Skoðanir

Fréttamynd

Fjalakötturinn endurvakinn

Ég á þá ósk fyrir hönd svona klúbbs að hann leggi rækt við að sýna klassískar myndir, kafi ofan í kvikmyndasöguna, setji upp vandaðar dagskrár með myndum eftir stórmeistara og brautryðjendur greinarinnar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Látið börnin í friði!

Ég hef verið að reyna að skýra út fyrir Kára hvernig lífið hérna var fyrir svona hundrað árum, þegar langaafi hans var að alast upp í torfbæ þar sem fæddust ellefu systkini...

Fastir pennar
Fréttamynd

Framboð "eldri borgara"

Það er ekki hægt að segja að eldra fólk krefjist einhvers, ekki frekar en hægt er að segja að ungt fólk krefjist einhvers. Hins vegar eru greinilega einhverjir í röðum gamals fólks sem langar að fara út í stjórnmálin...

Fastir pennar
Fréttamynd

Flokkseigendafélagið, smjörklípa og Kárahnjúkaslys

Hér er fjallað um gamla Alþýðubandalagið, hinar fáránlegu deilur sem geisuðu þar innanborðs og leifarnar af þessum stjórnmálaflokki, rifrildi Björns Inga og Dags B., og loks er vikið að óskaplegri slysatíðni við byggingu Kárahnjúkavirkjunar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Spilling, einkavæðing og olía

Hér er fjallað um spillingarmál sem tengist einkavæðingu Íslenskra aðalverktaka, óvæntar vendingar í olíumálinu, málóða þingmenn og ævisögu Guðna Þórðarsonar í Sunnu en þar segir frá gamla íslenska spillingarkerfinu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Chilepistill

Hér er fjallað um dauða einræðisherrans Pinochets, Chiliemenn sem rak hingað á land eftir byltingu herforingjanna, ljóðahátíð á Kjarvalsstöðum árið 1976 og loks er vikið að sjónvarpsþætti þar sem íslenskir háskólaborgarar reyndu að reka Friedman á gat...

Fastir pennar
Fréttamynd

181 dagur

Hér er fjallað um fundi Alþingis og komist að þeirri niðurstöðu að það hafi setið innan við hálft ár á þessu ári, mikil og tíð ferðalög þingmanna, en einnig er vikið að ferð kóklestarinnar um bæinn síðasta laugardag...

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjölmiðlapistill

Hér er fjallað um blaðalestur, fríblöð, meint alvöru dagblöð, Mogga í kreppu, nokkur fjölmiðlaævintýri, lög um fjölmiðla og lög um Ríkisútvarpið, sjoppukarla og milljarðamæringa sem fjárfesta í fjölmiðlum...

Fastir pennar
Fréttamynd

Þingmenn í fallhættu – mörg ný andlit

Samkvæmt síðustu skoðanakönnun Gallup eru óvenju margir þingmenn í fallhættu í næstu kosningum, fylgið er á mikilli hreyfingu, það stefnir í spennandi kosningar, erfiða stjórnarmyndun og í að margt nýtt fólk setjist á þing...

Fastir pennar
Fréttamynd

Tvær bíómyndir

Hér er fjallað um nýju Bondmyndina, sem líkt og margar þær fyrri er ágætis svefnmeðal, en líka um kvikmynd sem heitir Syriana og gefur afar merkilega innsýn í alþjóðlega spillingu kringum olíuiðnaðinn...

Fastir pennar
Fréttamynd

Jól við Oxford Street

Vont var að missa af Silfrinu en nú sit ég með kvíðahnút í maganum á kaffihúsi við Oxford Street og finnst að ég þurfi að fara að kaupa jólagjafir. Traffíkin er brjálæðisleg og allir að rekast utan í alla...

Fastir pennar
Fréttamynd

Messufall

Nú gerðist það sem ekki hefur orðið áður í átta ára sögu Silfurs Egils. Það var messufall hjá mér. Sem er náttúrlega vont þegar maður er að sumu leyti eins manns fjölmiðill...

Fastir pennar
Fréttamynd

Tvískinnungur: Maó og Hitler

Háskóli Íslands hýsti fyrir skömmu ráðstefnu um Maó formann, sem vinir Kínverska alþýðulýðveldisins höfðu skipulagt. Einn þeirra, Arnþór Helgason, sagði í viðtali við Morgunblaðið 10. nóvember, að „hlutlæg umræða“ um Maó væri nauðsynleg.

Fastir pennar
Fréttamynd

Raup eða alvara?

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, greinir frá því í viðtali við þetta blað liðinn miðvikudag að hann hafi á þeim tíma er hann gegndi þessum embættum báðum talið meira en litlar líkur á að fulltrúar bandarísku leyniþjónustunnar CIA hefðu haft aðgang að sérstöku öryggisherbergi í utanríkisráðuneytinu til þess að stunda njósnir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gott að vera bara 50%!

Það virðast engin mörk á afbrigðilegu hegðunarmynstri þessarar þjóðar. Umræðan um innflytjendur þróaðist í karp og taut um orðalag, hvað þessi sagði þarna og hve miklir fordómar væru hjá þessum sem sagði þetta.

Skoðun
Fréttamynd

Heimilisofbeldi – falið vandamál

Nú stendur yfir 16 daga átak í 16. sinn undir yfirskriftinni: Eflum mannréttindi – stöðvum ofbeldi gegn konum. Af því tilefni hafa Kvenfélagasamband Íslands, Soroptimistasamband Íslands og Zonta á Íslandi tekið höndum saman um að opna augu almennings fyrir heimilisofbeldi.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpun í stjórnmálum

Ég hefði líklega orðið hissa ef einhver hefði sagt mér árið 1996 að ég myndi taka þátt í forvali og stefna að þingsæti áratug síðar. Eins og mörgum öðrum fannst mér stjórnmálalífið ekki spennandi á þeim tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Innflutningur vinnuafls: Taka tvö

Eystrasaltslöndin eru næsti bær við Norðurlönd og glíma nú að sumu leyti við svipaða vaxtarverki og Íslendingar. Eistland, Lettland og Litháen hafa haft hamskipti síðan 1991, þegar þau losnuðu undan oki Sovétríkjanna og endurheimtu langþráð frelsi og sjálfstæði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kirkja sem er ekki reist á kletti

Fyrir ekki svo mörgum árum gilti sú regla að þegar safnaðarbörn í Fríkirkjunni í Reykjavík fluttu frá höfuðborginni voru þau sjálfkrafa afskráð úr Fríkirkjusöfnuðinum og í þá þjóðkirkjusókn þar sem þeirra nýja lögheimili var.

Fastir pennar
Fréttamynd

Flokkur í einkaeign?

Stjórnmálaflokkur er félagsskapur fólks sem sameinast til að koma fram málum. Til þess er mótuð stefna og teknar ákvarðanir um það hvernig framboðum er hagað hvort heldur er til embætta innan flokks eða á opinberum vettvangi. Sumir líta öðru vísi á málin og þannig er þeim feðginum Sverri Hermannssyni og Margréti dóttur hans farið. Þau líta á Frjálslynda flokkinn sem sína einkaeign og að félagar þar eru eigi að vera sporgöngumenn og þjónar þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Umsátrið um Frjálslynda flokkinn

Innreið Jóns Magnússonar og félaga úr Nýju afli í Frjálslynda flokkin vekur athygli. Lengi hefur Jón langað á þing og svo lengi sem elstu menn muna hefur hann tekið þátt í þjóðmálaumræðu. Flokkur hans, Nýtt afl hefur þó aldrei náð mælingu. Honum er staðan ljós. Verkið er vonlaust.

Skoðun
Fréttamynd

Færi á að losna undan EES

Nú virðist vera komið tækifæri til þess að losna undan EES-samningnum eða að minnsta kosti að láta reyna á undanþágumöguleikana frá hinum allt óaðgengilegri valdboðum ESB.

Skoðun
Fréttamynd

Orðheldni skiptir máli

Kennarar í skólum borgarinnar hafa á undanförnum vikum ályktað og sent frá sér yfirlýsingar þar sem þeir lýsa óánægu sinni með að ekki hefur fengist niðurstaða í hvort endurskoðunarákvæði í samningum þeirra komi þeim til góða.

Skoðun
Fréttamynd

Fast í koki Framsóknar

Íraksmálið hefur setið fast í koki Framsóknar nærfellt heilt kjörtímabil, eins og eitraða eplið í hálsi Mjallhvítar blessaðrar, þar til nýr formaður reyndi að hósta því upp á miðstjórnarfundi flokksins fyrir helgina. Það sem nú er deilt um, er hvort allur eplisbitinn hafi komið upp með nýrri kokhreysti formannsins eða hvort eitrið sitji eftir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ræða þarf kostnaðinn

Íslendingar eru vanir því að varnir landsins kosti ekki neitt. Sumir hafa jafnvel litið á þær sem féþúfu. Feimni við að ræða innihald varnarviðbúnaðar og hernaðarlegra skuldbindinga er ríkjandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Meðferð átröskunarsjúklinga

Í sjónvarpsþættinum 6 til sjö á Skjá einum hinn 14. nóvember sl. var viðtal við tvær ungar konur sem veita átröskunarsjúklingum og aðstandendum þeirra ráðgjöf.

Skoðun
Fréttamynd

Framsókn rifjar upp gamla takta

Gaman væri nú að skrifa virkilega krassandi pistil um nýleg ummæli formanns Framsóknarflokksins um hömlulaust afturhald, öfgahugmyndir í umhverfismálum og um niðurrifsöflin á vinstri væng stjórnmálanna.

Skoðun
Fréttamynd

Þjónusta Stígamóta um allt land?

Það hefur lengi verið ljóst að þjónusta Stígamóta nýtist best fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins þrátt fyrir brýna þörf alls staðar á landinu. Fólk hefur lagt á sig ómældan kostnað og fyrirhöfn til þess að sækja ráðgjöf til Stígamóta og aðeins í litlum hluta tilfella hefur verið farið fram á fjárhagslega aðstoð sveitarfélaga.

Skoðun
Fréttamynd

Að villa á sér heimildir

Í viðhorfi í þessu blaði sl. þriðjudag gefur Björn Ingi Hrafnsson borgarfulltrúi í skyn að ég nýti mér í pólitískum tilgangi að dóttir mín hafi verið á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar.

Skoðun