Thiago Motta tekinn við Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2024 23:16 Thiago Motta hefur verið ráðinn til starfa sem nýr knattspyrnustjóri Juventus. Image Photo Agency/Getty Images Ítalska stórveldið Juventus hefur kynnt Thiago Motta til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Motta, sem lék á sínum tíma með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni og ítalska landsliðinu, skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Hann tekur við starfinu af Massimiliano Allegri sem var látinn fara aðeins tveimur dögum eftir að Juventus vann ítölsku bikarkeppnina. Motta, sem er 41 árs gamall, hóf þjálfaraferil sinn hjá unglingaliði PSG árið 2018 áður en hann tók við Genoa ári síðar. Árið 2021 tók hann svo við Spezia áður en hann færði sig yfir til Bologna árið 2022. Undir hans stjórn tryggði Bologna sér sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sextíu ár. „Ég er virkilega ánægður með að byrja nýjan kafla í lífi mínu sem stjóri jafn sögufrægs félags og Juventus. Ég vil þakka eigendum og stjórnendum félagsins og vil fullvissa þá um að ég hef mikinn metnað fyrir því að halda orðspori Juventus á lofti og gleðja stuðningsmenn liðsins,“ sagði Motta. The start of a new chapter 📖Let's welcome our new head coach, Thiago Motta! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) June 12, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Fleiri fréttir Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Sjá meira
Motta, sem lék á sínum tíma með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni og ítalska landsliðinu, skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Hann tekur við starfinu af Massimiliano Allegri sem var látinn fara aðeins tveimur dögum eftir að Juventus vann ítölsku bikarkeppnina. Motta, sem er 41 árs gamall, hóf þjálfaraferil sinn hjá unglingaliði PSG árið 2018 áður en hann tók við Genoa ári síðar. Árið 2021 tók hann svo við Spezia áður en hann færði sig yfir til Bologna árið 2022. Undir hans stjórn tryggði Bologna sér sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sextíu ár. „Ég er virkilega ánægður með að byrja nýjan kafla í lífi mínu sem stjóri jafn sögufrægs félags og Juventus. Ég vil þakka eigendum og stjórnendum félagsins og vil fullvissa þá um að ég hef mikinn metnað fyrir því að halda orðspori Juventus á lofti og gleðja stuðningsmenn liðsins,“ sagði Motta. The start of a new chapter 📖Let's welcome our new head coach, Thiago Motta! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) June 12, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Fleiri fréttir Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Sjá meira