Grótta Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 30-25| Grótta vann í stemmningsleik á Nesinu Grótta og HK mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðnum bróðurpart leiksins en Gróttumenn gáfu í og unnu með 5 mörkum. Lokatölur 30-25. Handbolti 23.2.2022 19:15 Arnar Daði: „Mætum svo graðir og glaðir á Ásvelli“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu var virkilega sáttur með sigurinn er Grótta vann HK, 30-25 í Olís-deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum þar til stundarfjórðungur var eftir. Þá gáfu Gróttumenn í og sigruðu með 5 mörkum. Handbolti 23.2.2022 22:20 Sigurður Egill með tvö mörk í sigri Vals á Gróttu Valur vann sannfærandi 3-0 sigur á Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í dag. Leikið var í riðli 1. Fótbolti 13.2.2022 14:13 Arnar Daði: Það verður hræðilegt að klippa þennan leik. Í kvöld lauk leik Fram og Gróttu í Olís-deild karla í handbolta. Fram sigraði leikinn 29-27, en hann var æsispennandi á lokakaflanum. Með tapinu færist Grótta enn fjær frá sæti í úrslitakeppninni, en þetta var gullið tækifæri fyrir þá til að nálgast það sæti. Handbolti 8.2.2022 23:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 29-27 | Heimamenn tóku mikilvæg stig á lokamínútunum Í kvöld fór fram frestaður leikur Fram og Gróttu í Olís-deildar karla í Framhúsinu í Safamýrinni. Leikurinn átti upphaflega að fara fram síðastliðinn laugardag. Lauk leiknum í kvöld með sigri naumum sigri heimamanna í Fram, lokatölur 29-27. Handbolti 8.2.2022 18:45 Leik Fram og Gróttu frestað Þrátt fyrir að afléttingar á sóttvarnarreglum séu yfirvofandi heldur kórónuveiran áfram að leggja stein í götu íþróttalífsins á Íslandi. Handbolti 4.2.2022 22:00 Haukar kalla enn einn leikmanninn til baka úr láni Haukar hafa kallað línumanninn Gunnar Dan Hlynsson úr láni frá Gróttu sem hann hefur leikið með undanfarin tvö og hálft ár. Handbolti 2.2.2022 15:31 Elísabet vonast til að semja við fimmtán ára íslenska stelpu Kvennalið Kristianstad er mikið Íslendingalið og hefur verið það lengi. Þótt að tvær íslenskar landsliðskonur hafi yfirgefið félagið eftir síðasta tímabil þá verða Íslendingar áfram á ferðinni með liðinu. Fótbolti 10.1.2022 10:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 21-25| FH hafði betur í spennuleik FH vann síðasta handboltaleik ársins og verður á toppnum næstu átta vikurnar hið minnsta. FH gerði fimm mörk gegn einu á lokakaflanum og vann leikinn með fjórum mörkum 21-25. Handbolti 17.12.2021 19:16 Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna. Handbolti 10.12.2021 21:02 Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 31-29 | Heimasigur í spennandi leik KA vann góðan tveggja marka sigur á Gróttu í hörkuleik er liðin mættust í Olís-deild karla á Akureyri í dag, lokatölur 31-29 heimamönnum í vil. Leikurinn var liður í 11. umferð Olís. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið þrjá leiki í deild og voru í 9. og 10. sæti deildarinnar og því mikilvægt fyrir bæði lið að ná í tvö stigin sem í boði voru til að halda í við liðin fyrir ofan sig. Handbolti 5.12.2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 36-26| Grótta niðurlægði ÍBV Grótta vann ótrúlegan sigur á ÍBV. Fyrri hálfleikur Gróttu var frábær á báðum endum vallarins. Grótta var tíu mörkum yfir í hálfleik og tókst ÍBV aldrei að gera leikinn spennandi í seinni hálfleik. Grótta vann að lokum tíu marka sigur 36-26. Handbolti 28.11.2021 15:24 Arnar Daði: Áttum svör við öllu í sóknarleik ÍBV Grótta vann ótrúlegan tíu marka sigur á ÍBV 36-26. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var hæstánægður með hvernig Grótta svaraði síðasta leik. Sport 28.11.2021 17:37 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 32-23 | Selfyssingar sigruðu í frestuðum leik Selfyssingar tóku á móti Gróttu í frestuðum leik frá 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Jafnræði með liðunum til að byrja með. Selfyssingar tóku svo forskotið og létu það ekki af hendi. Lokatölur 32-23. Handbolti 25.11.2021 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-26 | Víkingar enn stigalausir Gróttumenn gerðu góða ferð í Víkina í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2021 17:15 Arnar Daði: Er ekki vanur að hrósa andstæðingnum Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur með sitt lið er þeir sigruðu sinn annan leik í röð á tímabilinu gegn Víking á útivelli sem leikinn var fyrr í kvöld. Handbolti 21.11.2021 20:10 Öðrum leik í Olís-deildinni frestað Leik Gróttu og HK í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Í gær var greint frá því að leik Fram og Vals, sem einnig átti að fara fram í dag, hafi einnig verið frestað. Handbolti 14.11.2021 14:15 Arnar Daði: Mér líður ekki eins og ég hafi verið að vinna toppliðið Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í deildinni og á engu öðru en toppliði Stjörnunnar í virkilega spennandi leik fyrr í kvöld. Handbolti 10.11.2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 34-32 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn toppliðinu Stjarnan var með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta fyrir leik kvöldsins gegn Gróttu sem hafði ekki enn unnið leik. Það getur hins vegar allt gerst á köldu miðvikudagskvöldi og það sönnuðu Gróttumenn er þeir unnu ótrúlegan tveggja marka sigur, lokatölur 34-32. Handbolti 10.11.2021 18:45 Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. Handbolti 28.10.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 25-32 | Haukar sigruðu á Seltjarnarnesi Haukar unnu góðan sigur á Gróttu er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Lokatölur 25-32. Handbolti 24.10.2021 17:15 Arnar Daði: „Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera“ Arnar Daði var mjög sáttur með fyrsta stig sinna manna á tímabilinu þegar lið hans Grótta gerði jafntefli við Aftureldingu upp í Mosó í kvöld. Lokatölur 30-30. Handbolti 17.10.2021 21:02 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. Handbolti 17.10.2021 17:15 Þjálfari Gróttu eftir grátlegt tap: „Djöfull langar mig að blóta“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var vægast sagt ósáttur með eins marks tap sinna manna gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leiknum lauk með 24-23 sigri gestanna. Handbolti 11.10.2021 20:17 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-24 | Gestirnir unnu nauman sigur á Seltjarnarnesi Fram kom sér upp í fjórða sæti Olís deildar karla eftir eins marks sigur á Gróttu 24-23 í Hertz-höllinni fyrr í kvöld. Grótta er enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir deildarinnar. Handbolti 11.10.2021 19:32 Grótta ræður 29 ára þjálfara Chris Brazell er nýr þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta. Hann tekur við Seltirningum af Ágústi Gylfasyni. Íslenski boltinn 4.10.2021 13:01 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 25-22 | Hafnfirðingar höfðu betur gegn Gróttu FH-ingar tóku á móti Gróttu í 2. umferð Olís-deildar karla í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins þrátt fyrir ágætis áhlaup Gróttumanna. Lokatölur 25-22. Handbolti 23.9.2021 18:46 Arnar Daði: Mér fannst við sjálfum okkur verstir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum svekktur eftir þriggja marka tap á móti FH í Kaplakrika í dag. Lokatölur 25-22. Handbolti 23.9.2021 21:42 ÍBV yfirgefur Lengjudeildina með sigri Grótta tók á móti ÍBV í lokaumferð Lengjudeildar karla í dag. Sigurður Arnar Magnússon tryggði Eyjamönnum 3-2 sigur þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka eftir að liðið hafði lent 2-1 undir. Íslenski boltinn 23.9.2021 19:30 „Hef reynt að kenna honum að orðum fylgir ábyrgð“ Í viðtali við Vísi eftir eins marks tap Gróttu fyrir Íslandsmeisturum Vals, 21-22, í 1. umferð Olís-deildar karla óskaði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Seltirninga, eftir að dómarar myndu sýna honum meiri virðingu. Handbolti 20.9.2021 14:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 13 ›
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 30-25| Grótta vann í stemmningsleik á Nesinu Grótta og HK mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðnum bróðurpart leiksins en Gróttumenn gáfu í og unnu með 5 mörkum. Lokatölur 30-25. Handbolti 23.2.2022 19:15
Arnar Daði: „Mætum svo graðir og glaðir á Ásvelli“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu var virkilega sáttur með sigurinn er Grótta vann HK, 30-25 í Olís-deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum þar til stundarfjórðungur var eftir. Þá gáfu Gróttumenn í og sigruðu með 5 mörkum. Handbolti 23.2.2022 22:20
Sigurður Egill með tvö mörk í sigri Vals á Gróttu Valur vann sannfærandi 3-0 sigur á Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í dag. Leikið var í riðli 1. Fótbolti 13.2.2022 14:13
Arnar Daði: Það verður hræðilegt að klippa þennan leik. Í kvöld lauk leik Fram og Gróttu í Olís-deild karla í handbolta. Fram sigraði leikinn 29-27, en hann var æsispennandi á lokakaflanum. Með tapinu færist Grótta enn fjær frá sæti í úrslitakeppninni, en þetta var gullið tækifæri fyrir þá til að nálgast það sæti. Handbolti 8.2.2022 23:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 29-27 | Heimamenn tóku mikilvæg stig á lokamínútunum Í kvöld fór fram frestaður leikur Fram og Gróttu í Olís-deildar karla í Framhúsinu í Safamýrinni. Leikurinn átti upphaflega að fara fram síðastliðinn laugardag. Lauk leiknum í kvöld með sigri naumum sigri heimamanna í Fram, lokatölur 29-27. Handbolti 8.2.2022 18:45
Leik Fram og Gróttu frestað Þrátt fyrir að afléttingar á sóttvarnarreglum séu yfirvofandi heldur kórónuveiran áfram að leggja stein í götu íþróttalífsins á Íslandi. Handbolti 4.2.2022 22:00
Haukar kalla enn einn leikmanninn til baka úr láni Haukar hafa kallað línumanninn Gunnar Dan Hlynsson úr láni frá Gróttu sem hann hefur leikið með undanfarin tvö og hálft ár. Handbolti 2.2.2022 15:31
Elísabet vonast til að semja við fimmtán ára íslenska stelpu Kvennalið Kristianstad er mikið Íslendingalið og hefur verið það lengi. Þótt að tvær íslenskar landsliðskonur hafi yfirgefið félagið eftir síðasta tímabil þá verða Íslendingar áfram á ferðinni með liðinu. Fótbolti 10.1.2022 10:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 21-25| FH hafði betur í spennuleik FH vann síðasta handboltaleik ársins og verður á toppnum næstu átta vikurnar hið minnsta. FH gerði fimm mörk gegn einu á lokakaflanum og vann leikinn með fjórum mörkum 21-25. Handbolti 17.12.2021 19:16
Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna. Handbolti 10.12.2021 21:02
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 31-29 | Heimasigur í spennandi leik KA vann góðan tveggja marka sigur á Gróttu í hörkuleik er liðin mættust í Olís-deild karla á Akureyri í dag, lokatölur 31-29 heimamönnum í vil. Leikurinn var liður í 11. umferð Olís. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið þrjá leiki í deild og voru í 9. og 10. sæti deildarinnar og því mikilvægt fyrir bæði lið að ná í tvö stigin sem í boði voru til að halda í við liðin fyrir ofan sig. Handbolti 5.12.2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 36-26| Grótta niðurlægði ÍBV Grótta vann ótrúlegan sigur á ÍBV. Fyrri hálfleikur Gróttu var frábær á báðum endum vallarins. Grótta var tíu mörkum yfir í hálfleik og tókst ÍBV aldrei að gera leikinn spennandi í seinni hálfleik. Grótta vann að lokum tíu marka sigur 36-26. Handbolti 28.11.2021 15:24
Arnar Daði: Áttum svör við öllu í sóknarleik ÍBV Grótta vann ótrúlegan tíu marka sigur á ÍBV 36-26. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var hæstánægður með hvernig Grótta svaraði síðasta leik. Sport 28.11.2021 17:37
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 32-23 | Selfyssingar sigruðu í frestuðum leik Selfyssingar tóku á móti Gróttu í frestuðum leik frá 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Jafnræði með liðunum til að byrja með. Selfyssingar tóku svo forskotið og létu það ekki af hendi. Lokatölur 32-23. Handbolti 25.11.2021 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-26 | Víkingar enn stigalausir Gróttumenn gerðu góða ferð í Víkina í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2021 17:15
Arnar Daði: Er ekki vanur að hrósa andstæðingnum Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur með sitt lið er þeir sigruðu sinn annan leik í röð á tímabilinu gegn Víking á útivelli sem leikinn var fyrr í kvöld. Handbolti 21.11.2021 20:10
Öðrum leik í Olís-deildinni frestað Leik Gróttu og HK í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Í gær var greint frá því að leik Fram og Vals, sem einnig átti að fara fram í dag, hafi einnig verið frestað. Handbolti 14.11.2021 14:15
Arnar Daði: Mér líður ekki eins og ég hafi verið að vinna toppliðið Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í deildinni og á engu öðru en toppliði Stjörnunnar í virkilega spennandi leik fyrr í kvöld. Handbolti 10.11.2021 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 34-32 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn toppliðinu Stjarnan var með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta fyrir leik kvöldsins gegn Gróttu sem hafði ekki enn unnið leik. Það getur hins vegar allt gerst á köldu miðvikudagskvöldi og það sönnuðu Gróttumenn er þeir unnu ótrúlegan tveggja marka sigur, lokatölur 34-32. Handbolti 10.11.2021 18:45
Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. Handbolti 28.10.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 25-32 | Haukar sigruðu á Seltjarnarnesi Haukar unnu góðan sigur á Gróttu er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Lokatölur 25-32. Handbolti 24.10.2021 17:15
Arnar Daði: „Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera“ Arnar Daði var mjög sáttur með fyrsta stig sinna manna á tímabilinu þegar lið hans Grótta gerði jafntefli við Aftureldingu upp í Mosó í kvöld. Lokatölur 30-30. Handbolti 17.10.2021 21:02
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. Handbolti 17.10.2021 17:15
Þjálfari Gróttu eftir grátlegt tap: „Djöfull langar mig að blóta“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var vægast sagt ósáttur með eins marks tap sinna manna gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leiknum lauk með 24-23 sigri gestanna. Handbolti 11.10.2021 20:17
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-24 | Gestirnir unnu nauman sigur á Seltjarnarnesi Fram kom sér upp í fjórða sæti Olís deildar karla eftir eins marks sigur á Gróttu 24-23 í Hertz-höllinni fyrr í kvöld. Grótta er enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir deildarinnar. Handbolti 11.10.2021 19:32
Grótta ræður 29 ára þjálfara Chris Brazell er nýr þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta. Hann tekur við Seltirningum af Ágústi Gylfasyni. Íslenski boltinn 4.10.2021 13:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 25-22 | Hafnfirðingar höfðu betur gegn Gróttu FH-ingar tóku á móti Gróttu í 2. umferð Olís-deildar karla í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins þrátt fyrir ágætis áhlaup Gróttumanna. Lokatölur 25-22. Handbolti 23.9.2021 18:46
Arnar Daði: Mér fannst við sjálfum okkur verstir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum svekktur eftir þriggja marka tap á móti FH í Kaplakrika í dag. Lokatölur 25-22. Handbolti 23.9.2021 21:42
ÍBV yfirgefur Lengjudeildina með sigri Grótta tók á móti ÍBV í lokaumferð Lengjudeildar karla í dag. Sigurður Arnar Magnússon tryggði Eyjamönnum 3-2 sigur þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka eftir að liðið hafði lent 2-1 undir. Íslenski boltinn 23.9.2021 19:30
„Hef reynt að kenna honum að orðum fylgir ábyrgð“ Í viðtali við Vísi eftir eins marks tap Gróttu fyrir Íslandsmeisturum Vals, 21-22, í 1. umferð Olís-deildar karla óskaði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Seltirninga, eftir að dómarar myndu sýna honum meiri virðingu. Handbolti 20.9.2021 14:31