Ítalski boltinn Mourinho sagður á leið til AC Milan Gazetta dello Sport segir það fullvíst að Jose Mourinho verði næsti knattspyrnustjóri Evrópumeistara AC Milan. Fótbolti 10.12.2007 14:39 Inter á beinu brautinni Ítalíumeistarar Inter Milan náðu í dag sjö stiga forystu á toppi A-deildarinnar með 4-0 sigri á Torono. Zlatan Ibrahimovic, Julio Cruz, Luis Jimenez og Ivan Cordoba skoruðu mörk liðsins. Fótbolti 9.12.2007 16:17 Empoli vann Juventus í bikarnum Botnlið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Empoli, kom heldur betur á óvænt í kvöld er liðið vann Juventus á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Fótbolti 6.12.2007 22:09 Inter og Roma juku forskot sitt Inter og Roma unnu þægilega heimasigra í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru á góðri leið með að stinga af á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.12.2007 22:27 Vill enginn ráða Lippi? Ítalski þjálfarinn Marcello Lippi virðist ekki hafa fengið mörg símtöl undanfarið en hann er enn á ný að auglýsa sig á lausu í viðtölum við fjölmiðla. Lippi stýrði síðast ítalska landsliðinu til sigurs á HM í fyrra, en eina tilboðið sem vitað er að honum hafi verið boðið formlega til þessa er staða knattspyrnustjóra hjá Birmingham. Fótbolti 5.12.2007 13:31 Emil fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson þurfti að fara út af í hálfleik leiks Sampdoria og Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria vann leikinn, 3-0. Fótbolti 1.12.2007 22:35 Hodgson ráðinn til Inter Enski knattspyrnuþjálfarinn Roy Hodgson sem í dag sagði af sér sem landsliðsþjálfari Finna, hefur ráðið sig í vinnu sem aðstoðarmaður Massimo Moratti, forseta Inter á Ítalíu. Fótbolti 30.11.2007 19:33 Kaka ætlar að læra til prests Miðjumaðurinn strangtrúaði Kaka hjá AC Milan og brasilíska landsliðinu segir að sig langi að læra til prests þegar hann leggur skóna á hilluna. Fótbolti 28.11.2007 20:12 Tekur við Palermo í fjórða sinn Francesco Guidolin var í dag ráðinn þjálfari Palermo en þetta er í fjórða sinn sem hann tekur við liðinu. Fótbolti 26.11.2007 19:08 Reggina af fallsvæðinu Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn með liði sínu Reggina í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Fiorentina í dag. Stigið nægði til að lyfta liðinu af fallsvæðinu og hefur það nú hlotið 10 stig í 13 leikjum, en Fiorentina er í 4. sæti deildarinnar. Fótbolti 25.11.2007 19:06 Kaka fær gullknöttinn segja Ítalir Ítalska blaðið Corriera della Sera segist hafa heimildir fyrir því að miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan verði sæmdur Gullknettinum þann 2. desember nk. Verðlaunin eru veitt besta knattspyrnumanni Evrópu árlega, en nú koma leikmenn frá löndum utan Evrópu líka til greina í valinu. Kaka mun hafa verið sagt að gera sig kláran til að mæta og taka við verðlaunum sínum í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 24.11.2007 17:41 Adriano neitar að vera kominn í flöskuna Brasilíski framherjinn Adriano segist ekki vera farinn að misnota áfengi á ný þrátt fyrir nokkrar fréttir af því að hann sé farinn að halla sér að flöskunni á ný þar sem hann er við æfingar í heimalandi sínu. Fótbolti 21.11.2007 10:45 Öskubuskuævintýrið AlbinoLeffe Smálið AlbinoLeffe situr sem stendur í efsta sæti ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Það verður að teljast afrek fyrir lið sem stofnað var af litlum efnum við samruna tveggja neðrideildarliða fyrir aðeins níu árum. Fótbolti 20.11.2007 13:30 Adriano líklegastur til að hreppa ruslatunnuna Ný styttist í að ítalska útvarpsstöðin Radio2 Catersport tilkynni hver hreppir hina árlegu Gullnu Ruslatunnu, sem eru verðlaun sem veitt eru þeim leikmanni sem þykir hafa verið lélegastur í A-deildinni á árinu. Fótbolti 20.11.2007 13:00 Juventus sektað fyrir að kalla Zlatan skítugan sígauna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus var í dag sektað um 1,8 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmanna A-deildarliðsins í garð fyrrum leikmanns félagsins, Zlatan Ibrahimovic, þann 4. nóvember sl. Fótbolti 19.11.2007 16:29 Adriano lánaður til Arsenal? Fregnir herma frá Ítalíu að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé á góðri leið með að landa lánssamningi við Inter vegna Brasilíumannsins Adriano. Enski boltinn 16.11.2007 13:43 Lögreglumaðurinn ákærður fyrir morð Lögreglumaðurinn sem banaði stuðningsmanni Lazio í átökunum sem urðu á Ítalíu um síðustu helgi verður ákærður fyrir morð. Þetta staðfestir lögmaður hans í frétt á vef breska sjónvarpsins í kvöld. Fótbolti 15.11.2007 19:02 Ánægður með að spila ekki á Ítalíu Fabio Cannavaro, einn besti leikmaður heimsmeistaraliðs Ítalíu, segist hástánægður með að vera ekki að spila í heimalandinu. Ítalska deildarkeppnin hefur mikið verið í fréttunum síðustu ár, aðallega vegna neikvæðra mála. Fótbolti 13.11.2007 18:36 Þjálfaraskipti á Ítalíu Tvö lið í efstu deild á Ítalíu hafa skipt um þjálfara, það eru Cagliari og Siena. Nedo Sonetti er nýr þjálfari Cagliari sem rak Marco Giampaolo frá störfum fyrr í dag og þá er Mario Beretta tekinn við Siena á ný. Fótbolti 13.11.2007 18:14 Leikjum frestað á Ítalíu Öllum leikjum í B- og C-deildum á Ítalíu sem áttu að fara fram um helgina hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar ofbeldis í tengslum við knattspyrnuleiki þar í landi síðastliðinn sunnudag. Fótbolti 13.11.2007 12:22 Lögreglumaðurinn niðurbrotinn Lögreglumaðurinn sem varð valdur að bana 26 ára stuðningsmanns Lazio á Ítalíu í gær segist vera niðurbrotinn maður. Fótbolti 12.11.2007 14:22 Reggina af botninum eftir fyrsta sigurinn Emil Hallfreðsson og félagar í Reggina unnu loks sinn fyrsta sigur í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið lagði Genoa 2-0 á heimavelli sínum. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina í dag og með sigrinum lyfti liðið sér úr botnsætinu. Fótbolti 11.11.2007 17:17 Leik Atalanta og Milan hætt vegna óláta Leikur Atalanta og Milan sem fara átti fram í ítölsku A-deildinni í dag var flautaður af eftir ólæti áhorfenda í upphafi leiks. Fregnir herma að stuðningsmennirnir hafi reiðst þegar þeir heyrðu af dauða stuðningsmanns Lazio sem féll fyrir voðaskoti lögreglu í dag. Fótbolti 11.11.2007 15:30 Leikjum frestað eftir dauða stuðningsmanns Leik Inter og Lazio í ítölsku A-deildinni í dag hefur verið frestað eftir að stuðningsmaður Rómarliðsins lét lífið í átökum sem brutust á veitingastað við hraðbraut í Toskana-héraði í dag. Fótbolti 11.11.2007 13:38 Guðmundur framlengir við Keflavík Guðmundur Steinarsson er búinn að framlengja samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur um tvö ár. Guðmundur er 28 ára gamall og hefur verið lykilmaður í liði Keflavíkur síðustu ár, en átti við meiðsli að stríða á síðustu leiktíð. Þetta kom fram á vef Víkurfrétta í dag. Fótbolti 10.11.2007 15:57 Adriano verður lánaður í janúar Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter Milan verður að öllum líkindum lánaður frá liðinu þegar félagaskiptaglugginn opnast í janúar. Hann hefur alls ekki náð sér á strik með liðinu undanfarið og þjáist af þunglyndi. Fótbolti 9.11.2007 14:00 Segja Kaka fá gullknöttinn Ítalskir fjölmiðlar fullyrða í dag að þeir hafi öruggar heimildir fyrir því að Brasilíumaðurinn Kaka hjá AC Milan verði sæmdur gullknettinum þetta árið. Það er hið virta tímarit France Football sem veitir þessi eftirsóttu verðlaun ár hvert. Fótbolti 8.11.2007 11:03 Emil spilaði vel í nýrri stöðu á vellinum Ítalska liðið Reggina, sem Emil Hallfreðsson spilar með, stóð í stórræðum fyrir ekki margt löngu þegar knattspyrnustjórinn Massimo Ficcadenti var rekinn eftir að liðinu mistókst að vinna einn einasta leik af fyrstu tíu leikjunum í Serie A. Fótbolti 7.11.2007 22:03 Gefst ekki upp á Adriano Roberto Mancini, þjálfari Ítalíumeistara Inter, hefur enn trú á því að Adriano eigi sér framtíð hjá félaginu. Sífelld vandræði hafa umkringd þennan stóra og stæðilega brasilíska framherja. Fótbolti 6.11.2007 18:53 Nedved biður Figo afsökunar Luis Figo, miðjumaður Inter, verður frá í nokkurn tíma eftir að hafa brákað bein. Figo meiddist eftir tæklingu frá tékkneska miðjumanninum Pavel Nedved í gær og þurfti að fara af leikvelli. Fótbolti 5.11.2007 20:11 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 200 ›
Mourinho sagður á leið til AC Milan Gazetta dello Sport segir það fullvíst að Jose Mourinho verði næsti knattspyrnustjóri Evrópumeistara AC Milan. Fótbolti 10.12.2007 14:39
Inter á beinu brautinni Ítalíumeistarar Inter Milan náðu í dag sjö stiga forystu á toppi A-deildarinnar með 4-0 sigri á Torono. Zlatan Ibrahimovic, Julio Cruz, Luis Jimenez og Ivan Cordoba skoruðu mörk liðsins. Fótbolti 9.12.2007 16:17
Empoli vann Juventus í bikarnum Botnlið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Empoli, kom heldur betur á óvænt í kvöld er liðið vann Juventus á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Fótbolti 6.12.2007 22:09
Inter og Roma juku forskot sitt Inter og Roma unnu þægilega heimasigra í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru á góðri leið með að stinga af á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.12.2007 22:27
Vill enginn ráða Lippi? Ítalski þjálfarinn Marcello Lippi virðist ekki hafa fengið mörg símtöl undanfarið en hann er enn á ný að auglýsa sig á lausu í viðtölum við fjölmiðla. Lippi stýrði síðast ítalska landsliðinu til sigurs á HM í fyrra, en eina tilboðið sem vitað er að honum hafi verið boðið formlega til þessa er staða knattspyrnustjóra hjá Birmingham. Fótbolti 5.12.2007 13:31
Emil fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson þurfti að fara út af í hálfleik leiks Sampdoria og Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria vann leikinn, 3-0. Fótbolti 1.12.2007 22:35
Hodgson ráðinn til Inter Enski knattspyrnuþjálfarinn Roy Hodgson sem í dag sagði af sér sem landsliðsþjálfari Finna, hefur ráðið sig í vinnu sem aðstoðarmaður Massimo Moratti, forseta Inter á Ítalíu. Fótbolti 30.11.2007 19:33
Kaka ætlar að læra til prests Miðjumaðurinn strangtrúaði Kaka hjá AC Milan og brasilíska landsliðinu segir að sig langi að læra til prests þegar hann leggur skóna á hilluna. Fótbolti 28.11.2007 20:12
Tekur við Palermo í fjórða sinn Francesco Guidolin var í dag ráðinn þjálfari Palermo en þetta er í fjórða sinn sem hann tekur við liðinu. Fótbolti 26.11.2007 19:08
Reggina af fallsvæðinu Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn með liði sínu Reggina í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Fiorentina í dag. Stigið nægði til að lyfta liðinu af fallsvæðinu og hefur það nú hlotið 10 stig í 13 leikjum, en Fiorentina er í 4. sæti deildarinnar. Fótbolti 25.11.2007 19:06
Kaka fær gullknöttinn segja Ítalir Ítalska blaðið Corriera della Sera segist hafa heimildir fyrir því að miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan verði sæmdur Gullknettinum þann 2. desember nk. Verðlaunin eru veitt besta knattspyrnumanni Evrópu árlega, en nú koma leikmenn frá löndum utan Evrópu líka til greina í valinu. Kaka mun hafa verið sagt að gera sig kláran til að mæta og taka við verðlaunum sínum í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 24.11.2007 17:41
Adriano neitar að vera kominn í flöskuna Brasilíski framherjinn Adriano segist ekki vera farinn að misnota áfengi á ný þrátt fyrir nokkrar fréttir af því að hann sé farinn að halla sér að flöskunni á ný þar sem hann er við æfingar í heimalandi sínu. Fótbolti 21.11.2007 10:45
Öskubuskuævintýrið AlbinoLeffe Smálið AlbinoLeffe situr sem stendur í efsta sæti ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Það verður að teljast afrek fyrir lið sem stofnað var af litlum efnum við samruna tveggja neðrideildarliða fyrir aðeins níu árum. Fótbolti 20.11.2007 13:30
Adriano líklegastur til að hreppa ruslatunnuna Ný styttist í að ítalska útvarpsstöðin Radio2 Catersport tilkynni hver hreppir hina árlegu Gullnu Ruslatunnu, sem eru verðlaun sem veitt eru þeim leikmanni sem þykir hafa verið lélegastur í A-deildinni á árinu. Fótbolti 20.11.2007 13:00
Juventus sektað fyrir að kalla Zlatan skítugan sígauna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus var í dag sektað um 1,8 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmanna A-deildarliðsins í garð fyrrum leikmanns félagsins, Zlatan Ibrahimovic, þann 4. nóvember sl. Fótbolti 19.11.2007 16:29
Adriano lánaður til Arsenal? Fregnir herma frá Ítalíu að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé á góðri leið með að landa lánssamningi við Inter vegna Brasilíumannsins Adriano. Enski boltinn 16.11.2007 13:43
Lögreglumaðurinn ákærður fyrir morð Lögreglumaðurinn sem banaði stuðningsmanni Lazio í átökunum sem urðu á Ítalíu um síðustu helgi verður ákærður fyrir morð. Þetta staðfestir lögmaður hans í frétt á vef breska sjónvarpsins í kvöld. Fótbolti 15.11.2007 19:02
Ánægður með að spila ekki á Ítalíu Fabio Cannavaro, einn besti leikmaður heimsmeistaraliðs Ítalíu, segist hástánægður með að vera ekki að spila í heimalandinu. Ítalska deildarkeppnin hefur mikið verið í fréttunum síðustu ár, aðallega vegna neikvæðra mála. Fótbolti 13.11.2007 18:36
Þjálfaraskipti á Ítalíu Tvö lið í efstu deild á Ítalíu hafa skipt um þjálfara, það eru Cagliari og Siena. Nedo Sonetti er nýr þjálfari Cagliari sem rak Marco Giampaolo frá störfum fyrr í dag og þá er Mario Beretta tekinn við Siena á ný. Fótbolti 13.11.2007 18:14
Leikjum frestað á Ítalíu Öllum leikjum í B- og C-deildum á Ítalíu sem áttu að fara fram um helgina hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar ofbeldis í tengslum við knattspyrnuleiki þar í landi síðastliðinn sunnudag. Fótbolti 13.11.2007 12:22
Lögreglumaðurinn niðurbrotinn Lögreglumaðurinn sem varð valdur að bana 26 ára stuðningsmanns Lazio á Ítalíu í gær segist vera niðurbrotinn maður. Fótbolti 12.11.2007 14:22
Reggina af botninum eftir fyrsta sigurinn Emil Hallfreðsson og félagar í Reggina unnu loks sinn fyrsta sigur í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið lagði Genoa 2-0 á heimavelli sínum. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina í dag og með sigrinum lyfti liðið sér úr botnsætinu. Fótbolti 11.11.2007 17:17
Leik Atalanta og Milan hætt vegna óláta Leikur Atalanta og Milan sem fara átti fram í ítölsku A-deildinni í dag var flautaður af eftir ólæti áhorfenda í upphafi leiks. Fregnir herma að stuðningsmennirnir hafi reiðst þegar þeir heyrðu af dauða stuðningsmanns Lazio sem féll fyrir voðaskoti lögreglu í dag. Fótbolti 11.11.2007 15:30
Leikjum frestað eftir dauða stuðningsmanns Leik Inter og Lazio í ítölsku A-deildinni í dag hefur verið frestað eftir að stuðningsmaður Rómarliðsins lét lífið í átökum sem brutust á veitingastað við hraðbraut í Toskana-héraði í dag. Fótbolti 11.11.2007 13:38
Guðmundur framlengir við Keflavík Guðmundur Steinarsson er búinn að framlengja samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur um tvö ár. Guðmundur er 28 ára gamall og hefur verið lykilmaður í liði Keflavíkur síðustu ár, en átti við meiðsli að stríða á síðustu leiktíð. Þetta kom fram á vef Víkurfrétta í dag. Fótbolti 10.11.2007 15:57
Adriano verður lánaður í janúar Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter Milan verður að öllum líkindum lánaður frá liðinu þegar félagaskiptaglugginn opnast í janúar. Hann hefur alls ekki náð sér á strik með liðinu undanfarið og þjáist af þunglyndi. Fótbolti 9.11.2007 14:00
Segja Kaka fá gullknöttinn Ítalskir fjölmiðlar fullyrða í dag að þeir hafi öruggar heimildir fyrir því að Brasilíumaðurinn Kaka hjá AC Milan verði sæmdur gullknettinum þetta árið. Það er hið virta tímarit France Football sem veitir þessi eftirsóttu verðlaun ár hvert. Fótbolti 8.11.2007 11:03
Emil spilaði vel í nýrri stöðu á vellinum Ítalska liðið Reggina, sem Emil Hallfreðsson spilar með, stóð í stórræðum fyrir ekki margt löngu þegar knattspyrnustjórinn Massimo Ficcadenti var rekinn eftir að liðinu mistókst að vinna einn einasta leik af fyrstu tíu leikjunum í Serie A. Fótbolti 7.11.2007 22:03
Gefst ekki upp á Adriano Roberto Mancini, þjálfari Ítalíumeistara Inter, hefur enn trú á því að Adriano eigi sér framtíð hjá félaginu. Sífelld vandræði hafa umkringd þennan stóra og stæðilega brasilíska framherja. Fótbolti 6.11.2007 18:53
Nedved biður Figo afsökunar Luis Figo, miðjumaður Inter, verður frá í nokkurn tíma eftir að hafa brákað bein. Figo meiddist eftir tæklingu frá tékkneska miðjumanninum Pavel Nedved í gær og þurfti að fara af leikvelli. Fótbolti 5.11.2007 20:11