KR Umfjöllun: Pogon Szczecin-KR 4-1 | Afar kaflaskipt frammistaða hjá KR í Póllandi Pogon Szczecin vann KR 4-1 í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla Póllandi í dag eftir að þeir pólsku leiddu í hálfleik 3-0. Fótbolti 7.7.2022 15:15 Örn Steinsen er látinn Örn Steinsen, fyrrverandi framkvæmdastjóri KR, er látinn, 82 ára að aldri. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. júlí síðastliðinn. Sport 5.7.2022 11:31 Staðfesti leikskýrslu í Bestu deildinni en gleymdi að skrá mörkin Víkingar unnu 3-0 sigur á KR í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar karla á föstudagskvöldið. Nú hefur dómari leiksins skilað staðfestri leikskýrslu en hún er hins vegar meingölluð. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:32 Mikill hiti er KR og Selfoss mættust fyrst allra í Besta þættinum Fyrsti þátturinn af Besta þættinum er kominn út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:16 Semple frá ÍR í KR KR hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Subway deild karla næsta vetur. Jordan Semple hefur samþykkt að leika með liðinu en hann lék með ÍR á síðustu leiktíð og þótti standa sig með prýði. Körfubolti 2.7.2022 13:01 Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins. Íslenski boltinn 2.7.2022 12:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir unnu öruggan sigur í Vesturbænum Íslandsmeistarar Víkings unnu einkar öruggan 3-0 sigur á KR er liðin mættust vestur í bæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Halldór Smári Sigurðsson skoraði þriðja mark Víkings en þetta var hans fyrsta mark í efstu deild. Íslenski boltinn 1.7.2022 18:31 Stórleikur í Víkinni og Kópavogsslagur í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.6.2022 12:20 KR-ingar þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Njarðvík KR-ingar eru komnir í átta liða úrslit eftir torsóttan 0-1 sigur gegn Njarðvík í kvöld. KR leikur í Bestu-deildinni en Njarðvík í 2. deild og því bjuggust flestir við nokkuð öruggum sigri Vesturbæinga. Fótbolti 26.6.2022 21:42 Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 24.6.2022 08:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2022 18:30 Atli Sigurjónsson: Við gefum þeim mörkin Atli Sigurjónsson, sóknarmaður KR, var ansi svekktur eftir 4-0 tap gegn Blikum í Kópavogi í kvöld. KR-ingar byrjuðu vel en voru svo sjálfum sér verstir þegar leið á. Sport 23.6.2022 21:57 Geta endanlega kveðið KR-grýluna í kút og sparkað henni út á hafsauga Breiðablik vann loks sigur á KR er liðin mættust í Bestu deild karla í fótbolta þann 25. apríl síðastliðinn. Þau mætast á nýjan leik á Kópavogsvelli í kvöld og getur topplið deildarinnar endanlega kveðið KR-grýlu sína í kútinn. Íslenski boltinn 23.6.2022 13:00 Fráfarandi formaður körfuknattleiksdeildar KR: „Mætti halda að ég væri deyjandi maður“ „Mér líður bara mjög vel. Það mætti halda að ég væri deyjandi maður eins og þú ert að tala við mig núna,“ sagði Böðvar Guðjónsson fráfarandi formaður körfuknattleiks-deildar KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Körfubolti 23.6.2022 10:00 Gummi Ben skammar KR-inga: „Þetta er barnalegt“ Sparkspekingurinn Guðmundur Benediktsson er ekki sáttur með sitt fyrrum félag í Vesturbænum en Guðmundur lætur KR-inga heyra það eftir tilkynningu félagsins um starfslok Sigurvins Ólafssonar hjá KR. Fótbolti 22.6.2022 23:35 Skilur við KR í góðu: „Þetta eru bara orð á blaði“ Sigurvin Ólafsson skilur við KR í góðu og hlakkar til að takast á við nýtt verkefni hjá FH. Hann segist þó eiga eftir að sakna þess að þjálfa lið KV. Íslenski boltinn 22.6.2022 13:45 Böðvar rifar seglin eftir sautján ár í stjórn Eftir að hafa verið í stjórn körfuknattleiksdeildar KR í sautján ár, lengst af sem formaður, hefur Böðvar Guðjónsson ákveðið að láta staðar numið. Körfubolti 22.6.2022 11:09 Markasúpa á nýjum heimavelli Fram, Ísak Snær sneri aftur og Atli bjargaði KR Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fram vígði nýjan heimavöll og bauð til veislu er ÍBV kom í heimsókn. Stjarnan tók á móti KR og Breiðablik skoraði fjögur gegn KA. Íslenski boltinn 21.6.2022 10:30 Bestu mörkin: Ef að KR sér ekki hag í því að ná í leikmenn núna þá veit ég ekki hvað Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum lýstu í síðasta þætti áhyggjum sínum af stöðu leikmannamála hjá KR sem situr í fallsæti í Bestu deildinni, að minnsta kosti fram í ágúst. Íslenski boltinn 21.6.2022 10:00 „Var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var létt þegar Atli Sigurjónsson skoraði jöfnunarmark KR-inga á 90. mínútu í 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld en stuttu áður hafði Theodór Elmar brennt af vítaspyrnu. Fótbolti 21.6.2022 00:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-KR 1-1 | Atli náði að næla í stig fyrir KR gegn Stjörnunni Stjarnan og KR skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2022 18:30 KV kveður Sigurvin sem verður aðstoðarþjálfari Eiðs Smára hjá FH Sigurvin Ólafsson mun hætta sem aðalþjálfari KV í Lengjudeild karla í fótbolta og sem aðstoðarþjálfari KR í Bestu deild karla til að taka við starfi aðstoðarþjálfara FH sem leikur í sömu deild og KR. Íslenski boltinn 20.6.2022 11:05 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-3 KR | KR-ingar sækja þrjú stig í Keflavík Það voru tvö sjálfsmörk skoruð í 1-3 útisigri KR gegn Keflavík í 10. umferð bestu-deild kvenna í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 19.6.2022 13:15 „Eigum heima í þessari deild“ Guðmunda Brynja, framherji KR var að vonum mjög glöð eftir góðan 1-3 sigur í Keflavík í rigningu og roki. Fótbolti 19.6.2022 17:11 „Hann brýtur á KR-ingnum sem verður til þess að hann sparkar í andlitið á Árna“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, fékk vænan skurð þegar KR jafnaði metin í uppbótartíma er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta á miðvikudag. Íslenski boltinn 16.6.2022 12:00 Sjáðu markaflóðið í Vesturbæ og mörk Víkinga í Eyjum Alls voru níu mörk skoruð í aðeins tveimur leikjum í Bestu deild karla í fótbolta á miðvikudag. KR og ÍA gerðu 3-3 jafntefli á meðan Víkingar lögðu ÍBV 3-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 16.6.2022 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR 3-3 ÍA | Sex marka spennutryllir í Vesturbænum KR og ÍA skyldu jöfn dramatískum leik í Vesturbæ. KR-ingar jöfnuðu metin á 94 mínútu með sjálfsmarki frá Alex Davey. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 15.6.2022 18:30 Hvalfjarðargöngin eru að loka klukkan tíu og við verðum að drífa okkur heim Jón Þór Hauksson, þjalfari ÍA, var gríðarlega svekktur í leikslok eftir að KR hafði jafnað metin 3-3 í uppbótartíma í leik liðanna í kvöld. ÍA komst tvisvar yfir í leiknum en fóru ekki heim með nema eitt stig. Íslenski boltinn 15.6.2022 21:54 KR með gríðarlegt tak á fornu fjendunum frá Akranesi Besta deild karla í fótbolta hefst að nýju í kvöld eftir dágóða pásum sökum leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. Íslands- og bikarmeistarar Víkings heimsækja Vestmannaeyjar á meðan KR tekur á móti ÍA í Vesturbænum. Íslenski boltinn 15.6.2022 13:01 Mismunandi og miserfiðar leiðir sem Víkingur getur farið Víkingur frá Reykjavík tekur þátt í forkeppni fyrir undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í næstu viku. Ljóst er að Víkingar eiga fram undan Evrópueinvígi sama hvernig fer, en mögulegir andstæðingar eru breytilegir eftir því hversu langt þeir komast. Íslenski boltinn 15.6.2022 12:57 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 50 ›
Umfjöllun: Pogon Szczecin-KR 4-1 | Afar kaflaskipt frammistaða hjá KR í Póllandi Pogon Szczecin vann KR 4-1 í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla Póllandi í dag eftir að þeir pólsku leiddu í hálfleik 3-0. Fótbolti 7.7.2022 15:15
Örn Steinsen er látinn Örn Steinsen, fyrrverandi framkvæmdastjóri KR, er látinn, 82 ára að aldri. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. júlí síðastliðinn. Sport 5.7.2022 11:31
Staðfesti leikskýrslu í Bestu deildinni en gleymdi að skrá mörkin Víkingar unnu 3-0 sigur á KR í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar karla á föstudagskvöldið. Nú hefur dómari leiksins skilað staðfestri leikskýrslu en hún er hins vegar meingölluð. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:32
Mikill hiti er KR og Selfoss mættust fyrst allra í Besta þættinum Fyrsti þátturinn af Besta þættinum er kominn út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:16
Semple frá ÍR í KR KR hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Subway deild karla næsta vetur. Jordan Semple hefur samþykkt að leika með liðinu en hann lék með ÍR á síðustu leiktíð og þótti standa sig með prýði. Körfubolti 2.7.2022 13:01
Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins. Íslenski boltinn 2.7.2022 12:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir unnu öruggan sigur í Vesturbænum Íslandsmeistarar Víkings unnu einkar öruggan 3-0 sigur á KR er liðin mættust vestur í bæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Halldór Smári Sigurðsson skoraði þriðja mark Víkings en þetta var hans fyrsta mark í efstu deild. Íslenski boltinn 1.7.2022 18:31
Stórleikur í Víkinni og Kópavogsslagur í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.6.2022 12:20
KR-ingar þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Njarðvík KR-ingar eru komnir í átta liða úrslit eftir torsóttan 0-1 sigur gegn Njarðvík í kvöld. KR leikur í Bestu-deildinni en Njarðvík í 2. deild og því bjuggust flestir við nokkuð öruggum sigri Vesturbæinga. Fótbolti 26.6.2022 21:42
Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 24.6.2022 08:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2022 18:30
Atli Sigurjónsson: Við gefum þeim mörkin Atli Sigurjónsson, sóknarmaður KR, var ansi svekktur eftir 4-0 tap gegn Blikum í Kópavogi í kvöld. KR-ingar byrjuðu vel en voru svo sjálfum sér verstir þegar leið á. Sport 23.6.2022 21:57
Geta endanlega kveðið KR-grýluna í kút og sparkað henni út á hafsauga Breiðablik vann loks sigur á KR er liðin mættust í Bestu deild karla í fótbolta þann 25. apríl síðastliðinn. Þau mætast á nýjan leik á Kópavogsvelli í kvöld og getur topplið deildarinnar endanlega kveðið KR-grýlu sína í kútinn. Íslenski boltinn 23.6.2022 13:00
Fráfarandi formaður körfuknattleiksdeildar KR: „Mætti halda að ég væri deyjandi maður“ „Mér líður bara mjög vel. Það mætti halda að ég væri deyjandi maður eins og þú ert að tala við mig núna,“ sagði Böðvar Guðjónsson fráfarandi formaður körfuknattleiks-deildar KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Körfubolti 23.6.2022 10:00
Gummi Ben skammar KR-inga: „Þetta er barnalegt“ Sparkspekingurinn Guðmundur Benediktsson er ekki sáttur með sitt fyrrum félag í Vesturbænum en Guðmundur lætur KR-inga heyra það eftir tilkynningu félagsins um starfslok Sigurvins Ólafssonar hjá KR. Fótbolti 22.6.2022 23:35
Skilur við KR í góðu: „Þetta eru bara orð á blaði“ Sigurvin Ólafsson skilur við KR í góðu og hlakkar til að takast á við nýtt verkefni hjá FH. Hann segist þó eiga eftir að sakna þess að þjálfa lið KV. Íslenski boltinn 22.6.2022 13:45
Böðvar rifar seglin eftir sautján ár í stjórn Eftir að hafa verið í stjórn körfuknattleiksdeildar KR í sautján ár, lengst af sem formaður, hefur Böðvar Guðjónsson ákveðið að láta staðar numið. Körfubolti 22.6.2022 11:09
