UMF Njarðvík Unnu nágranna sína í fyrsta sinn í 93 mánuði Njarðvíkurkonur eru á toppnum í Subway-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Körfubolti 4.11.2021 13:00 „Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“ Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur. Körfubolti 3.11.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-70 | Montrétturinn er Njarðvíkinga sem tylltu sér á toppinn Nýliðar Njarðvíkur kórónuðu frábæra byrjun sína á tímabilinu með því að skella grönnum sínum í Keflavík í Suðurnesja- og toppslag umferðarinnar í Subway-deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í kvöld 77-70 og toppsætið sem og montrétturinn því Njarðvíkinga að svo stöddu. Körfubolti 3.11.2021 19:45 Tveir risa Subway-slagir í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag og það eru spennandi leikir fram undan. Körfubolti 2.11.2021 12:48 Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 30.10.2021 21:36 Umfjöllun: KR - Njarðvík 91-75 | Sterkur sigur KR-inga í stórleiknum KR og Njarðvík mættust á Meistraravöllum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. Körfubolti 29.10.2021 19:30 Meira en þúsund dagar síðan heimalið fagnaði sigri í leikjum KR og Njarðvíkur Í kvöld fer fram leikurinn í úrvalsdeild karla í körfubolta þar sem heimaliðinu virðist hreinlega vera fyrirmunað að vinna. Körfubolti 29.10.2021 15:16 Umfjöllun: Skallagrímur - Njarðvík 31-86 | Botnliðið sá aldrei til sólar gegn heitum Njarðvíkingum Njarðvík vann stórsigur á Skallagrím í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur leiksins urðu 31-86 Körfubolti 27.10.2021 17:32 Logi ekki með slitið krossband: „Jákvæðar fréttir“ Hnémeiðsli Loga Gunnarssonar eru alvarleg en þó ekki eins alvarleg og menn óttuðust um tíma. Körfubolti 27.10.2021 11:30 Villurnar sem Njarðvíkingar töldu að ekki væri Fotios fyrir Það varð kannski minna úr einvígi miðherjanna öflugu Ivan Aurrecoechea og Fotios Lampropoulos í gær en menn vonuðust til þegar Grindavík og Njarðvík mættust í Subway-deild karla. Ástæðan voru villuvandræði Grikkjans í fyrri hálfleik. Körfubolti 26.10.2021 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 87-82 | Grindvíkingar fyrstir að leggja Njarðvíkinga Grindavík vann góðan 87-82 sigur á Njarðvíkingum í 4. umferð Subway deildarinnar í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun og liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Tapið er það fyrsta hjá Njarðvík á tímabilinu. Körfubolti 25.10.2021 18:30 Benedikt: Fengum flugeldasýningu frá Óla Óla „Klárlega ekki okkar besta frammistaða en ýmislegt jákvætt. Ég er ekki að detta í þunglyndi þó við höfum tapað þessum leik, þetta var 50/50 leikur á erfiðum útivelli gegn góðu liði,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur eftir tapið gegn Grindavík í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 25.10.2021 21:36 Mikil ostborgaravonbrigði í spænskri lýsingu á sigri Njarðvíkur Leikur Njarðvíkur og Vals á föstudaginn var í spænskri lýsingu á Twitch-rás þar sem lýsendurnir fylgust afar spenntir með því hvort að Njarðvíkingar næðu að tryggja stuðningsmönnum sínum frían hamborgara. Körfubolti 25.10.2021 14:30 Nýliðar Njarðvíkur áfram á flugi - Öruggur sigur Hauka í Grindavík Tveimur leikjum er nýlokið í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.10.2021 21:54 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-70 | Lærisveinar Benedikts halda áfram að fara hamförum Njarðvík heldur áfram ótrúlegri byrjun sinni undir stjórn Benedikts Guðmundssonar. Bikarmeistaratitill áður en tímabilið hófst og síðan hefur hver sigurinn fylgt á fætur öðrum. Liðið lagði Val með 26 stiga mun í kvöld, lokatölur 96-70. Körfubolti 22.10.2021 19:31 „Mér líður ekki vel“ Þrátt fyrir stórsigur Njarðvíkur á Valsmönnum í kvöld, þá var svolítið dökkt yfir heimamönnum en leikurinn endaði ekki vel fyrir herra Njarðvík, Loga Gunnarsson, sem neyddist til að fara meiddur af velli í fjórða leikhluta. Sport 22.10.2021 23:13 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 60-63 | Naumur sigur Íslandsmeistaranna í háspennuleik Fyrir kvöldið voru bæði Njarðvík og Valur með fullt hús stiga í Subway-deild kvenna í körfubolta. Íslandsmeistararnir eru því enn ósigraðir á toppi deildarinnar eftir nauman þriggja stiga sigur í Njarðvík í kvöld, lokatölur 60-63. Körfubolti 20.10.2021 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 91-109 | Frábær liðsheild Njarðvíkinga skilaði öruggugum sigri Njarðvík vann í kvöld öruggan 18 stiga sigur þegar að liðið heimsótti Þór Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í fyrstu tveim umferðunum. Körfubolti 14.10.2021 18:30 Collier: Fann að þessi leikur var mikilvægur fyrir stelpurnar Við fórum að gera það sem við erum þekktar fyrir í síðari hálfleik, að spila góða vörn, og það kveikti neista í sókninni hjá okkur,“ sagði Aliyah Collier leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 13.10.2021 22:31 Njarðvíkingar og Valskonur með sigra í Subway-deildinni Njarðvíkingar og Valskonur unnu sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvíkingar fengu Fjölniskonur í heimsókn og unnu tíu sti-ga sigur, 71-61, og á sama tíma unnu Valskonur 22 stiga útisigur gegn Skallagrími, 92-70. Körfubolti 10.10.2021 21:19 NBA stjarna nýr stuðningsmaður Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa á að skipa afar öflugum mannskap í Subway deildinni í körfubolta og þykja líklegir til að vinna mótið örugglega. Körfubolti 10.10.2021 14:31 Hóf sitt 25.tímabil í sigri á Íslandsmeisturunum Subway deildin í körfubolta hófst fyrir helgi og goðsögnin Logi Gunnarsson var á sínum stað í liði Njarðvíkur. Körfubolti 10.10.2021 12:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Njarðvík skaut Íslandsmeistarana í kaf Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. Körfubolti 7.10.2021 17:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 58-66| Nýliðarnir sigruðu Hauka í fyrsta leik Njarðvík vann Hauka í fyrstu umferð Subway-deildarinnar. Leikurinn var jafn og spennandi þrátt fyrir að vera afar kaflaskiptur. Í 4. leikhluta gerði Njarðvík ellefu stig í röð og unnu á endanum sanngjarnan sigur 58-66. Körfubolti 6.10.2021 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. Körfubolti 2.10.2021 19:01 Njarðvíkingar ætla að skipta Ljónagryfjunni út fyrir Stapaskóla Njarðvík er búin að finna leið til að búa til pláss fyrir fleiri áhorfendur á heimaleikjum liðsins í körfunni en það verður þó ekki gert með því að stækka Ljónagryfjuna. Körfubolti 22.9.2021 13:30 Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Körfubolti 18.9.2021 22:32 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. Körfubolti 18.9.2021 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 109-87| Njarðvík í bikarúrslit eftir flugeldasýningu Njarðvík er komið í bikarúrslit í VÍS bikarnum. Eftir 22 stiga sigur 109-87.Yfirburðir Njarðvíkur í kvöld voru rosalegir. Njarðvík komst um miðjan fyrri hálfleik 20 stigum yfir og gáfu ÍR aldrei möguleika á að komast inn í leikinn. Körfubolti 16.9.2021 17:17 Benedikt Guðmundsson: Markmiðið er að bæta við fána í Ljónagryfjuna Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar sáttur með að vera kominn í bikarúrslit. Sport 16.9.2021 20:10 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Unnu nágranna sína í fyrsta sinn í 93 mánuði Njarðvíkurkonur eru á toppnum í Subway-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Körfubolti 4.11.2021 13:00
„Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“ Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur. Körfubolti 3.11.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-70 | Montrétturinn er Njarðvíkinga sem tylltu sér á toppinn Nýliðar Njarðvíkur kórónuðu frábæra byrjun sína á tímabilinu með því að skella grönnum sínum í Keflavík í Suðurnesja- og toppslag umferðarinnar í Subway-deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í kvöld 77-70 og toppsætið sem og montrétturinn því Njarðvíkinga að svo stöddu. Körfubolti 3.11.2021 19:45
Tveir risa Subway-slagir í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag og það eru spennandi leikir fram undan. Körfubolti 2.11.2021 12:48
Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 30.10.2021 21:36
Umfjöllun: KR - Njarðvík 91-75 | Sterkur sigur KR-inga í stórleiknum KR og Njarðvík mættust á Meistraravöllum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. Körfubolti 29.10.2021 19:30
Meira en þúsund dagar síðan heimalið fagnaði sigri í leikjum KR og Njarðvíkur Í kvöld fer fram leikurinn í úrvalsdeild karla í körfubolta þar sem heimaliðinu virðist hreinlega vera fyrirmunað að vinna. Körfubolti 29.10.2021 15:16
Umfjöllun: Skallagrímur - Njarðvík 31-86 | Botnliðið sá aldrei til sólar gegn heitum Njarðvíkingum Njarðvík vann stórsigur á Skallagrím í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur leiksins urðu 31-86 Körfubolti 27.10.2021 17:32
Logi ekki með slitið krossband: „Jákvæðar fréttir“ Hnémeiðsli Loga Gunnarssonar eru alvarleg en þó ekki eins alvarleg og menn óttuðust um tíma. Körfubolti 27.10.2021 11:30
Villurnar sem Njarðvíkingar töldu að ekki væri Fotios fyrir Það varð kannski minna úr einvígi miðherjanna öflugu Ivan Aurrecoechea og Fotios Lampropoulos í gær en menn vonuðust til þegar Grindavík og Njarðvík mættust í Subway-deild karla. Ástæðan voru villuvandræði Grikkjans í fyrri hálfleik. Körfubolti 26.10.2021 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 87-82 | Grindvíkingar fyrstir að leggja Njarðvíkinga Grindavík vann góðan 87-82 sigur á Njarðvíkingum í 4. umferð Subway deildarinnar í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun og liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Tapið er það fyrsta hjá Njarðvík á tímabilinu. Körfubolti 25.10.2021 18:30
Benedikt: Fengum flugeldasýningu frá Óla Óla „Klárlega ekki okkar besta frammistaða en ýmislegt jákvætt. Ég er ekki að detta í þunglyndi þó við höfum tapað þessum leik, þetta var 50/50 leikur á erfiðum útivelli gegn góðu liði,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur eftir tapið gegn Grindavík í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 25.10.2021 21:36
Mikil ostborgaravonbrigði í spænskri lýsingu á sigri Njarðvíkur Leikur Njarðvíkur og Vals á föstudaginn var í spænskri lýsingu á Twitch-rás þar sem lýsendurnir fylgust afar spenntir með því hvort að Njarðvíkingar næðu að tryggja stuðningsmönnum sínum frían hamborgara. Körfubolti 25.10.2021 14:30
Nýliðar Njarðvíkur áfram á flugi - Öruggur sigur Hauka í Grindavík Tveimur leikjum er nýlokið í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.10.2021 21:54
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-70 | Lærisveinar Benedikts halda áfram að fara hamförum Njarðvík heldur áfram ótrúlegri byrjun sinni undir stjórn Benedikts Guðmundssonar. Bikarmeistaratitill áður en tímabilið hófst og síðan hefur hver sigurinn fylgt á fætur öðrum. Liðið lagði Val með 26 stiga mun í kvöld, lokatölur 96-70. Körfubolti 22.10.2021 19:31
„Mér líður ekki vel“ Þrátt fyrir stórsigur Njarðvíkur á Valsmönnum í kvöld, þá var svolítið dökkt yfir heimamönnum en leikurinn endaði ekki vel fyrir herra Njarðvík, Loga Gunnarsson, sem neyddist til að fara meiddur af velli í fjórða leikhluta. Sport 22.10.2021 23:13
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 60-63 | Naumur sigur Íslandsmeistaranna í háspennuleik Fyrir kvöldið voru bæði Njarðvík og Valur með fullt hús stiga í Subway-deild kvenna í körfubolta. Íslandsmeistararnir eru því enn ósigraðir á toppi deildarinnar eftir nauman þriggja stiga sigur í Njarðvík í kvöld, lokatölur 60-63. Körfubolti 20.10.2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 91-109 | Frábær liðsheild Njarðvíkinga skilaði öruggugum sigri Njarðvík vann í kvöld öruggan 18 stiga sigur þegar að liðið heimsótti Þór Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í fyrstu tveim umferðunum. Körfubolti 14.10.2021 18:30
Collier: Fann að þessi leikur var mikilvægur fyrir stelpurnar Við fórum að gera það sem við erum þekktar fyrir í síðari hálfleik, að spila góða vörn, og það kveikti neista í sókninni hjá okkur,“ sagði Aliyah Collier leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 13.10.2021 22:31
Njarðvíkingar og Valskonur með sigra í Subway-deildinni Njarðvíkingar og Valskonur unnu sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvíkingar fengu Fjölniskonur í heimsókn og unnu tíu sti-ga sigur, 71-61, og á sama tíma unnu Valskonur 22 stiga útisigur gegn Skallagrími, 92-70. Körfubolti 10.10.2021 21:19
NBA stjarna nýr stuðningsmaður Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa á að skipa afar öflugum mannskap í Subway deildinni í körfubolta og þykja líklegir til að vinna mótið örugglega. Körfubolti 10.10.2021 14:31
Hóf sitt 25.tímabil í sigri á Íslandsmeisturunum Subway deildin í körfubolta hófst fyrir helgi og goðsögnin Logi Gunnarsson var á sínum stað í liði Njarðvíkur. Körfubolti 10.10.2021 12:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Njarðvík skaut Íslandsmeistarana í kaf Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. Körfubolti 7.10.2021 17:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 58-66| Nýliðarnir sigruðu Hauka í fyrsta leik Njarðvík vann Hauka í fyrstu umferð Subway-deildarinnar. Leikurinn var jafn og spennandi þrátt fyrir að vera afar kaflaskiptur. Í 4. leikhluta gerði Njarðvík ellefu stig í röð og unnu á endanum sanngjarnan sigur 58-66. Körfubolti 6.10.2021 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. Körfubolti 2.10.2021 19:01
Njarðvíkingar ætla að skipta Ljónagryfjunni út fyrir Stapaskóla Njarðvík er búin að finna leið til að búa til pláss fyrir fleiri áhorfendur á heimaleikjum liðsins í körfunni en það verður þó ekki gert með því að stækka Ljónagryfjuna. Körfubolti 22.9.2021 13:30
Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Körfubolti 18.9.2021 22:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. Körfubolti 18.9.2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 109-87| Njarðvík í bikarúrslit eftir flugeldasýningu Njarðvík er komið í bikarúrslit í VÍS bikarnum. Eftir 22 stiga sigur 109-87.Yfirburðir Njarðvíkur í kvöld voru rosalegir. Njarðvík komst um miðjan fyrri hálfleik 20 stigum yfir og gáfu ÍR aldrei möguleika á að komast inn í leikinn. Körfubolti 16.9.2021 17:17
Benedikt Guðmundsson: Markmiðið er að bæta við fána í Ljónagryfjuna Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar sáttur með að vera kominn í bikarúrslit. Sport 16.9.2021 20:10