ÍBV Aron Rafn safnar í Haukarútu til Eyja Haukar eru með bakið upp við vegg og þurfa að sækja sigur til Eyja ef þeir ætla að forðast sumarfrí og fá annan heimaleik á Ásvöllum í úrslitaeinvíginu á móti ÍBV í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 25.5.2023 09:30 „Samfélagið hætti aldrei að moka“ Theodór Sigurbjörnsson rifjaði upp eldgosið í Heimaey þegar hann reyndi að útskýra fyrir sérfræðingunum í Seinni bylgjunni af hverju lið ÍBV virðist alltaf best þegar allt er undir í lok leikja. Handbolti 24.5.2023 13:30 Logi Geirs ætlar að mæta til Eyja í þyrlu Eyjamenn geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta karla á föstudaginn og þá unnið titilinn í fyrsta sinn á heimavelli. Í hin tvö skiptin hefur Eyjaliðið sótt Íslandsbikarinn til Hafnarfjarðar en nú geta þeir lyft honum út í Vestmannaeyjum. Handbolti 24.5.2023 09:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. Handbolti 23.5.2023 17:15 Rúnar: Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla ÍBV er komið í 2-0 í einvígi sínum gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur í spennandi leik að Ásvöllum. Lokatölur 26-29. Handbolti 23.5.2023 20:17 Sigurvegarinn í leik eitt orðið Íslandsmeistari í 78 prósent tilfella Tölfræðin er ekki beint hliðholl Haukum í einvígi þeirra við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 23.5.2023 15:01 Umfjöllun: ÍBV-FH 2-3 | Hádramatískur sigur gestanna FH vann sterkan sigur á ÍBV í 8. umferð Bestu deildar karla á gráu sumarkvöldi í Vestmannaeyjum á mánudagskvöldið. Lokatölur 2-3 í Eyjum. Íslenski boltinn 22.5.2023 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 2-0 | Engin vandræði á Íslandsmeisturunum Valur tók þrjú stig á heimvelli eftir sannfærandi sigur á ÍBV í 5. umferð Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Valskonur höfðu ekki unnið í síðustu tveimur leikjum sínum. Íslenski boltinn 22.5.2023 17:15 Mamman og systirin í tvískiptum treyjum Tilfinningarnar verða eflaust blendnar, sama hvernig fer, hjá fjölskyldu bræðranna Sigtryggs Daða og Andra Más í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 22.5.2023 09:01 „Get ekki beðið um meira frá þessum valkyrjum“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úrslitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tímabili. Handbolti 20.5.2023 17:20 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV-Haukar 33-27 | Eyjasigur eftir hrun Hauka í síðari hálfleik ÍBV er komið með forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handknattleik eftir sex marka heimasigur gegn Haukum í dag. Liðin mætast á ný á þriðjudag í Hafnarfirði. Handbolti 20.5.2023 12:15 Valskonur tryggðu sér titilinn í Eyjum Kvennalið Vals í handbolta varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í úrslitaeinvígi Olís deildarinnar. Valur vann einvígið gegn ÍBV 3-0 en lokatölur í leik dagsins í Vestmannaeyjum urðu 23-25.Nánari umfjöllun um leik dagsins sem og viðtöl birtast hér á Vísi innan skamms. Handbolti 20.5.2023 14:46 Ásgeir Örn: Spiluðum þetta frá okkur sjálfir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap hans manna gegn ÍBV í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikur Hauka hrundi um miðjan síðari hálfleikinn. Handbolti 20.5.2023 14:42 Toppliðið fékk að kenna á banvænum skotfæti nítján ára Eyjameyju Eyjakonur bitu frá sér í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna þegar þær unnu 3-0 sigur á toppliði Þróttar. Íslenski boltinn 17.5.2023 14:30 „Gamla góða Haukamaskínan er vöknuð“ Haukar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sex marka sigri á Aftureldingu á útivelli í oddaleik. Handbolti 17.5.2023 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 25-22 | Valskonur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir þriggja marka sigur Vals á ÍBV að Hlíðarenda í kvöld, 25-22. Handbolti 16.5.2023 17:15 „Kannski var þetta klúður hjá mér að fara ekki í sjö á sex“ ÍBV er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Liðið tapaði í kvöld með þremur mörkum í leik sem náði aldrei að verða verulega spennandi. Lokatölur 25-22. Handbolti 16.5.2023 20:26 „Hún er jafnmikilvæg fyrir þær svo þetta er engin afsökun“ Búast má við því að Eyjakonur mæti „dýrvitlausar“ á Hlíðarenda í kvöld, í leik tvö í einvíginu við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, að sögn Sigurðar Bragasonar þjálfara ÍBV. Bæði lið sakna frábærrar, örvhentrar skyttu í einvíginu. Handbolti 16.5.2023 13:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 3-0 | Eyjakonur skelltu toppliðinu Þrátt fyrir að vera á toppi Bestu deildar kvenna í knattspyrnu þegar 4. umferð hófst þá fengu Þróttarar skell í Vestmannaeyjum. Eyjakonur unnu frábæran 3-0 sigur og sendu gestina heim með skottið á milli lappanna. Íslenski boltinn 15.5.2023 17:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 4-0 | Heimamenn gengu frá Eyjamönnum í seinni hálfleik Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti ÍBV í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Stjörnumenn mættu með breytt þjálfarateymi til leiks eftir að Ágúst Gylfason var látinn fara nýverið, en Garðabæjarliðið gekk frá Eyjamönnum eftir hálfleikshléið. Íslenski boltinn 13.5.2023 13:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Valur 23-30 | Valskonur taka forystuna Valur vann gríðarlega mikilvægan sjö marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 23-30. Handbolti 12.5.2023 18:16 Sagan ekki með Eyjakonum: Sjaldgæft að vinna sama lið í báðum úrslitum Úrslitaeinvígi ÍBV og Vals í Olís deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígisins úti í Vestmannaeyjum. Handbolti 12.5.2023 13:01 Leikmenn keyptu kokkahúfurnar og gabbið var vel æft Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson fór um víðan völl með sérfræðingum Seinni bylgjunnar strax eftir að hafa slegið út FH í undanúrslitum Olís-deildarinnar í handbolta í gærkvöld. Kokkahúfur bar á góma, sem og markið sem að Dagur skoraði eftir að Eyjamenn göbbuðu FH-inga upp úr skónum. Handbolti 11.5.2023 14:30 „Ég átti ekki von á þessu svona“ Sigurður Bragason er búinn að koma Eyjakonum í úrslitaeinvígið í Olís deild kvenna og einu skrefi nær því að vinna þrennuna á þessu tímabili. Handbolti 11.5.2023 10:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 29-31 | Eyjamenn mættu með sópinn í Krikann og eru komnir í úrslit Þriðji leikur í undanúrslita einvígi FH og ÍBV fór fram í kvöld í Kaplakrika. ÍBV vann í æsispennandi framlengdum leik eftir vægast sagt mikla dramatík. Lokatölur í Kaplakrika urðu 29-31 fyrir ÍBV sem með sigrinum kláruðu þetta einvígi 3-0 og tryggðu farseðilinn í úrslitaeinvígið þar sem þeir mæta annað hvort Haukum eða Aftureldingu. Handbolti 10.5.2023 18:15 „Menn langar að svara fyrir þetta“ „Við vitum alveg hvaða þýðingu þessi leikur hefur. Við erum klárir með gott leikplan og getum bara hugsað um einn leik í einu. Við verðum klárir þegar það verður flautað til leiks í kvöld,“ segir Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari FH en leiktíðinni gæti mögulega lokið hjá liðinu í kvöld. Handbolti 10.5.2023 14:30 ÍBV getur komist í úrslitaeinvígi tvö kvöld í röð Eyjakonur tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í gærkvöldi og Eyjakarlarnir geta leikið það eftir í kvöld. Handbolti 10.5.2023 13:30 Teddi og Þorgerður Katrín þjáningarsystkini: Yrði eitt af kraftaverkum Jesú Útlitið er ekki allt of gott fyrir FH-inga í undanúrslitaeinvígi þeirra á móti ÍBV en þeir spila upp á líf eða dauða í kvöld. Handbolti 10.5.2023 12:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-23 | Eyjakonur í úrslit eftir sigur í framlengdum oddaleik ÍBV er á leið í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna eftir nauman fjögurra marka sigur gegn Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-23 eftir framlengdan leik, en ÍBV mætir Val í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 9.5.2023 17:15 Geta bæði endað átján ára bið í hreinum úrslitaleik í Eyjum ÍBV og Haukar spila í dag úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta og fer leikurinn fram úti í Vestmannaeyjum. Handbolti 9.5.2023 16:30 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 36 ›
Aron Rafn safnar í Haukarútu til Eyja Haukar eru með bakið upp við vegg og þurfa að sækja sigur til Eyja ef þeir ætla að forðast sumarfrí og fá annan heimaleik á Ásvöllum í úrslitaeinvíginu á móti ÍBV í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 25.5.2023 09:30
„Samfélagið hætti aldrei að moka“ Theodór Sigurbjörnsson rifjaði upp eldgosið í Heimaey þegar hann reyndi að útskýra fyrir sérfræðingunum í Seinni bylgjunni af hverju lið ÍBV virðist alltaf best þegar allt er undir í lok leikja. Handbolti 24.5.2023 13:30
Logi Geirs ætlar að mæta til Eyja í þyrlu Eyjamenn geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta karla á föstudaginn og þá unnið titilinn í fyrsta sinn á heimavelli. Í hin tvö skiptin hefur Eyjaliðið sótt Íslandsbikarinn til Hafnarfjarðar en nú geta þeir lyft honum út í Vestmannaeyjum. Handbolti 24.5.2023 09:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. Handbolti 23.5.2023 17:15
Rúnar: Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla ÍBV er komið í 2-0 í einvígi sínum gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur í spennandi leik að Ásvöllum. Lokatölur 26-29. Handbolti 23.5.2023 20:17
Sigurvegarinn í leik eitt orðið Íslandsmeistari í 78 prósent tilfella Tölfræðin er ekki beint hliðholl Haukum í einvígi þeirra við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 23.5.2023 15:01
Umfjöllun: ÍBV-FH 2-3 | Hádramatískur sigur gestanna FH vann sterkan sigur á ÍBV í 8. umferð Bestu deildar karla á gráu sumarkvöldi í Vestmannaeyjum á mánudagskvöldið. Lokatölur 2-3 í Eyjum. Íslenski boltinn 22.5.2023 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 2-0 | Engin vandræði á Íslandsmeisturunum Valur tók þrjú stig á heimvelli eftir sannfærandi sigur á ÍBV í 5. umferð Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Valskonur höfðu ekki unnið í síðustu tveimur leikjum sínum. Íslenski boltinn 22.5.2023 17:15
Mamman og systirin í tvískiptum treyjum Tilfinningarnar verða eflaust blendnar, sama hvernig fer, hjá fjölskyldu bræðranna Sigtryggs Daða og Andra Más í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 22.5.2023 09:01
„Get ekki beðið um meira frá þessum valkyrjum“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úrslitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tímabili. Handbolti 20.5.2023 17:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV-Haukar 33-27 | Eyjasigur eftir hrun Hauka í síðari hálfleik ÍBV er komið með forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handknattleik eftir sex marka heimasigur gegn Haukum í dag. Liðin mætast á ný á þriðjudag í Hafnarfirði. Handbolti 20.5.2023 12:15
Valskonur tryggðu sér titilinn í Eyjum Kvennalið Vals í handbolta varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í úrslitaeinvígi Olís deildarinnar. Valur vann einvígið gegn ÍBV 3-0 en lokatölur í leik dagsins í Vestmannaeyjum urðu 23-25.Nánari umfjöllun um leik dagsins sem og viðtöl birtast hér á Vísi innan skamms. Handbolti 20.5.2023 14:46
Ásgeir Örn: Spiluðum þetta frá okkur sjálfir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap hans manna gegn ÍBV í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikur Hauka hrundi um miðjan síðari hálfleikinn. Handbolti 20.5.2023 14:42
Toppliðið fékk að kenna á banvænum skotfæti nítján ára Eyjameyju Eyjakonur bitu frá sér í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna þegar þær unnu 3-0 sigur á toppliði Þróttar. Íslenski boltinn 17.5.2023 14:30
„Gamla góða Haukamaskínan er vöknuð“ Haukar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sex marka sigri á Aftureldingu á útivelli í oddaleik. Handbolti 17.5.2023 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 25-22 | Valskonur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir þriggja marka sigur Vals á ÍBV að Hlíðarenda í kvöld, 25-22. Handbolti 16.5.2023 17:15
„Kannski var þetta klúður hjá mér að fara ekki í sjö á sex“ ÍBV er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Liðið tapaði í kvöld með þremur mörkum í leik sem náði aldrei að verða verulega spennandi. Lokatölur 25-22. Handbolti 16.5.2023 20:26
„Hún er jafnmikilvæg fyrir þær svo þetta er engin afsökun“ Búast má við því að Eyjakonur mæti „dýrvitlausar“ á Hlíðarenda í kvöld, í leik tvö í einvíginu við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, að sögn Sigurðar Bragasonar þjálfara ÍBV. Bæði lið sakna frábærrar, örvhentrar skyttu í einvíginu. Handbolti 16.5.2023 13:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 3-0 | Eyjakonur skelltu toppliðinu Þrátt fyrir að vera á toppi Bestu deildar kvenna í knattspyrnu þegar 4. umferð hófst þá fengu Þróttarar skell í Vestmannaeyjum. Eyjakonur unnu frábæran 3-0 sigur og sendu gestina heim með skottið á milli lappanna. Íslenski boltinn 15.5.2023 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 4-0 | Heimamenn gengu frá Eyjamönnum í seinni hálfleik Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti ÍBV í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Stjörnumenn mættu með breytt þjálfarateymi til leiks eftir að Ágúst Gylfason var látinn fara nýverið, en Garðabæjarliðið gekk frá Eyjamönnum eftir hálfleikshléið. Íslenski boltinn 13.5.2023 13:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Valur 23-30 | Valskonur taka forystuna Valur vann gríðarlega mikilvægan sjö marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 23-30. Handbolti 12.5.2023 18:16
Sagan ekki með Eyjakonum: Sjaldgæft að vinna sama lið í báðum úrslitum Úrslitaeinvígi ÍBV og Vals í Olís deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígisins úti í Vestmannaeyjum. Handbolti 12.5.2023 13:01
Leikmenn keyptu kokkahúfurnar og gabbið var vel æft Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson fór um víðan völl með sérfræðingum Seinni bylgjunnar strax eftir að hafa slegið út FH í undanúrslitum Olís-deildarinnar í handbolta í gærkvöld. Kokkahúfur bar á góma, sem og markið sem að Dagur skoraði eftir að Eyjamenn göbbuðu FH-inga upp úr skónum. Handbolti 11.5.2023 14:30
„Ég átti ekki von á þessu svona“ Sigurður Bragason er búinn að koma Eyjakonum í úrslitaeinvígið í Olís deild kvenna og einu skrefi nær því að vinna þrennuna á þessu tímabili. Handbolti 11.5.2023 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 29-31 | Eyjamenn mættu með sópinn í Krikann og eru komnir í úrslit Þriðji leikur í undanúrslita einvígi FH og ÍBV fór fram í kvöld í Kaplakrika. ÍBV vann í æsispennandi framlengdum leik eftir vægast sagt mikla dramatík. Lokatölur í Kaplakrika urðu 29-31 fyrir ÍBV sem með sigrinum kláruðu þetta einvígi 3-0 og tryggðu farseðilinn í úrslitaeinvígið þar sem þeir mæta annað hvort Haukum eða Aftureldingu. Handbolti 10.5.2023 18:15
„Menn langar að svara fyrir þetta“ „Við vitum alveg hvaða þýðingu þessi leikur hefur. Við erum klárir með gott leikplan og getum bara hugsað um einn leik í einu. Við verðum klárir þegar það verður flautað til leiks í kvöld,“ segir Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari FH en leiktíðinni gæti mögulega lokið hjá liðinu í kvöld. Handbolti 10.5.2023 14:30
ÍBV getur komist í úrslitaeinvígi tvö kvöld í röð Eyjakonur tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í gærkvöldi og Eyjakarlarnir geta leikið það eftir í kvöld. Handbolti 10.5.2023 13:30
Teddi og Þorgerður Katrín þjáningarsystkini: Yrði eitt af kraftaverkum Jesú Útlitið er ekki allt of gott fyrir FH-inga í undanúrslitaeinvígi þeirra á móti ÍBV en þeir spila upp á líf eða dauða í kvöld. Handbolti 10.5.2023 12:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-23 | Eyjakonur í úrslit eftir sigur í framlengdum oddaleik ÍBV er á leið í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna eftir nauman fjögurra marka sigur gegn Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-23 eftir framlengdan leik, en ÍBV mætir Val í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 9.5.2023 17:15
Geta bæði endað átján ára bið í hreinum úrslitaleik í Eyjum ÍBV og Haukar spila í dag úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta og fer leikurinn fram úti í Vestmannaeyjum. Handbolti 9.5.2023 16:30