Sigurður valdi tvo nýliða | systurnar úr Eyjum í A-landsliðshópnum 20. febrúar 2012 14:00 Margrét Lára Viðarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fagna á Laugardalsvelli. Vilhelm Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Alls valdi Sigurður Ragnar 21 leikmann og nýliðarnir eru Elísa Viðarsdóttir úr ÍBV og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Þór frá Akureyri. Elísa er systir Margrétar Láru Viðarsdóttur sem leikur með Potsdam í Þýskalandi. Fjórir leikmenn sem voru í landsliðshópnum á þessu móti fyrir ári síðan eru ekki með að þessu sinni. Edda Garðarsdóttir er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné, Laufey Ólafsdóttir er meidd og Dagný Brynjarsdóttir er með beinmar í hné. Málfríður Erna Sigurðardóttir er í barneignafríi. Ísland leikur eins og áður segir gegn Þjóðverjum 29. feb., Svíum 2. mars og og Kína 5. mars. Hópurinn er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Djurgården 111 leikir 19 mörk Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö 81 leikir Margrét Lára Viðarsdóttir, Potsdam 77 leikir, 63 mörk Dóra María Lárusdóttir, Vitoria de Santao Anta, 71 leikir, 13 mörk Hólmfríður Magnúsdóttir, Valur, 64 leikir, 26 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö, 43 leikir, 10 mörk Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves, 39 leikir, 5 mörk Sif Atladóttir, Kristianstads DFF, 35 leikir Rakel Hönnudóttir, Breiðablik 33 leikir 2 mörk Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstads DFF, 28 leikir Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik, 24 leikir, 3 mörk Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården, 19 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea IF, 23 leikir, 1 mark. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik, 21 leikir. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan, 16 leikir, 1 mark. Þórunn Helga Jónsdóttir, Vitoria de Santao Anta, 7 leikir Thelma Björk Einarsdóttir, Valur, 6 leikir Mist Edvarsdóttir, Valur, 3 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan, 1 leikir Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Alls valdi Sigurður Ragnar 21 leikmann og nýliðarnir eru Elísa Viðarsdóttir úr ÍBV og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Þór frá Akureyri. Elísa er systir Margrétar Láru Viðarsdóttur sem leikur með Potsdam í Þýskalandi. Fjórir leikmenn sem voru í landsliðshópnum á þessu móti fyrir ári síðan eru ekki með að þessu sinni. Edda Garðarsdóttir er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné, Laufey Ólafsdóttir er meidd og Dagný Brynjarsdóttir er með beinmar í hné. Málfríður Erna Sigurðardóttir er í barneignafríi. Ísland leikur eins og áður segir gegn Þjóðverjum 29. feb., Svíum 2. mars og og Kína 5. mars. Hópurinn er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Djurgården 111 leikir 19 mörk Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö 81 leikir Margrét Lára Viðarsdóttir, Potsdam 77 leikir, 63 mörk Dóra María Lárusdóttir, Vitoria de Santao Anta, 71 leikir, 13 mörk Hólmfríður Magnúsdóttir, Valur, 64 leikir, 26 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö, 43 leikir, 10 mörk Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves, 39 leikir, 5 mörk Sif Atladóttir, Kristianstads DFF, 35 leikir Rakel Hönnudóttir, Breiðablik 33 leikir 2 mörk Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstads DFF, 28 leikir Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik, 24 leikir, 3 mörk Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården, 19 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea IF, 23 leikir, 1 mark. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik, 21 leikir. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan, 16 leikir, 1 mark. Þórunn Helga Jónsdóttir, Vitoria de Santao Anta, 7 leikir Thelma Björk Einarsdóttir, Valur, 6 leikir Mist Edvarsdóttir, Valur, 3 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan, 1 leikir Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór
Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira