Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 20:46 Fyrirliðinn Lorenzo Pellegrini var á skotskónum í kvöld. Luciano Rossi/Getty Images Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Barcelona var þarna að gera sitt annað jafntefli í röð en liðið er þó enn með 11 stiga forystu á toppi La Liga þegar níu umferðir eru til loka tímabilsins. Real Madríd virðist hafa meiri áhuga á að reyna við Meistaradeild Evrópu og því má ætla að markalaust jafntefli Börsunga á útivelli gegn Getafe verði ekki dýrkeypt. Atlético Madríd vann 2-1 sigur á Almería og styrkti stöðu sína í 3. sæti deildarinnar. Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Atlético í kvöld. #LaLigaTV pic.twitter.com/CTkPvP7unT— LaLigaTV (@LaLigaTV) April 16, 2023 Barcelona er á toppnum með 73 stig, Real þar á eftir með 62 og Atlético með 60 stig. Lærisveinar José Mourinho í Rómarborg unnu góðan 3-0 heimasigur í kvöld þrátt fyrir að hafa brennt af vítaspyrnu annan leikinn í röð. Edoardo Bove, Lorenzo Pellegrini og Tammy Abraham með mörk kvöldsins. Bryan Cristante var hins vegar sá sem brenndi af vítaspyrnunni. Mourinho enjoyed that one. #ASRoma #RomaUdinese pic.twitter.com/N2ZJ0gcwhA— AS Roma English (@ASRomaEN) April 16, 2023 Þá tapaði Juventus 1-0 á útivelli gegn Sassuolo. Varamaðurinn Gregoire Defrel með sigurmarkið. Roma situr sem stendur í 3. sæti, fimm stigum á eftir erkifjendum sínum og nágrönnum Lazio sem eru með 61 stig í 2. sæti eftir 30 leiki. Juventus er í 7. sæti með 44 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira
Barcelona var þarna að gera sitt annað jafntefli í röð en liðið er þó enn með 11 stiga forystu á toppi La Liga þegar níu umferðir eru til loka tímabilsins. Real Madríd virðist hafa meiri áhuga á að reyna við Meistaradeild Evrópu og því má ætla að markalaust jafntefli Börsunga á útivelli gegn Getafe verði ekki dýrkeypt. Atlético Madríd vann 2-1 sigur á Almería og styrkti stöðu sína í 3. sæti deildarinnar. Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Atlético í kvöld. #LaLigaTV pic.twitter.com/CTkPvP7unT— LaLigaTV (@LaLigaTV) April 16, 2023 Barcelona er á toppnum með 73 stig, Real þar á eftir með 62 og Atlético með 60 stig. Lærisveinar José Mourinho í Rómarborg unnu góðan 3-0 heimasigur í kvöld þrátt fyrir að hafa brennt af vítaspyrnu annan leikinn í röð. Edoardo Bove, Lorenzo Pellegrini og Tammy Abraham með mörk kvöldsins. Bryan Cristante var hins vegar sá sem brenndi af vítaspyrnunni. Mourinho enjoyed that one. #ASRoma #RomaUdinese pic.twitter.com/N2ZJ0gcwhA— AS Roma English (@ASRomaEN) April 16, 2023 Þá tapaði Juventus 1-0 á útivelli gegn Sassuolo. Varamaðurinn Gregoire Defrel með sigurmarkið. Roma situr sem stendur í 3. sæti, fimm stigum á eftir erkifjendum sínum og nágrönnum Lazio sem eru með 61 stig í 2. sæti eftir 30 leiki. Juventus er í 7. sæti með 44 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira