Sneijder leiður yfir því að vera ekki einn af þeim þremur bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2010 16:15 Wesley Sneijder. Mynd/AFP Hollendingurinn Wesley Sneijder hefur viðurkennt að hann sé mjög vonsvikinn að hann komi ekki lengur til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Barcelona-mennirnir Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta enduðu í þremur efstu sætunum í kjöri FIFA og blaðsins France Football. Sneijder átti samt ótrúlegt ár. Hann var lykilmaður á bak við þrennuna hjá ítalska liðinu Inter Milan og þá var hann aðalmaðurinn hjá hollenska landsliðinu sem komst alla leið í úrslitaleikinn á HM í Suður-Afríku í sumar. „Ég vil óska þeim Messi, Xavi og Iniesta til hamingju þó að ég sé leiður yfir þessu," sagði Sneijder í viðtali við hollenska blaðið Telegraaf. „Ég get bara ekkert gert í þessu. Það vilja allir að ég segi eitthvað en ég get bara ekkert sagt. Ég er þreyttur eftir erfitt ár en ég vil enda árið á því að vinna Heimsmeistarakeppni félagsliða," sagði Sneijder.Wesley Sneijder vann Meistaradeildina með Inter.Mynd/AFPMassimo Moratti, forseti Inter, tjáði sig líka um það að Sneijder hafi ekki verið í hóp þriggja efstu manna í kjörinu þrátt fyrir magnað ár. „Þetta er mjög ósanngjarnt. Sneijder átti stórbrotið ár og vann allt sem hann gat. Að mínu mati þá átti hann Gullboltann skilinn," sagði Massimo Moratti á heimasíðu Inter. „Það er mjög ósanngjarnt að þessi verðlaun fari til leikmanns, sem er vissulega frábær leikmaður en sýndi ekki stöðugleika allt þetta ár," bætti Moratti við. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira
Hollendingurinn Wesley Sneijder hefur viðurkennt að hann sé mjög vonsvikinn að hann komi ekki lengur til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Barcelona-mennirnir Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta enduðu í þremur efstu sætunum í kjöri FIFA og blaðsins France Football. Sneijder átti samt ótrúlegt ár. Hann var lykilmaður á bak við þrennuna hjá ítalska liðinu Inter Milan og þá var hann aðalmaðurinn hjá hollenska landsliðinu sem komst alla leið í úrslitaleikinn á HM í Suður-Afríku í sumar. „Ég vil óska þeim Messi, Xavi og Iniesta til hamingju þó að ég sé leiður yfir þessu," sagði Sneijder í viðtali við hollenska blaðið Telegraaf. „Ég get bara ekkert gert í þessu. Það vilja allir að ég segi eitthvað en ég get bara ekkert sagt. Ég er þreyttur eftir erfitt ár en ég vil enda árið á því að vinna Heimsmeistarakeppni félagsliða," sagði Sneijder.Wesley Sneijder vann Meistaradeildina með Inter.Mynd/AFPMassimo Moratti, forseti Inter, tjáði sig líka um það að Sneijder hafi ekki verið í hóp þriggja efstu manna í kjörinu þrátt fyrir magnað ár. „Þetta er mjög ósanngjarnt. Sneijder átti stórbrotið ár og vann allt sem hann gat. Að mínu mati þá átti hann Gullboltann skilinn," sagði Massimo Moratti á heimasíðu Inter. „Það er mjög ósanngjarnt að þessi verðlaun fari til leikmanns, sem er vissulega frábær leikmaður en sýndi ekki stöðugleika allt þetta ár," bætti Moratti við.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira