Ítalski boltinn Messi valdi tónleika með Coldplay fram yfir brúðkaup samherja Fjöldi stórstjarna gerði sér ferð til Como-vatnsins til að vera viðstödd brúðkaup argentínska fótboltamannsins Lautaros Martínez og Agustinu Gandolfo. Fótbolti 31.5.2023 13:01 Juve greiðir rúmar hundrað milljónir í sekt og sleppur við frekari refsingu Ítalska stórveldið Juventus hefur komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvöld um að félagið muni greiða 718 þúsund evrur í sekt vegna fjármálamisferlis félagsins á undanförnum árum. Fótbolti 30.5.2023 17:46 Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. Fótbolti 30.5.2023 16:31 Stýrði Napoli til langþráðs sigur en hættir samt í sumar Luciano Spalletti verður án efa í guðatölu hjá stuðningsfólki Napoli eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann mun þó ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 29.5.2023 17:45 Giroud gerði út um Meistaradeildarvonir Juventus Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í næstsíðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.5.2023 18:15 Draumkennd byrjun lagði grunninn að góðum sigri Inter Milan Inter Milan vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur á Atalanta er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.5.2023 21:31 Fiorentina með magnaða endurkomu gegn lærisveinum Mourinho Fiorentina vann í dag magnaðan endurkomusigur á Roma er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Stadio Artemio Franchi leikvanginum 2-1 sigur Fiorentina. Fótbolti 27.5.2023 18:24 Sara og stöllur enduðu tímabilið á stórsigri gegn toppliðinu Sara Bjrök Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti nýkrýndum Ítalíumeisturum Roma í lokaumferð ítölsku deildarinnar í dag. Fótbolti 27.5.2023 16:20 Alexandra átti eitt af flottustu mörkum vikunnar í Seríu A Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum í síðustu umferð í ítalska boltanum en hún skoraði tvö mörk í flottum 4-2 sigri á Juventus. Fótbolti 25.5.2023 11:01 Inter bikarmeistari þökk sé tvennu Martínez Inter sigraði Fiorentina 2-1 í úrslitum Coppa Italia, bikarkeppni karla í knattspyrnu á Ítalíu, í kvöld. Fótbolti 24.5.2023 21:15 Búa sig undir mikið fyllerí og ólæti Lögreglan í Tékklandi verður með fjölmennt lið til taks þegar stuðningsmenn West Ham og Fiorentina fara að streyma til höfuðborgarinnar, Prag, vegna úrslitaleiks Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 24.5.2023 15:30 AC Milan hafi áhuga á Alberti: Fetar hann í fótspor langafa? Forráðamenn ítalska stórliðsins AC Milan fylgjast grannt með stöðu mála hjá íslenska landsliðsmanninum Alberti. Fótbolti 23.5.2023 15:25 Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. Fótbolti 22.5.2023 20:47 Mæta til leiks með ellefu stiga refsingu hangandi yfir sér Ítalska knattspyrnusambandið fer fram á að ellefu stig verði dregin af Juventus fyrir að falsa bókhald félagsins á árunum 2019-2021, varðandi kaup og sölur á leikmönnum. Fótbolti 22.5.2023 12:02 Ítalíumeistararnir lentu í brasi með tíu leikmenn Inter Ítalíumeistarar Napólí unnu torsóttann 3-1 sigur á Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 18:08 Tvenna frá Alexöndru í sigri á Juventus Alexandra Jóhannsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Fiorentina þegar liðið vann sigur á Söru Björk Gunnarsdóttur og samherjum hennar í Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 14:48 Grátlegt tap eftir mark í uppbótartíma Anna Björk Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Inter í dag sem tapaði 2-1 gegn meisturum Roma í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.5.2023 14:26 Sara segir orðróm um deilur hjá Juventus ekki sannan Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir gæti verið á leiðinni frá Juventus en netmiðlar greina frá ósætti á milli hennar og hluta leikmannahópsins. Fótbolti 20.5.2023 10:51 Albert enn á ný á skotskónum á Ítalíu Albert Guðmundsson gerði eitt marka Genoa sem vann 4-3 sigur á Bari á heimavelli í ítölsku Serie B deildinni í dag. Þá var Mikael Egill Ellertsson í byrjunarliði Venezia sem lék gegn Parma. Fótbolti 19.5.2023 20:42 Tímabilið sem aldrei fór af stað hjá Pogba er nú lokið Endurkoma Paul Pogba til Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, hefur verið þyrnum stráð. Hann hefur lítið sem ekkert spilað vegna meiðsla og fór tárvotur af velli í gær vegna meiðsla eftir að hafa loks fengið að byrja leik. Fótbolti 15.5.2023 19:30 Juventus stefnir á silfrið | Rómverjar treysta á Evrópudeildina Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 14.5.2023 18:15 Segir að Mourinho gæti verið rétti maðurinn fyrir PSG José Mourinho, þjálfari Roma, hefur verið orðaður við stjórastöðu París Saint-Germain. Franska liðinu dreymir um árangur í Evrópu og þar eru fáir betri en Mourinho. Fótbolti 13.5.2023 23:31 Inter missti næstum niður þriggja marka forystu Inter komst 3-0 yfir gegn Sassuolo í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir skoruðu hins vegar tvívegis áður en Inter svaraði og vann 4-2 sigur. Fótbolti 13.5.2023 18:16 Hörmungar vika AC Milan heldur áfram Ekki nóg með að tapa 2-0 fyrir nágrönnum sínum og erkifjendum Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni þá tapaði AC Milan 1-0 fyrir Spezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag og minnkaði þar möguleika sína á að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð til muna. Fótbolti 13.5.2023 15:31 Albert skoraði í tapleik sem skipti engu | Enn tapar Rosenborg Genoa hefur þegar tryggt sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu ári og því skipti tap liðsins í dag litlu sem engu máli. Fótbolti 13.5.2023 17:30 Anna Björk og stöllur unnu stórsigur í Íslendingaslag Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur hennar í Inter unnu afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið tók á móti Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélögum hennar í Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.5.2023 14:22 Mikael skoraði og lagði upp í naumum sigri Venezia Mikael Egill Ellertsson var allt í öllu fyrir Venezia er liðið vann nauman 3-2 sigur gegn Perugia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikael lagði upp fyrsta mark liðsins áður en hann skoraði sjálfur það þriðja. Fótbolti 13.5.2023 14:00 Þórir og félagar köstuðu frá sér sigrinum gegn Lazio Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið tók á móti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þórir og félagar leiddu fram á síðustu stundu, en niðurstaðan varð jafntefli. Fótbolti 12.5.2023 20:43 Engin auglýsing á búningnum og það í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar Ítalska liðið Internazionale er í fínum málum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í fyrri leiknum í gærkvöldi. Fótbolti 11.5.2023 11:00 Sara Björk: Mjög margar konur hafa haft samband og þakkað mér fyrir Sara Björk Gunnarsdóttir hefur fundið sig vel hjá ítalska félaginu Juventus eftir leiðinleg endalok sín hjá franska liðinu Lyon. Fótbolti 11.5.2023 08:31 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 198 ›
Messi valdi tónleika með Coldplay fram yfir brúðkaup samherja Fjöldi stórstjarna gerði sér ferð til Como-vatnsins til að vera viðstödd brúðkaup argentínska fótboltamannsins Lautaros Martínez og Agustinu Gandolfo. Fótbolti 31.5.2023 13:01
Juve greiðir rúmar hundrað milljónir í sekt og sleppur við frekari refsingu Ítalska stórveldið Juventus hefur komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvöld um að félagið muni greiða 718 þúsund evrur í sekt vegna fjármálamisferlis félagsins á undanförnum árum. Fótbolti 30.5.2023 17:46
Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. Fótbolti 30.5.2023 16:31
Stýrði Napoli til langþráðs sigur en hættir samt í sumar Luciano Spalletti verður án efa í guðatölu hjá stuðningsfólki Napoli eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann mun þó ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 29.5.2023 17:45
Giroud gerði út um Meistaradeildarvonir Juventus Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í næstsíðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.5.2023 18:15
Draumkennd byrjun lagði grunninn að góðum sigri Inter Milan Inter Milan vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur á Atalanta er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.5.2023 21:31
Fiorentina með magnaða endurkomu gegn lærisveinum Mourinho Fiorentina vann í dag magnaðan endurkomusigur á Roma er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Stadio Artemio Franchi leikvanginum 2-1 sigur Fiorentina. Fótbolti 27.5.2023 18:24
Sara og stöllur enduðu tímabilið á stórsigri gegn toppliðinu Sara Bjrök Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti nýkrýndum Ítalíumeisturum Roma í lokaumferð ítölsku deildarinnar í dag. Fótbolti 27.5.2023 16:20
Alexandra átti eitt af flottustu mörkum vikunnar í Seríu A Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum í síðustu umferð í ítalska boltanum en hún skoraði tvö mörk í flottum 4-2 sigri á Juventus. Fótbolti 25.5.2023 11:01
Inter bikarmeistari þökk sé tvennu Martínez Inter sigraði Fiorentina 2-1 í úrslitum Coppa Italia, bikarkeppni karla í knattspyrnu á Ítalíu, í kvöld. Fótbolti 24.5.2023 21:15
Búa sig undir mikið fyllerí og ólæti Lögreglan í Tékklandi verður með fjölmennt lið til taks þegar stuðningsmenn West Ham og Fiorentina fara að streyma til höfuðborgarinnar, Prag, vegna úrslitaleiks Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 24.5.2023 15:30
AC Milan hafi áhuga á Alberti: Fetar hann í fótspor langafa? Forráðamenn ítalska stórliðsins AC Milan fylgjast grannt með stöðu mála hjá íslenska landsliðsmanninum Alberti. Fótbolti 23.5.2023 15:25
Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. Fótbolti 22.5.2023 20:47
Mæta til leiks með ellefu stiga refsingu hangandi yfir sér Ítalska knattspyrnusambandið fer fram á að ellefu stig verði dregin af Juventus fyrir að falsa bókhald félagsins á árunum 2019-2021, varðandi kaup og sölur á leikmönnum. Fótbolti 22.5.2023 12:02
Ítalíumeistararnir lentu í brasi með tíu leikmenn Inter Ítalíumeistarar Napólí unnu torsóttann 3-1 sigur á Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 18:08
Tvenna frá Alexöndru í sigri á Juventus Alexandra Jóhannsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Fiorentina þegar liðið vann sigur á Söru Björk Gunnarsdóttur og samherjum hennar í Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 14:48
Grátlegt tap eftir mark í uppbótartíma Anna Björk Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Inter í dag sem tapaði 2-1 gegn meisturum Roma í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.5.2023 14:26
Sara segir orðróm um deilur hjá Juventus ekki sannan Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir gæti verið á leiðinni frá Juventus en netmiðlar greina frá ósætti á milli hennar og hluta leikmannahópsins. Fótbolti 20.5.2023 10:51
Albert enn á ný á skotskónum á Ítalíu Albert Guðmundsson gerði eitt marka Genoa sem vann 4-3 sigur á Bari á heimavelli í ítölsku Serie B deildinni í dag. Þá var Mikael Egill Ellertsson í byrjunarliði Venezia sem lék gegn Parma. Fótbolti 19.5.2023 20:42
Tímabilið sem aldrei fór af stað hjá Pogba er nú lokið Endurkoma Paul Pogba til Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, hefur verið þyrnum stráð. Hann hefur lítið sem ekkert spilað vegna meiðsla og fór tárvotur af velli í gær vegna meiðsla eftir að hafa loks fengið að byrja leik. Fótbolti 15.5.2023 19:30
Juventus stefnir á silfrið | Rómverjar treysta á Evrópudeildina Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 14.5.2023 18:15
Segir að Mourinho gæti verið rétti maðurinn fyrir PSG José Mourinho, þjálfari Roma, hefur verið orðaður við stjórastöðu París Saint-Germain. Franska liðinu dreymir um árangur í Evrópu og þar eru fáir betri en Mourinho. Fótbolti 13.5.2023 23:31
Inter missti næstum niður þriggja marka forystu Inter komst 3-0 yfir gegn Sassuolo í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir skoruðu hins vegar tvívegis áður en Inter svaraði og vann 4-2 sigur. Fótbolti 13.5.2023 18:16
Hörmungar vika AC Milan heldur áfram Ekki nóg með að tapa 2-0 fyrir nágrönnum sínum og erkifjendum Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni þá tapaði AC Milan 1-0 fyrir Spezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag og minnkaði þar möguleika sína á að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð til muna. Fótbolti 13.5.2023 15:31
Albert skoraði í tapleik sem skipti engu | Enn tapar Rosenborg Genoa hefur þegar tryggt sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu ári og því skipti tap liðsins í dag litlu sem engu máli. Fótbolti 13.5.2023 17:30
Anna Björk og stöllur unnu stórsigur í Íslendingaslag Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur hennar í Inter unnu afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið tók á móti Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélögum hennar í Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.5.2023 14:22
Mikael skoraði og lagði upp í naumum sigri Venezia Mikael Egill Ellertsson var allt í öllu fyrir Venezia er liðið vann nauman 3-2 sigur gegn Perugia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikael lagði upp fyrsta mark liðsins áður en hann skoraði sjálfur það þriðja. Fótbolti 13.5.2023 14:00
Þórir og félagar köstuðu frá sér sigrinum gegn Lazio Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið tók á móti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þórir og félagar leiddu fram á síðustu stundu, en niðurstaðan varð jafntefli. Fótbolti 12.5.2023 20:43
Engin auglýsing á búningnum og það í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar Ítalska liðið Internazionale er í fínum málum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í fyrri leiknum í gærkvöldi. Fótbolti 11.5.2023 11:00
Sara Björk: Mjög margar konur hafa haft samband og þakkað mér fyrir Sara Björk Gunnarsdóttir hefur fundið sig vel hjá ítalska félaginu Juventus eftir leiðinleg endalok sín hjá franska liðinu Lyon. Fótbolti 11.5.2023 08:31