Ítalski boltinn

Fréttamynd

Segir fertugan Zlatan at­hyglis­sjúkan

Það fer ekkert á milli mála að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović elskar sviðsljósið. Einn af hans fyrrverandi samherjum, Hakan Çalhanoğlu, hefur litla þolinmæði er kemur að skrípalátum Svíans.

Fótbolti
Fréttamynd

Eigendur City bæta félagi í safnið

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að City Football Group, sem á meðal annars Englandsmeistara Manchester City, sé við það að ganga frá kaupum á Palermo á Ítalíu. Það verður ellefta félagið í eigu fjárfestingahópsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Hákon Arnar orðaður við Venezia í ítölskum fjöl­miðlum

Svo virðist sem staðarmiðlar í Feneyjum séu búnir að átta sig á að líklega sé Íslendingur sóttur í hvert sinn sem félagaskiptaglugginn opnar. Nú er Hákon Arnar Haraldsson, nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, orðaður við Íslendingalið Venezia.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho orðaður við PSG

Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Hjörtur að jafna sig eftir að­gerð

Hjörtur Hermannsson, leikmaður Pisa á Ítalíu, er ekki hluti af landsliði Íslands sem leikur fjóra leiki í júní. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribéry mun spila til fer­tugs

Franck Ribéry, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands og leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München, er enn í fulli fjöri þó hann nálgist fimmtugsaldurinn. Ribéry leikur í dag með Salernitana á Ítalíu og var að framlengja samning sinn við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Hjörtur skoraði en Pisa missti af sæti í efstu deild

Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa misstu af sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið gerði 3-4 tap í framlengdum leik gegn Monza í úrslitum umspilsins í kvöld. Monza vann fyrri leik liðanna 2-1 og vann sér þar með inn sæti í deild þeirra bestu.

Fótbolti
Fréttamynd

Tárvotur Mourinho skrifar söguna í Rómarborg

Ítalska liðið Roma vann í gærkvöld sinn fyrsta titil í 14 ár eftir 1-0 sigur á Feyenoord frá Hollandi í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. José Mourinho, stjóri Roma, gat vart haldið aftur af tárunum í leikslok og kveðst vera afar stoltur.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho bætir enn einum Evrópubikar í safn sitt

AS Roma vann Feyenoord 1-0 í fyrsta úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Bikarinn er fimmti Evrópubikar Jose Mourinho á ferlinum og er hann um leið sá fyrsti til að vinna alla Evrópubikarana sem í boði eru.

Fótbolti
Fréttamynd

Fermingar­gjöfin sem ól af sér fyrsta at­vinnu­mann Hvamms­tanga

Þær eru ófáar bílferðirnar, ofan á allar æfingarnar og meðfædda hæfileika, sem liggja að baki því að Hvammstangi eignaðist fulltrúa í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina þegar Hilmir Rafn Mikaelsson steig þar sín fyrstu skref. Fermingargjöfin frá mömmu og pabba hjálpaði líka til.

Fótbolti