Ástin á götunni Þjálfari 21 árs landsliðs Dana: Skil vel ákvörðun Íslendinga Keld Bordinggaard, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, skilur vel þá ákvörðun stjórnar Knattspyrnusambands Íslands að setja 21 árs landsliðið í forgang. Sjö leikmenn A-landsliðsins munu spila með 21 árs landsliði Íslands í umspilsleikjunum á móti Skotum í stað þess að spila með A-landsliðinu á móti Portúgal í undankeppni EM. Íslenski boltinn 6.10.2010 11:15 21 árs liðið æfir allt saman í fyrsta sinn í dag Íslenska 21 árs landsliðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Íslenski boltinn 5.10.2010 10:19 Ólafur tilkynnir landsliðið: Hermann og Eiður Smári báðir í hópnum Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir komandi leik á móti Portúgal í undankeppni EM 2012. Þetta er þriðji leikur Íslands í undankeppninni en tveir þeir fyrstu töpuðust á móti Noregi og Danmörku. Íslenski boltinn 4.10.2010 13:35 Ólafur íhugaði að hætta með A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnir landsliðshóp sinn fyrir Portúgalsleikinn á næsta klukkatímanum en samkvæmt hádegisfréttum Bylgjunnar þá íhugaði Ólafur að hætta með landsliðið eftir að ljóst var að hann fengi ekki að velja sitt besta lið í leikinn. Íslenski boltinn 4.10.2010 11:13 Gunnar Heiðar og Theódór Elmar báðir valdir aftur í landsliðið Ólafur Jóhannesson mun tilkynna landsliðshóp sinn í dag fyrir leikinn á móti Portúgal 12. október næstkomandi. Ólafur missti sjö leikmenn yfir í 21 árs liðið og fyrirliðana Sölva Geir Ottesen og Brynjar Björn Gunnarsson í meiðsli og þarf því að gera miklar breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn á móti Cristiano Ronaldo og félögum. Íslenski boltinn 4.10.2010 09:46 Utan vallar: Rétt ákvörðun hjá stjórn KSÍ Ákvörðun stjórnar KSÍ að veita U-21 árs liðinu forgang á undan A-landsliðinu að leikmönnum er einstök og sitt sýnist hverjum um hana. Reyndar virðist mér fleiri styðja hana og ég er í þeim hópi. Ég er á því að KSÍ hafi tekið hárrétta ákvörðun aldrei þessu vant. Íslenski boltinn 29.9.2010 22:32 Eiður Smári gefur kost á sér á móti Portúgal Eiður Smári Guðjohnsen verður í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Portúgölum í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli 12. október næstkomandi. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 29.9.2010 16:40 Ray Anthony Jónsson valinn í A-landslið Filippseyja Grindvíkingurinn Ray Anthony Jónsson hefur verið valinn í A-landslið Filippseyja fyrir þrjá leiki í undankeppni Suðaustur Asíumótsins, AFF Suzuki Cup, sem fram fara í október en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 27.9.2010 18:10 Íslenska 17 ára landsliðið vann riðilinn Strákarnir í 17 ára landsliðinu tryggðu sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM með því að vinna 2-1 sigur á Armeníu í lokaleiknum í Keflavík í dag. Íslenska liðið fékk hjálp frá Tyrkjum sem unnu 6-1 sigur á Tékkum og tryggðu sér þar með annað sætið. Íslenski boltinn 27.9.2010 17:53 Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum sautján ára og yngri, vann í gær sigur á Ítalíu í undankeppni EM, 5-1. Fótbolti 26.9.2010 10:23 17 ára landsliðið vann Tyrki sem enduðu níu inn á vellinum Íslenska 17 ára landsliðið vann 2-0 sigur á Tyrkjum í öðrum leik liðsins í undanriðli fyrir EM en riðilinn fer fram á Íslandi. Fylkismaðurnn Hjörtur Hermannsson og Blikinn Oliver Sigurjónsson skoruðu mörk íslenska liðsins en leikið var í Víkinni. Íslenski boltinn 24.9.2010 17:54 Arsenal-draumur Vals dvínaði verulega eftir 3-0 tap á Spáni Íslands- og bikarmeistarar Vals töpuðu 3-0 fyrir spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 23.9.2010 19:41 Sara Björk: Við hefðum getað gert betur „Þetta féll ekki með okkur í dag. Við fengum mark á okkur snemma sem við ætluðum ekki að gera, svo náðum við ekki að halda boltanum næginlega vel og mér fannst vera smá stress í hópnum. Við náðum ekki að gera það sem við ætluðum að leggja upp með," sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, eftir 0-3 tap Breiðabliks fyrir franska liðinu Juvisy Essonne á Kópavogsvelli í dag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 23.9.2010 19:23 Hlín: Margt jákvætt í leiknum sem við tökum með okkur út Breiðablikskonur töpuðu 0-3 á heimavelli í fyrri leik sínum við franska liðið Juvisy Essonne á Kópavogsvellinum í dag. Breiðabliksliðið varðist lengstum vel í leiknum en fékk á sig tvö mörk á síðustu 18 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 23.9.2010 18:58 Blikakonur töpuðu 0-3 í fyrri leiknum á móti Juvisy Breiðablikskonur töpuðu 0-3 fyrir franska liðinu Juvisy Essonne á Kópavogsvelli í dag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Franska liðið var mun sterkara liðið og baráttuglaðar Blikakonur komust lítið áleiðis í sóknarleik sínum. Róðurinn verður því þungur fyrir Breiðabliksliðið í seinni leiknum í Frakklandi eftir þrjár vikur. Íslenski boltinn 23.9.2010 17:43 Önnur markaveisla hjá sautján ára stelpunum - 24 mörk í 2 leikjum Íslenska 17 ára landsliðið er að gera frábæra hluti í undankeppni EM í Búlgaríu en liðið fylgdi eftir 14-0 sigri á Litháen á mánudaginn með því að vinna 10-0 sigur á heimastúlkum í Búlgaríu í dag. Íslenski boltinn 22.9.2010 14:41 Greta Mjöll heldur áfram að skora fyrir Northeastern Greta Mjöll Samúelsdóttir var áfram á skotskónum með Northeastern háskólaliðinu um helgina en hún skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á New Hampshire Wildcats. Íslenski boltinn 20.9.2010 19:55 Stelpurnar stútuðu Litháen í fyrsta leiknum Íslenska 17 ára landsliðið vann risasigur í fyrsta leik sínum í sínum riðli í undankeppni EM en íslenska liðið vann 14-0 sigur á Litháen í dag. Guðmunda Brynja Óladóttir (Selfoss) og Aldís Kara Lúðvíksdóttir (FH) skoruðu báðar þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 20.9.2010 15:32 Þór í Pepsi-deildina - Fjarðabyggð féll Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2010 16:14 Æsispennandi lokaumferð í 1. deildinni Klukkan 14.00 fer fram lokaumferðin í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokaumferðin verður æsispennandi en Leiknir og Þór berjast um að fylgja Víkingi upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 18.9.2010 11:55 Berglind skoraði tvö og Birna hélt hreinu í þriðja sinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin ein markahæsti leikmaður 19 ára landsliðs kvenna frá upphafi eftir að hún skoraði tvö mörk í 4-0 sigri liðsins á Úkraínu í lokaleik liðsins í undanriðli EM sem fór fram í Búlgaríu. Íslenski boltinn 16.9.2010 11:34 Ísland hrynur niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í lóðréttu falli niður FIFA-listann en liðið fellur um hvorki fleiri né færri en 21 sæti á listanum sem var gefinn út í morgun. Íslenski boltinn 15.9.2010 09:06 Berglind með tvö mörk í sigri á Búlgaríu - jafnaði markamet Gretu Stelpurnar í 19 ára landsliðinu byrjuðu vel í undankeppni Evrópumótsins þegar þær unnu 2-0 sigur á heimastúlkum í gær. Blikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Íslands í leiknum, eitt í hvorum hálfleik. Íslenski boltinn 11.9.2010 23:41 Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Helgi Sigurðsson og félagar í Víkingi komust í dag upp í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 2-0 sigur á KA fyrir norðan í næstsíðustu umferð 1. deildar karla. Það var mikil gleði í leikslok enda Víkingar komnir í úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan sumarið 2007. Íslenski boltinn 11.9.2010 21:17 Víkingar komnir upp í Pepsi-deildina og Njarðvík fallið úr 1. deildinni Víkingar tryggðu sér sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar þegar næstsíðasta umferð 1. deildar karla fór fram í dag. Víkingar unnu 2-0 sigur á KA á Akureyri en það mun ekki ráðast fyrr en um næstu helgi hvort Leiknir eða Þór fylgja Víkingum upp. Íslenski boltinn 11.9.2010 16:14 Bjarni Þór: Ég held að Skotarnir henti okkur bara mjög vel Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins var sáttur með dráttinn í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins en íslenska liðið mætir þar Skotum í tveimur leikjum um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Fótbolti 10.9.2010 11:00 Strákarnir mæta Skotum í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta dróst á móti Skotlandi í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Leikirnir fara fram 8 og 12. október næstkomandi. Fótbolti 10.9.2010 10:24 Tindastóll og Dalvík/Reynir í 2. deild Tindastóll frá Sauðárkróki og Dalvík/Reynir tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild í knattspyrnu á næsta ári. Íslenski boltinn 8.9.2010 20:23 Guðjón í óformlegum viðræðum við KA Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 er mikil áhugi á því hjá áhrifamiklum velunnurum KA að Guðjón Þórðarson taki við liðinu. Íslenski boltinn 8.9.2010 18:10 Ísland getur ekki mætt Englandi eða Spáni í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið verður í neðri styrkleikaflokknum þegar það verður dregið í umspilið fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Drátturinn fer fram fyrir hádegi á föstudaginn en styrkleikaröðunin var gefin út á heimasíðu UEFA í dag. Fótbolti 8.9.2010 16:19 « ‹ 234 235 236 237 238 239 240 241 242 … 334 ›
Þjálfari 21 árs landsliðs Dana: Skil vel ákvörðun Íslendinga Keld Bordinggaard, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, skilur vel þá ákvörðun stjórnar Knattspyrnusambands Íslands að setja 21 árs landsliðið í forgang. Sjö leikmenn A-landsliðsins munu spila með 21 árs landsliði Íslands í umspilsleikjunum á móti Skotum í stað þess að spila með A-landsliðinu á móti Portúgal í undankeppni EM. Íslenski boltinn 6.10.2010 11:15
21 árs liðið æfir allt saman í fyrsta sinn í dag Íslenska 21 árs landsliðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Íslenski boltinn 5.10.2010 10:19
Ólafur tilkynnir landsliðið: Hermann og Eiður Smári báðir í hópnum Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir komandi leik á móti Portúgal í undankeppni EM 2012. Þetta er þriðji leikur Íslands í undankeppninni en tveir þeir fyrstu töpuðust á móti Noregi og Danmörku. Íslenski boltinn 4.10.2010 13:35
Ólafur íhugaði að hætta með A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnir landsliðshóp sinn fyrir Portúgalsleikinn á næsta klukkatímanum en samkvæmt hádegisfréttum Bylgjunnar þá íhugaði Ólafur að hætta með landsliðið eftir að ljóst var að hann fengi ekki að velja sitt besta lið í leikinn. Íslenski boltinn 4.10.2010 11:13
Gunnar Heiðar og Theódór Elmar báðir valdir aftur í landsliðið Ólafur Jóhannesson mun tilkynna landsliðshóp sinn í dag fyrir leikinn á móti Portúgal 12. október næstkomandi. Ólafur missti sjö leikmenn yfir í 21 árs liðið og fyrirliðana Sölva Geir Ottesen og Brynjar Björn Gunnarsson í meiðsli og þarf því að gera miklar breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn á móti Cristiano Ronaldo og félögum. Íslenski boltinn 4.10.2010 09:46
Utan vallar: Rétt ákvörðun hjá stjórn KSÍ Ákvörðun stjórnar KSÍ að veita U-21 árs liðinu forgang á undan A-landsliðinu að leikmönnum er einstök og sitt sýnist hverjum um hana. Reyndar virðist mér fleiri styðja hana og ég er í þeim hópi. Ég er á því að KSÍ hafi tekið hárrétta ákvörðun aldrei þessu vant. Íslenski boltinn 29.9.2010 22:32
Eiður Smári gefur kost á sér á móti Portúgal Eiður Smári Guðjohnsen verður í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Portúgölum í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli 12. október næstkomandi. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 29.9.2010 16:40
Ray Anthony Jónsson valinn í A-landslið Filippseyja Grindvíkingurinn Ray Anthony Jónsson hefur verið valinn í A-landslið Filippseyja fyrir þrjá leiki í undankeppni Suðaustur Asíumótsins, AFF Suzuki Cup, sem fram fara í október en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 27.9.2010 18:10
Íslenska 17 ára landsliðið vann riðilinn Strákarnir í 17 ára landsliðinu tryggðu sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM með því að vinna 2-1 sigur á Armeníu í lokaleiknum í Keflavík í dag. Íslenska liðið fékk hjálp frá Tyrkjum sem unnu 6-1 sigur á Tékkum og tryggðu sér þar með annað sætið. Íslenski boltinn 27.9.2010 17:53
Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum sautján ára og yngri, vann í gær sigur á Ítalíu í undankeppni EM, 5-1. Fótbolti 26.9.2010 10:23
17 ára landsliðið vann Tyrki sem enduðu níu inn á vellinum Íslenska 17 ára landsliðið vann 2-0 sigur á Tyrkjum í öðrum leik liðsins í undanriðli fyrir EM en riðilinn fer fram á Íslandi. Fylkismaðurnn Hjörtur Hermannsson og Blikinn Oliver Sigurjónsson skoruðu mörk íslenska liðsins en leikið var í Víkinni. Íslenski boltinn 24.9.2010 17:54
Arsenal-draumur Vals dvínaði verulega eftir 3-0 tap á Spáni Íslands- og bikarmeistarar Vals töpuðu 3-0 fyrir spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 23.9.2010 19:41
Sara Björk: Við hefðum getað gert betur „Þetta féll ekki með okkur í dag. Við fengum mark á okkur snemma sem við ætluðum ekki að gera, svo náðum við ekki að halda boltanum næginlega vel og mér fannst vera smá stress í hópnum. Við náðum ekki að gera það sem við ætluðum að leggja upp með," sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, eftir 0-3 tap Breiðabliks fyrir franska liðinu Juvisy Essonne á Kópavogsvelli í dag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 23.9.2010 19:23
Hlín: Margt jákvætt í leiknum sem við tökum með okkur út Breiðablikskonur töpuðu 0-3 á heimavelli í fyrri leik sínum við franska liðið Juvisy Essonne á Kópavogsvellinum í dag. Breiðabliksliðið varðist lengstum vel í leiknum en fékk á sig tvö mörk á síðustu 18 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 23.9.2010 18:58
Blikakonur töpuðu 0-3 í fyrri leiknum á móti Juvisy Breiðablikskonur töpuðu 0-3 fyrir franska liðinu Juvisy Essonne á Kópavogsvelli í dag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Franska liðið var mun sterkara liðið og baráttuglaðar Blikakonur komust lítið áleiðis í sóknarleik sínum. Róðurinn verður því þungur fyrir Breiðabliksliðið í seinni leiknum í Frakklandi eftir þrjár vikur. Íslenski boltinn 23.9.2010 17:43
Önnur markaveisla hjá sautján ára stelpunum - 24 mörk í 2 leikjum Íslenska 17 ára landsliðið er að gera frábæra hluti í undankeppni EM í Búlgaríu en liðið fylgdi eftir 14-0 sigri á Litháen á mánudaginn með því að vinna 10-0 sigur á heimastúlkum í Búlgaríu í dag. Íslenski boltinn 22.9.2010 14:41
Greta Mjöll heldur áfram að skora fyrir Northeastern Greta Mjöll Samúelsdóttir var áfram á skotskónum með Northeastern háskólaliðinu um helgina en hún skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á New Hampshire Wildcats. Íslenski boltinn 20.9.2010 19:55
Stelpurnar stútuðu Litháen í fyrsta leiknum Íslenska 17 ára landsliðið vann risasigur í fyrsta leik sínum í sínum riðli í undankeppni EM en íslenska liðið vann 14-0 sigur á Litháen í dag. Guðmunda Brynja Óladóttir (Selfoss) og Aldís Kara Lúðvíksdóttir (FH) skoruðu báðar þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 20.9.2010 15:32
Þór í Pepsi-deildina - Fjarðabyggð féll Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2010 16:14
Æsispennandi lokaumferð í 1. deildinni Klukkan 14.00 fer fram lokaumferðin í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokaumferðin verður æsispennandi en Leiknir og Þór berjast um að fylgja Víkingi upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 18.9.2010 11:55
Berglind skoraði tvö og Birna hélt hreinu í þriðja sinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin ein markahæsti leikmaður 19 ára landsliðs kvenna frá upphafi eftir að hún skoraði tvö mörk í 4-0 sigri liðsins á Úkraínu í lokaleik liðsins í undanriðli EM sem fór fram í Búlgaríu. Íslenski boltinn 16.9.2010 11:34
Ísland hrynur niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í lóðréttu falli niður FIFA-listann en liðið fellur um hvorki fleiri né færri en 21 sæti á listanum sem var gefinn út í morgun. Íslenski boltinn 15.9.2010 09:06
Berglind með tvö mörk í sigri á Búlgaríu - jafnaði markamet Gretu Stelpurnar í 19 ára landsliðinu byrjuðu vel í undankeppni Evrópumótsins þegar þær unnu 2-0 sigur á heimastúlkum í gær. Blikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Íslands í leiknum, eitt í hvorum hálfleik. Íslenski boltinn 11.9.2010 23:41
Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Helgi Sigurðsson og félagar í Víkingi komust í dag upp í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 2-0 sigur á KA fyrir norðan í næstsíðustu umferð 1. deildar karla. Það var mikil gleði í leikslok enda Víkingar komnir í úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan sumarið 2007. Íslenski boltinn 11.9.2010 21:17
Víkingar komnir upp í Pepsi-deildina og Njarðvík fallið úr 1. deildinni Víkingar tryggðu sér sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar þegar næstsíðasta umferð 1. deildar karla fór fram í dag. Víkingar unnu 2-0 sigur á KA á Akureyri en það mun ekki ráðast fyrr en um næstu helgi hvort Leiknir eða Þór fylgja Víkingum upp. Íslenski boltinn 11.9.2010 16:14
Bjarni Þór: Ég held að Skotarnir henti okkur bara mjög vel Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins var sáttur með dráttinn í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins en íslenska liðið mætir þar Skotum í tveimur leikjum um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Fótbolti 10.9.2010 11:00
Strákarnir mæta Skotum í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta dróst á móti Skotlandi í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Leikirnir fara fram 8 og 12. október næstkomandi. Fótbolti 10.9.2010 10:24
Tindastóll og Dalvík/Reynir í 2. deild Tindastóll frá Sauðárkróki og Dalvík/Reynir tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild í knattspyrnu á næsta ári. Íslenski boltinn 8.9.2010 20:23
Guðjón í óformlegum viðræðum við KA Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 er mikil áhugi á því hjá áhrifamiklum velunnurum KA að Guðjón Þórðarson taki við liðinu. Íslenski boltinn 8.9.2010 18:10
Ísland getur ekki mætt Englandi eða Spáni í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið verður í neðri styrkleikaflokknum þegar það verður dregið í umspilið fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Drátturinn fer fram fyrir hádegi á föstudaginn en styrkleikaröðunin var gefin út á heimasíðu UEFA í dag. Fótbolti 8.9.2010 16:19