„Það var helvíti maður, Jesús kristur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2024 19:31 Danijel Dejan Djuric (t.h.) var ósáttur við að skora ekki í fyrri hálfleiknum. vísir / diego „Manni líður ekki vel,“ segir Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, eftir 4-0 tap liðsins fyrir Omonoia í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. „Þetta var erfiður leikur en mér fannst við inni í þessu í fyrri hálfleik en síðan í seinni hálfleik gerum við dýrkeypt mistök og þeir refsa vel,“ segir Danijel. Klippa: Sauð á Danijel eftir leik Víkingar fengu vissulega fín færi í fyrri hálfleik og var Danijel næst því Víkinga að skora þegar brasilískur markvörður andstæðingsins varði glæsilega frá honum. Hann hefði viljað sjá skallann syngja í netinu. „Það var helvíti maður, jesús kristur. Ég hélt þessum stóra frá mér og hélt ég væri að fara að skora. Fæ skallann og já, þetta var góð varsla, en ég hefði átt að klára þetta,“ segir Danijel. Tarik Ibrahimagic fór meiddur af velli í stöðunni 0-0 eftir óhugnanlegt höfuðhögg þar sem hann missti meðvitund. Danijel segir það þó ekki hafa haft áhrif á menn. „Þetta var óhugnanlegt og við sáum að hann var með meðvitund. Það var gott, hann kom inn í hálfleik og spjallaði við okkur svo það tók ekkert á okkur,“ segir Danijel. Dýrkeypt mistök og fullstórt tap Víkingar misstu svo dampinn allhressilega á lokakafla leiksins og leikur sem hefði getað spilast öðruvísi hefðu menn nýtt færin tapaðist heldur stórt.- „Við vorum inni í þessu í fyrri hálfleik en í seinni, það er ekki hægt að gefa svona liði svona mikið. Við þurfum alltaf að vera fókuseraðir, þótt við séum þreyttir þurfum við að þora að halda í boltann. Þetta var hausinn,“ „Mér fannst þetta ekki vera 4-0 leikur. Þeir voru betri já, en ekki 4-0. Það gefur lélega mynd af þessum leik. Bara dýrkeypt mistök,“ segir Danijel að endingu. Viðtalið má sjá að ofan. Beðist er velvirðingar á því að spurningar heyrast ekki vegna tæknilegra örðugleika. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur en mér fannst við inni í þessu í fyrri hálfleik en síðan í seinni hálfleik gerum við dýrkeypt mistök og þeir refsa vel,“ segir Danijel. Klippa: Sauð á Danijel eftir leik Víkingar fengu vissulega fín færi í fyrri hálfleik og var Danijel næst því Víkinga að skora þegar brasilískur markvörður andstæðingsins varði glæsilega frá honum. Hann hefði viljað sjá skallann syngja í netinu. „Það var helvíti maður, jesús kristur. Ég hélt þessum stóra frá mér og hélt ég væri að fara að skora. Fæ skallann og já, þetta var góð varsla, en ég hefði átt að klára þetta,“ segir Danijel. Tarik Ibrahimagic fór meiddur af velli í stöðunni 0-0 eftir óhugnanlegt höfuðhögg þar sem hann missti meðvitund. Danijel segir það þó ekki hafa haft áhrif á menn. „Þetta var óhugnanlegt og við sáum að hann var með meðvitund. Það var gott, hann kom inn í hálfleik og spjallaði við okkur svo það tók ekkert á okkur,“ segir Danijel. Dýrkeypt mistök og fullstórt tap Víkingar misstu svo dampinn allhressilega á lokakafla leiksins og leikur sem hefði getað spilast öðruvísi hefðu menn nýtt færin tapaðist heldur stórt.- „Við vorum inni í þessu í fyrri hálfleik en í seinni, það er ekki hægt að gefa svona liði svona mikið. Við þurfum alltaf að vera fókuseraðir, þótt við séum þreyttir þurfum við að þora að halda í boltann. Þetta var hausinn,“ „Mér fannst þetta ekki vera 4-0 leikur. Þeir voru betri já, en ekki 4-0. Það gefur lélega mynd af þessum leik. Bara dýrkeypt mistök,“ segir Danijel að endingu. Viðtalið má sjá að ofan. Beðist er velvirðingar á því að spurningar heyrast ekki vegna tæknilegra örðugleika.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira