Ástin á götunni Ríkharður sá eini sem byrjaði betur Kolbeinn Sigþórsson hefur byrjað vel með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og er nú kominn í fámennan hóp með þeim Ríkharði Jónssyni og Tryggva Guðmundssyni. Íslenski boltinn 18.11.2010 20:06 Ungu strákarnir gefa Íslandi von Tveir leikmenn U-21 landliðs Íslands, þeir Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson, björguðu andliti íslenska landsliðsins sem mætti Ísrael ytra í vináttulandsleik í gær. Mörk þeirra undir lok leiksins dugðu ekki til þar sem Ísrael vann leikinn, 3-2. Fótbolti 17.11.2010 23:29 21. vináttulandsleikurinn á 33 mánuðum Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og er þetta 21. vináttulandsleikurinn sem Ísland spilar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar síðan að hann tók við landsliðinu í lok ársins 2007. Ísland hefur spilað fimm aðra vináttulandsleiki á þessu ári og hefur ekki tapað neinum þeirra. Íslenski boltinn 17.11.2010 10:50 Hermann byrjar gegn Ísrael - byrjunarliðið klárt Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Íslenski boltinn 16.11.2010 17:38 Gylfi Þór ekki heldur með Enn heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi íslenska landsliðsins sem mætir Ísrael ytra í vináttulandsleik á miðvikudagskvöld. Fótbolti 15.11.2010 22:05 Matthías kallaður í íslenska landsliðshópinn Enn kvarnast úr leikmannahópi íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Ísrael í vináttulandsleik um miðja næstu viku. Íslenski boltinn 14.11.2010 20:12 Arnór Sveinn í hópinn fyrir Grétar Rafn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, varð að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í dag þegar Grétar Rafn Steinsson boðaði forföll. Íslenski boltinn 11.11.2010 16:08 Samstarfsmaður Guus Hiddink heldur fyrirlestur á Íslandi Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands, KÞÍ, fagnar 40 ára afmæli um helgina og mun af því tilefni halda þjálfararáðstefnu á laugardaginn. Íslenski boltinn 10.11.2010 15:29 Steinþór og Stefán Logi inn í A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum sem hann tilkynnti í gær fyrir vináttulandsleik á móti Ísrael sem fer fram í Tel Aviv 17. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 9.11.2010 17:04 Stelpurnar í riðli með Dönum og Svíum í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt í Algarve-bikarnum fimmta árið í röð en hann fram fer í Portúgal 2. til 9. mars 2011. Líkt og undanfarin tvö ár þá er íslenska liðið að keppa meðal þeirra bestu á mótinu. Íslenski boltinn 8.11.2010 16:33 Eiður Smári ekki valinn í landsliðið - hópurinn tilkynntur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra þann 17. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 8.11.2010 15:33 Willum ráðinn landsliðsþjálfari í Futsal Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í Futsal eða innanhússknattspyrnu. Íslenski boltinn 5.11.2010 13:36 KSÍ vill halda Sigurði Flest bendir til þess að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði áfram þjálfari A-landsliðs kvenna en núverandi samningur hans við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, rennur út um áramótin. Íslenski boltinn 28.10.2010 19:51 Íslensku U-17 stelpurnar í efsta styrkleikaflokki Íslenska U-17 landslið stúlkna verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í milliriðla í undankeppni EM 2011. Fótbolti 28.10.2010 19:54 Strákarnir töpuðu fyrir Tyrkjum og sátu eftir í riðlinum Íslenska 19 ára landsliðið í fótbolta tapaði 1-2 á móti Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM í dag en riðill íslenska liðsins fór fram í Wales. Íslenski boltinn 25.10.2010 18:00 Gunnlaugur tekur við KA Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs KA í knattspyrnu. Þetta kemur fram á fréttavef N4 í dag. Íslenski boltinn 20.10.2010 14:59 Enn fellur Ísland á FIFA-listanum Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í frjálsu falli á FIFA-listanum. Ísland hrundi niður um tíu sæti að þessu sinni og er nú í 110. sæti. Íslenski boltinn 20.10.2010 12:20 Frítt inn á Meistaradeildarleik Valskvenna í dag Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta Rayo Vallecano í dag á Vodafone-vellinum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Íslenski boltinn 13.10.2010 10:35 Logi Ólafsson að taka við Selfossliðinu Logi Ólafsson verður næsti þjálfari karlaliðs selfoss í fótboltanum samkvæmt heimdilum sunnlenska fréttablaðsins en Knattspynrnudeild Selfoss hefur boðað blaðamannafund seinna í dag. Íslenski boltinn 13.10.2010 12:26 Theodór Elmar í byrjunarliðinu á móti Portúgal Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Uppselt er á leikinn, sem hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á RÚV. Íslenski boltinn 12.10.2010 14:28 Aron Einar: Toppurinn á tilverunni „Þetta er ólýsanlegt. Mér hefur aldrei liðið svona áður. Þetta er toppurinn á tilverunni og maður lifir fyrir svona augnablik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:56 Eggert Gunnþór: Hlakka til að rífa kjaft á æfingu Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts og íslenska U-21 landsliðsins, var hæstánægður eftir sigur landsliðsins á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:52 Hjörtur Logi: Þetta var mjög erfitt „Skotarnir mættu afar ákveðnir til leiks í kvöld og þetta var mjög erfitt,“ sagði FH-ingurinn Hjörtur Logi Valgarðsson eftir 2-1 sigur Íslands á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:48 Bjarni Þór: Ætlum ekki að vera farþegar í Danmörku „Ég er afar stoltur fyrirliði í dag,“ sagði Bjarni Þór Viðarsson eftir að Ísland tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni U-21 liða sem fer fram í Danmörku á næsta ári. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:44 Rúrik: Einstaklega ljúft „Það var erfitt að spila á þessum útivelli og vita að þeim hefði dugað 1-0 sigur til að komast áfram,“ sagði Rúrik Gíslason eftir sigur Íslands á Skotlandi í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:41 Kolbeinn: Íslendingar eiga að vera stoltir af þessum árangri Kolbeinn Sigþórsson þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Íslands og Skotlands í kvöld. Hann var tæpur fyrir leikinn en ákveðið var að láta reyna á meiðslin. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:34 Jóhann Berg: Besta tilfinning sem ég hef upplifað „Þetta er sú allra besta tilfinning sem ég hef upplifað á minni ævi,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, eftir sigurinn góða á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:33 Guðlaugur Victor: Draumur að rætast „Tilfinningin er alveg ótrúleg og það var draumur að rætast hér í kvöld,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Liverpool, eftir sigur Íslands á Skotum. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:29 Gylfi Þór: Vissi að hann færi í samúel Blaðamaður Vísis hitti skælbrosandi Gylfa Þór Sigurðsson eftir sigurinn glæsilega á Skotum í Edinborg í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:23 Eyjólfur: Við erum ekki búnir Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U-21 liðs karla var vitanlega hæstánægður eftir 4-2 samanlagðan sigur á Skotum og sætið í úrslitakeppni EM í Danmörku á næsta ári. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:14 « ‹ 234 235 236 237 238 239 240 241 242 … 334 ›
Ríkharður sá eini sem byrjaði betur Kolbeinn Sigþórsson hefur byrjað vel með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og er nú kominn í fámennan hóp með þeim Ríkharði Jónssyni og Tryggva Guðmundssyni. Íslenski boltinn 18.11.2010 20:06
Ungu strákarnir gefa Íslandi von Tveir leikmenn U-21 landliðs Íslands, þeir Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson, björguðu andliti íslenska landsliðsins sem mætti Ísrael ytra í vináttulandsleik í gær. Mörk þeirra undir lok leiksins dugðu ekki til þar sem Ísrael vann leikinn, 3-2. Fótbolti 17.11.2010 23:29
21. vináttulandsleikurinn á 33 mánuðum Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og er þetta 21. vináttulandsleikurinn sem Ísland spilar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar síðan að hann tók við landsliðinu í lok ársins 2007. Ísland hefur spilað fimm aðra vináttulandsleiki á þessu ári og hefur ekki tapað neinum þeirra. Íslenski boltinn 17.11.2010 10:50
Hermann byrjar gegn Ísrael - byrjunarliðið klárt Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Íslenski boltinn 16.11.2010 17:38
Gylfi Þór ekki heldur með Enn heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi íslenska landsliðsins sem mætir Ísrael ytra í vináttulandsleik á miðvikudagskvöld. Fótbolti 15.11.2010 22:05
Matthías kallaður í íslenska landsliðshópinn Enn kvarnast úr leikmannahópi íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Ísrael í vináttulandsleik um miðja næstu viku. Íslenski boltinn 14.11.2010 20:12
Arnór Sveinn í hópinn fyrir Grétar Rafn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, varð að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í dag þegar Grétar Rafn Steinsson boðaði forföll. Íslenski boltinn 11.11.2010 16:08
Samstarfsmaður Guus Hiddink heldur fyrirlestur á Íslandi Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands, KÞÍ, fagnar 40 ára afmæli um helgina og mun af því tilefni halda þjálfararáðstefnu á laugardaginn. Íslenski boltinn 10.11.2010 15:29
Steinþór og Stefán Logi inn í A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum sem hann tilkynnti í gær fyrir vináttulandsleik á móti Ísrael sem fer fram í Tel Aviv 17. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 9.11.2010 17:04
Stelpurnar í riðli með Dönum og Svíum í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt í Algarve-bikarnum fimmta árið í röð en hann fram fer í Portúgal 2. til 9. mars 2011. Líkt og undanfarin tvö ár þá er íslenska liðið að keppa meðal þeirra bestu á mótinu. Íslenski boltinn 8.11.2010 16:33
Eiður Smári ekki valinn í landsliðið - hópurinn tilkynntur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra þann 17. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 8.11.2010 15:33
Willum ráðinn landsliðsþjálfari í Futsal Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í Futsal eða innanhússknattspyrnu. Íslenski boltinn 5.11.2010 13:36
KSÍ vill halda Sigurði Flest bendir til þess að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði áfram þjálfari A-landsliðs kvenna en núverandi samningur hans við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, rennur út um áramótin. Íslenski boltinn 28.10.2010 19:51
Íslensku U-17 stelpurnar í efsta styrkleikaflokki Íslenska U-17 landslið stúlkna verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í milliriðla í undankeppni EM 2011. Fótbolti 28.10.2010 19:54
Strákarnir töpuðu fyrir Tyrkjum og sátu eftir í riðlinum Íslenska 19 ára landsliðið í fótbolta tapaði 1-2 á móti Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM í dag en riðill íslenska liðsins fór fram í Wales. Íslenski boltinn 25.10.2010 18:00
Gunnlaugur tekur við KA Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs KA í knattspyrnu. Þetta kemur fram á fréttavef N4 í dag. Íslenski boltinn 20.10.2010 14:59
Enn fellur Ísland á FIFA-listanum Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í frjálsu falli á FIFA-listanum. Ísland hrundi niður um tíu sæti að þessu sinni og er nú í 110. sæti. Íslenski boltinn 20.10.2010 12:20
Frítt inn á Meistaradeildarleik Valskvenna í dag Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta Rayo Vallecano í dag á Vodafone-vellinum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Íslenski boltinn 13.10.2010 10:35
Logi Ólafsson að taka við Selfossliðinu Logi Ólafsson verður næsti þjálfari karlaliðs selfoss í fótboltanum samkvæmt heimdilum sunnlenska fréttablaðsins en Knattspynrnudeild Selfoss hefur boðað blaðamannafund seinna í dag. Íslenski boltinn 13.10.2010 12:26
Theodór Elmar í byrjunarliðinu á móti Portúgal Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Uppselt er á leikinn, sem hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á RÚV. Íslenski boltinn 12.10.2010 14:28
Aron Einar: Toppurinn á tilverunni „Þetta er ólýsanlegt. Mér hefur aldrei liðið svona áður. Þetta er toppurinn á tilverunni og maður lifir fyrir svona augnablik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:56
Eggert Gunnþór: Hlakka til að rífa kjaft á æfingu Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts og íslenska U-21 landsliðsins, var hæstánægður eftir sigur landsliðsins á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:52
Hjörtur Logi: Þetta var mjög erfitt „Skotarnir mættu afar ákveðnir til leiks í kvöld og þetta var mjög erfitt,“ sagði FH-ingurinn Hjörtur Logi Valgarðsson eftir 2-1 sigur Íslands á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:48
Bjarni Þór: Ætlum ekki að vera farþegar í Danmörku „Ég er afar stoltur fyrirliði í dag,“ sagði Bjarni Þór Viðarsson eftir að Ísland tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni U-21 liða sem fer fram í Danmörku á næsta ári. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:44
Rúrik: Einstaklega ljúft „Það var erfitt að spila á þessum útivelli og vita að þeim hefði dugað 1-0 sigur til að komast áfram,“ sagði Rúrik Gíslason eftir sigur Íslands á Skotlandi í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:41
Kolbeinn: Íslendingar eiga að vera stoltir af þessum árangri Kolbeinn Sigþórsson þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Íslands og Skotlands í kvöld. Hann var tæpur fyrir leikinn en ákveðið var að láta reyna á meiðslin. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:34
Jóhann Berg: Besta tilfinning sem ég hef upplifað „Þetta er sú allra besta tilfinning sem ég hef upplifað á minni ævi,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, eftir sigurinn góða á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:33
Guðlaugur Victor: Draumur að rætast „Tilfinningin er alveg ótrúleg og það var draumur að rætast hér í kvöld,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Liverpool, eftir sigur Íslands á Skotum. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:29
Gylfi Þór: Vissi að hann færi í samúel Blaðamaður Vísis hitti skælbrosandi Gylfa Þór Sigurðsson eftir sigurinn glæsilega á Skotum í Edinborg í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:23
Eyjólfur: Við erum ekki búnir Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U-21 liðs karla var vitanlega hæstánægður eftir 4-2 samanlagðan sigur á Skotum og sætið í úrslitakeppni EM í Danmörku á næsta ári. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:14