Freyr: Þetta er dagurinn hennar Margrétar Tómas þór Þórðarson skrifar 22. september 2015 21:30 Freyr og Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari. vísir/vilhelm Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, var ánægður með sigurinn gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Hann vildi sjá fleiri mörk en var ánægður með hvernig stelpurnar héldu haus gegn gífurlega varnarsinnuðu liði gestanna. "Það sem skipti mestu máli var að ná í þessi þrjú stig, halda hreinu og koma svo takt í okkar leik," sagði Freyr við Vísi eftir leikinn.Sjá einnig:Margrét Lára: Þetta var Beckham-víti "Í leik sem þú skapar þér tuttugu og eitthvað færi áttu að skora fleiri mörk. Ég get samt ekki annað gert en hrósað leikmönnunum fyrir agann og einbeitinguna í leiknum. Við tökum þessum sigri fagnandi," sagði Freyr, en átti hann von á hvítrússneska liðinu svona rosalega varnarsinnuðu? "Þetta var miklu meira en ég átti von á. Þær hafa fengið sjokk eftir síðasta leik og ákváðu að reyna að tapa með sem minnstum mun. Þær vörðust stundum ágætlega og ég hrósa þeim fyrir það, en í alvöru, það er í lagi að reyna aðeins að sækja." Þar sem gestirnir sóttu ekki neitt þurfti varnarlína Íslands að taka virkan þátt í sóknarleiknum. Glódís Perla og Hallbera voru frábærar í leiknum og áttu margar lykilsendingar sem komu sóknum af stað. Hallbera lagði svo upp eitt mark. "Þetta er þróun sem hefur átt sér stað. Við erum með rosalega vel spilandi varnarlínu. Einhverntíma hefði verið kallað á að ég myndi taka hafsent út af og sett sóknarmann inn á. En við vorum ekki með varnarmenn inn á vellinum, það voru allir að sækja. Sendingarnar úr vörninni í dag voru frábærar og stelpurnar fá hrós fyrir það," sagði Freyr. Hann brosti, aðspurður um vítið sem Margrét Lára klúðraði, og sagði: "Hún verður drullusvekkt með þetta. En hún er búin að skora svo mörg mörk að þetta skiptir engu máli. Þetta er hennar dagur og hún á að njóta hans," sagði Freyr Alexandersson. Íslenski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, var ánægður með sigurinn gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Hann vildi sjá fleiri mörk en var ánægður með hvernig stelpurnar héldu haus gegn gífurlega varnarsinnuðu liði gestanna. "Það sem skipti mestu máli var að ná í þessi þrjú stig, halda hreinu og koma svo takt í okkar leik," sagði Freyr við Vísi eftir leikinn.Sjá einnig:Margrét Lára: Þetta var Beckham-víti "Í leik sem þú skapar þér tuttugu og eitthvað færi áttu að skora fleiri mörk. Ég get samt ekki annað gert en hrósað leikmönnunum fyrir agann og einbeitinguna í leiknum. Við tökum þessum sigri fagnandi," sagði Freyr, en átti hann von á hvítrússneska liðinu svona rosalega varnarsinnuðu? "Þetta var miklu meira en ég átti von á. Þær hafa fengið sjokk eftir síðasta leik og ákváðu að reyna að tapa með sem minnstum mun. Þær vörðust stundum ágætlega og ég hrósa þeim fyrir það, en í alvöru, það er í lagi að reyna aðeins að sækja." Þar sem gestirnir sóttu ekki neitt þurfti varnarlína Íslands að taka virkan þátt í sóknarleiknum. Glódís Perla og Hallbera voru frábærar í leiknum og áttu margar lykilsendingar sem komu sóknum af stað. Hallbera lagði svo upp eitt mark. "Þetta er þróun sem hefur átt sér stað. Við erum með rosalega vel spilandi varnarlínu. Einhverntíma hefði verið kallað á að ég myndi taka hafsent út af og sett sóknarmann inn á. En við vorum ekki með varnarmenn inn á vellinum, það voru allir að sækja. Sendingarnar úr vörninni í dag voru frábærar og stelpurnar fá hrós fyrir það," sagði Freyr. Hann brosti, aðspurður um vítið sem Margrét Lára klúðraði, og sagði: "Hún verður drullusvekkt með þetta. En hún er búin að skora svo mörg mörk að þetta skiptir engu máli. Þetta er hennar dagur og hún á að njóta hans," sagði Freyr Alexandersson.
Íslenski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira