Víkingur Reykjavík

Víkingar bjóða Grindvíkingum í Víkina á morgun
Alveg eins og Blikarnir gerðu í körfuboltanum í vetur þá ætla Víkingar að aðstoða Grindvíkinga með aðstöðu í fótboltanum í sumar.

Gáttaðar á því að fyrirliði Víkings var settur á bekkinn
Víkingskonur eru þegar búnir að missa einn fyrirliða frá sér á vormánuðunum þegar Nadía Atladóttir fór í Val og í annarri umferð Bestu deildarinnar var fyrirliði liðsns settur á varamannabekkinn. Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum voru gáttaðir á þessu.

Fyrstir í sautján ár til að vinna fjóra fyrstu leikina tvö ár í röð
Arnar Gunnlaugsson hefur upplifað það bæði sem leikmaður og þjálfari sem mjög fáir hafa upplifað í sögu íslenska fótboltans.

Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin
Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi.

„Já ég hef skoðun á því, ég ætla bara ekki að segja hana“
KA mætti í Víkingum í Bestu deild karla í dag. Liðið komst yfir snemma leiks en gengu að lokum útaf vellinum með 4-2 tap á bakinu. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, hefði viljað fá meira út úr leiknum.

„Veit ekki af hverju ég ætti að vera að láta mig detta“
Ari Sigurpálsson átti góðan leik þegar Víkingur Reykjavík vann 4-2 heimasigur á KA í Bestu deild karla. Ari bjóst við erfiðum leik sem varð raunin.

Uppgjör: Víkingur - KA 4-2 | Ekkert fær meistarana stöðvað
Íslandsmeistarar Víkinga eru enn með fullt hús stiga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 4-2 sigur á KA.

Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum
Víkingur og Fylkir skildu jöfn 2-2 í nýliðaslag í 2. umferð Bestu deildar kvenna.

Víkingar fengu góða sumargjöf
Stuðningsmenn Víkings fengu góða sumargjöf í gær. Þrír af efnilegustu leikmönnum félagsins skrifuðu þá undir nýjan samning við það.

Bikarmeistararnir bjóða frítt á völlinn
Víkingar hafa unnið fjóra síðustu bikarmeistaratitla karla í fótbolta og eru handhafar Mjólkurbikarsins í bæði karla- og kvennaflokki.

„Hún á eftir að fá að skína aðeins meira“
Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir töluðu báðar vel um Víkingsliðið sem vann Stjörnuna í fyrsta leik sínum í Bestu deild kvenna í sumar.

Danijel Djuric á markið: Annars hefði ég aldrei fagnað svona
Danijel Dejan Djuric og félagar í Víkingi eru einir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-1 sigur á Breiðabliki í þriðju umferðinni um helgina. Djuric var með mark og stoðsendingu í leiknum og heldur hann markinu sínu eftir að leikskýrslan hefur verið staðfest af KSÍ.

„Erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar“
Víkingur vann 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna. John Andrews, þjálfari Víkings, var afar ánægður með sigurinn.

Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-2 | Nýliðarnir byrja á sigri
Nýliðarnir byrjuðu Bestu deild kvenna með stæl og unnu 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð. Hafdís Bára Höskuldsdóttir gerði sigurmarkið.

Sjáðu mörkin úr stórleiknum, öðrum stórsigri ÍA í röð og sögulegum sigri Vestra
Tólf mörk voru skoruð í síðustu þremur leikjum 3. umferðar Bestu deildar karla. Víkingar og Skagamenn sýndu styrk sinn á meðan Vestramenn unnu sinn fyrsta sigur í efstu deild.

„Annað skiptið sem fullkomlega löglegt mark gegn Víkingum er dæmt af“
Halldór Árnason var svekktur eftir 4-1 tap Breiðabliks gegn Víkingi, þá sérstaklega í ljósi þess að mark var dæmt af Breiðabliki, sem hefði átt að standa að mati Halldórs.

„Margt búið að ganga á bakvið tjöldin“
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga sagði frammistöðu hans liðs hafa verið heilsteypta gegn Blikum í dag. Hann sagði að ýmislegt væri búið að ganga á bakvið tjöldin í Víkinni sem fólk vissi ekki af.

„Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“
Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum.

Uppgjör, viðtöl og myndir: Víkingur R. - Breiðablik 4-1 | Meistararnir sýndu styrk sinn
Víkingar eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Breiðablik á heimavelli sínum í Víkinni í kvöld.

Engin rúta í Víkina í kvöld: „Held að það hafi bara verið þetta eina skipti“
Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, Víkingur og Breiðablik, eigast við í stórleik dagsins í Bestu deild karla klukkan 19:15. Heilmargt hefur gengið á í viðureignum liðanna síðustu ár og má búast við mikilli skemmtun.

Besta-spáin 2024: Svífa áfram á bleika skýinu
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar.

Sebastian tekur við kvennaliði Víkings
Sebastian Popovic Alexandersson verður næsti þjálfari kvennaliðs Víkings í handbolta en hann hefur skrifað undir samning til næstu tveggja ára.

„Er eiginlega ennþá í sjokki“
18 ára gamall Kvennskælingur var hetjan þegar Víkingur vann óvæntan sigur á Val eftir vítakeppni í Meistarakeppni kvenna í fótbolta í gær.

„Vorum að spila á móti besta liði landsins“
John Andrews, þjálfari Víkinga, heldur áfram að bæta í bikarasafnið en liðið vann Val í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 en Víkingur sigraði að lokum í vítaspyrnukeppni.

Uppgjör og viðtal: Valur - Víkingur 1-1 | Bikarmeistar Víkings Meistarar meistaranna
Víkingur sigraði Val í Meistarakeppni KSÍ á N1-vellinum í kvöld. Leikurinn var jafn, 1-1, eftir venjulegan leiktíma og höfðu Víkingar betur í vítaspyrnukeppni. Meistarakeppni KSÍ er árleg keppni milli Íslands- og bikarmeistara síðasta tímabils.

Besta byrjun Íslandsmeistara í átta ár
Íslandsmeistarar Víkinga eru með fullt hús og hafa ekki fengið mark á sig eftir fyrstu tvær umferðir Bestu deildar karla í fótbolta.

Óskar Örn jafnaði met Gunnleifs
Óskar Örn Hauksson spilaði með Víkingi í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi en þetta var fyrsti deildarleikur hans fyrir Fossvogsliðið.

Gummi Ben: Hann fær boltann í lærið Jóhann Ingi
Framarar héldu að þeir hefðu komist í 1-0 á móti Íslandsmeisturum Víkings í Bestu deildinni í gær en markið var dæmt af. Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fóru yfir þennan umdeilda dóm í Stúkunni í gærkvöldi.

Sjáðu sigurmark Víkinga og mark Framara sem var dæmt af
Íslandsmeistarar Víkinga eru við lið Breiðabliks og KR á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 1-0 sigur á Fram á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í gærkvöldi.

„Djöfull hlýtur að vera óþolandi að spila á móti þessum gaur“
Víkingar unnu torsóttan útisigur á Fram í Bestu deild karla 0-1 í kvöld. Arnar Gunnlaugsson var fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú.