Ítalski boltinn Toppliðin unnu öll á Ítalíu - Inter heldur eins stigs forustu Thiago Motta skoraði tvö mörk þegar Inter Milan vann 3-0 heimasigur á Bologna í ítölsku deildinni í dag og hélt því toppsætinu. Roma og AC Milan unnu bæði sína leiki og fylgja meisturunum eftir. Fótbolti 3.4.2010 18:30 Balotelli kominn aftur í hópinn hjá Inter Mario Balotelli er í leikmannahópi Inter sem mætir Bologna á morgun. Þessi nítján ára sóknarmaður hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. Fótbolti 2.4.2010 15:28 Balotelli sendi frá sér afsökunarbeiðni Sóknarmaðurinn Mario Balotelli hefur gefið út formlega afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar. Afsökunarbeiðnin er birt á opinberri heimasíðu Inter. Fótbolti 1.4.2010 16:25 Hafa Balotelli og Mourinho grafið stríðsöxina? Búist er við því að Mario Balotelli snúi aftur í leikmannahóp Inter um helgina þegar liðið fær Bologna í heimsókn. Balotelli hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. Fótbolti 1.4.2010 12:02 Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann. Fótbolti 1.4.2010 09:24 Forseti Palermo: Inter væri búið að stinga af hefði það Ranieri Maurizio Zamparini, forseti Palermo, telur að Inter væri búið að stinga af í ítölsku deildinni ef Claudio Ranieri væri við stjórnvölinn. Ranieri hefur náð frábærum árangri með Roma í vetur og er liðið nú aðeins stigi á eftir Inter. Fótbolti 31.3.2010 12:55 Trapattoni hafnaði því að taka við liði Juventus Giovanni Trapattoni, landsliðsþjálfari Íra, tók ekki tilboði Juventus um að taka við liðinu þegar Ciro Ferrara var látinn fara í lok janúar. Alberto Zaccheroni tók við Juventus í staðinn og stýrir liðinu út leiktíðina. Fótbolti 31.3.2010 09:44 Jose Mourinho: Ég þoli ekki ítalskan fótbolta Það er ekki margt sem bendir til þess að Jose Mourinho verði áfram í ítalska fótboltanum enda er portúgalski stjórinn kominn í mikið stríð við knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu. Fótbolti 31.3.2010 08:54 AC Milan náði aðeins jafntefli gegn Lazio Enn einu sinni mistókst AC Milan að nýta sér að erkifjendurnir í Inter tapa stigum í ítalska boltanum. AC Milan náði aðeins jafntefli við Lazio á heimavelli en Lazio er rétt fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 28.3.2010 20:48 Luca Toni: Við getum lifað drauminn Luca Toni var hetja Roma gegn Inter og skoraði sigurmark leiksins. Rómverjar eru aðeins stigi á eftir Inter og segir Toni að þeir geti upplifað drauminn. Fótbolti 27.3.2010 21:59 Roma vann Inter og galopnaði titilbaráttuna Roma galopnaði í kvöld titilbaráttuna á Ítalíu með því að vinna Inter 2-1. Markstangirnar voru ekki vinir Inter í leiknum og þrívegis átti liðið skot í tréverkið. Fótbolti 27.3.2010 19:55 Balotelli enn úti í kuldanum Sóknarmaðurinn Mario Balotelli og þjálfarinn Jose Mourinho hafa enn ekki grafið stríðsöxina. Balotelli er ekki í leikmannahópi Inter sem mætir Roma á morgun. Fótbolti 26.3.2010 12:26 Real Madrid vill fá Mourinho í sumar Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Jose Mourinho, þjálfara Inter, til að taka við stjórnartaumunum í sumar samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Talið er að Manuel Pellegrini verði látinn fara eftir tímabilið. Fótbolti 25.3.2010 12:17 Inter með fjögurra stiga forskot eftir sigur á Livorno og tap hjá AC Milan Inter Milan er komið með fjögurra stiga forskot í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir góðan 3-0 sigur á Livorno í kvöld. AC Milan náði ekki að fylgja nágrönnum sínum eftir því liðið tapaði á sama tíma 1-0 á útivelli á móti Parma. Fótbolti 24.3.2010 22:43 Berlusconi vill fá Balotelli til Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að það sé pláss fyrir ungstirnið Mario Balotelli hjá Milan fyrst Inter virðist ekki geta notað hann lengur. Fótbolti 24.3.2010 11:23 Trezeguet að ljúka keppni hjá Juventus Svo virðist vera sem Frakkinn David Trezeguet sé að spila sína síðustu leiki fyrir ítalska félagið Juventus. Fótbolti 24.3.2010 09:26 Cannavaro ætlar að halda áfram Umboðsmaður ítalska varnarmannsins Fabio Cannavaro hefur greint frá því að samningaviðræður séu hafnar milli sín og Juventus um nýjan samning. Fótbolti 23.3.2010 12:15 Balotelli fór í treyju AC Milan Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu. Fótbolti 23.3.2010 10:04 Byrjað að hagræða úrslitum leikja á Ítalíu á nýjan leik? Ítalska knattspyrnusambandið hefur opnað rannsókn á 1-1 jafnteflisleik Chievo og Catania um helgina en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. Fótbolti 23.3.2010 09:53 Meiðslavandræði AC Milan aukast - Pato með rifinn vöðva Alexandre Pato, framherji AC Milan, verður frá keppni í næstu leikjum eftir að hann reif vöðva í fæti í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 22.3.2010 16:50 Inter á eftir Vargas Inter ætlar að bjóða Fiorentina 20 milljónir evra og markvörðinn Emiliano Viviano í skiptum fyrir vinstri vængmanninn Juan Vargas. Fótbolti 22.3.2010 11:44 Markvörður Juve barði í borð og handleggsbraut sig Antonio Chimenti, markvörður Juventus, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotið sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Fótbolti 22.3.2010 14:26 Moggi: Mourinho er allt of strangur Gamli Juventus-maðurinn, Luciano Moggi, er ekki alls kostar sáttur við það hvernig Jose Mourinho, þjálfari Inter, fer með ungstirnið Mario Balotelli þessa dagana. Fótbolti 22.3.2010 12:04 Leonardo: Breytti miklu að missa Pato af velli AC Milan missteig sig í titilbaráttunni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Napoli fyrr í kvöld. Hinn brasilísku þjálfari Milan, Leonardo, vill meina að meiðsli framherjans, Alexanders Pato, hafi sett strik í reikninginn. Fótbolti 21.3.2010 21:13 AC Milan gerði jafntefli gegn Napoli AC Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Ítalíu en þeir gerðu 1-1 jafntefli á móti Napoli í kvöld. Fótbolti 21.3.2010 19:49 FC Bayern að undirbúa tilboð í Nicklas Bendtner Samkvæmt Sunday Times er þýskaliði FC Bayern að undirbúa tilboð næsta sumar í Danska framherjann, Nicklas Bendtner, sem leikur með Arsenal. Fótbolti 21.3.2010 13:35 Afmælisbarnið Ronaldinho hefur trú á sínu liði Afmælisbarn dagsins Ronaldinho, leikmaður AC Milan, hefur trú á að lið sitt geti stolið titlinum af nágrönnum sínum í Inter Milan. Fótbolti 21.3.2010 13:22 Jafntefli hjá Inter og AC getur komist á toppinn Inter gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Palermo í ítalska boltanum. Liðið er með tveggja stiga forskot í deildinni en AC Milan á leik inni gegn Napoli á morgun. Fótbolti 20.3.2010 21:29 Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill ekki missa Mourinho Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, er ekki eins óánægður með Jose Mourinho og margir landar hans. Abete vonast til þess að halda Mourinho sem lengst í ítölsku deildinni. Fótbolti 19.3.2010 18:35 Tveir leikmenn Juve fá áminningu frá félaginu Þeir Jonathan Zebina og Felipe Melo urðu sjálfum sér til skammar í Evrópuleiknum gegn Fulham í gær og félagið hefur nú brugðist við hegðun leikmannanna. Fótbolti 19.3.2010 18:27 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 200 ›
