UMF Njarðvík Njarðvík búið að ná í Kana: „Hana langar að spila vörn og kann að vinna“ Njarðvík vann þriggja stiga sigur gegn Grindavík í Smáranum 63-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með sigurinn og staðfesti að liðið væri búið að klófesta Kana. Körfubolti 12.12.2023 22:52 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 63-66 | Njarðvíkingar mörðu Suðurnesjaslaginn Njarðvík vann nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Grindavík í Smárann í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 63-66. Körfubolti 12.12.2023 19:30 Körfuboltakvöld: Bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík Sævar Sævarsson og Teitur Örlygsson fengu það verkefni í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi að velja bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík. Körfubolti 11.12.2023 23:30 „Alltaf að reyna tönglast á því að við séum ágætis varnarlið“ Keflavík heimsóttu nágranna sína í Njarðvík í kvöld þegar lokaleikur 10. umferðar Subway deildar karla fór fram í Ljónagryfjunni. Körfubolti 8.12.2023 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 82-103 | Óvæntur stórsigur í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum í Keflavík í lokaleik 10. umferðar Subway-deildar karla í kvöld sem fram fór í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 8.12.2023 18:31 Njarðvíkingar geta afrekað það í kvöld sem hefur ekki sést í „El Clasico“ í 37 ár Njarðvík tekur á móti Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í kvöld en þetta er lokaleikur tíundu umferðar og um leið einn af stærstu leikjum tímabilsins. Körfubolti 8.12.2023 15:40 Rúnar: Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju ég nenni að vera í þessu Njarðvík vann nokkuð öruggan átján stiga sigur gegn Haukum 78-60. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með fjórða leikhluta liðsins. Sport 6.12.2023 21:19 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 78-60 | Njarðvík fór illa með Hauka Njarðvík vann átján stiga sigur gegn Haukum 78-60. Jafnræði var með liðunum framan af leik en heimakonur sýndu klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði öruggum sigri. Körfubolti 6.12.2023 18:30 Situr límdur við skjáinn að fylgjast með Njarðvíkingunum sínum Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, fylgist grannt með gengi sinna manna í Njarðvík sem hefur gengið flest í haginn í vetur. Körfubolti 6.12.2023 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik-Njarðvík 63-92 | Njarðvík sigldi Blika í kaf í Smáranum Njarðvík fór með 63-92 sigur af hólmi þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Kópavoginn í elleftu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.12.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Njarðvík 85-109 | Toppliðið fór illa með botnliðið Í kvöld var slagur á milli liðanna á sitthvorum enda töflunnar í Subway-deild karla. Topplið Njarðvíkur sótti botnlið Hamars þá heim í Hveragerði. Búast mátti við ójöfnum leik fyrir fram sem að lokum varð þegar Njarðvík vann 24 stiga sigur, lokatölur 85-109. Körfubolti 30.11.2023 18:31 Njarðvík sendir Martin heim Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að senda Tynice Martin heim og hún mun því ekki spila meira með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 30.11.2023 18:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 72-45 | Niðurlæging í grannaslagnum Keflavík heldur toppsæti Subway-deildar kvenna í körfuknattleik en liðið vann stórsigur á nágrönnum sínum úr Njarðvík í kvöld. Körfubolti 29.11.2023 18:31 Rúnar Ingi: „Við sköpuðum okkar eigin vítahring“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, tók fulla ábyrgð á stóru tapi sinna kvenna í Keflavík í kvöld, en lokatölur leiksins urðu 72-45 Keflavík í vil. Hann sagðist einfaldlega ekki hafa gert sitt lið nógu tilbúið í leikinn. Körfubolti 29.11.2023 21:47 „Það er það sem hlýjar mér um hjartarætur núna“ Njarðvíkingar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni þegar 8. umferð Subway-deildar karla í körfubolta hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Njarðvík sem reyndust sterkari og höfðu betur 103-76. Körfubolti 23.11.2023 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 103-76 | Grasið grænna í Njarðvík Njarðvíkingar tóku á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld þegar 8. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Liðin áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík og unnu heimamenn stórsigur. Körfubolti 23.11.2023 18:30 Umfjöllun viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 53-75 | Gestirnir höfðu betur gegn andlausum meisturum Njarðvíkingar unnu öruggan 22 stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 53-75. Körfubolti 22.11.2023 18:31 „Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs. Körfubolti 22.11.2023 21:23 Var í kringum NBA-stjörnurnar á hverjum degi Þorvaldur Orri Árnason er nýjasti leikmaður Njarðvíkur í körfuboltanum en hann er kominn heim eftir mikið ævintýri í Bandaríkjunum þar sem hann spilaði með venslaliði NBA félagsins Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22.11.2023 10:01 KR-ingurinn kemur heim en fer í Njarðvík Þorvaldur Orri Árnason hefur gert eins árs samning við Njarðvík og mun því spila með liðinu i Subway deild karla. Körfubolti 21.11.2023 08:18 Snæfell leiddar til slátrunar í Ljónagryfjunni á meðan Fjölnir vann í Smáranum Njarðvík vann stórsigur með stóru S-i á Snæfelli í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 108-46. Þá vann Fjölnir tólf stiga sigur á Breiðabliki í Smáranum, lokatölur 86-98. Körfubolti 19.11.2023 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 101-97 | Njarðvíkingar mörðu meistarana Njarðvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturunum frá Sauðárkrók þegar sjöunda umferð Subway deildar karla hóf göngu sína. Tindastóll mætti í Ljónagryfjuna í kvöld. Körfubolti 17.11.2023 18:30 „Ég vill ekki hljóma hrokafullur en mér fannst þetta bara skyldusigur“ Njarðvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í Ljónagryfjunni í kvöld þegar sjöunda umferð Subway deildar karla hóf göngu sína. Körfubolti 17.11.2023 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 93-99 | Blikar enn sigurlausir eftir sex leiki Breiðablik mátti þola sjötta tap sitt í röð þegar liðið tók á móti Njarðvík í Smáranum. Lokatölur í þessari viðureign 6. umferðar Subway deildar karla urðu 93-99. Blikarnir sitja því enn stigalausir í neðsta sæti deildarinnar.Njarðvík endaði sína taphrinu með þessum sigri en liðið hafði tapað tvisvar í röð eftir að hafa unnið fyrsta þrjá deildarleikina. Körfubolti 10.11.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 87-95 | Gulir unnu eftir æsispennandi endi Njarðvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum í Grindavík þegar flautað var til leiks í fimmtu umferð Subway-deildarinnar í Ljónagryfjunni í kvöld. Fór það svo að Grindavík stóð uppi sem sigurvegari eftir magnaðan endasprett heimamanna. Körfubolti 2.11.2023 18:31 „Ég þurfti að láta þær heyra það“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var að vonum sáttur með 15 stiga endurkomusigur sinna kvenna á öflugu liði Fjölnis í Subway-deild kvenna í kvöld, 61-76. Körfubolti 1.11.2023 22:22 Umfjöllun og viðtal: Fjölnir - Njarðvík 61-75 | Gestirnir kláruðu dæmið í fjórða leikhluta Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í Grafarvogi í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Njarðvík keyrði yfir heimakonur í fjórða leikhluta. Körfubolti 1.11.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Njarðvík 90-79 | Nýliðarnir stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkinga Álftanes varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann góðan ellefu stiga sigur, 90-79. Körfubolti 26.10.2023 18:31 Arnar sér eftir orðum sínum: „Ógeðslega lélegt af mér“ Arnar Guðjónsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í körfubolta, skammast sín fyrir ummæli í leikhléi í leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Subway deild kvenna í gærkvöldi þar sem að hann kallaði leikmann Njarðvíkur feita. Hann segir ekkert afsaka slíka hegðun, þetta sé honum ekki til framdráttar. Körfubolti 26.10.2023 11:09 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 81-87 | Stjörnusigur eftir framlengdan leik í Ljónagryfjunni Njarðvík mistókst að halda sigurhrinu sinni gangandi þegar Stjarnan heimsótti þær í kvöld. Framlengingu þurfti til að skilja liðin að en Stjörnukonur unnu að endingu með sex stigum. Æsispennandi leikur þar sem ungir leikmenn liðanna voru í aðalhlutverki. Körfubolti 25.10.2023 18:30 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 23 ›
Njarðvík búið að ná í Kana: „Hana langar að spila vörn og kann að vinna“ Njarðvík vann þriggja stiga sigur gegn Grindavík í Smáranum 63-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með sigurinn og staðfesti að liðið væri búið að klófesta Kana. Körfubolti 12.12.2023 22:52
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 63-66 | Njarðvíkingar mörðu Suðurnesjaslaginn Njarðvík vann nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Grindavík í Smárann í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 63-66. Körfubolti 12.12.2023 19:30
Körfuboltakvöld: Bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík Sævar Sævarsson og Teitur Örlygsson fengu það verkefni í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi að velja bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík. Körfubolti 11.12.2023 23:30
„Alltaf að reyna tönglast á því að við séum ágætis varnarlið“ Keflavík heimsóttu nágranna sína í Njarðvík í kvöld þegar lokaleikur 10. umferðar Subway deildar karla fór fram í Ljónagryfjunni. Körfubolti 8.12.2023 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 82-103 | Óvæntur stórsigur í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum í Keflavík í lokaleik 10. umferðar Subway-deildar karla í kvöld sem fram fór í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 8.12.2023 18:31
Njarðvíkingar geta afrekað það í kvöld sem hefur ekki sést í „El Clasico“ í 37 ár Njarðvík tekur á móti Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í kvöld en þetta er lokaleikur tíundu umferðar og um leið einn af stærstu leikjum tímabilsins. Körfubolti 8.12.2023 15:40
Rúnar: Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju ég nenni að vera í þessu Njarðvík vann nokkuð öruggan átján stiga sigur gegn Haukum 78-60. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með fjórða leikhluta liðsins. Sport 6.12.2023 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 78-60 | Njarðvík fór illa með Hauka Njarðvík vann átján stiga sigur gegn Haukum 78-60. Jafnræði var með liðunum framan af leik en heimakonur sýndu klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði öruggum sigri. Körfubolti 6.12.2023 18:30
Situr límdur við skjáinn að fylgjast með Njarðvíkingunum sínum Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, fylgist grannt með gengi sinna manna í Njarðvík sem hefur gengið flest í haginn í vetur. Körfubolti 6.12.2023 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik-Njarðvík 63-92 | Njarðvík sigldi Blika í kaf í Smáranum Njarðvík fór með 63-92 sigur af hólmi þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Kópavoginn í elleftu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.12.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Njarðvík 85-109 | Toppliðið fór illa með botnliðið Í kvöld var slagur á milli liðanna á sitthvorum enda töflunnar í Subway-deild karla. Topplið Njarðvíkur sótti botnlið Hamars þá heim í Hveragerði. Búast mátti við ójöfnum leik fyrir fram sem að lokum varð þegar Njarðvík vann 24 stiga sigur, lokatölur 85-109. Körfubolti 30.11.2023 18:31
Njarðvík sendir Martin heim Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að senda Tynice Martin heim og hún mun því ekki spila meira með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 30.11.2023 18:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 72-45 | Niðurlæging í grannaslagnum Keflavík heldur toppsæti Subway-deildar kvenna í körfuknattleik en liðið vann stórsigur á nágrönnum sínum úr Njarðvík í kvöld. Körfubolti 29.11.2023 18:31
Rúnar Ingi: „Við sköpuðum okkar eigin vítahring“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, tók fulla ábyrgð á stóru tapi sinna kvenna í Keflavík í kvöld, en lokatölur leiksins urðu 72-45 Keflavík í vil. Hann sagðist einfaldlega ekki hafa gert sitt lið nógu tilbúið í leikinn. Körfubolti 29.11.2023 21:47
„Það er það sem hlýjar mér um hjartarætur núna“ Njarðvíkingar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni þegar 8. umferð Subway-deildar karla í körfubolta hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Njarðvík sem reyndust sterkari og höfðu betur 103-76. Körfubolti 23.11.2023 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 103-76 | Grasið grænna í Njarðvík Njarðvíkingar tóku á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld þegar 8. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Liðin áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík og unnu heimamenn stórsigur. Körfubolti 23.11.2023 18:30
Umfjöllun viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 53-75 | Gestirnir höfðu betur gegn andlausum meisturum Njarðvíkingar unnu öruggan 22 stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 53-75. Körfubolti 22.11.2023 18:31
„Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs. Körfubolti 22.11.2023 21:23
Var í kringum NBA-stjörnurnar á hverjum degi Þorvaldur Orri Árnason er nýjasti leikmaður Njarðvíkur í körfuboltanum en hann er kominn heim eftir mikið ævintýri í Bandaríkjunum þar sem hann spilaði með venslaliði NBA félagsins Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22.11.2023 10:01
KR-ingurinn kemur heim en fer í Njarðvík Þorvaldur Orri Árnason hefur gert eins árs samning við Njarðvík og mun því spila með liðinu i Subway deild karla. Körfubolti 21.11.2023 08:18
Snæfell leiddar til slátrunar í Ljónagryfjunni á meðan Fjölnir vann í Smáranum Njarðvík vann stórsigur með stóru S-i á Snæfelli í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 108-46. Þá vann Fjölnir tólf stiga sigur á Breiðabliki í Smáranum, lokatölur 86-98. Körfubolti 19.11.2023 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 101-97 | Njarðvíkingar mörðu meistarana Njarðvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturunum frá Sauðárkrók þegar sjöunda umferð Subway deildar karla hóf göngu sína. Tindastóll mætti í Ljónagryfjuna í kvöld. Körfubolti 17.11.2023 18:30
„Ég vill ekki hljóma hrokafullur en mér fannst þetta bara skyldusigur“ Njarðvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í Ljónagryfjunni í kvöld þegar sjöunda umferð Subway deildar karla hóf göngu sína. Körfubolti 17.11.2023 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 93-99 | Blikar enn sigurlausir eftir sex leiki Breiðablik mátti þola sjötta tap sitt í röð þegar liðið tók á móti Njarðvík í Smáranum. Lokatölur í þessari viðureign 6. umferðar Subway deildar karla urðu 93-99. Blikarnir sitja því enn stigalausir í neðsta sæti deildarinnar.Njarðvík endaði sína taphrinu með þessum sigri en liðið hafði tapað tvisvar í röð eftir að hafa unnið fyrsta þrjá deildarleikina. Körfubolti 10.11.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 87-95 | Gulir unnu eftir æsispennandi endi Njarðvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum í Grindavík þegar flautað var til leiks í fimmtu umferð Subway-deildarinnar í Ljónagryfjunni í kvöld. Fór það svo að Grindavík stóð uppi sem sigurvegari eftir magnaðan endasprett heimamanna. Körfubolti 2.11.2023 18:31
„Ég þurfti að láta þær heyra það“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var að vonum sáttur með 15 stiga endurkomusigur sinna kvenna á öflugu liði Fjölnis í Subway-deild kvenna í kvöld, 61-76. Körfubolti 1.11.2023 22:22
Umfjöllun og viðtal: Fjölnir - Njarðvík 61-75 | Gestirnir kláruðu dæmið í fjórða leikhluta Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í Grafarvogi í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Njarðvík keyrði yfir heimakonur í fjórða leikhluta. Körfubolti 1.11.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Njarðvík 90-79 | Nýliðarnir stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkinga Álftanes varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann góðan ellefu stiga sigur, 90-79. Körfubolti 26.10.2023 18:31
Arnar sér eftir orðum sínum: „Ógeðslega lélegt af mér“ Arnar Guðjónsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í körfubolta, skammast sín fyrir ummæli í leikhléi í leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Subway deild kvenna í gærkvöldi þar sem að hann kallaði leikmann Njarðvíkur feita. Hann segir ekkert afsaka slíka hegðun, þetta sé honum ekki til framdráttar. Körfubolti 26.10.2023 11:09
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 81-87 | Stjörnusigur eftir framlengdan leik í Ljónagryfjunni Njarðvík mistókst að halda sigurhrinu sinni gangandi þegar Stjarnan heimsótti þær í kvöld. Framlengingu þurfti til að skilja liðin að en Stjörnukonur unnu að endingu með sex stigum. Æsispennandi leikur þar sem ungir leikmenn liðanna voru í aðalhlutverki. Körfubolti 25.10.2023 18:30