Spænski boltinn

Fréttamynd

Real Madrid aftur á toppinn

Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það lagði Sporting Gijon, 0-1, á útivelli. Það var Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain sem skoraði eina mark leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Allt í góðu hjá Forlan og Flores

Diego Forlan hefur ítrekaður verið sagður á förum frá Atletico Madrid en sjálfur segist hann ekki vera að fara neitt þó svo áhugi stórliða á honum sé mikill.

Fótbolti
Fréttamynd

El Clasico spilaður á mánudagskvöldi

Kosningar í Katalóníu þýða það að risaleikur Barcelona og Real Madrid seinna í þessum mánuði þarf að fara fram mánudegi. Risarnir mætast því í fyrri El Clasico tímabilsins 29. nóvember næstkomandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Létt hjá Barcelona

Barcelona vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni og hélt þar með perssu á Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Xavi: Messi jafnvel betri en Maradona

Xavi, leikmaður spænska landsliðsins og Barcelona, er í ítarlegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann lýsir aðdáun sinni á Lionel Messi, liðsfélaga sínum.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi og Villa skoruðu báðir tvö mörk í stórsigri á Sevilla

Lionel Messi og David Villa skoruðu báðir tvö mörk fyrir Barcelona í kvöld sem vann 5-0 storsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Messi kom Barcelona í 1-0 eftir aðeins fjórar mínútur og það var aldrei vafi um sigur Börsunga ekki síst eftir að þeir urðu manni fleiri í lok fyrri hálfleiks.

Fótbolti
Fréttamynd

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútunum

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid á síðustu átta mínútunum og sá til þess að liðið vann 3-1 sigur á Hércules í kvöld og hélt toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid lenti 0-1 snemma leiks en Hércules vann óvæntan 2-0 sigur á Barcelona á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho er faðir Real Madrid-fjölskyldunnar

Cristiano Ronaldo er duglegur að lýsa því yfir hversu gott lífið sé hjá Real Madrid þessa dagana. Hann segir fína fjölskyldustemningu ríkja og segir að José Mourinho sé faðir Real Madrid-fjölskyldunnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Afellay ætlar til Atletico Madrid

Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að að miðjumaðurinn eftirsóttir hjá PSV Eindhoven, Ibrahim Afellay, sé búinn að samþykkja samningstilboð frá Atletico Madrid.

Fótbolti