Breiðablik „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Agla María Albertsdóttir skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru létt með Val að Hlíðarenda í uppgjöru tveggja af bestu liðum síðari ára í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 4.8.2025 20:45 Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Breiðablik sigrar Val 3-0 og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Breiðablik vinnur þar með sinn sjöunda leik í röð í öllum keppnum. Birta og Agla María með mörk Breiðabliks en þriðja markið var sjálfsmark eftir hornspyrnu. Íslenski boltinn 4.8.2025 17:17 Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Breiðablik og KA gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í gær. Breiðablik skoraði úr vítaspyrnu eftir umdeildan dóm, Viktor Örn Margeirsson hélt svo að hann hefði sett sigurmarkið en það var dæmt af og Blikar brjáluðust. Mörkin, löglegu og ólöglegu, má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 4.8.2025 13:10 „Dómur af himnum ofan“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var öllu rólegri en von var á þegar hann kom í viðtal eftir jafntefli Breiðabliks og KA í dag. Leikurinn endaði 1-1 og var mark dæmt af Breiðablik í blálokin. Íslenski boltinn 3.8.2025 19:57 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Það var dramatík þegar Breiðablik og KA skildu jöfn í 17. umferð Bestu deildar karla í dag. Blika skoruðu í lokin en markið var dæmt af og þess vegna skildu leikar 1-1. Íslenski boltinn 3.8.2025 15:46 Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Blikinn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var á skotskónum í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í gær. Það er ef þú skoðar leikskýrsluna. Ef þú horfðir á leikinn þá passar það ekki alveg enda hún ekki einu sinni inn á vellinum þegar annað markanna var skorað. Íslenski boltinn 1.8.2025 09:02 Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur óvænt fengið félagaskipti yfir í Augnablik sem trónir á toppi 3. deildar um þessar mundir. Íslenski boltinn 31.7.2025 23:32 „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ „Frábær. Ótrúlega ánægð að við séum að fara á Laugardalsvöll,“ sagði einn markaskorara Breiðabliks, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, eftir dramatískan sigur liðsins á ÍBV í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 31.7.2025 20:15 Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Breiðablik er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins árið 2025 og mun þar mæta FH. Varð það ljóst í kvöld þegar liðið sigraði ÍBV, 3-2. Sigur heimakvenna í Breiðablik var langt frá því að vera öruggur, en Blikakonur þó komnar í úrslitaleikinn fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 31.7.2025 17:15 „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Gísli Gottskálk Þórðarson var í byrjunarliði Lech Poznan er liðið heimsótti Breiðablik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvöll í kvöld. Fótbolti 30.7.2025 21:01 „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ „Allt í lagi? Við vorum betra liðið í 90 mínútur á móti pólsku meisturunum sem mættu með nánast sitt sterkasta lið,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 0-1 tap liðsins gegn Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.7.2025 20:49 Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Breiðablik mátti þola 0-1 tap í síðari leik liðsins gegn Lech Poznan frá Póllandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Lech Poznan vinnur einvígið 8-1 samanlagt. Fótbolti 30.7.2025 17:47 Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sunna Rún Sigurðardóttir hefur samið við Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. Íslenski boltinn 30.7.2025 17:17 Halldór óttast ekki að fá annan skell Breiðablik tekur á móti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er óhætt að segja að það sé á brattann að sækja hjá Íslandsmeisturunum. Fótbolti 30.7.2025 13:47 Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var nokkuð sáttur í leikslok þrátt fyrir að hafa aðeins náð í eitt stig gegn KR í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:28 „Boltinn vildi ekki inn í dag“ „Nei, mér fannst þetta ekki sanngjörn niðurstaða, mér fannst við stjórna leiknum frá byrjun og vera með yfirhöndina allan leikinn,“ Sagði Aron Sigurðarson, leikmaður KR, eftir jafntefli liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:16 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, hrósaði stuðningsmönnum liðsins eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:02 Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á nýju gervigrasi KR-inga í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2025 16:16 „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Agla María Albertsdóttir átti frábæran leik í kvöld þegar Blikar unnu 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta og fannst það mjög jákvætt að vinna leikinn og tylla sér einar á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2025 23:13 Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld og náðu Íslandsmeistararnir með því þriggja stiga forskoti á Þrótt á toppnum. Íslenski boltinn 24.7.2025 18:31 „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Besta deild kvenna hefst aftur sumarfrí í kvöld og toppslagur er á dagskránni. Breiðablik tekur á móti Þrótti á Kópavogsvelli og Þórdís Elva, leikmaður Þróttar, á von á hörkuleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 12:16 Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Lech Poznan vann afgerandi 7-1 sigur á Breiðabliki í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu ytra í gær. Fjögur víti voru dæmd í leiknum. Fótbolti 23.7.2025 11:30 Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Eftir afhroðið í Póllandi í gærkvöldi er ansi líklegt að Breiðablik sé úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar en Blikarnir finna sig í kunnuglegum sporum og fá tvo sénsa til viðbótar, fyrst í Evrópu- og svo Sambandsdeildinni. Næsti áfangastaður verður að öllum líkindum Bosnía og þangað muna Blikar mæta í miklum hefndarhug. Fótbolti 23.7.2025 08:47 Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Breiðablik er svo gott sem úr leik í undankeppni Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir afhroð í Póllandi. Staðan var jöfn þegar Blikar misstu Viktor Örn Margeirsson af velli með rautt spjald. Í kjölfarið skoruðu heimamenn fjögur mörk áður en fyrri hálfleik lauk. Þeir gerðu svo endanlega út um leikinn og einvígið í síðari hálfleik með þremur mörkum til viðbótar. Fótbolti 22.7.2025 17:45 „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Breiðablik spilar í kvöld fjölmennasta leik í sögu félagsins, á útivelli gegn pólsku meisturunum Lech Poznan í undankeppni Meistaradeildarinnar. Halldór Árnason, þjálfari liðsins, segir Blikana ætla að halda í sín gildi, pressa stíft og stefna á sína allra bestu frammistöðu, svo verði bara að koma í ljós hverju það skilar þeim. Fótbolti 22.7.2025 12:16 Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Austurríski framherjinn Marko Arnautovic er genginn til liðs við Rauðu stjörnuna frá Belgrad í Serbíu og einn af hans fyrstu leikjum fyrir félagið gæti orðið gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Fótbolti 22.7.2025 11:31 Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Vestri heimsótti Breiðablik í fimmtándu umferð Bestu-deildar karla á laugardaginn þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur. Það voru þó ekki úrslit leiksins sem vöktu helst athygli sérfræðinga Stúkunnar. Fótbolti 21.7.2025 11:17 Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Breiðablik fór að hlið Víkings á toppi deildarinnar með sigri á Vestra og KA fór af fallsvæðinu með sigri í botnslag. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:23 „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir sigur sinna manna á Vestra í dag, 1-0. Með sigrinum eru Blikar komnir upp að hlið Víkinga á toppnum. Fótbolti 19.7.2025 16:58 „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ „Heilt yfir þá var þetta verðskuldað tap, en óþarfa mark sem við gefum þeim,“ sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, eftir 1-0 tap gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 19.7.2025 16:42 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 70 ›
„Skemmtilegra þegar vel gengur“ Agla María Albertsdóttir skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru létt með Val að Hlíðarenda í uppgjöru tveggja af bestu liðum síðari ára í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 4.8.2025 20:45
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Breiðablik sigrar Val 3-0 og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Breiðablik vinnur þar með sinn sjöunda leik í röð í öllum keppnum. Birta og Agla María með mörk Breiðabliks en þriðja markið var sjálfsmark eftir hornspyrnu. Íslenski boltinn 4.8.2025 17:17
Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Breiðablik og KA gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í gær. Breiðablik skoraði úr vítaspyrnu eftir umdeildan dóm, Viktor Örn Margeirsson hélt svo að hann hefði sett sigurmarkið en það var dæmt af og Blikar brjáluðust. Mörkin, löglegu og ólöglegu, má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 4.8.2025 13:10
„Dómur af himnum ofan“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var öllu rólegri en von var á þegar hann kom í viðtal eftir jafntefli Breiðabliks og KA í dag. Leikurinn endaði 1-1 og var mark dæmt af Breiðablik í blálokin. Íslenski boltinn 3.8.2025 19:57
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Það var dramatík þegar Breiðablik og KA skildu jöfn í 17. umferð Bestu deildar karla í dag. Blika skoruðu í lokin en markið var dæmt af og þess vegna skildu leikar 1-1. Íslenski boltinn 3.8.2025 15:46
Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Blikinn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var á skotskónum í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í gær. Það er ef þú skoðar leikskýrsluna. Ef þú horfðir á leikinn þá passar það ekki alveg enda hún ekki einu sinni inn á vellinum þegar annað markanna var skorað. Íslenski boltinn 1.8.2025 09:02
Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur óvænt fengið félagaskipti yfir í Augnablik sem trónir á toppi 3. deildar um þessar mundir. Íslenski boltinn 31.7.2025 23:32
„Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ „Frábær. Ótrúlega ánægð að við séum að fara á Laugardalsvöll,“ sagði einn markaskorara Breiðabliks, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, eftir dramatískan sigur liðsins á ÍBV í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 31.7.2025 20:15
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Breiðablik er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins árið 2025 og mun þar mæta FH. Varð það ljóst í kvöld þegar liðið sigraði ÍBV, 3-2. Sigur heimakvenna í Breiðablik var langt frá því að vera öruggur, en Blikakonur þó komnar í úrslitaleikinn fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 31.7.2025 17:15
„Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Gísli Gottskálk Þórðarson var í byrjunarliði Lech Poznan er liðið heimsótti Breiðablik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvöll í kvöld. Fótbolti 30.7.2025 21:01
„Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ „Allt í lagi? Við vorum betra liðið í 90 mínútur á móti pólsku meisturunum sem mættu með nánast sitt sterkasta lið,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 0-1 tap liðsins gegn Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.7.2025 20:49
Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Breiðablik mátti þola 0-1 tap í síðari leik liðsins gegn Lech Poznan frá Póllandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Lech Poznan vinnur einvígið 8-1 samanlagt. Fótbolti 30.7.2025 17:47
Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sunna Rún Sigurðardóttir hefur samið við Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. Íslenski boltinn 30.7.2025 17:17
Halldór óttast ekki að fá annan skell Breiðablik tekur á móti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er óhætt að segja að það sé á brattann að sækja hjá Íslandsmeisturunum. Fótbolti 30.7.2025 13:47
Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var nokkuð sáttur í leikslok þrátt fyrir að hafa aðeins náð í eitt stig gegn KR í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:28
„Boltinn vildi ekki inn í dag“ „Nei, mér fannst þetta ekki sanngjörn niðurstaða, mér fannst við stjórna leiknum frá byrjun og vera með yfirhöndina allan leikinn,“ Sagði Aron Sigurðarson, leikmaður KR, eftir jafntefli liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:16
Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, hrósaði stuðningsmönnum liðsins eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:02
Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á nýju gervigrasi KR-inga í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2025 16:16
„Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Agla María Albertsdóttir átti frábæran leik í kvöld þegar Blikar unnu 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta og fannst það mjög jákvætt að vinna leikinn og tylla sér einar á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2025 23:13
Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld og náðu Íslandsmeistararnir með því þriggja stiga forskoti á Þrótt á toppnum. Íslenski boltinn 24.7.2025 18:31
„Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Besta deild kvenna hefst aftur sumarfrí í kvöld og toppslagur er á dagskránni. Breiðablik tekur á móti Þrótti á Kópavogsvelli og Þórdís Elva, leikmaður Þróttar, á von á hörkuleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 12:16
Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Lech Poznan vann afgerandi 7-1 sigur á Breiðabliki í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu ytra í gær. Fjögur víti voru dæmd í leiknum. Fótbolti 23.7.2025 11:30
Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Eftir afhroðið í Póllandi í gærkvöldi er ansi líklegt að Breiðablik sé úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar en Blikarnir finna sig í kunnuglegum sporum og fá tvo sénsa til viðbótar, fyrst í Evrópu- og svo Sambandsdeildinni. Næsti áfangastaður verður að öllum líkindum Bosnía og þangað muna Blikar mæta í miklum hefndarhug. Fótbolti 23.7.2025 08:47
Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Breiðablik er svo gott sem úr leik í undankeppni Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir afhroð í Póllandi. Staðan var jöfn þegar Blikar misstu Viktor Örn Margeirsson af velli með rautt spjald. Í kjölfarið skoruðu heimamenn fjögur mörk áður en fyrri hálfleik lauk. Þeir gerðu svo endanlega út um leikinn og einvígið í síðari hálfleik með þremur mörkum til viðbótar. Fótbolti 22.7.2025 17:45
„Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Breiðablik spilar í kvöld fjölmennasta leik í sögu félagsins, á útivelli gegn pólsku meisturunum Lech Poznan í undankeppni Meistaradeildarinnar. Halldór Árnason, þjálfari liðsins, segir Blikana ætla að halda í sín gildi, pressa stíft og stefna á sína allra bestu frammistöðu, svo verði bara að koma í ljós hverju það skilar þeim. Fótbolti 22.7.2025 12:16
Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Austurríski framherjinn Marko Arnautovic er genginn til liðs við Rauðu stjörnuna frá Belgrad í Serbíu og einn af hans fyrstu leikjum fyrir félagið gæti orðið gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Fótbolti 22.7.2025 11:31
Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Vestri heimsótti Breiðablik í fimmtándu umferð Bestu-deildar karla á laugardaginn þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur. Það voru þó ekki úrslit leiksins sem vöktu helst athygli sérfræðinga Stúkunnar. Fótbolti 21.7.2025 11:17
Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Breiðablik fór að hlið Víkings á toppi deildarinnar með sigri á Vestra og KA fór af fallsvæðinu með sigri í botnslag. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:23
„Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir sigur sinna manna á Vestra í dag, 1-0. Með sigrinum eru Blikar komnir upp að hlið Víkinga á toppnum. Fótbolti 19.7.2025 16:58
„Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ „Heilt yfir þá var þetta verðskuldað tap, en óþarfa mark sem við gefum þeim,“ sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, eftir 1-0 tap gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 19.7.2025 16:42