Toppliðin unnu öll á Ítalíu - Inter heldur eins stigs forustu Thiago Motta skoraði tvö mörk þegar Inter Milan vann 3-0 heimasigur á Bologna í ítölsku deildinni í dag og hélt því toppsætinu. Roma og AC Milan unnu bæði sína leiki og fylgja meisturunum eftir. Fótbolti 3.4.2010 18:30
Balotelli kominn aftur í hópinn hjá Inter Mario Balotelli er í leikmannahópi Inter sem mætir Bologna á morgun. Þessi nítján ára sóknarmaður hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. Fótbolti 2.4.2010 15:28
Balotelli sendi frá sér afsökunarbeiðni Sóknarmaðurinn Mario Balotelli hefur gefið út formlega afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar. Afsökunarbeiðnin er birt á opinberri heimasíðu Inter. Fótbolti 1.4.2010 16:25
Hafa Balotelli og Mourinho grafið stríðsöxina? Búist er við því að Mario Balotelli snúi aftur í leikmannahóp Inter um helgina þegar liðið fær Bologna í heimsókn. Balotelli hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. Fótbolti 1.4.2010 12:02
Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann. Fótbolti 1.4.2010 09:24
Forseti Palermo: Inter væri búið að stinga af hefði það Ranieri Maurizio Zamparini, forseti Palermo, telur að Inter væri búið að stinga af í ítölsku deildinni ef Claudio Ranieri væri við stjórnvölinn. Ranieri hefur náð frábærum árangri með Roma í vetur og er liðið nú aðeins stigi á eftir Inter. Fótbolti 31.3.2010 12:55
Trapattoni hafnaði því að taka við liði Juventus Giovanni Trapattoni, landsliðsþjálfari Íra, tók ekki tilboði Juventus um að taka við liðinu þegar Ciro Ferrara var látinn fara í lok janúar. Alberto Zaccheroni tók við Juventus í staðinn og stýrir liðinu út leiktíðina. Fótbolti 31.3.2010 09:44
Jose Mourinho: Ég þoli ekki ítalskan fótbolta Það er ekki margt sem bendir til þess að Jose Mourinho verði áfram í ítalska fótboltanum enda er portúgalski stjórinn kominn í mikið stríð við knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu. Fótbolti 31.3.2010 08:54
AC Milan náði aðeins jafntefli gegn Lazio Enn einu sinni mistókst AC Milan að nýta sér að erkifjendurnir í Inter tapa stigum í ítalska boltanum. AC Milan náði aðeins jafntefli við Lazio á heimavelli en Lazio er rétt fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 28.3.2010 20:48
Luca Toni: Við getum lifað drauminn Luca Toni var hetja Roma gegn Inter og skoraði sigurmark leiksins. Rómverjar eru aðeins stigi á eftir Inter og segir Toni að þeir geti upplifað drauminn. Fótbolti 27.3.2010 21:59
Roma vann Inter og galopnaði titilbaráttuna Roma galopnaði í kvöld titilbaráttuna á Ítalíu með því að vinna Inter 2-1. Markstangirnar voru ekki vinir Inter í leiknum og þrívegis átti liðið skot í tréverkið. Fótbolti 27.3.2010 19:55
Balotelli enn úti í kuldanum Sóknarmaðurinn Mario Balotelli og þjálfarinn Jose Mourinho hafa enn ekki grafið stríðsöxina. Balotelli er ekki í leikmannahópi Inter sem mætir Roma á morgun. Fótbolti 26.3.2010 12:26
Real Madrid vill fá Mourinho í sumar Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Jose Mourinho, þjálfara Inter, til að taka við stjórnartaumunum í sumar samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Talið er að Manuel Pellegrini verði látinn fara eftir tímabilið. Fótbolti 25.3.2010 12:17
Inter með fjögurra stiga forskot eftir sigur á Livorno og tap hjá AC Milan Inter Milan er komið með fjögurra stiga forskot í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir góðan 3-0 sigur á Livorno í kvöld. AC Milan náði ekki að fylgja nágrönnum sínum eftir því liðið tapaði á sama tíma 1-0 á útivelli á móti Parma. Fótbolti 24.3.2010 22:43
Berlusconi vill fá Balotelli til Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að það sé pláss fyrir ungstirnið Mario Balotelli hjá Milan fyrst Inter virðist ekki geta notað hann lengur. Fótbolti 24.3.2010 11:23
Trezeguet að ljúka keppni hjá Juventus Svo virðist vera sem Frakkinn David Trezeguet sé að spila sína síðustu leiki fyrir ítalska félagið Juventus. Fótbolti 24.3.2010 09:26
Cannavaro ætlar að halda áfram Umboðsmaður ítalska varnarmannsins Fabio Cannavaro hefur greint frá því að samningaviðræður séu hafnar milli sín og Juventus um nýjan samning. Fótbolti 23.3.2010 12:15
Balotelli fór í treyju AC Milan Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu. Fótbolti 23.3.2010 10:04
Byrjað að hagræða úrslitum leikja á Ítalíu á nýjan leik? Ítalska knattspyrnusambandið hefur opnað rannsókn á 1-1 jafnteflisleik Chievo og Catania um helgina en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. Fótbolti 23.3.2010 09:53
Meiðslavandræði AC Milan aukast - Pato með rifinn vöðva Alexandre Pato, framherji AC Milan, verður frá keppni í næstu leikjum eftir að hann reif vöðva í fæti í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 22.3.2010 16:50
Inter á eftir Vargas Inter ætlar að bjóða Fiorentina 20 milljónir evra og markvörðinn Emiliano Viviano í skiptum fyrir vinstri vængmanninn Juan Vargas. Fótbolti 22.3.2010 11:44
Markvörður Juve barði í borð og handleggsbraut sig Antonio Chimenti, markvörður Juventus, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotið sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Fótbolti 22.3.2010 14:26
Moggi: Mourinho er allt of strangur Gamli Juventus-maðurinn, Luciano Moggi, er ekki alls kostar sáttur við það hvernig Jose Mourinho, þjálfari Inter, fer með ungstirnið Mario Balotelli þessa dagana. Fótbolti 22.3.2010 12:04
Leonardo: Breytti miklu að missa Pato af velli AC Milan missteig sig í titilbaráttunni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Napoli fyrr í kvöld. Hinn brasilísku þjálfari Milan, Leonardo, vill meina að meiðsli framherjans, Alexanders Pato, hafi sett strik í reikninginn. Fótbolti 21.3.2010 21:13
AC Milan gerði jafntefli gegn Napoli AC Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Ítalíu en þeir gerðu 1-1 jafntefli á móti Napoli í kvöld. Fótbolti 21.3.2010 19:49
FC Bayern að undirbúa tilboð í Nicklas Bendtner Samkvæmt Sunday Times er þýskaliði FC Bayern að undirbúa tilboð næsta sumar í Danska framherjann, Nicklas Bendtner, sem leikur með Arsenal. Fótbolti 21.3.2010 13:35
Afmælisbarnið Ronaldinho hefur trú á sínu liði Afmælisbarn dagsins Ronaldinho, leikmaður AC Milan, hefur trú á að lið sitt geti stolið titlinum af nágrönnum sínum í Inter Milan. Fótbolti 21.3.2010 13:22
Jafntefli hjá Inter og AC getur komist á toppinn Inter gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Palermo í ítalska boltanum. Liðið er með tveggja stiga forskot í deildinni en AC Milan á leik inni gegn Napoli á morgun. Fótbolti 20.3.2010 21:29
Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill ekki missa Mourinho Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, er ekki eins óánægður með Jose Mourinho og margir landar hans. Abete vonast til þess að halda Mourinho sem lengst í ítölsku deildinni. Fótbolti 19.3.2010 18:35
Tveir leikmenn Juve fá áminningu frá félaginu Þeir Jonathan Zebina og Felipe Melo urðu sjálfum sér til skammar í Evrópuleiknum gegn Fulham í gær og félagið hefur nú brugðist við hegðun leikmannanna. Fótbolti 19.3.2010 18:27
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent