Ítalski boltinn Balotelli með leiðindi á æfingu | Myndband Hinn uppátækjasami Mario Balotelli, leikmaður AC Milan, er eftirlæti fjölmiðla en hann hefur oft sýnt að hann er ekki beint skemmtilegasti liðsfélaginn. Fótbolti 23.8.2013 10:28 Ætla að hætta með apahljóðin Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio er einhverjir þeir alræmdustu í bransanum enda hefur þeim ítrekað tekist að verða félaginu til skammar. Fótbolti 21.8.2013 10:45 Balotelli gengur á vatni Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli fær þann heiður að vera á forsíðu bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated í dag. Þar er Balotelli sagður vera áhugaverðasti maður heims í dag. Fótbolti 21.8.2013 07:59 Conte er eins og Ferguson Carlos Tevez spilaði sinn fyrsta leik fyrir Juventus í gær er Juve lagði Lazio, 4-0, í leiknum um ítalska Ofurbikarinn. Fótbolti 19.8.2013 08:17 Hörður skoraði í vítaspyrnukeppni í sigri Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður 21-árs landsliðs Íslendinga spilaði sinn fyrsta leik þegar ítalska B-deildar liðið Spezia fór áfram í bikarnum eftir sigur á efstu deildar liði Genoa en leikurinn réðst í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.8.2013 11:20 Kvaddi með heilsíðu auglýsingu Edison Cavani gekk á dögunum í raðir Paris Saint-Germain í Frakklandi frá Napólí. Fótbolti 9.8.2013 12:29 Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. Fótbolti 6.8.2013 18:45 Fyrirliði Lazio í hálfs árs bann Knattspyrnumaðurinn Stefano Mauri, fyrirliði Lazio, var í dag dæmdur í hálfs árs keppnisbann fyrir að taka þátt í að hagræða úrslitum í ítalska boltanum. Fótbolti 2.8.2013 12:57 Steve Nash æfði með Inter Körfuboltastjarnan Steve Nash upplifði draum í gær þegar hann mætti á æfingu með ítalska stórliðinu Inter frá Mílanó. Fótbolti 31.7.2013 09:43 Hörður lánaður til Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Juventus, hefur verið lánaður til ítalska B-deildarliðsins Spezia út næsta tímabil. Fótbolti 30.7.2013 18:44 Kevin Constant gekk af velli eftir kynþáttaníð Undanfarin ár hefur ítalskur fótbolti verið töluvert litaður af kynþáttafordómum og margoft hafa komið upp atvik þar sem knattspyrnumenn þurfa að leika undir allskyns hrópum og köllum varðandi þeirra kynþátt. Fótbolti 24.7.2013 13:35 Maicon mun skrifa undir hjá Roma Hinn brasilíski Maicon hefur gengið til liðs við AS Roma á Ítalíu en félagið hefur gengið frá kaupunum við Manchester City þar sem leikmaðurinn lék á síðasta keppnistímabili. Fótbolti 15.7.2013 15:28 Mario Gomez til Fiorentina Framherjinn Mario Gomez leikur með Fiorentina í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar á næstu leiktíð. Fótbolti 8.7.2013 14:06 Campagnaro til Inter Milan Leikmaðurinn Hugo Campagnaro hefur gert tveggja ára samning við Inter Milan en samningur leikmannsins við ítalska félagið Napoli rann út í sumar. Fótbolti 6.7.2013 21:05 Tevez hlustaði ekki á Balotelli Mario Balotelli, framherji AC Milan, beitti sér fyrir því að fá Carlos Tevez til félagsins frá Man. City en Argentínumaðurinn hlustaði ekki á Balotelli. Fótbolti 5.7.2013 08:32 Mancini vill þjálfa á Spáni eða Englandi Ítalinn Roberto Mancini er atvinnulaus eftir að hann var rekinn frá Man. City í lok síðasta tímabils. Hann er farinn að líta í kringum sig eftir nýrri vinnu. Fótbolti 4.7.2013 09:12 Húsleit gerð hjá fjölda ítalskra félaga Enn eitt hneykslið er í uppsiglingu í ítalska boltanum en lögregluyfirvöld þar í landi ruddust inn á skrifstofur hjá 41 félagi þar í morgun. Fótbolti 25.6.2013 11:00 Cavani reiður út í forseta Napoli Úrúgvæinn hjá Napoli, Edinson Cavani, er allt annað en sáttur við þau ummæli forseta félagsins, Aurelio De Laurentiis að hann muni brjóta á honum hausinn ef hann tæki ekki ákvörðun um framtíð sína fyrir 20. júlí er hann kemur úr fríi. Fótbolti 24.6.2013 09:45 City gefst upp á Cavani Enska knattspyrnuliðið Manchester City virðist hafa lagt árar í bát í kapphlaupinu um úrúgvæska framherjann Edinson Cavani frá Napoli. Fótbolti 22.6.2013 02:59 Birkir til Pescara fyrir rúmlega milljón evra Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er orðinn leikmaður Pescara á Ítalíu. Jim Solbakken, umboðsmaður Birkis, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. Fótbolti 16.6.2013 16:18 Zanetti verður fertugur í búningi Inter Hinn magnaði Javier Zanetti, fyrirliði Inter Milan, hefur gert eins árs samning við sitt en hann verður fertugur síðar í sumar. Fótbolti 13.6.2013 08:09 Rudi Garcia tekur við Roma Frakkinn Rudi Garcia hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Roma. Fótbolti 13.6.2013 07:58 Joaquin á leið til Flórens Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur komist að samkomulagi við Malaga um kaup á kantmanninum Joaquin Sanchez. Fótbolti 12.6.2013 17:26 Laudrup gæti farið til Roma Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú blandast í kapphlaupið um Danann Michael Laudrup, knattspyrnustjóra Swansea. Fótbolti 12.6.2013 09:24 Aðdáendur Lazio héldu jarðaför fyrir Roma Ítalskir knattspyrnuaðdáendur hafa oftar en ekki verið skrautlegir og borið hjartað utan á sér þegar kemur að fótbolta. Fótbolti 11.6.2013 13:27 Rudi Garcia að taka við Roma Frakkinn Rudi Garcia, knattspyrnustjóri Lille, mun líklega taka við liðið Roma á næstu misserum. Fótbolti 11.6.2013 08:29 Forseti Genoa réðst á blaðamann Enrico Preziosi, forseti Genoa, var ekki parsáttur með ítalska fjölmiðla um daginn en hann veittist að blaðamanni, sparkaði í hann og henti myndavél mannsins í jörðina. Fótbolti 5.6.2013 22:46 Gattuso verður næsti þjálfari Palermo Gennaro Gattuso, fyrrum leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, er búinn að finna sér nýtt starf. Fótbolti 4.6.2013 09:55 Higuain er púslið sem vantar hjá Juve Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er efstur á óskalista Ítalíumeistara Juventus en liðið vill fá heimsklassamarkaskorara í sínar raðir. Fótbolti 31.5.2013 08:50 Forráðamenn Inter reyndu að brjóta mig niður Hollendingurinn Wesley Sneijder ber ekki sterkar taugar til síns gamla félags, Inter, og það hlakkaði í honum er allt gekk á afturfótunum hjá Inter í vetur. Fótbolti 31.5.2013 08:44 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 200 ›
Balotelli með leiðindi á æfingu | Myndband Hinn uppátækjasami Mario Balotelli, leikmaður AC Milan, er eftirlæti fjölmiðla en hann hefur oft sýnt að hann er ekki beint skemmtilegasti liðsfélaginn. Fótbolti 23.8.2013 10:28
Ætla að hætta með apahljóðin Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio er einhverjir þeir alræmdustu í bransanum enda hefur þeim ítrekað tekist að verða félaginu til skammar. Fótbolti 21.8.2013 10:45
Balotelli gengur á vatni Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli fær þann heiður að vera á forsíðu bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated í dag. Þar er Balotelli sagður vera áhugaverðasti maður heims í dag. Fótbolti 21.8.2013 07:59
Conte er eins og Ferguson Carlos Tevez spilaði sinn fyrsta leik fyrir Juventus í gær er Juve lagði Lazio, 4-0, í leiknum um ítalska Ofurbikarinn. Fótbolti 19.8.2013 08:17
Hörður skoraði í vítaspyrnukeppni í sigri Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður 21-árs landsliðs Íslendinga spilaði sinn fyrsta leik þegar ítalska B-deildar liðið Spezia fór áfram í bikarnum eftir sigur á efstu deildar liði Genoa en leikurinn réðst í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.8.2013 11:20
Kvaddi með heilsíðu auglýsingu Edison Cavani gekk á dögunum í raðir Paris Saint-Germain í Frakklandi frá Napólí. Fótbolti 9.8.2013 12:29
Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. Fótbolti 6.8.2013 18:45
Fyrirliði Lazio í hálfs árs bann Knattspyrnumaðurinn Stefano Mauri, fyrirliði Lazio, var í dag dæmdur í hálfs árs keppnisbann fyrir að taka þátt í að hagræða úrslitum í ítalska boltanum. Fótbolti 2.8.2013 12:57
Steve Nash æfði með Inter Körfuboltastjarnan Steve Nash upplifði draum í gær þegar hann mætti á æfingu með ítalska stórliðinu Inter frá Mílanó. Fótbolti 31.7.2013 09:43
Hörður lánaður til Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Juventus, hefur verið lánaður til ítalska B-deildarliðsins Spezia út næsta tímabil. Fótbolti 30.7.2013 18:44
Kevin Constant gekk af velli eftir kynþáttaníð Undanfarin ár hefur ítalskur fótbolti verið töluvert litaður af kynþáttafordómum og margoft hafa komið upp atvik þar sem knattspyrnumenn þurfa að leika undir allskyns hrópum og köllum varðandi þeirra kynþátt. Fótbolti 24.7.2013 13:35
Maicon mun skrifa undir hjá Roma Hinn brasilíski Maicon hefur gengið til liðs við AS Roma á Ítalíu en félagið hefur gengið frá kaupunum við Manchester City þar sem leikmaðurinn lék á síðasta keppnistímabili. Fótbolti 15.7.2013 15:28
Mario Gomez til Fiorentina Framherjinn Mario Gomez leikur með Fiorentina í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar á næstu leiktíð. Fótbolti 8.7.2013 14:06
Campagnaro til Inter Milan Leikmaðurinn Hugo Campagnaro hefur gert tveggja ára samning við Inter Milan en samningur leikmannsins við ítalska félagið Napoli rann út í sumar. Fótbolti 6.7.2013 21:05
Tevez hlustaði ekki á Balotelli Mario Balotelli, framherji AC Milan, beitti sér fyrir því að fá Carlos Tevez til félagsins frá Man. City en Argentínumaðurinn hlustaði ekki á Balotelli. Fótbolti 5.7.2013 08:32
Mancini vill þjálfa á Spáni eða Englandi Ítalinn Roberto Mancini er atvinnulaus eftir að hann var rekinn frá Man. City í lok síðasta tímabils. Hann er farinn að líta í kringum sig eftir nýrri vinnu. Fótbolti 4.7.2013 09:12
Húsleit gerð hjá fjölda ítalskra félaga Enn eitt hneykslið er í uppsiglingu í ítalska boltanum en lögregluyfirvöld þar í landi ruddust inn á skrifstofur hjá 41 félagi þar í morgun. Fótbolti 25.6.2013 11:00
Cavani reiður út í forseta Napoli Úrúgvæinn hjá Napoli, Edinson Cavani, er allt annað en sáttur við þau ummæli forseta félagsins, Aurelio De Laurentiis að hann muni brjóta á honum hausinn ef hann tæki ekki ákvörðun um framtíð sína fyrir 20. júlí er hann kemur úr fríi. Fótbolti 24.6.2013 09:45
City gefst upp á Cavani Enska knattspyrnuliðið Manchester City virðist hafa lagt árar í bát í kapphlaupinu um úrúgvæska framherjann Edinson Cavani frá Napoli. Fótbolti 22.6.2013 02:59
Birkir til Pescara fyrir rúmlega milljón evra Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er orðinn leikmaður Pescara á Ítalíu. Jim Solbakken, umboðsmaður Birkis, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. Fótbolti 16.6.2013 16:18
Zanetti verður fertugur í búningi Inter Hinn magnaði Javier Zanetti, fyrirliði Inter Milan, hefur gert eins árs samning við sitt en hann verður fertugur síðar í sumar. Fótbolti 13.6.2013 08:09
Rudi Garcia tekur við Roma Frakkinn Rudi Garcia hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Roma. Fótbolti 13.6.2013 07:58
Joaquin á leið til Flórens Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur komist að samkomulagi við Malaga um kaup á kantmanninum Joaquin Sanchez. Fótbolti 12.6.2013 17:26
Laudrup gæti farið til Roma Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú blandast í kapphlaupið um Danann Michael Laudrup, knattspyrnustjóra Swansea. Fótbolti 12.6.2013 09:24
Aðdáendur Lazio héldu jarðaför fyrir Roma Ítalskir knattspyrnuaðdáendur hafa oftar en ekki verið skrautlegir og borið hjartað utan á sér þegar kemur að fótbolta. Fótbolti 11.6.2013 13:27
Rudi Garcia að taka við Roma Frakkinn Rudi Garcia, knattspyrnustjóri Lille, mun líklega taka við liðið Roma á næstu misserum. Fótbolti 11.6.2013 08:29
Forseti Genoa réðst á blaðamann Enrico Preziosi, forseti Genoa, var ekki parsáttur með ítalska fjölmiðla um daginn en hann veittist að blaðamanni, sparkaði í hann og henti myndavél mannsins í jörðina. Fótbolti 5.6.2013 22:46
Gattuso verður næsti þjálfari Palermo Gennaro Gattuso, fyrrum leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, er búinn að finna sér nýtt starf. Fótbolti 4.6.2013 09:55
Higuain er púslið sem vantar hjá Juve Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er efstur á óskalista Ítalíumeistara Juventus en liðið vill fá heimsklassamarkaskorara í sínar raðir. Fótbolti 31.5.2013 08:50
Forráðamenn Inter reyndu að brjóta mig niður Hollendingurinn Wesley Sneijder ber ekki sterkar taugar til síns gamla félags, Inter, og það hlakkaði í honum er allt gekk á afturfótunum hjá Inter í vetur. Fótbolti 31.5.2013 08:44