Markasúpa á nýjum heimavelli Fram, Ísak Snær sneri aftur og Atli bjargaði KR Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fram vígði nýjan heimavöll og bauð til veislu er ÍBV kom í heimsókn. Stjarnan tók á móti KR og Breiðablik skoraði fjögur gegn KA. Íslenski boltinn 21.6.2022 10:30
Bestu mörkin: Ef að KR sér ekki hag í því að ná í leikmenn núna þá veit ég ekki hvað Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum lýstu í síðasta þætti áhyggjum sínum af stöðu leikmannamála hjá KR sem situr í fallsæti í Bestu deildinni, að minnsta kosti fram í ágúst. Íslenski boltinn 21.6.2022 10:00
„Var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var létt þegar Atli Sigurjónsson skoraði jöfnunarmark KR-inga á 90. mínútu í 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld en stuttu áður hafði Theodór Elmar brennt af vítaspyrnu. Fótbolti 21.6.2022 00:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-KR 1-1 | Atli náði að næla í stig fyrir KR gegn Stjörnunni Stjarnan og KR skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2022 18:30
KV kveður Sigurvin sem verður aðstoðarþjálfari Eiðs Smára hjá FH Sigurvin Ólafsson mun hætta sem aðalþjálfari KV í Lengjudeild karla í fótbolta og sem aðstoðarþjálfari KR í Bestu deild karla til að taka við starfi aðstoðarþjálfara FH sem leikur í sömu deild og KR. Íslenski boltinn 20.6.2022 11:05
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-3 KR | KR-ingar sækja þrjú stig í Keflavík Það voru tvö sjálfsmörk skoruð í 1-3 útisigri KR gegn Keflavík í 10. umferð bestu-deild kvenna í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 19.6.2022 13:15
„Eigum heima í þessari deild“ Guðmunda Brynja, framherji KR var að vonum mjög glöð eftir góðan 1-3 sigur í Keflavík í rigningu og roki. Fótbolti 19.6.2022 17:11
„Hann brýtur á KR-ingnum sem verður til þess að hann sparkar í andlitið á Árna“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, fékk vænan skurð þegar KR jafnaði metin í uppbótartíma er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta á miðvikudag. Íslenski boltinn 16.6.2022 12:00
Sjáðu markaflóðið í Vesturbæ og mörk Víkinga í Eyjum Alls voru níu mörk skoruð í aðeins tveimur leikjum í Bestu deild karla í fótbolta á miðvikudag. KR og ÍA gerðu 3-3 jafntefli á meðan Víkingar lögðu ÍBV 3-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 16.6.2022 09:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR 3-3 ÍA | Sex marka spennutryllir í Vesturbænum KR og ÍA skyldu jöfn dramatískum leik í Vesturbæ. KR-ingar jöfnuðu metin á 94 mínútu með sjálfsmarki frá Alex Davey. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 15.6.2022 18:30
Hvalfjarðargöngin eru að loka klukkan tíu og við verðum að drífa okkur heim Jón Þór Hauksson, þjalfari ÍA, var gríðarlega svekktur í leikslok eftir að KR hafði jafnað metin 3-3 í uppbótartíma í leik liðanna í kvöld. ÍA komst tvisvar yfir í leiknum en fóru ekki heim með nema eitt stig. Íslenski boltinn 15.6.2022 21:54
KR með gríðarlegt tak á fornu fjendunum frá Akranesi Besta deild karla í fótbolta hefst að nýju í kvöld eftir dágóða pásum sökum leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. Íslands- og bikarmeistarar Víkings heimsækja Vestmannaeyjar á meðan KR tekur á móti ÍA í Vesturbænum. Íslenski boltinn 15.6.2022 13:01
Mismunandi og miserfiðar leiðir sem Víkingur getur farið Víkingur frá Reykjavík tekur þátt í forkeppni fyrir undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í næstu viku. Ljóst er að Víkingar eiga fram undan Evrópueinvígi sama hvernig fer, en mögulegir andstæðingar eru breytilegir eftir því hversu langt þeir komast. Íslenski boltinn 15.6.2022 12:57