Ástin á götunni Gerum þá kröfu að vinna Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld. Landsliðsþjálfarinn segir liðið ætla að vinna riðilinn og verði því að vinna í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2011 22:46 Sigurður Ragnar gerir enga breytingu á byrjunarliði sínu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun en þetta er þriðji leikur liðsins í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 20.9.2011 20:56 Gary Martin valinn bestur í 1. deild karla - Jón Daði efnilegastur Skagamaðurinn Gary Martin var í kvöld valinn besti leikmaður 1. deildar karla í fótbolta í sumar en vefsíðan Fótbolti.net fékk þjálfara og fyrirliða deildarinnar til að velja úrvalslið deildarinnar sem og besta leikmanninn, besta þjálfarann og efnilegasta leikmanninum. Íslenski boltinn 20.9.2011 18:44 Stelpurnar okkar á fullri ferð í Go-kart í dag Íslenska kvennalandsliðið mætir Belgíu í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum á morgun og liðið hefur verið að undirbúa sig fyrir leikinn frá því að stelpurnar unnu 3-1 sigur á Noregi á laugardaginn. Íslenski boltinn 20.9.2011 18:03 Íslensku stelpurnar komnar áfram eftir 3-0 sigur á Kasakstan Íslenska 19 ára landsliðið er komið áfram í milliriðil á EM kvenna eftir sigur á Kasakstan í öðrum leik sínum í undankeppni EM en riðill íslenska liðsins fer fram á Íslandi. Íslensku stelpurnar fylgdu eftir 2-1 sigri á Slóveníu í fyrsta leik með því að vinna 3-0 sigur á Kasökum á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 19.9.2011 22:55 Myndasyrpa af sigri Íslands gegn Noregi Ísland vann um helgina glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö marka Íslands og Margrét Lára Viðarsdóttir eitt. Sport 18.9.2011 23:08 Katrín tók Þóru í stutta læknisskoðun í miðjum leik Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er einnig læknir sem getur oft komið sér vel eins og sýndi sig í leiknum gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:39 Fanndís: Gaman að láta andstæðinginn líta illa út Fanndís Friðriksdóttir átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu stórgóðan leik er Ísland vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Fanndís spilaði á hægri kantinum og var dugleg að skapa usla í norsku vörninni. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:22 Sigurður Ragnar: Erum meðal tíu bestu þjóða heims Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að liðið sé eitt af tíu sterkustu liðum heims en Ísland vann í dag glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:04 Sara Björk: Þurftum að vinna þennan leik Sara Björk Gunnarsdóttir átti frábæran dag eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu sem vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 18:57 Grótta féll en Tindastóll/Hvöt upp Lokaumferðin fór fram í bæði 1. og 2. deildinni í knattspyrnu karla í dag. Grótta féll úr 1. deildinni en Tindastóll/Hvöt og Höttur komust upp úr 2. deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2011 15:57 Katrín: Fólk á að mæta á völlinn „Við spiluðum síðast saman í maí og erum orðnar mjög spenntar fyrir þessum leik,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir leikinn gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 16.9.2011 23:52 Sigurður Ragnar: Viljum sýna Íslendingum góðan leik Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, reiknar með hörkuleik gegn Noregi á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 16.9.2011 23:54 Veit að þær eru hræddar við okkur Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í dag þegar það mætir Norðmönnum á Laugardalsvellinum í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM. Stelpurnar okkar hafa kallað eftir stuðningi í leiknum á morgun, en þær hafa átt marga frábæra daga í Laugardalnum undanfarin ár, þar sem aðeins ein orrusta hefur tapast síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við þjálfun liðsins árið 2007. Íslenski boltinn 16.9.2011 18:02 Ólína: Búnar að hugsa um þennan leik lengi Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir segir að leikmenn íslenska liðsins mæti vel undirbúnir til leiks gegn Noregi á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 16.9.2011 23:51 Hólmfríður: Þurfum að ná í þrjú stig Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Noregi í dag. Hún vonast þó vitanlega eftir íslenskum sigri. Íslenski boltinn 16.9.2011 23:45 Glæsilegur sigur á einu sterkasta liði heims Ísland vann í dag frábæran 3-1 sigur á öflugu liði Noregs í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum. Stórkostlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:47 Byrjunarlið Íslands: Dóra María kemur inn fyrir Eddu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Noregi á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 16.9.2011 20:28 KSÍ og Ölgerðin sömdu á ný - Pepsideild til 2015 Ölgerðin og Sport Five hafa undirritað fjögurra ára samning um sjónvarpsrétt og nafnréttar á efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 14.9.2011 11:08 Bikar á loft upp á Skaga í gær - myndir Skagamenn eru 1. deildarmeistarar í ár og þeir fengu bikarinn afhendan eftir 5-0 stórsigur á KA á Akranesi í gær. Skagamenn tryggðu sér sæti í Pepsi-deildinni fyrir 25 dögum og voru fyrir nokkru orðnir B-deildarmeistarar. Íslenski boltinn 10.9.2011 23:06 Grótta jafnaði í uppbótartíma á móti Leikni Hafsteinn Bjarnason tryggði Gróttu gríðarlega mikilvægt 1-1 jafntefli við Leikni í fallbaráttuslag í kvöld. Hafsteinn skoraði jöfnunarmarkið sitt í uppbótartíma þegar allt stefndi í að Leiknismenn væru að vinna og senda Gróttu niður í fallsæti. Íslenski boltinn 10.9.2011 18:12 Viðar Örn skaut Selfossliðinu upp í Pepsi-deildina Viðar Örn Kjartansson skoraði þrennu fyrir Selfoss þegar liðið vann 3-1 sigur á ÍR í 1. deild karla í kvöld og tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 10.9.2011 17:57 Fara bæði liðin upp úr 1. deildinni á ÍR-vellinum? Selfyssingar eiga möguleika á því í dag að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla en þá þurfa þeir að ná í stig á ÍR-vellinum í dag. Næstsíðasta umferð 1. deildar karla fer einmitt fram í dag. Íslenski boltinn 10.9.2011 10:51 Yfirlýsing frá Veigari: Vonandi verður þetta öðrum víti til varnaðar Veigar Páll Gunnarsson hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi brottrekstur sinn úr íslenska landsliðinu á laugardaginn var. Veigar harmar að hafa brotið gegn þeim agareglum sem í gildi voru fyrir A-landslið karla. Íslenski boltinn 9.9.2011 12:10 Eru KSÍ og HSÍ að rífast um Birnu Berg? Birna Berg Haraldsdóttir hefur verið valin í tvö landslið í sitthvorri boltagreininni og í verkefni sem rekast á. Ágúst Þór Jóhannsson A-landsliðsþjálfari í handbolta valdi hana í liðið sitt fyrir æfingamót í Póllandi sem fer fram 23. til 25. september í Póllandi en áður hafi Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu, valið hana í hópinn sem leikur í undankeppni EM hér á landi 17. til 22. september. Fótbolti 9.9.2011 11:43 Fyrrum þjálfari Indlands og Kína vill þjálfa Ísland Svo virðist sem margir innlendir og erlendir þjálfarar hafi áhuga á því að taka við íslenska landsliðinu af Ólafi Jóhannessyni sem hættir í október. Íslenski boltinn 8.9.2011 23:18 Edda hjálpar liðinu úr stúkunni Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, kynnti í gær 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. Íslenski boltinn 8.9.2011 23:18 Veigar Páll: Eitt rauðvínsglas og tveir bjórar skipta engu Veigar Páll Gunnarsson hefur tjáð sig um atburði helgarinnar er hann fór úr íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Kýpur á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 8.9.2011 21:50 Lars Olsen lítur til Íslands Lars Olsen, fyrrum fyrirliði danska landliðsins, segist hafa áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Hann hafi þó ekkert heyrt frá forráðamönnum KSÍ. Íslenski boltinn 8.9.2011 15:14 Sigurður Ragnar: Það er enginn ómissandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hélt í dag blaðamannafund þar sem að hann fór yfir leikmannahópinn sem hann valdi fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. Íslenski boltinn 8.9.2011 14:42 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Gerum þá kröfu að vinna Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld. Landsliðsþjálfarinn segir liðið ætla að vinna riðilinn og verði því að vinna í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2011 22:46
Sigurður Ragnar gerir enga breytingu á byrjunarliði sínu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun en þetta er þriðji leikur liðsins í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 20.9.2011 20:56
Gary Martin valinn bestur í 1. deild karla - Jón Daði efnilegastur Skagamaðurinn Gary Martin var í kvöld valinn besti leikmaður 1. deildar karla í fótbolta í sumar en vefsíðan Fótbolti.net fékk þjálfara og fyrirliða deildarinnar til að velja úrvalslið deildarinnar sem og besta leikmanninn, besta þjálfarann og efnilegasta leikmanninum. Íslenski boltinn 20.9.2011 18:44
Stelpurnar okkar á fullri ferð í Go-kart í dag Íslenska kvennalandsliðið mætir Belgíu í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum á morgun og liðið hefur verið að undirbúa sig fyrir leikinn frá því að stelpurnar unnu 3-1 sigur á Noregi á laugardaginn. Íslenski boltinn 20.9.2011 18:03
Íslensku stelpurnar komnar áfram eftir 3-0 sigur á Kasakstan Íslenska 19 ára landsliðið er komið áfram í milliriðil á EM kvenna eftir sigur á Kasakstan í öðrum leik sínum í undankeppni EM en riðill íslenska liðsins fer fram á Íslandi. Íslensku stelpurnar fylgdu eftir 2-1 sigri á Slóveníu í fyrsta leik með því að vinna 3-0 sigur á Kasökum á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 19.9.2011 22:55
Myndasyrpa af sigri Íslands gegn Noregi Ísland vann um helgina glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö marka Íslands og Margrét Lára Viðarsdóttir eitt. Sport 18.9.2011 23:08
Katrín tók Þóru í stutta læknisskoðun í miðjum leik Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er einnig læknir sem getur oft komið sér vel eins og sýndi sig í leiknum gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:39
Fanndís: Gaman að láta andstæðinginn líta illa út Fanndís Friðriksdóttir átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu stórgóðan leik er Ísland vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Fanndís spilaði á hægri kantinum og var dugleg að skapa usla í norsku vörninni. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:22
Sigurður Ragnar: Erum meðal tíu bestu þjóða heims Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að liðið sé eitt af tíu sterkustu liðum heims en Ísland vann í dag glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:04
Sara Björk: Þurftum að vinna þennan leik Sara Björk Gunnarsdóttir átti frábæran dag eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu sem vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 18:57
Grótta féll en Tindastóll/Hvöt upp Lokaumferðin fór fram í bæði 1. og 2. deildinni í knattspyrnu karla í dag. Grótta féll úr 1. deildinni en Tindastóll/Hvöt og Höttur komust upp úr 2. deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2011 15:57
Katrín: Fólk á að mæta á völlinn „Við spiluðum síðast saman í maí og erum orðnar mjög spenntar fyrir þessum leik,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir leikinn gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 16.9.2011 23:52
Sigurður Ragnar: Viljum sýna Íslendingum góðan leik Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, reiknar með hörkuleik gegn Noregi á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 16.9.2011 23:54
Veit að þær eru hræddar við okkur Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í dag þegar það mætir Norðmönnum á Laugardalsvellinum í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM. Stelpurnar okkar hafa kallað eftir stuðningi í leiknum á morgun, en þær hafa átt marga frábæra daga í Laugardalnum undanfarin ár, þar sem aðeins ein orrusta hefur tapast síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við þjálfun liðsins árið 2007. Íslenski boltinn 16.9.2011 18:02
Ólína: Búnar að hugsa um þennan leik lengi Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir segir að leikmenn íslenska liðsins mæti vel undirbúnir til leiks gegn Noregi á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 16.9.2011 23:51
Hólmfríður: Þurfum að ná í þrjú stig Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Noregi í dag. Hún vonast þó vitanlega eftir íslenskum sigri. Íslenski boltinn 16.9.2011 23:45
Glæsilegur sigur á einu sterkasta liði heims Ísland vann í dag frábæran 3-1 sigur á öflugu liði Noregs í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum. Stórkostlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:47
Byrjunarlið Íslands: Dóra María kemur inn fyrir Eddu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Noregi á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 16.9.2011 20:28
KSÍ og Ölgerðin sömdu á ný - Pepsideild til 2015 Ölgerðin og Sport Five hafa undirritað fjögurra ára samning um sjónvarpsrétt og nafnréttar á efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 14.9.2011 11:08
Bikar á loft upp á Skaga í gær - myndir Skagamenn eru 1. deildarmeistarar í ár og þeir fengu bikarinn afhendan eftir 5-0 stórsigur á KA á Akranesi í gær. Skagamenn tryggðu sér sæti í Pepsi-deildinni fyrir 25 dögum og voru fyrir nokkru orðnir B-deildarmeistarar. Íslenski boltinn 10.9.2011 23:06
Grótta jafnaði í uppbótartíma á móti Leikni Hafsteinn Bjarnason tryggði Gróttu gríðarlega mikilvægt 1-1 jafntefli við Leikni í fallbaráttuslag í kvöld. Hafsteinn skoraði jöfnunarmarkið sitt í uppbótartíma þegar allt stefndi í að Leiknismenn væru að vinna og senda Gróttu niður í fallsæti. Íslenski boltinn 10.9.2011 18:12
Viðar Örn skaut Selfossliðinu upp í Pepsi-deildina Viðar Örn Kjartansson skoraði þrennu fyrir Selfoss þegar liðið vann 3-1 sigur á ÍR í 1. deild karla í kvöld og tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 10.9.2011 17:57
Fara bæði liðin upp úr 1. deildinni á ÍR-vellinum? Selfyssingar eiga möguleika á því í dag að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla en þá þurfa þeir að ná í stig á ÍR-vellinum í dag. Næstsíðasta umferð 1. deildar karla fer einmitt fram í dag. Íslenski boltinn 10.9.2011 10:51
Yfirlýsing frá Veigari: Vonandi verður þetta öðrum víti til varnaðar Veigar Páll Gunnarsson hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi brottrekstur sinn úr íslenska landsliðinu á laugardaginn var. Veigar harmar að hafa brotið gegn þeim agareglum sem í gildi voru fyrir A-landslið karla. Íslenski boltinn 9.9.2011 12:10
Eru KSÍ og HSÍ að rífast um Birnu Berg? Birna Berg Haraldsdóttir hefur verið valin í tvö landslið í sitthvorri boltagreininni og í verkefni sem rekast á. Ágúst Þór Jóhannsson A-landsliðsþjálfari í handbolta valdi hana í liðið sitt fyrir æfingamót í Póllandi sem fer fram 23. til 25. september í Póllandi en áður hafi Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu, valið hana í hópinn sem leikur í undankeppni EM hér á landi 17. til 22. september. Fótbolti 9.9.2011 11:43
Fyrrum þjálfari Indlands og Kína vill þjálfa Ísland Svo virðist sem margir innlendir og erlendir þjálfarar hafi áhuga á því að taka við íslenska landsliðinu af Ólafi Jóhannessyni sem hættir í október. Íslenski boltinn 8.9.2011 23:18
Edda hjálpar liðinu úr stúkunni Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, kynnti í gær 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. Íslenski boltinn 8.9.2011 23:18
Veigar Páll: Eitt rauðvínsglas og tveir bjórar skipta engu Veigar Páll Gunnarsson hefur tjáð sig um atburði helgarinnar er hann fór úr íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Kýpur á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 8.9.2011 21:50
Lars Olsen lítur til Íslands Lars Olsen, fyrrum fyrirliði danska landliðsins, segist hafa áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Hann hafi þó ekkert heyrt frá forráðamönnum KSÍ. Íslenski boltinn 8.9.2011 15:14
Sigurður Ragnar: Það er enginn ómissandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hélt í dag blaðamannafund þar sem að hann fór yfir leikmannahópinn sem hann valdi fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. Íslenski boltinn 8.9.2011 14:42