Ítalski boltinn Krasic hafnaði City - gæti enn farið til Juventus Serbinn Milos Krasic gæti farið til Juventus á Ítalíu þrátt fyrir allt eftir að umboðsmaður hans greindi frá því að leikmaðurinn hefði hafnað tilboði frá Manchester City. Enski boltinn 3.8.2010 12:36 Maicon ánægður hjá Inter Brasilíski bakvörðurinn Maicon er ekki tilbúinn að skipta yfir til Real Madrid nema hann fái ansi há laun. Launakröfur hans kæta ekki forráðamenn spænska stórliðsins. Fótbolti 2.8.2010 15:13 Adebayor í ítalska boltann? Sóknarmaðurinn Emmanuel Adebayor gæti verið á leið í ítalska boltann en Juventus og AC Milan vilja fá hann í sínar raðir. Hann var sterklega orðaður við liðin fyrir ári síðan en ákvað að semja við Manchester City. Fótbolti 1.8.2010 15:21 Jafnt hjá AC Milan og Lyon AC Milan og Lyon gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-æfingamótinu í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 1.8.2010 15:12 Inter ekki í vandræðum með City Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, á yfir höfði sér leikbann og missir líklega af byrjun tímabilsins á Englandi. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar City steinlá 3-0 fyrir Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter í nótt. Enski boltinn 1.8.2010 10:55 Beckham ekki til AC í þriðja sinn Knattspyrnukappinn David Beckham mun ekki fara á lánssamningi til AC Milan á komandi tímabili eins og hann hefur gert síðustu tvö. Fótbolti 31.7.2010 20:44 Formsatriði að ganga frá nýjum samningi Ronaldinho Umboðsmaður Ronaldiniho segir að það sé aðeins formsatriði að Brasilíumaðurinn knái skrifi undir nýjan þriggja ára samning við AC Milan. Fótbolti 30.7.2010 20:19 Real Madrid hefur enn áhuga á Maicon Forráðamenn Real Madrid segjast enn hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Maicon í raðir félagsins frá Inter á Ítalíu. Maicon var þrefaldur meistari með Inter á síðasta tímabili og var svo valinn í lið mótsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 30.7.2010 20:20 Ronaldinho meiddist á æfingu Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho verði frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á æfingu með AC Milan í gær. Fótbolti 29.7.2010 17:35 Real Madrid í viðræðum vegna Thiago Silva Real Madrid og AC Milan eiga nú í viðræðum um kaup fyrrnefnda félagsins á Brasilíumanninum Thiago Silva samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Fótbolti 28.7.2010 19:30 Mourinho mælir ekki með Balotelli Jose Mourinho hefur ráðið Manchester City frá því að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 28.7.2010 18:41 Adebayor vill fá Balotelli til City Emmanuel Adebayor segist gjarnan vilja spila við hlið Mario Balotelli hjá Manchester City. Enski boltinn 27.7.2010 20:16 Sneijder verður áfram hjá Inter Wesley Sneijder verður áfram hjá Inter á Ítalíu að sögn umboðsmanns hans en hann hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu. Fótbolti 27.7.2010 19:35 Ítalska sjónvarpið ætlar að hætta að endursýna umdeild atvik Ítalska Ríkissjóvarpið, RAI, ætlar að hætta að endursýna umdeild atvik á komandi tímabili en þetta gera menn þar á bæ til að auka umfjöllum um taktískan hluta fótboltans. Fótbolti 26.7.2010 17:23 Balotelli farinn í fríið „Ég er farinn í fríið," sagði vandræðagemlingurinn Mario Balotelli á flugvellinum í Mílanó þegar hann hélt til Bandaríkjanna með félögum sínum í Inter en þar er liðið að fara í æfingaferð. Fótbolti 25.7.2010 18:01 Inter kaupir sterkan varnarmann en lánar hann strax til Genoa Ítalska liðið Internazionale Milan hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Andrea Ranocchia frá Bari en leikmaðurinn mun þó ekkert spila með liðinu á næsta tímabili því hann verður strax lánaður til Genoa. Fótbolti 21.7.2010 11:58 Silvio Berlusconi heimtar að AC Milan spili með tvo framherja Silvio Berlusconi hefur gefið nýjum þjálfara AC Milan, Massimiliano Allegri, skýr fyrirmæli um hvernig leikaðferð liðið eigi að spila á næsta tímabili. Berlusconi hefur nefnilega heimtað að liðið muni spila með tvo framherja á næsta tímabili. Fótbolti 21.7.2010 09:20 Edinson Cavani kominn til Napoli Edinson Cavani er genginn til liðs við Napoli en þetta staðfesti Aurelio De Laurentiis forseti félagsins. Cavani sem að stóð sig vel með Úrúgvæ á HM í sumar kemur frá til liðsins frá Palermo. Fótbolti 18.7.2010 15:39 Hleb gæti farið til AC Milan Hvít-Rússinn Aliaksandr Hleb er enn að velta fyrir sér hvað hann eigi að gera í vetur. Hann er í eigu Barcelona sem vill ekki sjá hann. Fótbolti 17.7.2010 15:46 Juventus reynir við Forlan Forráðamenn Juventus eru að byggja upp nýtt lið þar á bæ og þeir hafa nú beint spjótum sínum að Úrúgvæanum Diego Forlan en Juve vill fá hann í fremstu víglínu hjá sér. Fótbolti 17.7.2010 13:25 Ronaldinho harður á því að komast frá Milan Þó svo Adriano Galliani, yfirmaður hjá AC Milan, hafi sagt að það komi ekki til greina að Ronaldinho fari frá félaginu fyrir aðeins sólarhring síðan er ekki enn víst að Ronaldinho komi aftur til Ítalíu. Fótbolti 16.7.2010 11:09 Rossi gæti leyst Balotelli af hólmi Fari svo að Inter selji framherjann Mario Balotelli eftir allt saman er talið næsta víst að félagið muni kaupa Guiseppe Rossi frá Villarreal í hans stað. Fótbolti 16.7.2010 11:07 Baggio ætlar að hella sér út í þjálfun Ítalska hetjan Roberto Baggio hyggur á endurkomu í boltann en ekki sem leikmaður enda orðinn aðeins of gamall til þess að spila með þeim bestu. Hann er búinn að skrá sig á þjálfaranámskeið og ætlar sér að taka við liði eftir ár. Fótbolti 16.7.2010 11:04 Zanetti vill fá Mascherano til Inter Argentínumaðurinn Javier Zanetti, fyrirliði Inter, vill ólmur fá landa sinn, Javier Mascherano, til Inter en Mascherano hefur lýst yfir áhuga á að fara til Evrópumeistaranna. Fótbolti 15.7.2010 10:01 Balotelli og Maicon eru ekki til sölu Forráðamenn Inter eru eitthvað orðnir þreyttir á því að verið sé að orða leikmenn félagsins við önnur félög og hafa nú tekð skýrt fram að Mario Balotelli og Maicon séu einfaldlega ekki til sölu. Fótbolti 15.7.2010 09:57 Balotelli útskrifaðist með lágmarkseinkunn Ítalski vandræðagemlingurinn Mario Balotelli er búinn að klára framhaldsskóla og útskrifaðist með 6.0 í lokaeinkunn. Hann íhugar að fara í háskóla í Mílanó sem setur stórt spurningamerki við það hvort hann fari til Englands. Fótbolti 14.7.2010 12:44 Lukas Podolski inn í framtíðarplönum AC Milan Lukas Podolski stóð sig mjög vel með þýska landsliðinu á HM í Suður-Afríku og er fyrir vikið kominn inn í framtíðarplön ítalska liðsins AC Milan. Fótbolti 13.7.2010 17:16 Benitez vill vinna með Balotelli Rafa Benitez, þjálfari Inter, reyndi í dag að gera lítið úr þeim sögusögnum að argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano myndi fylgja honum frá Liverpool til Inter. Fótbolti 12.7.2010 15:06 Ronaldinho vill fara til Flamengo Forseti brasilíska félagsins Flamengo segir að landi sinn, Ronaldinho, sé æstur í að spila með félaginu. Hann vilji fara frá Milan og spila aftur í heimalandinu. Fótbolti 12.7.2010 10:51 Arabar að kaupa AS Roma Ítalska félagið AS Roma er til sölu enda félagið afar skuldsett. Eins og alltaf þegar stórlið eru til sölu í knattspyrnuheiminum eru moldríkir Arabar orðaðir við kaupin. Fótbolti 9.7.2010 14:30 « ‹ 138 139 140 141 142 143 144 145 146 … 200 ›
Krasic hafnaði City - gæti enn farið til Juventus Serbinn Milos Krasic gæti farið til Juventus á Ítalíu þrátt fyrir allt eftir að umboðsmaður hans greindi frá því að leikmaðurinn hefði hafnað tilboði frá Manchester City. Enski boltinn 3.8.2010 12:36
Maicon ánægður hjá Inter Brasilíski bakvörðurinn Maicon er ekki tilbúinn að skipta yfir til Real Madrid nema hann fái ansi há laun. Launakröfur hans kæta ekki forráðamenn spænska stórliðsins. Fótbolti 2.8.2010 15:13
Adebayor í ítalska boltann? Sóknarmaðurinn Emmanuel Adebayor gæti verið á leið í ítalska boltann en Juventus og AC Milan vilja fá hann í sínar raðir. Hann var sterklega orðaður við liðin fyrir ári síðan en ákvað að semja við Manchester City. Fótbolti 1.8.2010 15:21
Jafnt hjá AC Milan og Lyon AC Milan og Lyon gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-æfingamótinu í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 1.8.2010 15:12
Inter ekki í vandræðum með City Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, á yfir höfði sér leikbann og missir líklega af byrjun tímabilsins á Englandi. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar City steinlá 3-0 fyrir Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter í nótt. Enski boltinn 1.8.2010 10:55
Beckham ekki til AC í þriðja sinn Knattspyrnukappinn David Beckham mun ekki fara á lánssamningi til AC Milan á komandi tímabili eins og hann hefur gert síðustu tvö. Fótbolti 31.7.2010 20:44
Formsatriði að ganga frá nýjum samningi Ronaldinho Umboðsmaður Ronaldiniho segir að það sé aðeins formsatriði að Brasilíumaðurinn knái skrifi undir nýjan þriggja ára samning við AC Milan. Fótbolti 30.7.2010 20:19
Real Madrid hefur enn áhuga á Maicon Forráðamenn Real Madrid segjast enn hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Maicon í raðir félagsins frá Inter á Ítalíu. Maicon var þrefaldur meistari með Inter á síðasta tímabili og var svo valinn í lið mótsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 30.7.2010 20:20
Ronaldinho meiddist á æfingu Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho verði frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á æfingu með AC Milan í gær. Fótbolti 29.7.2010 17:35
Real Madrid í viðræðum vegna Thiago Silva Real Madrid og AC Milan eiga nú í viðræðum um kaup fyrrnefnda félagsins á Brasilíumanninum Thiago Silva samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Fótbolti 28.7.2010 19:30
Mourinho mælir ekki með Balotelli Jose Mourinho hefur ráðið Manchester City frá því að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 28.7.2010 18:41
Adebayor vill fá Balotelli til City Emmanuel Adebayor segist gjarnan vilja spila við hlið Mario Balotelli hjá Manchester City. Enski boltinn 27.7.2010 20:16
Sneijder verður áfram hjá Inter Wesley Sneijder verður áfram hjá Inter á Ítalíu að sögn umboðsmanns hans en hann hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu. Fótbolti 27.7.2010 19:35
Ítalska sjónvarpið ætlar að hætta að endursýna umdeild atvik Ítalska Ríkissjóvarpið, RAI, ætlar að hætta að endursýna umdeild atvik á komandi tímabili en þetta gera menn þar á bæ til að auka umfjöllum um taktískan hluta fótboltans. Fótbolti 26.7.2010 17:23
Balotelli farinn í fríið „Ég er farinn í fríið," sagði vandræðagemlingurinn Mario Balotelli á flugvellinum í Mílanó þegar hann hélt til Bandaríkjanna með félögum sínum í Inter en þar er liðið að fara í æfingaferð. Fótbolti 25.7.2010 18:01
Inter kaupir sterkan varnarmann en lánar hann strax til Genoa Ítalska liðið Internazionale Milan hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Andrea Ranocchia frá Bari en leikmaðurinn mun þó ekkert spila með liðinu á næsta tímabili því hann verður strax lánaður til Genoa. Fótbolti 21.7.2010 11:58
Silvio Berlusconi heimtar að AC Milan spili með tvo framherja Silvio Berlusconi hefur gefið nýjum þjálfara AC Milan, Massimiliano Allegri, skýr fyrirmæli um hvernig leikaðferð liðið eigi að spila á næsta tímabili. Berlusconi hefur nefnilega heimtað að liðið muni spila með tvo framherja á næsta tímabili. Fótbolti 21.7.2010 09:20
Edinson Cavani kominn til Napoli Edinson Cavani er genginn til liðs við Napoli en þetta staðfesti Aurelio De Laurentiis forseti félagsins. Cavani sem að stóð sig vel með Úrúgvæ á HM í sumar kemur frá til liðsins frá Palermo. Fótbolti 18.7.2010 15:39
Hleb gæti farið til AC Milan Hvít-Rússinn Aliaksandr Hleb er enn að velta fyrir sér hvað hann eigi að gera í vetur. Hann er í eigu Barcelona sem vill ekki sjá hann. Fótbolti 17.7.2010 15:46
Juventus reynir við Forlan Forráðamenn Juventus eru að byggja upp nýtt lið þar á bæ og þeir hafa nú beint spjótum sínum að Úrúgvæanum Diego Forlan en Juve vill fá hann í fremstu víglínu hjá sér. Fótbolti 17.7.2010 13:25
Ronaldinho harður á því að komast frá Milan Þó svo Adriano Galliani, yfirmaður hjá AC Milan, hafi sagt að það komi ekki til greina að Ronaldinho fari frá félaginu fyrir aðeins sólarhring síðan er ekki enn víst að Ronaldinho komi aftur til Ítalíu. Fótbolti 16.7.2010 11:09
Rossi gæti leyst Balotelli af hólmi Fari svo að Inter selji framherjann Mario Balotelli eftir allt saman er talið næsta víst að félagið muni kaupa Guiseppe Rossi frá Villarreal í hans stað. Fótbolti 16.7.2010 11:07
Baggio ætlar að hella sér út í þjálfun Ítalska hetjan Roberto Baggio hyggur á endurkomu í boltann en ekki sem leikmaður enda orðinn aðeins of gamall til þess að spila með þeim bestu. Hann er búinn að skrá sig á þjálfaranámskeið og ætlar sér að taka við liði eftir ár. Fótbolti 16.7.2010 11:04
Zanetti vill fá Mascherano til Inter Argentínumaðurinn Javier Zanetti, fyrirliði Inter, vill ólmur fá landa sinn, Javier Mascherano, til Inter en Mascherano hefur lýst yfir áhuga á að fara til Evrópumeistaranna. Fótbolti 15.7.2010 10:01
Balotelli og Maicon eru ekki til sölu Forráðamenn Inter eru eitthvað orðnir þreyttir á því að verið sé að orða leikmenn félagsins við önnur félög og hafa nú tekð skýrt fram að Mario Balotelli og Maicon séu einfaldlega ekki til sölu. Fótbolti 15.7.2010 09:57
Balotelli útskrifaðist með lágmarkseinkunn Ítalski vandræðagemlingurinn Mario Balotelli er búinn að klára framhaldsskóla og útskrifaðist með 6.0 í lokaeinkunn. Hann íhugar að fara í háskóla í Mílanó sem setur stórt spurningamerki við það hvort hann fari til Englands. Fótbolti 14.7.2010 12:44
Lukas Podolski inn í framtíðarplönum AC Milan Lukas Podolski stóð sig mjög vel með þýska landsliðinu á HM í Suður-Afríku og er fyrir vikið kominn inn í framtíðarplön ítalska liðsins AC Milan. Fótbolti 13.7.2010 17:16
Benitez vill vinna með Balotelli Rafa Benitez, þjálfari Inter, reyndi í dag að gera lítið úr þeim sögusögnum að argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano myndi fylgja honum frá Liverpool til Inter. Fótbolti 12.7.2010 15:06
Ronaldinho vill fara til Flamengo Forseti brasilíska félagsins Flamengo segir að landi sinn, Ronaldinho, sé æstur í að spila með félaginu. Hann vilji fara frá Milan og spila aftur í heimalandinu. Fótbolti 12.7.2010 10:51
Arabar að kaupa AS Roma Ítalska félagið AS Roma er til sölu enda félagið afar skuldsett. Eins og alltaf þegar stórlið eru til sölu í knattspyrnuheiminum eru moldríkir Arabar orðaðir við kaupin. Fótbolti 9.7.2010 14:30