Valur „Vondur tímapunktur til að hætta“ Markaskorararnir Atli Viðar Björnsson og Patrick Pedersen voru þeir síðustu sem voru kynntir í draumaliði áratugarins. Íslenski boltinn 31.12.2020 11:01 Íslandsmeistararnir missa enn einn leikmanninn Danski miðjumaðurinn Lasse Petry mun ekki leika með Íslandsmeisturum Vals á næstu leiktíð. Hinn 28 ára gamli Dani hefur samið við HB Köge sem leikur í dönsku B-deildinni. Íslenski boltinn 30.12.2020 14:01 Bronsliðið í Svíþjóð kaupir Valgeir Lunddal Häcken hefur keypt Valgeir Lunddal Friðriksson frá Val. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið. Íslenski boltinn 28.12.2020 16:03 Verst geymda leyndarmál Íslands að ég væri á leið í Val Tryggvi Hrafn Haraldsson sagði það verst geymda leyndarmál Íslands að hann hefði verið á leið í Val eftir tímabilið með ÍA nú í sumar. Þetta kom fram í viðtali Tryggva Hrafns við Fótbolta.net. Íslenski boltinn 24.12.2020 08:01 Valur heldur áfram að sækja leikmenn Sólveig Jóhannesdóttir Larsen samdi í dag við Val til tveggja ára. Hin tvítuga Sólveig lék með Fylki síðasta sumar en hún hefur einnig leikið með Breiðablik, Augnablik og HK/Víking hér á landi. Íslenski boltinn 23.12.2020 17:46 Tryggvi Hrafn í Val Stuðningsmenn Íslandsmeistara Vals fengu snemmbúna jólagjöf í dag þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson skrifaði undir samning við félagið. Íslenski boltinn 23.12.2020 16:01 Valur stofnar nýtt kvennalið fyrir yngri leikmenn félagsins Ungar og efnilegar fótboltakonur í Val fá tækifæri til að spila með meistaraflokki undir merkjum KH frá og með næsta tímabili. Íslenski boltinn 23.12.2020 14:30 Hallbera: Hélt mögulega að þetta væri búið Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er spennt fyrir því að leika í atvinnumennsku á nýjan leik. Vinstri bakvörðurinn segir jafn framt að umræðan í kringum íslenska kvennalandsliðið á dögunum hafi verið óvægin. Fótbolti 21.12.2020 09:30 Segir Ara Frey ekki vera á leiðinni á Hlíðarenda Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, tók fyrir það að félagið væri í viðræðum við landsliðsmanninn Ara Frey Skúlason um að spila með félaginu í Pepsi Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 16.12.2020 16:01 Skúbb í Sportinu í dag: Ari Freyr í viðræðum við Val Rikki G. sagði frá því í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag að landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason sé mjög líklegur til að snúa aftur á heimaslóðir sínar í Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 16.12.2020 12:30 Hlín í atvinnumennskuna Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Piteå. Íslenski boltinn 11.12.2020 11:56 Arnór Smárason í Val Arnór Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá Lillestrøm. Íslenski boltinn 9.12.2020 12:00 AC Milan staðfestir kaupin á Guðný - Lánuð til Napoli Íslenska landsliðskonan Guðný Árnadóttir hefur yfirgefið Val og samið við ítalska stórveldið AC Milan. Fótbolti 5.12.2020 13:01 Agnar Smári: Erfitt að viðurkenna að maður sé með þennan sjúkdóm Agnar Smári Jónsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins sem sýndur var á Stöð 2 í kvöld. Þar opnar hann sig um átröskun en hann hefur glímt við sjúkdóminn undanfarin sex ár. Handbolti 26.11.2020 21:00 Valur vill breytingar á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu Knattspyrnufélagið Valur hefur gefið út tilkynningu þess efnis að lið þeirra stefni ekki á að taka þátt í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu nema breytingar eigi sér stað á mótshaldi. Íslenski boltinn 25.11.2020 18:46 Orða landsliðskonurnar Dagnýju og Svövu við Val Dagný Brynjarsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir gætu spilað báðar með Val í Pepsi Max deild kvenna sumarið 2021. Íslenski boltinn 23.11.2020 13:50 Stóð sig vel á láni hjá Þrótti í sumar og fékk nýjan samning hjá Val Ólöf Sigríður Kristinsdóttir samdi aftur við Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.11.2020 13:31 Skil ekki að senda svona dómara eins og var á þessum leik Pétur Pétursson vandaði ekki dómara dagsins kveðjurnar eftir grátlegt tap Vals í vítaspyrnukeppni gegn margföldum Skotlandsmeisturum Glasgow City. Lokatölur 1-1 en Valur tapaði í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.11.2020 18:10 Sjáðu mörkin, vítaspyrnukeppnina og atvikið umdeilda er Valur féll úr leik Valur er úr leik í Meistaradeild kvenna eftir að hafa tapað gegn skoska liðinu Glasgow City í vítaspyrnukeppni í dag. Fótbolti 18.11.2020 18:03 Það er smá óbragð í munninum á manni Hallbera Guðný var frekar ósátt með dómara leiksins sem sleppti augljósu víti undir lok framlengingar ásamt því að leyfa vafasamt mark gestanna er Valur tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Glasgow City í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 18.11.2020 17:43 Valur úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í vítaspyrnukeppni Valur er dottið úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn Glasgow Celtic í vítaspyrnukeppni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 1-1 að loknum venjulegum leiktíma sem og framlengingu. Fótbolti 18.11.2020 13:30 Elísa: Gríðarlega þakklátar fyrir að hafa fengið leyfi til að æfa og spila fótbolta Elísa Viðarsdóttir ræddi leikinn við Glasgow City í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og það hvernig er að vera eina íslenska félagsliðið sem er að spila leiki þessa dagana. Íslenski boltinn 18.11.2020 12:15 Anna Rakel á leiðinni til Vals úr atvinnumennsku Anna Rakel Pétursdóttir er á heimleið en fer þó ekki alla leið heim til Akureyrar því hún er á leiðinni til Vals. Íslenski boltinn 16.11.2020 11:46 „Valur bakkaði ekki inn með bíl af gullstöngum og setti fyrir framan húsið mitt“ Pavel Ermolinskij var gestur hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í þættinum Líf utan leiksins. Þar fór hann meðal annars yfir félagsskipti sín frá KR og yfir í erkifjendurna í Val. Körfubolti 15.11.2020 08:01 Valskonur með leyfi til að æfa Valskonur hafa getað æft fótbolta saman síðustu tvo daga, einar íslenskra íþróttaliða, og geta því undirbúið sig fyrir leikinn við Skotlandsmeistara Glasgow City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11.11.2020 08:00 Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. Íslenski boltinn 9.11.2020 13:00 Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 7.11.2020 23:00 Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:31 Valskonur fá heimaleik á móti Glasgow City Valur hafði aftur heppnina með sér og fékk heimaleik í forkeppni Meistaradeildinni en mótherjinn fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar í fyrra. Fótbolti 6.11.2020 11:11 Austurrískt eða skoskt lið í boði fyrir Valskonur Valskonur fá að vita það í dag hvaða liði þær mæta í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 6.11.2020 09:31 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 98 ›
„Vondur tímapunktur til að hætta“ Markaskorararnir Atli Viðar Björnsson og Patrick Pedersen voru þeir síðustu sem voru kynntir í draumaliði áratugarins. Íslenski boltinn 31.12.2020 11:01
Íslandsmeistararnir missa enn einn leikmanninn Danski miðjumaðurinn Lasse Petry mun ekki leika með Íslandsmeisturum Vals á næstu leiktíð. Hinn 28 ára gamli Dani hefur samið við HB Köge sem leikur í dönsku B-deildinni. Íslenski boltinn 30.12.2020 14:01
Bronsliðið í Svíþjóð kaupir Valgeir Lunddal Häcken hefur keypt Valgeir Lunddal Friðriksson frá Val. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið. Íslenski boltinn 28.12.2020 16:03
Verst geymda leyndarmál Íslands að ég væri á leið í Val Tryggvi Hrafn Haraldsson sagði það verst geymda leyndarmál Íslands að hann hefði verið á leið í Val eftir tímabilið með ÍA nú í sumar. Þetta kom fram í viðtali Tryggva Hrafns við Fótbolta.net. Íslenski boltinn 24.12.2020 08:01
Valur heldur áfram að sækja leikmenn Sólveig Jóhannesdóttir Larsen samdi í dag við Val til tveggja ára. Hin tvítuga Sólveig lék með Fylki síðasta sumar en hún hefur einnig leikið með Breiðablik, Augnablik og HK/Víking hér á landi. Íslenski boltinn 23.12.2020 17:46
Tryggvi Hrafn í Val Stuðningsmenn Íslandsmeistara Vals fengu snemmbúna jólagjöf í dag þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson skrifaði undir samning við félagið. Íslenski boltinn 23.12.2020 16:01
Valur stofnar nýtt kvennalið fyrir yngri leikmenn félagsins Ungar og efnilegar fótboltakonur í Val fá tækifæri til að spila með meistaraflokki undir merkjum KH frá og með næsta tímabili. Íslenski boltinn 23.12.2020 14:30
Hallbera: Hélt mögulega að þetta væri búið Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er spennt fyrir því að leika í atvinnumennsku á nýjan leik. Vinstri bakvörðurinn segir jafn framt að umræðan í kringum íslenska kvennalandsliðið á dögunum hafi verið óvægin. Fótbolti 21.12.2020 09:30
Segir Ara Frey ekki vera á leiðinni á Hlíðarenda Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, tók fyrir það að félagið væri í viðræðum við landsliðsmanninn Ara Frey Skúlason um að spila með félaginu í Pepsi Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 16.12.2020 16:01
