„Erum reynslumiklir og kunnum að klára leiki“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. nóvember 2022 22:30 Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkur. Hulda Margrét Njarðvík vann fjögurra stiga sigur á Haukum 75-71. Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur sneri aftur á parketið eftir meiðsli og var ánægður með sigurinn. „Það var rosa mikilvægt að vinna þennan leik. Við komum lemstraðir inn í leikinn og ég hafði áhyggjur. Nicolas Richotti og Haukur Helgi voru ekki með en við vorum sterkir andlega að mæta öflugu liði og vinna þá eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Haukar eru skipulagðir og gott körfubolta lið og það fór um mig,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn. Logi var ánægður með karakterinn í liðinu þar sem Haukar fengu oft tækifæri til að sigla fram úr en þá kom svar frá Njarðvík. „Við erum margir reyndir og höfum spilað lengi. Við vitum hvernig það á að klára leiki. Ég vll allavega halda það síðan bætast hinir við og þá verðum við betri en þetta er langhlaup og þetta tekur tíma.“ Logi hefur verið mikið frá á tímabilinu vegna meiðsla en Logi kom með góða innkomu í leik kvöldsins og gerði 12 stig af bekknum. „Ég var ragur í byrjun þar sem ég hef verið meiddur nánast allt tímabilið. Fyrst var það hásin og svo nárinn á mér en ég hef verið að hvíla mig vel og hugsað vel um mig. Um leið og ég hitti fyrsta skotinu þá vissi ég að þetta var komið.“ Njarðvík vann fjórða leikhluta með sex stigum og Logi var ánægður með hvernig Njarðvík kláraði leikinn. „Við héldum haus og mér finnst við vera klárir sem lið og tökum góðar ákvarðanir þar sem við erum með marga reynda leikmenn og ég var ánægður með okkur í kvöld,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
„Það var rosa mikilvægt að vinna þennan leik. Við komum lemstraðir inn í leikinn og ég hafði áhyggjur. Nicolas Richotti og Haukur Helgi voru ekki með en við vorum sterkir andlega að mæta öflugu liði og vinna þá eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Haukar eru skipulagðir og gott körfubolta lið og það fór um mig,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn. Logi var ánægður með karakterinn í liðinu þar sem Haukar fengu oft tækifæri til að sigla fram úr en þá kom svar frá Njarðvík. „Við erum margir reyndir og höfum spilað lengi. Við vitum hvernig það á að klára leiki. Ég vll allavega halda það síðan bætast hinir við og þá verðum við betri en þetta er langhlaup og þetta tekur tíma.“ Logi hefur verið mikið frá á tímabilinu vegna meiðsla en Logi kom með góða innkomu í leik kvöldsins og gerði 12 stig af bekknum. „Ég var ragur í byrjun þar sem ég hef verið meiddur nánast allt tímabilið. Fyrst var það hásin og svo nárinn á mér en ég hef verið að hvíla mig vel og hugsað vel um mig. Um leið og ég hitti fyrsta skotinu þá vissi ég að þetta var komið.“ Njarðvík vann fjórða leikhluta með sex stigum og Logi var ánægður með hvernig Njarðvík kláraði leikinn. „Við héldum haus og mér finnst við vera klárir sem lið og tökum góðar ákvarðanir þar sem við erum með marga reynda leikmenn og ég var ánægður með okkur í kvöld,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira