Ítalski boltinn

Fréttamynd

Mikael kom inn á er Spezia steinlá gegn Inter

Mikael Egill Ellertsson lék seinustut mínútur leiksins er lið hans, Spezia, heimsótti Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og höfðu að lokum betur, 3-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Napoli fær vænan liðsstyrk

Napoli hefur gengið frá samningum við tvo leikmenn til að styrkja sig fyrir komandi átök í vetur. Báðir koma þeir á láni til félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvær ís­lenskar frum­raunir í opnunar­um­ferð þar sem Mara­dona Kákasus­fjallanna stal senunni

Ítalska A deildin fór af stað um síðastliðna helgi og voru úrslit þar nokkuð eftir bókinni. Ekki er þar með sagt að dramatíkina hafi skort, því boltinn var víða að skila sér í markið í uppbótatíma. Hinar svokölluðu systurnar sjö – toppliðin AC Milan, Internazionale, Juventus, Napoli, Roma, Lazio og Fiorentina unnu öll sigra og hálfsystirin Atalanta sömuleiðis.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho splæsti í pizzupartý

José Mourinho pantaði 60 pizzur fyrir leikmenn sína og starfslið eftir 1-0 sigur Roma á Salernitana í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. Mikils er vænst af Roma á komandi leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Rómverjar byrja á naumum sigri

Roma fór með 1-0 sigur af hólmi þegar liðið sótti Salernitana heim í fyrstu umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Tekst Mourinho að skáka röndóttu liðunum úr Norðrinu?

Hitabylgja gekk yfir landið, ríkisstjórnin féll og Íslendingar hrönnuðust á helstu ferðamannastaðina. Með öðrum orðum eru þetta nokkuð hefðbundnir sumarmánuðir sem líða undir lok á Ítalíu um helgina. Á mánudaginn 15. ágúst halda Ítalír hátíðlegan svokallaðan Ferragosto – dag sem markar upphaf tveggja vikna sumarleyfis heimamanna. Hitinn lækkar niður í þolanlegar tölur og farið er að hægja á ferðamannastraumnum þetta árið. Þessi helgi markar þó einnig upphaf tímabilsins í ítölsku A deildinni með heilli umferð sem hófst á leik ríkjandi meistara AC Milan gegn Udinese á stærsta sviðinu – La Scala knattspyrnunnar, San Siro.

Fótbolti
Fréttamynd

Lukaku skoraði í endurkomu sinni

Inter Milan lagði Lecce að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við á Stadio Via del Mare í fyrstu umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan hóf titilvörninina vel

AC Milan varð ítalskur meistari í fótbolta karla á síðasta tímabili hóf titilvörn sína þegar liðið fékk Udinese í heimsókn í fyrstu umferð deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum

Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnautovic er ekki til sölu

Marco Di Vaio, yfirmaður fótboltamála hjá ítalska félaginu Bologna, segir framherjann Marko Arnautovic ekki vera til sölu en fregnir bárust af því um síðustu helgi að Manchester United hefði boðið í austurríska landsliðsmanninn.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert byrjar nýtt tímabil afar vel

Albert Guðmundsson, landsliðsamaður í fótbolta, skoraði tvö marka Genoa þegar liðið lagði Benevento að velli, 3-2, í 64 liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. 

Fótbolti