Skúbb í Sportinu í dag: Ari Freyr í viðræðum við Val Rikki G. sagði frá því í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag að landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason sé mjög líklegur til að snúa aftur á heimaslóðir sínar í Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 16.12.2020 12:30
Hlín í atvinnumennskuna Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Piteå. Íslenski boltinn 11.12.2020 11:56
Arnór Smárason í Val Arnór Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá Lillestrøm. Íslenski boltinn 9.12.2020 12:00
AC Milan staðfestir kaupin á Guðný - Lánuð til Napoli Íslenska landsliðskonan Guðný Árnadóttir hefur yfirgefið Val og samið við ítalska stórveldið AC Milan. Fótbolti 5.12.2020 13:01
Agnar Smári: Erfitt að viðurkenna að maður sé með þennan sjúkdóm Agnar Smári Jónsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins sem sýndur var á Stöð 2 í kvöld. Þar opnar hann sig um átröskun en hann hefur glímt við sjúkdóminn undanfarin sex ár. Handbolti 26.11.2020 21:00
Valur vill breytingar á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu Knattspyrnufélagið Valur hefur gefið út tilkynningu þess efnis að lið þeirra stefni ekki á að taka þátt í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu nema breytingar eigi sér stað á mótshaldi. Íslenski boltinn 25.11.2020 18:46
Orða landsliðskonurnar Dagnýju og Svövu við Val Dagný Brynjarsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir gætu spilað báðar með Val í Pepsi Max deild kvenna sumarið 2021. Íslenski boltinn 23.11.2020 13:50
Stóð sig vel á láni hjá Þrótti í sumar og fékk nýjan samning hjá Val Ólöf Sigríður Kristinsdóttir samdi aftur við Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.11.2020 13:31
Skil ekki að senda svona dómara eins og var á þessum leik Pétur Pétursson vandaði ekki dómara dagsins kveðjurnar eftir grátlegt tap Vals í vítaspyrnukeppni gegn margföldum Skotlandsmeisturum Glasgow City. Lokatölur 1-1 en Valur tapaði í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.11.2020 18:10
Sjáðu mörkin, vítaspyrnukeppnina og atvikið umdeilda er Valur féll úr leik Valur er úr leik í Meistaradeild kvenna eftir að hafa tapað gegn skoska liðinu Glasgow City í vítaspyrnukeppni í dag. Fótbolti 18.11.2020 18:03
Það er smá óbragð í munninum á manni Hallbera Guðný var frekar ósátt með dómara leiksins sem sleppti augljósu víti undir lok framlengingar ásamt því að leyfa vafasamt mark gestanna er Valur tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Glasgow City í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 18.11.2020 17:43
Valur úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í vítaspyrnukeppni Valur er dottið úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn Glasgow Celtic í vítaspyrnukeppni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 1-1 að loknum venjulegum leiktíma sem og framlengingu. Fótbolti 18.11.2020 13:30
Elísa: Gríðarlega þakklátar fyrir að hafa fengið leyfi til að æfa og spila fótbolta Elísa Viðarsdóttir ræddi leikinn við Glasgow City í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og það hvernig er að vera eina íslenska félagsliðið sem er að spila leiki þessa dagana. Íslenski boltinn 18.11.2020 12:15
Anna Rakel á leiðinni til Vals úr atvinnumennsku Anna Rakel Pétursdóttir er á heimleið en fer þó ekki alla leið heim til Akureyrar því hún er á leiðinni til Vals. Íslenski boltinn 16.11.2020 11:46
„Valur bakkaði ekki inn með bíl af gullstöngum og setti fyrir framan húsið mitt“ Pavel Ermolinskij var gestur hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í þættinum Líf utan leiksins. Þar fór hann meðal annars yfir félagsskipti sín frá KR og yfir í erkifjendurna í Val. Körfubolti 15.11.2020 08:01
Valskonur með leyfi til að æfa Valskonur hafa getað æft fótbolta saman síðustu tvo daga, einar íslenskra íþróttaliða, og geta því undirbúið sig fyrir leikinn við Skotlandsmeistara Glasgow City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11.11.2020 08:00
Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. Íslenski boltinn 9.11.2020 13:00
Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 7.11.2020 23:00
Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:31
Valskonur fá heimaleik á móti Glasgow City Valur hafði aftur heppnina með sér og fékk heimaleik í forkeppni Meistaradeildinni en mótherjinn fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar í fyrra. Fótbolti 6.11.2020 11:11
Austurrískt eða skoskt lið í boði fyrir Valskonur Valskonur fá að vita það í dag hvaða liði þær mæta í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 6.11.2020 09:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent