Ástin á götunni

Fréttamynd

Ingvar Kale í landsliðið

Ingvar Þór Kale hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðhópinn sem mætir Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingvar er valinn í liðið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Áfangaleikur hjá þremur landsliðskonum

Þrír leikmenn íslenska kvennalandsliðsins náðu áfanga í landsleikjafjölda á árinu. Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir léku sinn 25. A-landsleik og Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 50. A-landsleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristinn dæmir hjá FH-bönunum í Bate Borisov

Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS Marítimo. Kristinn Jakobsson mun dæma leikinn hjá FH-bönunum í BATE Borisov.

Íslenski boltinn