Ástin á götunni Heimavöllurinn stækkar við sig | Forsala á Lyon-treyju Söru Bjarkar Heimavöllurinn er að færa út kvíarnar og hefur nú opnað sína eigin vefsíðu. Á síðunni er hægt að kaupa treyju Evrópumeistarans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Hægt er að fá áritaða Lyon-treyju frá landsliðsfyrirliðanum þangað til á miðnætti í kvöld. Fótbolti 10.12.2020 07:01 Eiður Aron aftur í ÍBV Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 8.12.2020 18:46 Misjafnt eftir félögum hvort bæði karlar og konur megi æfa vegna nýju reglnanna Breytingar á sóttvarnareglum leggjast misvel í íþróttahreyfinguna. Hjá sumum félögum má meistaraflokkur karla æfa en ekki meistaraflokkur kvenna, og öfugt. Sport 8.12.2020 15:35 Æfingabanni aflétt í efstu deildum Íþróttafólk í efstu deildum fékk góðar fréttir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sport 8.12.2020 11:56 Arnar um að Kári verði áfram: Jákvætt fyrir mig, klúbbinn og hann sjálfan Miðvörðurinn Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við Víking í dag. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Kára sem og Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkinga. Íslenski boltinn 4.12.2020 22:16 Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. Fótbolti 4.12.2020 19:45 Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. Fótbolti 4.12.2020 11:44 Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 3.12.2020 13:01 Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. Íslenski boltinn 28.11.2020 12:23 Frá Íslandsmeistaraliði 2015 í frelsissviptingu í Amsterdam 2020 Fótboltamaðurinn Sigurður Gísli Snorrason segist hafa verið neyddur til að ræna apótek í Amsterdam fyrr á þessu ári. Íslenski boltinn 26.11.2020 11:05 Valur vill breytingar á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu Knattspyrnufélagið Valur hefur gefið út tilkynningu þess efnis að lið þeirra stefni ekki á að taka þátt í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu nema breytingar eigi sér stað á mótshaldi. Íslenski boltinn 25.11.2020 18:46 Smitaður með samviskubit og greiðir allan aukakostnað Knattspyrnumaðurinn Gary Martin reyndist vera með Covid-19 og er nú fastur á Tenerife. Lífið 25.11.2020 13:30 Ferð Gary Martin til Tene breyttist í martröð Gary Martin ætlaði að fara í afslöppunar og æfingaferð til Tenerife, en sú ferð átti heldur betur eftir að breytast í martröð. Fótbolti 24.11.2020 21:42 Belgíski bakvörðurinn á leið til Akureyrar? Svo virðist sem hægri bakvörðurinn Jonathan Hendrickx sé við það að ganga til liðs við KA. Allavega ef eitthvað er að marka heimildir Gumma Ben. Íslenski boltinn 23.11.2020 21:31 Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. Sport 23.11.2020 18:45 Yfirmaður knattspyrnusviðs kemur ekki að ráðningu nýs landsliðsþjálfara Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ, segir að hann komi ekki að ráðningu nýs þjálfara A-landsliðs karla. Íslenski boltinn 23.11.2020 12:30 KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. Fótbolti 23.11.2020 09:01 Arnar hefur áhuga á A-landsliðsstarfinu: „Ekki til stærra starf á Íslandi“ Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ og þjálfari U21-árs landsliðsins í fótbolta, hefur áhuga á því að verða næsti A-landsliðsþjálfari. Þetta staðfesti hann í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Fótbolti 21.11.2020 16:51 Knatthús mun rísa í Vesturbænum Þriðja knatthúsið í Reykjavík mun rísa á félagssvæði KR. Íslenski boltinn 20.11.2020 23:29 Vonar að reglur um fæðingarorlof íþróttakvenna nái líka til Íslands Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hyggst setja reglur þess efnis að knattspyrnukonur fái fæðingarorlof. Íslenski boltinn 20.11.2020 22:30 U21 dæmdur sigur gegn Armenum og EM sætið tryggt Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri mun taka þátt í úrslitakeppni EM. Fótbolti 20.11.2020 18:47 Mál KR og Fram skulu fá efnislega meðferð Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ felldur úr gildi af áfrýjunardómstól KSÍ. Íslenski boltinn 20.11.2020 17:23 Þórólfur svarar gagnrýnisröddum: „Eru dæmi um það að menn hafi smitast í íþróttum“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, var í viðtali í Sportpakka kvöldsins og ræddi þar um stöðuna í íþróttalífinu. Sport 19.11.2020 19:00 „Það bjargar ekki pabba mínum en þetta gæti bjargað börnunum mínum“ Margir vilja takmarka það hversu oft fótboltafólk skallar boltann á fótboltaæfingum til að sporna við mögulegum eftirmálum þess sífelldu skalla seinna á ævi fólks. Fótbolti 19.11.2020 10:00 Orri Freyr mun stýra Þór Akureyri næstu þrjú árin Orri Freyr Hjaltalín hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Þórs Akureyrar sem leikur í Lengjudeild karla. Skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 13.11.2020 21:15 Veltir fyrir sér hvort þjálfarar á Íslandi séu lagðir í einelti Þessari spurningu - hvort þjálfarar séu lagðir í einelti - veltir Óli Stefán Flóventsson, fyrrum þjálfari Grindavíkur, KA og nú Sindra frá Höfn í Hornafirði, fyrir sér á Facebook-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 13.11.2020 18:46 Arnar Gunnlaugs um Pablo Punyed: Sú týpa sem við þurfum á að halda Arnar Gunnlaugsson er mjög ánægður með komu Pablo Punyed í Víkina í dag. Ræddu þeir vistaskiptin í dag og sjá má afraksturinn í fréttinni. Íslenski boltinn 11.11.2020 21:01 Breiðablik hefði endað á toppnum ef farið hefði verið eftir tölfræðinni Ef aðeins væri farið eftir tölfræði Pepsi Max deildar karla í sumar hefði Breiðablik endað sem sigurvegari þar líkt og í Pepsi Max deild kvenna. Liðið hefði átt að skora flest mörk í deildinni ásamt því að fá á sig fæst. Íslenski boltinn 11.11.2020 07:00 Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10.11.2020 23:16 Rúrik leggur skóna á hilluna Þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára er Rúrik Gíslason hættur í fótbolta. Íslenski boltinn 10.11.2020 19:00 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 334 ›
Heimavöllurinn stækkar við sig | Forsala á Lyon-treyju Söru Bjarkar Heimavöllurinn er að færa út kvíarnar og hefur nú opnað sína eigin vefsíðu. Á síðunni er hægt að kaupa treyju Evrópumeistarans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Hægt er að fá áritaða Lyon-treyju frá landsliðsfyrirliðanum þangað til á miðnætti í kvöld. Fótbolti 10.12.2020 07:01
Eiður Aron aftur í ÍBV Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 8.12.2020 18:46
Misjafnt eftir félögum hvort bæði karlar og konur megi æfa vegna nýju reglnanna Breytingar á sóttvarnareglum leggjast misvel í íþróttahreyfinguna. Hjá sumum félögum má meistaraflokkur karla æfa en ekki meistaraflokkur kvenna, og öfugt. Sport 8.12.2020 15:35
Æfingabanni aflétt í efstu deildum Íþróttafólk í efstu deildum fékk góðar fréttir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sport 8.12.2020 11:56
Arnar um að Kári verði áfram: Jákvætt fyrir mig, klúbbinn og hann sjálfan Miðvörðurinn Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við Víking í dag. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Kára sem og Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkinga. Íslenski boltinn 4.12.2020 22:16
Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. Fótbolti 4.12.2020 19:45
Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. Fótbolti 4.12.2020 11:44
Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 3.12.2020 13:01
Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. Íslenski boltinn 28.11.2020 12:23
Frá Íslandsmeistaraliði 2015 í frelsissviptingu í Amsterdam 2020 Fótboltamaðurinn Sigurður Gísli Snorrason segist hafa verið neyddur til að ræna apótek í Amsterdam fyrr á þessu ári. Íslenski boltinn 26.11.2020 11:05
Valur vill breytingar á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu Knattspyrnufélagið Valur hefur gefið út tilkynningu þess efnis að lið þeirra stefni ekki á að taka þátt í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu nema breytingar eigi sér stað á mótshaldi. Íslenski boltinn 25.11.2020 18:46
Smitaður með samviskubit og greiðir allan aukakostnað Knattspyrnumaðurinn Gary Martin reyndist vera með Covid-19 og er nú fastur á Tenerife. Lífið 25.11.2020 13:30
Ferð Gary Martin til Tene breyttist í martröð Gary Martin ætlaði að fara í afslöppunar og æfingaferð til Tenerife, en sú ferð átti heldur betur eftir að breytast í martröð. Fótbolti 24.11.2020 21:42
Belgíski bakvörðurinn á leið til Akureyrar? Svo virðist sem hægri bakvörðurinn Jonathan Hendrickx sé við það að ganga til liðs við KA. Allavega ef eitthvað er að marka heimildir Gumma Ben. Íslenski boltinn 23.11.2020 21:31
Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. Sport 23.11.2020 18:45
Yfirmaður knattspyrnusviðs kemur ekki að ráðningu nýs landsliðsþjálfara Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ, segir að hann komi ekki að ráðningu nýs þjálfara A-landsliðs karla. Íslenski boltinn 23.11.2020 12:30
KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. Fótbolti 23.11.2020 09:01
Arnar hefur áhuga á A-landsliðsstarfinu: „Ekki til stærra starf á Íslandi“ Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ og þjálfari U21-árs landsliðsins í fótbolta, hefur áhuga á því að verða næsti A-landsliðsþjálfari. Þetta staðfesti hann í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Fótbolti 21.11.2020 16:51
Knatthús mun rísa í Vesturbænum Þriðja knatthúsið í Reykjavík mun rísa á félagssvæði KR. Íslenski boltinn 20.11.2020 23:29
Vonar að reglur um fæðingarorlof íþróttakvenna nái líka til Íslands Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hyggst setja reglur þess efnis að knattspyrnukonur fái fæðingarorlof. Íslenski boltinn 20.11.2020 22:30
U21 dæmdur sigur gegn Armenum og EM sætið tryggt Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri mun taka þátt í úrslitakeppni EM. Fótbolti 20.11.2020 18:47
Mál KR og Fram skulu fá efnislega meðferð Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ felldur úr gildi af áfrýjunardómstól KSÍ. Íslenski boltinn 20.11.2020 17:23
Þórólfur svarar gagnrýnisröddum: „Eru dæmi um það að menn hafi smitast í íþróttum“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, var í viðtali í Sportpakka kvöldsins og ræddi þar um stöðuna í íþróttalífinu. Sport 19.11.2020 19:00
„Það bjargar ekki pabba mínum en þetta gæti bjargað börnunum mínum“ Margir vilja takmarka það hversu oft fótboltafólk skallar boltann á fótboltaæfingum til að sporna við mögulegum eftirmálum þess sífelldu skalla seinna á ævi fólks. Fótbolti 19.11.2020 10:00
Orri Freyr mun stýra Þór Akureyri næstu þrjú árin Orri Freyr Hjaltalín hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Þórs Akureyrar sem leikur í Lengjudeild karla. Skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 13.11.2020 21:15
Veltir fyrir sér hvort þjálfarar á Íslandi séu lagðir í einelti Þessari spurningu - hvort þjálfarar séu lagðir í einelti - veltir Óli Stefán Flóventsson, fyrrum þjálfari Grindavíkur, KA og nú Sindra frá Höfn í Hornafirði, fyrir sér á Facebook-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 13.11.2020 18:46
Arnar Gunnlaugs um Pablo Punyed: Sú týpa sem við þurfum á að halda Arnar Gunnlaugsson er mjög ánægður með komu Pablo Punyed í Víkina í dag. Ræddu þeir vistaskiptin í dag og sjá má afraksturinn í fréttinni. Íslenski boltinn 11.11.2020 21:01
Breiðablik hefði endað á toppnum ef farið hefði verið eftir tölfræðinni Ef aðeins væri farið eftir tölfræði Pepsi Max deildar karla í sumar hefði Breiðablik endað sem sigurvegari þar líkt og í Pepsi Max deild kvenna. Liðið hefði átt að skora flest mörk í deildinni ásamt því að fá á sig fæst. Íslenski boltinn 11.11.2020 07:00
Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10.11.2020 23:16
Rúrik leggur skóna á hilluna Þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára er Rúrik Gíslason hættur í fótbolta. Íslenski boltinn 10.11.2020 19:00