KR Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Þau stóru tíðindi bárust úr herbúðum KR í gær að þaulreyndi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason væri orðinn leikmaður liðsins. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, gleðst yfir því að fá svo stóran prófíl inn í leikmannahóp sinn. Arnór muni koma með gæði að borðinu innan vallar hjá KR en Óskar er ekki síður spenntur fyrir því sem hann getur gert fyrir félagið utan vallar. Íslenski boltinn 22.12.2025 08:00 Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Þaulreyndi atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Ingvi Traustason er orðinn leikmaður KR og skrifar undir samning í Vesturbænum út tímabilið 2028. Þetta staðfestir félagið í tilkynningu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 21.12.2025 19:09 KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Svo virðist sem að EM-hetjan Arnór Ingvi Traustason sé á leið heim til Íslands eftir langan feril í atvinnumennsku, og muni ganga til liðs við KR. Íslenski boltinn 19.12.2025 14:22 KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Nýliðar KR eru á toppi Bónus-deildar kvenna í körfubolta, með mögulega besta bandaríska leikmanninn, en sérfræðingar Körfuboltakvölds eru þó ekki á því að liðið sé líklegt til að landa Íslandsmeistaratitlinum í vor. Körfubolti 19.12.2025 11:30 Hilmar Árni til starfa hjá KR Hilmar Árni Halldórsson verður Óskari Hrafni Þorvaldssyni til aðstoðar við þjálfun karlaliðs KR í fótbolta. Íslenski boltinn 19.12.2025 09:17 Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Tindastóll heldur áfram að raða inn stigum í Bónus deild karla í körfubolta. Liðið vann 130-117 sigur á KR í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33 KR á toppinn KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu. Körfubolti 17.12.2025 21:13 Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Tindastóll, Keflavík og KR bættust í kvöld í hóp með Grindvíkingum yfir þau lið sem hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Það var ekki mikil spenna í leikjunum þremur. Körfubolti 14.12.2025 21:08 KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Tindastóll, Aþena og KR tryggðu sér bæði sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld en bæði unnu þau 1. deildarlið. Körfubolti 14.12.2025 18:23 Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson spilaði stórvel þegar KR lagði ÍR að velli, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sigurinn eftir erfitt gengi KR-inga upp á síðkastið. Körfubolti 11.12.2025 21:45 Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Eftir fjögur töp í röð komst KR á sigurbraut þegar liðið vann ÍR, 102-96, á Meistaravöllum í 10. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 11.12.2025 18:31 Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson heldur á nýju ári á Akureyri til að spila með uppeldisfélagi sínu Þór eftir tólf farsæl ár með KR. Hann kveður Vesturbæinn ekki síður með söknuði en félagið. Íslenski boltinn 11.12.2025 08:00 Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Nýliðar KR gerður sér lítið fyrir og lögðu ríkjandi Íslandsmeistara Hauka að velli í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Ólafssal sex stiga sigur KR, 92-86. Körfubolti 9.12.2025 18:32 Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Keflavík tekur á móti KR í Bónus deild karla í körfubolta. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport 4. Körfubolti 5.12.2025 18:31 Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna KR-ingar senda þremur leikmönnum meistaraflokks kvenna kveðju á samfélagsmiðlum eftir að þær tilkynntu að þær hefðu ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 3.12.2025 18:17 KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum KR og Haukar unnu góða sigra í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld en þá hófst tíunda umferð deildarinnar. Körfubolti 2.12.2025 21:04 KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum KR er komið upp fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir eins stiga sigur á Hamar/Þór í Vesturbænum í kvöld, 85-84. KR-liðið var næstum því búið að henda frá sér sigrinum í lokin. Körfubolti 26.11.2025 21:03 Atli kveður KR og flytur norður Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið KR eftir tólf leiktíðir hjá félaginu. Allar líkur eru á því að hann semji við uppeldisfélag sitt, Þór á Akureyri. Íslenski boltinn 26.11.2025 14:25 Theodór Elmar hættur hjá KR Theodór Elmar Bjarnason er hættur störfum hjá KR eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í sumar og þjálfað 2. flokk. Íslenski boltinn 25.11.2025 17:25 Theodór Elmar og Pattra í sundur Theodór Elmar Bjarnason, fyrrverandi fótboltamaður og aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá KR, og Pattra Sriyanonge, tískubloggari og markaðsstjóri gleraugnaverslunarinnar Sjáðu, eru hætt saman. Þau voru saman í sextán ár og eiga tvö börn saman. Lífið 25.11.2025 11:19 Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Keflavík vann öruggan 23 stiga sigur er liðið tók á móti KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 86-63. Körfubolti 23.11.2025 21:00 „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta. Körfubolti 20.11.2025 22:06 KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Erkifjendurnir í KR og Val mættust 8. umferð Bónus-deildar karla nú í kvöld. Leikið var í Frostaskjóli þar sem Valur fór með sigur af hólmi eftir spennandi leik. Lokatölur 89-99 fyrir Val. Körfubolti 20.11.2025 18:32 Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Dr. Football, eða Hjörvar Hafliðason, varpaði sprengju í þætti sínum í vikunni þegar hann sagðist hafa heyrt af því að Jónatan Ingi Jónsson vildi fara frá Val til erkifjendanna í KR. Hvorki Jónatan né formaður knattspyrnudeildar Vals vilja þó kannast við að þetta sé rétt. Íslenski boltinn 20.11.2025 14:11 Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Bandaríska hiphop-sveitin Mobb Deep kemur fram á Íslandi þann 24. mars næstkomandi. Tónleikarnir fara fram í húsnæði KR við Frostaskjól. Mobb Deep var stofnuð á tíunda áratugnum í New York og var hljómsveitin þá skipuð þeim Prodigy og Havoc. Lífið 20.11.2025 09:16 KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna KR-ingar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld en urðu að sætta sig við tap, 88-97, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.11.2025 18:48 Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. KR-ingar byrjuðu leikinn af krafti en Álftnesingar snéru leiknum við í seinni hálfleik. Körfubolti 6.11.2025 18:33 Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5.11.2025 18:32 „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ KR tapaði með 17 stiga mun gegn Grindavík á heimavelli 68-85. Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var svekktur með fjórða leikhluta liðsins þar sem Grindavík gekk á lagið. Sport 5.11.2025 21:55 „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Körfubolti 1.11.2025 22:25 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 60 ›
Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Þau stóru tíðindi bárust úr herbúðum KR í gær að þaulreyndi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason væri orðinn leikmaður liðsins. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, gleðst yfir því að fá svo stóran prófíl inn í leikmannahóp sinn. Arnór muni koma með gæði að borðinu innan vallar hjá KR en Óskar er ekki síður spenntur fyrir því sem hann getur gert fyrir félagið utan vallar. Íslenski boltinn 22.12.2025 08:00
Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Þaulreyndi atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Ingvi Traustason er orðinn leikmaður KR og skrifar undir samning í Vesturbænum út tímabilið 2028. Þetta staðfestir félagið í tilkynningu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 21.12.2025 19:09
KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Svo virðist sem að EM-hetjan Arnór Ingvi Traustason sé á leið heim til Íslands eftir langan feril í atvinnumennsku, og muni ganga til liðs við KR. Íslenski boltinn 19.12.2025 14:22
KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Nýliðar KR eru á toppi Bónus-deildar kvenna í körfubolta, með mögulega besta bandaríska leikmanninn, en sérfræðingar Körfuboltakvölds eru þó ekki á því að liðið sé líklegt til að landa Íslandsmeistaratitlinum í vor. Körfubolti 19.12.2025 11:30
Hilmar Árni til starfa hjá KR Hilmar Árni Halldórsson verður Óskari Hrafni Þorvaldssyni til aðstoðar við þjálfun karlaliðs KR í fótbolta. Íslenski boltinn 19.12.2025 09:17
Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Tindastóll heldur áfram að raða inn stigum í Bónus deild karla í körfubolta. Liðið vann 130-117 sigur á KR í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33
KR á toppinn KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu. Körfubolti 17.12.2025 21:13
Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Tindastóll, Keflavík og KR bættust í kvöld í hóp með Grindvíkingum yfir þau lið sem hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Það var ekki mikil spenna í leikjunum þremur. Körfubolti 14.12.2025 21:08
KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Tindastóll, Aþena og KR tryggðu sér bæði sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld en bæði unnu þau 1. deildarlið. Körfubolti 14.12.2025 18:23
Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson spilaði stórvel þegar KR lagði ÍR að velli, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sigurinn eftir erfitt gengi KR-inga upp á síðkastið. Körfubolti 11.12.2025 21:45
Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Eftir fjögur töp í röð komst KR á sigurbraut þegar liðið vann ÍR, 102-96, á Meistaravöllum í 10. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 11.12.2025 18:31
Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson heldur á nýju ári á Akureyri til að spila með uppeldisfélagi sínu Þór eftir tólf farsæl ár með KR. Hann kveður Vesturbæinn ekki síður með söknuði en félagið. Íslenski boltinn 11.12.2025 08:00
Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Nýliðar KR gerður sér lítið fyrir og lögðu ríkjandi Íslandsmeistara Hauka að velli í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Ólafssal sex stiga sigur KR, 92-86. Körfubolti 9.12.2025 18:32
Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Keflavík tekur á móti KR í Bónus deild karla í körfubolta. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport 4. Körfubolti 5.12.2025 18:31
Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna KR-ingar senda þremur leikmönnum meistaraflokks kvenna kveðju á samfélagsmiðlum eftir að þær tilkynntu að þær hefðu ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 3.12.2025 18:17
KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum KR og Haukar unnu góða sigra í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld en þá hófst tíunda umferð deildarinnar. Körfubolti 2.12.2025 21:04
KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum KR er komið upp fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir eins stiga sigur á Hamar/Þór í Vesturbænum í kvöld, 85-84. KR-liðið var næstum því búið að henda frá sér sigrinum í lokin. Körfubolti 26.11.2025 21:03
Atli kveður KR og flytur norður Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið KR eftir tólf leiktíðir hjá félaginu. Allar líkur eru á því að hann semji við uppeldisfélag sitt, Þór á Akureyri. Íslenski boltinn 26.11.2025 14:25
Theodór Elmar hættur hjá KR Theodór Elmar Bjarnason er hættur störfum hjá KR eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í sumar og þjálfað 2. flokk. Íslenski boltinn 25.11.2025 17:25
Theodór Elmar og Pattra í sundur Theodór Elmar Bjarnason, fyrrverandi fótboltamaður og aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá KR, og Pattra Sriyanonge, tískubloggari og markaðsstjóri gleraugnaverslunarinnar Sjáðu, eru hætt saman. Þau voru saman í sextán ár og eiga tvö börn saman. Lífið 25.11.2025 11:19
Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Keflavík vann öruggan 23 stiga sigur er liðið tók á móti KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 86-63. Körfubolti 23.11.2025 21:00
„Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta. Körfubolti 20.11.2025 22:06
KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Erkifjendurnir í KR og Val mættust 8. umferð Bónus-deildar karla nú í kvöld. Leikið var í Frostaskjóli þar sem Valur fór með sigur af hólmi eftir spennandi leik. Lokatölur 89-99 fyrir Val. Körfubolti 20.11.2025 18:32
Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Dr. Football, eða Hjörvar Hafliðason, varpaði sprengju í þætti sínum í vikunni þegar hann sagðist hafa heyrt af því að Jónatan Ingi Jónsson vildi fara frá Val til erkifjendanna í KR. Hvorki Jónatan né formaður knattspyrnudeildar Vals vilja þó kannast við að þetta sé rétt. Íslenski boltinn 20.11.2025 14:11
Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Bandaríska hiphop-sveitin Mobb Deep kemur fram á Íslandi þann 24. mars næstkomandi. Tónleikarnir fara fram í húsnæði KR við Frostaskjól. Mobb Deep var stofnuð á tíunda áratugnum í New York og var hljómsveitin þá skipuð þeim Prodigy og Havoc. Lífið 20.11.2025 09:16
KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna KR-ingar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld en urðu að sætta sig við tap, 88-97, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.11.2025 18:48
Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. KR-ingar byrjuðu leikinn af krafti en Álftnesingar snéru leiknum við í seinni hálfleik. Körfubolti 6.11.2025 18:33
Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5.11.2025 18:32
„Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ KR tapaði með 17 stiga mun gegn Grindavík á heimavelli 68-85. Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var svekktur með fjórða leikhluta liðsins þar sem Grindavík gekk á lagið. Sport 5.11.2025 21:55
„Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Körfubolti 1.11.2025 22:25
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent