Ástin á götunni

Fréttamynd

Aldrei unnið tvo fyrstu leikina í undankeppni

Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu fá í kvöld kjörið tækifæri til að vera í fyrsta sinn með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni HM og EM. Ísland vann fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016 á móti Tyrkjum og mætir Lettlandi í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Spilað á spil fyrir stóru stundina

Liðsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu tóku í spil á milli æfinga í gær en í kvöld bíður mikilvægur leikur í Evrópukeppninni gegn Lettum í Ríga.

Sport
Fréttamynd

Ólína hætt með landsliðinu

Bakvörðurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir tilkynnti í viðtali á RÚV í hálfleik Íslands og Ísrael á Laugardalsvelli að hún sé búinn að setja landsliðsskóna upp í hillu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Markaveisla í fyrstu deild

21. umferð 1. deildar karla í fótbolta lauk nú seinni partinn með fjórum leikjum en barist er um sætin frá þrjú til tíu því ljóst er hvaða lið fara upp og hvaða lið falla í 2. deild.

Fótbolti