Eigandi Roma vill eignast Everton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 08:01 Dan Friedkin vill eignast Everton. Fabio Rossi/AS Roma via Getty Images Dan Friedkin, eigandi ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma, vill bæta í safnið og taka yfir enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Bandaríski viðskiptajöfurinn Friedkin stefnir á það að ná samkomulagi um keup á 94 prósent hlut Farhad Moshiri í félaginu. Friedkin er metinn á 4,8 milljarða punda, sem samsvarar rétt tæplega 850 milljörðum íslenskra króna. 🚨 NEW: Dan Friedkin has submitted an offer to buy Everton. The intentions of the Friedkin group are defined as very serious and he wants to add Everton to his multi-club model. [@skysport] pic.twitter.com/OgkuEFdGtP— Everton Extra (@Everton_Extra) June 8, 2024 Friedkin er þó ekki sá eini sem sækist eftir því að eignast bláa liðið í Liverpool, en samkvæmt heimildum BBC stefnir MSP Sports Capital í samstarfi við kaupsýslumennina og Everton-stuðningsmennina Andy Bell og George Downing að því sama. MSP Sports Capital er fjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í íþróttaliðum. Þá eru þeir Michael Dell, framkvæmdarstjóri Dell Technologies, og Kenneth King, stjórnarformaður fjárfestingafyrirtækisins A Cap, einnig sagðir áhugasamir. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Bandaríski viðskiptajöfurinn Friedkin stefnir á það að ná samkomulagi um keup á 94 prósent hlut Farhad Moshiri í félaginu. Friedkin er metinn á 4,8 milljarða punda, sem samsvarar rétt tæplega 850 milljörðum íslenskra króna. 🚨 NEW: Dan Friedkin has submitted an offer to buy Everton. The intentions of the Friedkin group are defined as very serious and he wants to add Everton to his multi-club model. [@skysport] pic.twitter.com/OgkuEFdGtP— Everton Extra (@Everton_Extra) June 8, 2024 Friedkin er þó ekki sá eini sem sækist eftir því að eignast bláa liðið í Liverpool, en samkvæmt heimildum BBC stefnir MSP Sports Capital í samstarfi við kaupsýslumennina og Everton-stuðningsmennina Andy Bell og George Downing að því sama. MSP Sports Capital er fjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í íþróttaliðum. Þá eru þeir Michael Dell, framkvæmdarstjóri Dell Technologies, og Kenneth King, stjórnarformaður fjárfestingafyrirtækisins A Cap, einnig sagðir áhugasamir.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira