Haukar „Þetta er Þóra sem við þekkjum“ Þóra Kristín Jónsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukakonur unnu öruggan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð A-hluta Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 8.2.2024 13:01 Umfjöllun og myndir: Valur - Haukar 32-28 | Valskonur í undanúrslit Toppliðin í Olís-deild kvenna, Valur og Haukar, mættust í átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna nú í kvöld. Leikið var á Hlíðarenda þar sem heimakonur sigruðu 32-28 í spennandi leik og tryggðu sig í leiðinni í bikarhelgina sem fer fram í næsta mánuði. Handbolti 6.2.2024 19:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 64-90 | Fjórði sigur Hauka í röð Haukar völtuðu yfir Stjörnuna og unnu sannfærandi 26 stiga sigur 64-90. Þetta var fjórði sigur Hauka í röð á meðan þetta var sjötta tap Stjörnunnar í röð í öllum keppnum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 6.2.2024 17:01 „Við hittum eins og við eigum að vera að hitta“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með stórsigur gegn Stjörnunni 64-90. Sport 6.2.2024 19:53 Umfjöllun: Haukar - ÍBV 36-26 | Haukar kjöldrógu Eyjamenn að Ásvöllum Haukar burstuðu ÍBV þegar liðin leiddu saman hesta sína í 14. umferð Olísdeildar karla í handbolta í Schenker-höllinni að Ásvöllum í dag. Handbolti 4.2.2024 15:16 Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfuboltakvöld var á sínum stað á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr 16. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.2.2024 09:00 Auðsjáanlegt hversu erfið ákvörðunin var Bjarna Ingvar Þór Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Subway deild kvenna í körfubolta á nýjan leik. Hann tekur við starfinu af Bjarna Magnússyni sem þurfti að láta af störfum af heilsufarslegum ástæðum. Körfubolti 2.2.2024 08:00 Maté: Eins og lélegur dómari í Bestu deildinni Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var ekki parsáttur með dómgæsluna eftir tap síns liðs gegn Keflavík í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 1.2.2024 22:02 Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. Körfubolti 1.2.2024 18:31 Toppliðið ekki í vandræðum og Haukar lögðu Fjölni Keflavík, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta, vann öruggan 29 stiga sigur er liðið tók á móti Þór frá Akureyri í kvöld, 97-68. Á sama tíma unnu Haukar sex stiga sigur gegn Fjölni, 58-52. Körfubolti 30.1.2024 20:58 Ingvar tekur við keflinu hjá Haukum Körfuknattleiksdeild Hauka hefur ráðið Ingvar Þór Guðjónsson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins í körfubolta. Körfubolti 30.1.2024 20:16 Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Haukar 87-88 | Hamarsmenn grátlega nálægt fyrsta sigrinum Botnlið Hamars fékk Hauka í heimsókn. Heimamenn voru yfir í hálfleik og fjórði leikhluti var æsispennandi. Haukar unnu að lokum með minnsta mun 87-88 og fimmtánda tap Hamars í Subway-deildinni staðreynd. Körfubolti 25.1.2024 18:31 Sigur Hauka aldrei í hættu gegn Stjörnunni Fyrsti leikur 15. umferðar Olís deildar kvenna fór fram í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Gestirnir unnu leikinn örugglega, lokatölur 21-36. Handbolti 24.1.2024 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 74-65 | Haukar höfðu betur gegn Stjörnunni Haukar unnu níu stiga sigur gegn Stjörnunni í Ólafssal 74-65. Heimakonur tóku frumkvæðið og gerðu fyrstu átta stigin og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 23.1.2024 18:31 Bjarni: Það er fín stemning í hópnum þrátt fyrir að sérfræðingar tali um annað Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með níu stiga sigur gegn Stjörnunni 74-65. Bjarni var sérstaklega ánægður með hvernig liðið setti tóninn í upphafi leiks. Sport 23.1.2024 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 57-91 | Bikarmeistararnir sáu aldrei til sólar gegn toppliðinu Keflavík vann sannfærandi 91-57 sigur þegar liðið mætti Haukum í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 18:45 „Þær hafa verið fyrst og fremst ógeðslega heppnar og ég held að þær viti það“ ÍR tapaði í dag naumlega gegn Haukum í leik sem réðist á lokamínútu leiksins. Lokatölur 27-28 í æsispennandi leik í Skógarselinu. Handbolti 20.1.2024 15:50 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Haukar 27-28 | Gestirnir stálu sigrinum af nýliðunum Í dag hófst 14. umferð Olís-deildarinnar. ÍR og Haukar áttust við í Skógarselinu og lauk leiknum með eins marks sigri Hauka í spennandi leik sem réðst á lokasekúndum leiksins. Lokatölur 27-28. Handbolti 20.1.2024 12:16 Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Körfubolti 19.1.2024 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 81-91 | Tíu stiga sigur Þórs sem gerðu nóg í kvöld Þór frá Þorlákshöfn mætti í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld og sótti stigin tvö sem í boði voru. Þeir unnu Hauka 91-81 og jafna þar með Njarðvíkinga í öðru sæti Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var ekki ris mikill en gæði Þórsara skinu í gegn þegar á þurfti að halda. Körfubolti 19.1.2024 18:31 Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01 Snæfell með óvæntan sigur og Haukar lögðu Þór Akureyri Snæfell vann einkar óvæntan sigur á Val í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þá unnu Haukar góðan sigur á Þór Akureyri. Körfubolti 16.1.2024 22:31 Everage til Hauka eftir allt saman Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum. Körfubolti 16.1.2024 20:31 „Það er ekki óheiðarlegt að tala við vini sína“ Haukar heimsóttu toppbaráttulið Njarðvíkur í Ljónagryfjuna þegar 14.umferð Subway deilda karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Haukar freistuðu þess að komast á sigurbraut og reyna rífa sig aðeins frá botnbaráttunni. Byrjuðu þeir leikinn vel og sýndu viðbrögð sem Maté Dalmay þjálfari Hauka vonaðist til að sjá fyrir leik. Körfubolti 11.1.2024 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 81-77 | Hafnfirðingar í hörku botnbaráttu eftir enn eitt tapið Njarðvík lagði Hauka með fjögurra stiga mun í Subway-deild karla í körfubolta. Um er að ræða fjórða tap Hauka í röð sem eru í bullandi fallbaráttu um þessar mundir. Njarðvík er aftur á móti í fínum málum í 2. til 3. sæti deildarinnar. Körfubolti 11.1.2024 18:31 David Okeke fór ekki í hjartastopp á Króknum David Okeke er byrjaður að spila aftur með Haukum í Subway deild karla í körfubolta en meint hjartastopp hans á Sauðárkróki hans í nóvember var hvorki það né hjartaáfall. Nú vitum við meira hvað gerðist hjá miðherjanum öfluga í þessum leik. Körfubolti 11.1.2024 12:30 Haukar segja sína hlið á laugardagsfundinum með Everage Everage Lee Richardson er og verður áfram leikmaður Breiðabliks. Haukar hafa lokað málinu enda leikmaðurinn á samningi hjá Breiðabliki. Haukar sýndu honum áhuga og ræddu við hann en segjast þá hafa fengið þær upplýsingar að hann væri að laus hjá Breiðabliki. Svo var hins vegar ekki. Körfubolti 11.1.2024 11:01 Ívar: Everage er ekki óánægður og ekki á förum frá Blikum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, er ekki sáttur við umræðu um leikmann hans Everage Richardson í Körfuboltakvöldi Extra í gær og í framhaldinu síðan frétt um þá umræðu inn á Vísi í dag. Körfubolti 10.1.2024 12:32 Everage Richardson sagður vilja komast frá Breiðabliki til Hauka Framtíð körfuboltamannsins Everage Lee Richardson var til umræðu í gær í þættinum Subway Körfuboltakvöldi Extra en heimildarmenn þáttarins segja að þessi öflugi leikmaður vilji losna úr Smáranum. Körfubolti 10.1.2024 09:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 38 ›
„Þetta er Þóra sem við þekkjum“ Þóra Kristín Jónsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukakonur unnu öruggan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð A-hluta Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 8.2.2024 13:01
Umfjöllun og myndir: Valur - Haukar 32-28 | Valskonur í undanúrslit Toppliðin í Olís-deild kvenna, Valur og Haukar, mættust í átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna nú í kvöld. Leikið var á Hlíðarenda þar sem heimakonur sigruðu 32-28 í spennandi leik og tryggðu sig í leiðinni í bikarhelgina sem fer fram í næsta mánuði. Handbolti 6.2.2024 19:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 64-90 | Fjórði sigur Hauka í röð Haukar völtuðu yfir Stjörnuna og unnu sannfærandi 26 stiga sigur 64-90. Þetta var fjórði sigur Hauka í röð á meðan þetta var sjötta tap Stjörnunnar í röð í öllum keppnum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 6.2.2024 17:01
„Við hittum eins og við eigum að vera að hitta“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með stórsigur gegn Stjörnunni 64-90. Sport 6.2.2024 19:53
Umfjöllun: Haukar - ÍBV 36-26 | Haukar kjöldrógu Eyjamenn að Ásvöllum Haukar burstuðu ÍBV þegar liðin leiddu saman hesta sína í 14. umferð Olísdeildar karla í handbolta í Schenker-höllinni að Ásvöllum í dag. Handbolti 4.2.2024 15:16
Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfuboltakvöld var á sínum stað á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr 16. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.2.2024 09:00
Auðsjáanlegt hversu erfið ákvörðunin var Bjarna Ingvar Þór Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Subway deild kvenna í körfubolta á nýjan leik. Hann tekur við starfinu af Bjarna Magnússyni sem þurfti að láta af störfum af heilsufarslegum ástæðum. Körfubolti 2.2.2024 08:00
Maté: Eins og lélegur dómari í Bestu deildinni Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var ekki parsáttur með dómgæsluna eftir tap síns liðs gegn Keflavík í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 1.2.2024 22:02
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. Körfubolti 1.2.2024 18:31
Toppliðið ekki í vandræðum og Haukar lögðu Fjölni Keflavík, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta, vann öruggan 29 stiga sigur er liðið tók á móti Þór frá Akureyri í kvöld, 97-68. Á sama tíma unnu Haukar sex stiga sigur gegn Fjölni, 58-52. Körfubolti 30.1.2024 20:58
Ingvar tekur við keflinu hjá Haukum Körfuknattleiksdeild Hauka hefur ráðið Ingvar Þór Guðjónsson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins í körfubolta. Körfubolti 30.1.2024 20:16
Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Haukar 87-88 | Hamarsmenn grátlega nálægt fyrsta sigrinum Botnlið Hamars fékk Hauka í heimsókn. Heimamenn voru yfir í hálfleik og fjórði leikhluti var æsispennandi. Haukar unnu að lokum með minnsta mun 87-88 og fimmtánda tap Hamars í Subway-deildinni staðreynd. Körfubolti 25.1.2024 18:31
Sigur Hauka aldrei í hættu gegn Stjörnunni Fyrsti leikur 15. umferðar Olís deildar kvenna fór fram í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Gestirnir unnu leikinn örugglega, lokatölur 21-36. Handbolti 24.1.2024 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 74-65 | Haukar höfðu betur gegn Stjörnunni Haukar unnu níu stiga sigur gegn Stjörnunni í Ólafssal 74-65. Heimakonur tóku frumkvæðið og gerðu fyrstu átta stigin og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 23.1.2024 18:31
Bjarni: Það er fín stemning í hópnum þrátt fyrir að sérfræðingar tali um annað Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með níu stiga sigur gegn Stjörnunni 74-65. Bjarni var sérstaklega ánægður með hvernig liðið setti tóninn í upphafi leiks. Sport 23.1.2024 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 57-91 | Bikarmeistararnir sáu aldrei til sólar gegn toppliðinu Keflavík vann sannfærandi 91-57 sigur þegar liðið mætti Haukum í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 18:45
„Þær hafa verið fyrst og fremst ógeðslega heppnar og ég held að þær viti það“ ÍR tapaði í dag naumlega gegn Haukum í leik sem réðist á lokamínútu leiksins. Lokatölur 27-28 í æsispennandi leik í Skógarselinu. Handbolti 20.1.2024 15:50
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Haukar 27-28 | Gestirnir stálu sigrinum af nýliðunum Í dag hófst 14. umferð Olís-deildarinnar. ÍR og Haukar áttust við í Skógarselinu og lauk leiknum með eins marks sigri Hauka í spennandi leik sem réðst á lokasekúndum leiksins. Lokatölur 27-28. Handbolti 20.1.2024 12:16
Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Körfubolti 19.1.2024 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 81-91 | Tíu stiga sigur Þórs sem gerðu nóg í kvöld Þór frá Þorlákshöfn mætti í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld og sótti stigin tvö sem í boði voru. Þeir unnu Hauka 91-81 og jafna þar með Njarðvíkinga í öðru sæti Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var ekki ris mikill en gæði Þórsara skinu í gegn þegar á þurfti að halda. Körfubolti 19.1.2024 18:31
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01
Snæfell með óvæntan sigur og Haukar lögðu Þór Akureyri Snæfell vann einkar óvæntan sigur á Val í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þá unnu Haukar góðan sigur á Þór Akureyri. Körfubolti 16.1.2024 22:31
Everage til Hauka eftir allt saman Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum. Körfubolti 16.1.2024 20:31
„Það er ekki óheiðarlegt að tala við vini sína“ Haukar heimsóttu toppbaráttulið Njarðvíkur í Ljónagryfjuna þegar 14.umferð Subway deilda karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Haukar freistuðu þess að komast á sigurbraut og reyna rífa sig aðeins frá botnbaráttunni. Byrjuðu þeir leikinn vel og sýndu viðbrögð sem Maté Dalmay þjálfari Hauka vonaðist til að sjá fyrir leik. Körfubolti 11.1.2024 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 81-77 | Hafnfirðingar í hörku botnbaráttu eftir enn eitt tapið Njarðvík lagði Hauka með fjögurra stiga mun í Subway-deild karla í körfubolta. Um er að ræða fjórða tap Hauka í röð sem eru í bullandi fallbaráttu um þessar mundir. Njarðvík er aftur á móti í fínum málum í 2. til 3. sæti deildarinnar. Körfubolti 11.1.2024 18:31
David Okeke fór ekki í hjartastopp á Króknum David Okeke er byrjaður að spila aftur með Haukum í Subway deild karla í körfubolta en meint hjartastopp hans á Sauðárkróki hans í nóvember var hvorki það né hjartaáfall. Nú vitum við meira hvað gerðist hjá miðherjanum öfluga í þessum leik. Körfubolti 11.1.2024 12:30
Haukar segja sína hlið á laugardagsfundinum með Everage Everage Lee Richardson er og verður áfram leikmaður Breiðabliks. Haukar hafa lokað málinu enda leikmaðurinn á samningi hjá Breiðabliki. Haukar sýndu honum áhuga og ræddu við hann en segjast þá hafa fengið þær upplýsingar að hann væri að laus hjá Breiðabliki. Svo var hins vegar ekki. Körfubolti 11.1.2024 11:01
Ívar: Everage er ekki óánægður og ekki á förum frá Blikum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, er ekki sáttur við umræðu um leikmann hans Everage Richardson í Körfuboltakvöldi Extra í gær og í framhaldinu síðan frétt um þá umræðu inn á Vísi í dag. Körfubolti 10.1.2024 12:32
Everage Richardson sagður vilja komast frá Breiðabliki til Hauka Framtíð körfuboltamannsins Everage Lee Richardson var til umræðu í gær í þættinum Subway Körfuboltakvöldi Extra en heimildarmenn þáttarins segja að þessi öflugi leikmaður vilji losna úr Smáranum. Körfubolti 10.1.2024 09:31