Ronaldo besti leikmaður heims Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2008 12:36 Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United. Nordic Photos / Getty Images Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Ronaldo átti frábært tímabil með United sem lauk í vor með því að félagið varð bæði Englands- og Evrópumeistari. Ronaldo var í kjölfarið kjörinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar bæði af leikmönnum sem og íþróttafréttamönnum. Hann fékk einnig Gullskóinn fyrir að vera markahæsti leikmaður Evrópu. Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona varð í öðru sæti og Fernando Torres hjá Liverpool í því þriðja. Besti enski leikmaðurinn samkvæmt þessum lista er Rio Ferdninand, varnarmaður Manchester United, en hann varð í níunda sæti. Ronaldo kemur til greina í kjöri knattspyrnumann ársins í Evrópu sem og hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Flestir leikmennirnir á lista hundrað bestu knattspyrnumanna heims leika í ensku úrvalsdeildinni eða 31. Spænska úrvalsdeildin er kemur næst með 30 leikmenn og 23 leika á Ítalíu. Kaka var á efsta sæti þessa lista í fyrra en er í fimmta sæti nú. Topp tíu: 1. Cristiano Ronaldo, Manchester United 2. Lionel Messi, Barcelona 3. Fernando Torres, Liverpool 4. Iker Casillas, Real Madrid 5. Kaka, AC Milan 6. David Villa, Valencia 7. Zlatan Ibrahimovic, Inter 8. Sergio Agüero, Atletico Madrid 9. Rio Ferdinand, Manchester United 10. Steven Gerrard, Liverpool Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Ronaldo átti frábært tímabil með United sem lauk í vor með því að félagið varð bæði Englands- og Evrópumeistari. Ronaldo var í kjölfarið kjörinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar bæði af leikmönnum sem og íþróttafréttamönnum. Hann fékk einnig Gullskóinn fyrir að vera markahæsti leikmaður Evrópu. Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona varð í öðru sæti og Fernando Torres hjá Liverpool í því þriðja. Besti enski leikmaðurinn samkvæmt þessum lista er Rio Ferdninand, varnarmaður Manchester United, en hann varð í níunda sæti. Ronaldo kemur til greina í kjöri knattspyrnumann ársins í Evrópu sem og hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Flestir leikmennirnir á lista hundrað bestu knattspyrnumanna heims leika í ensku úrvalsdeildinni eða 31. Spænska úrvalsdeildin er kemur næst með 30 leikmenn og 23 leika á Ítalíu. Kaka var á efsta sæti þessa lista í fyrra en er í fimmta sæti nú. Topp tíu: 1. Cristiano Ronaldo, Manchester United 2. Lionel Messi, Barcelona 3. Fernando Torres, Liverpool 4. Iker Casillas, Real Madrid 5. Kaka, AC Milan 6. David Villa, Valencia 7. Zlatan Ibrahimovic, Inter 8. Sergio Agüero, Atletico Madrid 9. Rio Ferdinand, Manchester United 10. Steven Gerrard, Liverpool
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira