Ástin á götunni Hrósuðu leikstíl Tindastóls sem og fjölda uppaldra leikmanna Farið var yfir lið Tindastóls í síðasta þætti Pepsi Max Markanna og þá sérstaklega 2-1 sigur liðsins á ÍBV nýverið. Nýliðarnir fengu mikið hrós fyrir gott upplegg og fjölda heimakvenna sem spila með liðinu. Íslenski boltinn 22.5.2021 08:00 Hannes Þór segist ekki svekktur yfir landsliðsvalinu Hannes Þór Halldórsson var létt í viðtali eftir nauman 1-0 sigur Vals á Leikni í Pepsi Max deildinni í kvöld. Valur skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins. Íslenski boltinn 21.5.2021 23:10 Stórsigrar hjá ÍBV, Fram og KR Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og tveir í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 21.5.2021 21:55 Jóhannes Karl: Fótbolti þannig leikur að það er tekist á Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA var virkilega ánægður með sína menn eftir leik kvöldsins. Skagamenn unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu og eru komnir með fimm stig nú þegar 5. umferð er að ljúka. Íslenski boltinn 21.5.2021 20:55 Seyðisfjarðarvöllur fær sömu örlög og Highbury og Upton Park Seyðfirðingar kveðja fótboltavöllinn sinn á laugardaginn þegar lokaleikurinn á Seyðisfjarðarvelli fer fram. Íslenski boltinn 21.5.2021 10:01 Þurfum að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur Víðir Reynisson minnti áhorfendur og íþróttafélög landsins á mikilvægi þess að virða sóttvarnarreglur á blaðamannafundi fyrr í dag. Sport 20.5.2021 22:31 Fékk tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklinguna á Dalvík Octavio Páez, leikmaður Leiknis Reykjavíkur, var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklingu hans er Leiknir mætti KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á Dalvík. Íslenski boltinn 18.5.2021 23:31 Lof og last 4. umferðar: Reykjavíkurlið Víkings og Leiknis, Ágúst Eðvald og varnarleikur í föstum leikatriðum Fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 18.5.2021 10:00 Sjáðu mörkin: Fyrsti sigur Tindastóls, Blikar aftur á sigurbraut, Valur marði Fylki og öll hin Alls fór heil umferð fram í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá öll mörk umferðarinnar. Íslenski boltinn 16.5.2021 17:15 Mikil vinna, bæði innan sem utan vallar, skilaði þessum sigri Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum nýliða Tindastóls, var eðlilega himinlifandi þegar blaðamaður loks náði í hann til að ræða fyrsta sigur Tindastóls í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.5.2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-0 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Íslenski boltinn 15.5.2021 13:15 Sem gamall framherji veit ég að stundum vill boltinn ekki inn Valur komst sér aftur á sigurbraut með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði sigurmark Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ánægður með það. Íslenski boltinn 15.5.2021 16:31 Enn eitt jafntefli Þróttar í Keflavík Keflavík og Þróttur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í Keflavík nú rétt í þessu. Var þetta þriðja jafntefli Þróttar í jafn mörgum leikjum í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2021 16:00 Fyrsti sigur Tindastóls í sögu efstu deildar kominn í hús Tindastóll tók á móti ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag. Þetta var þriðji leikur ÍBV á tímabilinu, en aðeins annar leikur Tindastóls. Tindastóll vann góðan 2-1 sigur og er þar af leiðandi komið með sinn fyrsta sigur í sögu efstu deildar kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.5.2021 15:06 Lof og last 3. umferðar: Sóknarleikur blómstraði á kostnað varnarleiks, Mikkelsen, Páez, Hákon og Óli Jóh Þriðju umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 14.5.2021 10:10 „Sölvi Snær er einn af efnilegustu leikmönnum á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika var nokkuð sáttur með frammistöðu síns liðs á Kópavogsvellinum í kvöld er liðið lagði Keflavík 4-0 í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.5.2021 23:30 „Ég bara bið fyrir því,“ sagði pirraður Brynjar Björn um dómara kvöldsins Brynjar Björn þjálfari HK var sáttur við sína menn en ósáttur við stigaleysið eftir tap fyrir Val að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 13.5.2021 22:51 KR vann í Kórnum á meðan Grindavík og Haukar gerðu jafntefli Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 4-1 sigur á útivelli gegn HK og Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1. Íslenski boltinn 13.5.2021 22:30 „Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. Íslenski boltinn 13.5.2021 21:56 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl Breiðablik - Keflavík 4-0 | Tímabilið loks farið af stað hjá Blikum Breiðablik vann öflugan 4-0 sigur á nýliðum Keflavíkur í Pepsi Max deild karla er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Tomas Mikkelsen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í liði Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 3-2 | Almarr hetja Vals í markasúpu á Hlíðarenda Almarr Ormarsson tryggði Íslandsmeisturum Vals dramatískan 3-2 sigur á HK að Hlíðarenda er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Markið kom undir lok leiks. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31 Þór Akureyri rúllaði yfir Grindavík Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þór Akureyri vann 4-1 sigur á Grindavík. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:00 Morten Beck upp á Skaga, Arnar Sveinn í Fylki, Ólöf Sigríður í Þrótt á láni | Fjöldi félagaskipta í gluggalok Það var nóg um að vera í gærkvöld er knattspyrnulið landsins gerðu hvað þau gátu til að sækja leikmenn skömmu fyrir gluggalok. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði nefnilega á miðnætti. Íslenski boltinn 13.5.2021 17:00 Sjáðu mörk KA á Dalvík, glórulausa tæklingu Páez og mörkin í jafntefli Fylkis og KR í Lautinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem og fáránlega tæklingu Octavio Páez, leikmanns Leiknis Reykjavíkur, sem fékk verðskuldað rautt spjald í kjölfarið. Fótbolti 13.5.2021 13:01 Tryggvi Hrafn stefnir á endurkomu um miðjan júnímánuð Tryggvi Hrafn Haraldsson gekk í raðir Vals frá ÍA eftir að hafa farið á lán til Lilleström í Noregi að síðasta tímabili loknu. Hann fótbrotnaði í aðdraganda mótsins en segist verða klár í slaginn í júní mánuði. Íslenski boltinn 12.5.2021 07:00 Sylvía til Tindastóls á láni frá Stjörnunni Sylvía Birgisdóttir mun spila með Tindastól í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún kemur á láni frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 11.5.2021 22:45 Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 0-0 | Markalaust í Garðabænum Stjarnan og nýliðar Keflavíkur eru komin á blað í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:30 Fjolla Shala til liðs við Fylki Fjolla Shala hefur samið við Fylki um að leika með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Fylkis fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 21:45 Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:45 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 334 ›
Hrósuðu leikstíl Tindastóls sem og fjölda uppaldra leikmanna Farið var yfir lið Tindastóls í síðasta þætti Pepsi Max Markanna og þá sérstaklega 2-1 sigur liðsins á ÍBV nýverið. Nýliðarnir fengu mikið hrós fyrir gott upplegg og fjölda heimakvenna sem spila með liðinu. Íslenski boltinn 22.5.2021 08:00
Hannes Þór segist ekki svekktur yfir landsliðsvalinu Hannes Þór Halldórsson var létt í viðtali eftir nauman 1-0 sigur Vals á Leikni í Pepsi Max deildinni í kvöld. Valur skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins. Íslenski boltinn 21.5.2021 23:10
Stórsigrar hjá ÍBV, Fram og KR Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og tveir í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 21.5.2021 21:55
Jóhannes Karl: Fótbolti þannig leikur að það er tekist á Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA var virkilega ánægður með sína menn eftir leik kvöldsins. Skagamenn unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu og eru komnir með fimm stig nú þegar 5. umferð er að ljúka. Íslenski boltinn 21.5.2021 20:55
Seyðisfjarðarvöllur fær sömu örlög og Highbury og Upton Park Seyðfirðingar kveðja fótboltavöllinn sinn á laugardaginn þegar lokaleikurinn á Seyðisfjarðarvelli fer fram. Íslenski boltinn 21.5.2021 10:01
Þurfum að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur Víðir Reynisson minnti áhorfendur og íþróttafélög landsins á mikilvægi þess að virða sóttvarnarreglur á blaðamannafundi fyrr í dag. Sport 20.5.2021 22:31
Fékk tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklinguna á Dalvík Octavio Páez, leikmaður Leiknis Reykjavíkur, var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklingu hans er Leiknir mætti KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á Dalvík. Íslenski boltinn 18.5.2021 23:31
Lof og last 4. umferðar: Reykjavíkurlið Víkings og Leiknis, Ágúst Eðvald og varnarleikur í föstum leikatriðum Fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 18.5.2021 10:00
Sjáðu mörkin: Fyrsti sigur Tindastóls, Blikar aftur á sigurbraut, Valur marði Fylki og öll hin Alls fór heil umferð fram í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá öll mörk umferðarinnar. Íslenski boltinn 16.5.2021 17:15
Mikil vinna, bæði innan sem utan vallar, skilaði þessum sigri Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum nýliða Tindastóls, var eðlilega himinlifandi þegar blaðamaður loks náði í hann til að ræða fyrsta sigur Tindastóls í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.5.2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-0 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Íslenski boltinn 15.5.2021 13:15
Sem gamall framherji veit ég að stundum vill boltinn ekki inn Valur komst sér aftur á sigurbraut með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði sigurmark Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ánægður með það. Íslenski boltinn 15.5.2021 16:31
Enn eitt jafntefli Þróttar í Keflavík Keflavík og Þróttur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í Keflavík nú rétt í þessu. Var þetta þriðja jafntefli Þróttar í jafn mörgum leikjum í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2021 16:00
Fyrsti sigur Tindastóls í sögu efstu deildar kominn í hús Tindastóll tók á móti ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag. Þetta var þriðji leikur ÍBV á tímabilinu, en aðeins annar leikur Tindastóls. Tindastóll vann góðan 2-1 sigur og er þar af leiðandi komið með sinn fyrsta sigur í sögu efstu deildar kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.5.2021 15:06
Lof og last 3. umferðar: Sóknarleikur blómstraði á kostnað varnarleiks, Mikkelsen, Páez, Hákon og Óli Jóh Þriðju umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 14.5.2021 10:10
„Sölvi Snær er einn af efnilegustu leikmönnum á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika var nokkuð sáttur með frammistöðu síns liðs á Kópavogsvellinum í kvöld er liðið lagði Keflavík 4-0 í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.5.2021 23:30
„Ég bara bið fyrir því,“ sagði pirraður Brynjar Björn um dómara kvöldsins Brynjar Björn þjálfari HK var sáttur við sína menn en ósáttur við stigaleysið eftir tap fyrir Val að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 13.5.2021 22:51
KR vann í Kórnum á meðan Grindavík og Haukar gerðu jafntefli Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 4-1 sigur á útivelli gegn HK og Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1. Íslenski boltinn 13.5.2021 22:30
„Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. Íslenski boltinn 13.5.2021 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl Breiðablik - Keflavík 4-0 | Tímabilið loks farið af stað hjá Blikum Breiðablik vann öflugan 4-0 sigur á nýliðum Keflavíkur í Pepsi Max deild karla er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Tomas Mikkelsen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í liði Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 3-2 | Almarr hetja Vals í markasúpu á Hlíðarenda Almarr Ormarsson tryggði Íslandsmeisturum Vals dramatískan 3-2 sigur á HK að Hlíðarenda er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Markið kom undir lok leiks. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31
Þór Akureyri rúllaði yfir Grindavík Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þór Akureyri vann 4-1 sigur á Grindavík. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:00
Morten Beck upp á Skaga, Arnar Sveinn í Fylki, Ólöf Sigríður í Þrótt á láni | Fjöldi félagaskipta í gluggalok Það var nóg um að vera í gærkvöld er knattspyrnulið landsins gerðu hvað þau gátu til að sækja leikmenn skömmu fyrir gluggalok. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði nefnilega á miðnætti. Íslenski boltinn 13.5.2021 17:00
Sjáðu mörk KA á Dalvík, glórulausa tæklingu Páez og mörkin í jafntefli Fylkis og KR í Lautinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem og fáránlega tæklingu Octavio Páez, leikmanns Leiknis Reykjavíkur, sem fékk verðskuldað rautt spjald í kjölfarið. Fótbolti 13.5.2021 13:01
Tryggvi Hrafn stefnir á endurkomu um miðjan júnímánuð Tryggvi Hrafn Haraldsson gekk í raðir Vals frá ÍA eftir að hafa farið á lán til Lilleström í Noregi að síðasta tímabili loknu. Hann fótbrotnaði í aðdraganda mótsins en segist verða klár í slaginn í júní mánuði. Íslenski boltinn 12.5.2021 07:00
Sylvía til Tindastóls á láni frá Stjörnunni Sylvía Birgisdóttir mun spila með Tindastól í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún kemur á láni frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 11.5.2021 22:45
Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 0-0 | Markalaust í Garðabænum Stjarnan og nýliðar Keflavíkur eru komin á blað í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:30
Fjolla Shala til liðs við Fylki Fjolla Shala hefur samið við Fylki um að leika með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Fylkis fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 21:45
Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:45