Guðmunda Brynja og Svava Rós í landsliðshópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. október 2015 13:35 Guðmunda Brynja Óladóttir er framherji Selfoss. Vísir/Anton Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Makedóníu og Slóveníu í undankeppni EM 2017 síðar í þessum mánuði. Hópurinn var tilkynntur á fréttamannafundi landsliðsins í höfuðstöðvum KSÍ þar sem Freyr byrjaði á því að koma til skila þakklæti frá leikmönnum og starfsliði til Tólfunnar. Stuðningsmannasveitin öfluga, sem hefur verið viðloðin karlaliðið undanfarin misseri, gerði uppifun leikmanna og vallargesta gegn Hvíta-Rússlandi ólíka því sem áður hefur sést á Laugardalsvellinum. "Við vitum ekki mikið um lið Makedóníu. Við vitum ekki alveg út í hvað við erum að fara þar. Það hefur verið erfitt að fá upplýsingar," sagði Freyr um lið Makedóníu sem stelpurnar okkar mæta 22. október. Fjórum dögum síðar mætir íslenska liðið Slóvenum á útivelli. "Það er lykilleikur fyrir okkur. Þetta er þriðja besta liðið að mínu mati," sagði Freyr Alexandersson. Freyr gerir tvær breytingar á hópnum frá því síðast. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er í skóla í Bandaríkjunum og vill Freyr ekki að hún fari í svona langt ferðalag. Guðmunda Brynja Óladóttir tekur hennar sæti. Þá skiptir Freyr út Guðrúnu Arnardóttur, miðverði Breiðabliks, fyrir kantmanninn Svövu Rós Guðmundsdóttur, liðsfélaga hennar úr Breiðabliki. Sú breyting er gerð vegna eðli leikjanna.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir Gautaborg Elísa Viðarsdóttir, Kristanstad Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjörnunni Dagný Brynjarsdóttir, Selfossi Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Svava Rós Guðmundsdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristanstad Sandra María Jessen, Þór Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Makedóníu og Slóveníu í undankeppni EM 2017 síðar í þessum mánuði. Hópurinn var tilkynntur á fréttamannafundi landsliðsins í höfuðstöðvum KSÍ þar sem Freyr byrjaði á því að koma til skila þakklæti frá leikmönnum og starfsliði til Tólfunnar. Stuðningsmannasveitin öfluga, sem hefur verið viðloðin karlaliðið undanfarin misseri, gerði uppifun leikmanna og vallargesta gegn Hvíta-Rússlandi ólíka því sem áður hefur sést á Laugardalsvellinum. "Við vitum ekki mikið um lið Makedóníu. Við vitum ekki alveg út í hvað við erum að fara þar. Það hefur verið erfitt að fá upplýsingar," sagði Freyr um lið Makedóníu sem stelpurnar okkar mæta 22. október. Fjórum dögum síðar mætir íslenska liðið Slóvenum á útivelli. "Það er lykilleikur fyrir okkur. Þetta er þriðja besta liðið að mínu mati," sagði Freyr Alexandersson. Freyr gerir tvær breytingar á hópnum frá því síðast. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er í skóla í Bandaríkjunum og vill Freyr ekki að hún fari í svona langt ferðalag. Guðmunda Brynja Óladóttir tekur hennar sæti. Þá skiptir Freyr út Guðrúnu Arnardóttur, miðverði Breiðabliks, fyrir kantmanninn Svövu Rós Guðmundsdóttur, liðsfélaga hennar úr Breiðabliki. Sú breyting er gerð vegna eðli leikjanna.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir Gautaborg Elísa Viðarsdóttir, Kristanstad Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjörnunni Dagný Brynjarsdóttir, Selfossi Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Svava Rós Guðmundsdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristanstad Sandra María Jessen, Þór
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira