Eigandi Roma vill eignast Everton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 08:01 Dan Friedkin vill eignast Everton. Fabio Rossi/AS Roma via Getty Images Dan Friedkin, eigandi ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma, vill bæta í safnið og taka yfir enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Bandaríski viðskiptajöfurinn Friedkin stefnir á það að ná samkomulagi um keup á 94 prósent hlut Farhad Moshiri í félaginu. Friedkin er metinn á 4,8 milljarða punda, sem samsvarar rétt tæplega 850 milljörðum íslenskra króna. 🚨 NEW: Dan Friedkin has submitted an offer to buy Everton. The intentions of the Friedkin group are defined as very serious and he wants to add Everton to his multi-club model. [@skysport] pic.twitter.com/OgkuEFdGtP— Everton Extra (@Everton_Extra) June 8, 2024 Friedkin er þó ekki sá eini sem sækist eftir því að eignast bláa liðið í Liverpool, en samkvæmt heimildum BBC stefnir MSP Sports Capital í samstarfi við kaupsýslumennina og Everton-stuðningsmennina Andy Bell og George Downing að því sama. MSP Sports Capital er fjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í íþróttaliðum. Þá eru þeir Michael Dell, framkvæmdarstjóri Dell Technologies, og Kenneth King, stjórnarformaður fjárfestingafyrirtækisins A Cap, einnig sagðir áhugasamir. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Bandaríski viðskiptajöfurinn Friedkin stefnir á það að ná samkomulagi um keup á 94 prósent hlut Farhad Moshiri í félaginu. Friedkin er metinn á 4,8 milljarða punda, sem samsvarar rétt tæplega 850 milljörðum íslenskra króna. 🚨 NEW: Dan Friedkin has submitted an offer to buy Everton. The intentions of the Friedkin group are defined as very serious and he wants to add Everton to his multi-club model. [@skysport] pic.twitter.com/OgkuEFdGtP— Everton Extra (@Everton_Extra) June 8, 2024 Friedkin er þó ekki sá eini sem sækist eftir því að eignast bláa liðið í Liverpool, en samkvæmt heimildum BBC stefnir MSP Sports Capital í samstarfi við kaupsýslumennina og Everton-stuðningsmennina Andy Bell og George Downing að því sama. MSP Sports Capital er fjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í íþróttaliðum. Þá eru þeir Michael Dell, framkvæmdarstjóri Dell Technologies, og Kenneth King, stjórnarformaður fjárfestingafyrirtækisins A Cap, einnig sagðir áhugasamir.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira