Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2015 20:30 Vísir/Getty Daniele Sebastiani, forseti ítalska B-deildarfélagsins Pescara, segir að Birkir Bjarnason verði að finna sér félag sem gangi að kröfum Pescara ætli hann sér ekki að ganga til liðs við Torino. Flest virtist benda til þess að Birkir væri á leið til Torino, sem leikur í efstu deild á Ítalíu, þegar fréttir bárust þess efnis í dag að hann ætti nú í viðræðum við Basel í Sviss. „Við komumst að samkomulagi við Torino og allir pappírar eru undirritaðir,“ sagði forsetinn í samtali við calcionews24.com í dag. Birkir átti þó sjálfur eftir að semja um kaup og kjör en í fréttum á Ítalíu er hann sagður hafa hækkað launakröfur sínar. „Við viljum að loforð okkar verði efnt. En leikmaðurinn verður líka að skilja eitt. Ef hann nær ekki samkomulagi við Toto þá þarf hann að finna annað félag sem gengur að okkar skilyrðum.“ Sebastiani segir að ekkert tilboð hafi borist frá Basel. „Strákurinn var mjög ákveðinn í því að spila í Serie A [á Ítalíu] og við unnum saman að því að uppfylla óskir hans.“ „Ég vil bara að Bjarnason geri sér grein fyrir því að við þurfum að ná samkomulagi við hitt félagið. Annars fer hann ekki neitt.“ Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira
Daniele Sebastiani, forseti ítalska B-deildarfélagsins Pescara, segir að Birkir Bjarnason verði að finna sér félag sem gangi að kröfum Pescara ætli hann sér ekki að ganga til liðs við Torino. Flest virtist benda til þess að Birkir væri á leið til Torino, sem leikur í efstu deild á Ítalíu, þegar fréttir bárust þess efnis í dag að hann ætti nú í viðræðum við Basel í Sviss. „Við komumst að samkomulagi við Torino og allir pappírar eru undirritaðir,“ sagði forsetinn í samtali við calcionews24.com í dag. Birkir átti þó sjálfur eftir að semja um kaup og kjör en í fréttum á Ítalíu er hann sagður hafa hækkað launakröfur sínar. „Við viljum að loforð okkar verði efnt. En leikmaðurinn verður líka að skilja eitt. Ef hann nær ekki samkomulagi við Toto þá þarf hann að finna annað félag sem gengur að okkar skilyrðum.“ Sebastiani segir að ekkert tilboð hafi borist frá Basel. „Strákurinn var mjög ákveðinn í því að spila í Serie A [á Ítalíu] og við unnum saman að því að uppfylla óskir hans.“ „Ég vil bara að Bjarnason geri sér grein fyrir því að við þurfum að ná samkomulagi við hitt félagið. Annars fer hann ekki neitt.“
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira
Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00
Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04
Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41
Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01
Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00