Ótrúlegur viðsnúningur og dramatíkin allsráðandi er KR lagði Blika að velli Aron Guðmundsson skrifar 2. október 2023 08:01 KR-ingar fagna einu marka sinna gegn Blikum í gær Vísir/Hulda Margrét KR vann í gær dramatískan 4-3 sigur á Breiðabliki í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Tvö mörk í uppbótartíma sáu til þess að þeir svarthvítu unnu sigur í lokaleik þjálfara liðsins, Rúnars Kristinssonar, á Meistaravöllum. KR hefur að litlu nema stolti að keppa í Bestu deildinni þessi dægrin. Liðið er úr leik í Evrópubaráttunni en gat strítt Blikum í sinni baráttu í því sem var lokaleikur KR í Vesturbænum undir stjórn Rúnars Kristinssonar en ákveðið hefur verið að samningur hans við félagið verði framlengdur. Blikar virtust ætla að taka stigin þrjú úr leiknum því þegar komið var fram í uppbótatíma venjulegs leiktíma stóðu leikar 3-2 fyrir Kópavogsbúa. Benóný Breki Andrésson náði hins vegar að jafna metin fyrir KR, 3-3, á annarri mínútu uppbótatímans. Nokkrum andartökum seinna leit svo sigurmarkið dagsins ljós. Þrumufleygur KR-ingsins Luke Rae hafnaði í stönginni en fór þaðan í bak Antons Ara, markvarðar Breiðabliks og endaði í marknetinu. Dramatíkin allsráðandi og 4-3 sigur KR staðreynd. Vesturbæingar sitja í 6. sæti deildarinnar með 37 stig fyrir lokaumferðina. Breiðablik er með 41 stig í 3.sæti en sigur Vals á FH í gærkvöldi tryggði liðinu Evrópusæti fyrir næsta tímabil. Klippa: Endurkoman ótrúlega er KR vann Breiðablik á Meistaravöllum Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
KR hefur að litlu nema stolti að keppa í Bestu deildinni þessi dægrin. Liðið er úr leik í Evrópubaráttunni en gat strítt Blikum í sinni baráttu í því sem var lokaleikur KR í Vesturbænum undir stjórn Rúnars Kristinssonar en ákveðið hefur verið að samningur hans við félagið verði framlengdur. Blikar virtust ætla að taka stigin þrjú úr leiknum því þegar komið var fram í uppbótatíma venjulegs leiktíma stóðu leikar 3-2 fyrir Kópavogsbúa. Benóný Breki Andrésson náði hins vegar að jafna metin fyrir KR, 3-3, á annarri mínútu uppbótatímans. Nokkrum andartökum seinna leit svo sigurmarkið dagsins ljós. Þrumufleygur KR-ingsins Luke Rae hafnaði í stönginni en fór þaðan í bak Antons Ara, markvarðar Breiðabliks og endaði í marknetinu. Dramatíkin allsráðandi og 4-3 sigur KR staðreynd. Vesturbæingar sitja í 6. sæti deildarinnar með 37 stig fyrir lokaumferðina. Breiðablik er með 41 stig í 3.sæti en sigur Vals á FH í gærkvöldi tryggði liðinu Evrópusæti fyrir næsta tímabil. Klippa: Endurkoman ótrúlega er KR vann Breiðablik á Meistaravöllum
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira