Íslenski körfuboltinn

Fréttamynd

KR-ingar óstöðvandi

KR-ingar eru taplausir eftir þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfuknattleik. KR vann Breiðablik 89-80 og kom sér á topp D-riðils ásamt Snæfelli.

Körfubolti
Fréttamynd

María Ben í Grindavík

Körfuknattleikmaðurinn María Ben Erlingsdóttir er genginn til liðs við Grindavík en hún lék í Frakklandi á síðasta ári.

Körfubolti
Fréttamynd

Parker frábær í sigri Frakka

Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs, átti frábæran leik í kvöld þegar Frakkar unnu 77-71 sigur á Úkraínumönnum á Evrópumótinu í körfubolta. Parker tók yfir leikinn í lokaleikhlutann og skoraði þá 15 af 28 stigum sínum.

Körfubolti
Fréttamynd

Gamlar myndir af Örlygi Sturlusyni

Heimildarmyndin Ölli var frumsýnd á þriðjudagskvöldið. Í myndinni er fjallað um ævi Örlygs Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir aldur fram í ársbyrjun árið 2000.

Körfubolti
Fréttamynd

Njarðvík fer vel af stað í Lengjubikarnum

Þá er körfuboltaverktíðin hafinn á Íslandi og liðin taka nú þátt í Lengjubikarnum en Þór Þorlákshöfn tók á móti Njarðvík í Þorlákshöfn í kvöld og gestirnir fóru með góðan sigur af hólmi 93-78.

Körfubolti
Fréttamynd

Crawford ræðir um lífið í NBA

Menn þurfa ekki að hafa fylgst grannt með NBA-körfuboltanum til þess að þekkja til Joey Crawford. Dómarinn litríki hefur dæmt í deild þeirra bestu í 35 ár og nálgast óðfluga 3000. leikinn sinn í deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Bíða eftir spennandi tilboði

Landsliðsmennirnir Logi Gunnarsson, Pavel Ermolinskij og Hörður Axel Vilhjálmsson eru enn í leit að félagi erlendis til að spila með á næstu leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

Jakob: Erum á réttri leið

"Leikurinn var ekki okkar besti en við náðum að klára þetta í lokin. En mér fannst við samt alltaf hafa yfirhönd í leiknum. Það var eftir góða byrjun,“ sagði Jakob Sigurðarson sem fór mikinn fyrir Ísland í kvöld gegn Rúmeníu.

Körfubolti
Fréttamynd

Kominn tími á sigur í Laugardalshöllinni

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni.

Körfubolti
Fréttamynd

Þessi fá miða á landsleikinn í kvöld

Lesendum Vísis gafst í vikunni tækifæri á að vinna sér inn miða á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer í Laugardalshöll klukkan 19.15 í kvöld og nú er komið í ljós hverjir hinir heppnu eru.

Körfubolti
Fréttamynd

Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu

Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun.

Körfubolti
Fréttamynd

Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri

Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79.

Körfubolti