Lífið Vill engin börn í bíó Daniel Craig hefur hvatt bíógesti til að fara ekki með börnin sín að sjá nýjustu mynd hans, The Girl with the Dragon Tattoo. Myndin er byggð á samnefndri bók Stiegs Larsson, Karlar sem hata konur, þar sem ofbeldi karla gegn konum er í forgrunninum. Lífið 14.12.2011 20:13 Fanney á flandri um Indland Þetta var mjög lærdómsrík og eftirminnileg reynsla þótt það hafi vissulega verið skrýtið að vera í þrjátíu stiga hita án allra jólalaga í desember,“ segir Fanney Ingvarsdóttir, Ungfrú Ísland. Hún lenti á Íslandi á þriðjudaginn var eftir að hafa verið á Indlandi í tvær vikur við góðgerðarstörf fyrir samtökin Healthy Kids, Happy Kids. Þetta er í annað sinn á árinu sem Fanney heimsækir landið. Lífið 14.12.2011 20:12 Fjallar um eftirköst eldgossins Þrjár fjölskyldur sem hafa þurft að glíma við eftirköst eldgossins í Eyjafjallajökli eru í forgrunni nýrrar heimildarmyndar sem kvikmyndagerðarmaðurinn Herbert Sveinbjörnsson er með í vinnslu. Lífið 13.12.2011 20:14 Glæpasagnadrottningin veltir kónginum úr sessi "Ég hélt að ég hefði fengið mitt tækifæri fyrir hálfum mánuði og að ég fengi ekki slíkt aftur þannig að ég er himinlifandi með þetta,“ segir Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur. Lífið 13.12.2011 20:14 Jónsi á rauða dreglinum Kvikmyndin We Bought a Zoo í leikstjórn Camerons Crowe var frumsýnd í New York á mánudag. Myndin fjallar um einstæðan föður sem kaupir gamlan dýragarð úti í sveit og skartar þeim Matt Damon og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. Tónlistarmaðurinn Jónsi var að sjálfsögðu mættur á rauða dregilinn en hann sér um tónlistina í myndinni. Lífið 13.12.2011 20:14 Endurminningin merlar æ Hannes Pétursson skáld er áttræður í dag. Hann sendi jafnframt frá sér á dögunum bókina Jarðlag í tímanum, þar sem hann dregur upp minningarmyndir úr barnæsku sinni norður í Skagafirði. Bergsteinn Sigurðsson hitti skáldið að máli. Þetta eru svo sem engin sérstök tímamót í mínum huga,“ segir Hannes Pétursson skáld, sem er áttræður í dag. "Mér finnst ég betri til heilsunnar en ég var fyrir tíu til fimmtán árum, hausinn er í þokkalegu lagi þótt mér misheyrist stundum og missjáist eins og gengur og gerist með gamla karla. Að öðru leyti plagar mig ekkert og þetta er eins og hver annar dagur.“ Menning 13.12.2011 20:21 Palli með sinaskeiðabólgu eftir áritanir „Ég hef aldrei fengið svona á ævinni en er núna að éta bólgueyðandi töflur og liðaktín ásamt því að fara í sjúkranudd þrisvar í viku. Ætli ég mæti ekki í næstu áritun með svona lyftingahanska,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Jólatörnin er farin að setja mark sitt á poppstjörnuna því hún greindist nýlega með sinaskeiðabólgu. Lífið 13.12.2011 20:14 Turin Brakes til Íslands Breska hljómsveitin Turin Brakes naut talsverðra vinsælda upp úr aldamótum, og hefur stöðugt sent frá sér tónlist síðan þá. Hljómsveitin er á leiðinni til Íslands í janúar og kemur fram í Fríkirkjunni. Lífið 13.12.2011 20:14 Vinskapurinn hófst á Airwaves Írska söngkonan Sinéad O"Connor syngur eigin útgáfu af lagi Johns Grant á væntanlegri plötu sinni sem kemur út í febrúar á næsta ári. Platan kallast How About I Be Me (And You Be You)? og kemur út 20. febrúar. Tónlist 13.12.2011 20:14 Annað sjónarhorn Niðurstaða: Gömul Megasarlög í gjörbreyttum útgáfum. Gagnrýni 13.12.2011 20:14 Dagur Kári skiptir um lið Baltasar Kormákur og fyrirtækið hans, Blueeyes, mun framleiða næstu kvikmynd Dags Kára Péturssonar. "Myndin er á íslensku og Dagur Kári er að skrifa handritið núna,“ segir Baltasar í samtali við Fréttablaðið, en hann er staddur í Frakklandi að kynna væntanlega kvikmynd sína, Djúpið. Lífið 12.12.2011 21:16 Belgískur læknir með rokkveislu á Gauknum Wim Van Hooste hefur fylgst með íslenskri tónlist síðustu 25 ár. Hann heldur upp á afmæli sitt á Gauknum á næsta ári. Lífið 12.12.2011 21:16 Kveðjupartí Game of Thrones á Fjörukránni Fimm mánaða löngu tökutímabili hjá tökuliði Game of Thrones lauk á laugardaginn og af því tilefni var skellt upp mikilli veislu á sunnudeginum. Staðsetningin var varla tilviljun, víkingastaðurinn Fjörukráin í Hafnarfirði. Lífið 12.12.2011 21:16 Þrífyllti Hörpuna en komst ekki í gegnum greiðslumat „Þessi greiðslumats-skvísa hefur nú sennilega verið að gera manni meiri greiða en maður gerir sér grein fyrir,“ segir tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, Mugison. Lífið 12.12.2011 21:15 Fagnað með Geysi Tímaritið Geysir kom inn um lúgur landsmanna á laugardaginn, en þau Ari Magg, Auður Karitas og Einar Geir Ingvarsson skipa ritstjórn blaðsins. Í tilefni af útgáfunni var blásið til hófs í Geysisbúðinni á Skólavörðustíg á föstudag. Margir lögðu leið sína í Geysi og skáluðu í lok vinnuvikunnar. Lífið 12.12.2011 21:16 Ætlaði að hætta að dansa vegna langvinnra veikinda Berglind Ýr Karlsdóttir hlaut flest atkvæði þjóðarinnar og stóð uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Dans dans dans um helgina. Hjartagalli Berglindar gerði það að verkum að hún ætlaði að leggja dansskóna á hilluna síðastliðið vor. Lífið 12.12.2011 21:16 Spennandi kapphlaup um vinsælustu jólasmáskífuna Í Bretlandi hafa menn keppst um það í áratugi að eiga vinsælasta lagið yfir jólatímann. Eins og undanfarin ár er sigurvegari X-Factor talinn líklegastur. Kapphlaupið um vinsælasta jólasmáskífulagið í Bretlandi hefur verið í fullum gangi að undanförnu. Mörg lög hafa verið kölluð til en aðeins eitt mun standa uppi sem sigurvegari síðustu vikuna fyrir jóladag. Tónlist 12.12.2011 21:16 Logi snýr aftur til Lemgo Stuðningsmenn Lemgo geta tekið gleði sína á ný því Logi Geirsson snýr þangað aftur á næstunni. Lag hans, Komdu með, mun nú hljóma á heimaleikjum liðsins samkvæmt upplýsingum frá Einari Bárðarsyni, en Logi hefur lengi daðrað við tónlistargyðjuna. Kveðjustund Loga Geirssonar og forráðamanna þýska liðsins var alls ekki á góðum nótum en aðdáendur þess héldu hins vegar mikið upp á íslenska landsliðsmanninn. Telja má víst að þeir muni taka vel undir þegar lagið tekur að hljóma í þýsku úrvalsdeildinni. Lífið 12.12.2011 21:16 Helgi tekur stóra stökkið Gríðarlega heillandi plata frá Helga Hrafni, sem verður bara betri og betri. Mikil synd ef hún nær ekki eyrum eins margra og hún á skilið. Gagnrýni 12.12.2011 21:16 Spennusaga úr norðlenskum veruleika Niðurstaða: Sannferðug saga úr samtímanum. Ragnar hefur náð góðum tökum á spennusögunni. Gagnrýni 12.12.2011 21:16 Komin lengra á leið Verið gæti að söngkonan Beyonce sé komin lengra á leið með fyrsta barn sitt og rapparans Jay-Z en áður var haldið. Lífið 2.12.2011 20:34 Djokovic í Expendables Tenniskappinn Novak Djokovic hefur fengið hlutverk í hasarmyndinni The Expendables 2. Hinn 24 ára Serbi fékk boð um að leika í myndinni frá framleiðandanum Avi Lerner og er þessa dagana á tökustað í Búlgaríu. Djokovic, sem er í efsta sæti heimslistans í tennis, fer með lítið hlutverk sem þorpari og mun leika á móti sjálfum Sylvester Stallone. Lífið 2.12.2011 20:34 Kærastinn sýnir klærnar Nýr kærasti Jennifer Lopez,, Casper Smart, ver samband sitt og stórstjörnunnar með kjafti og klóm. Á twitter-síðu sinni segir Smart að fólk eigi að forðast að dæma hluti sem það hafi ekki hundsvit á en fjölmiðlar þar vestra efast um að nokkur alvara búi að baki sambandinu, Lopez sé bara að nota hann á meðan hún nær sér eftir skilnaðinn við Marc Anthony. Lífið 2.12.2011 20:34 Elton John bálreiður Elton John segir löngu tímabært að fólk hætti að tengja sjúkdóminn AIDS við samkynhneigða, slíkar tengingar heyri sögunni til og eigi lítið skylt við staðreyndir. Það séu í raun bara fasistar og hálfvitar sem haldi slíku fram. Lífið 2.12.2011 20:34 Langar í barn Russell Brand viðurkenndi í spjallþætti Ellen DeGeneres að hann langaði að eignast barn með eiginkonu sinni, bandarísku söngkonunni Katy Perry. Þær sögusagnir hafa lengi verið á kreiki að hjónaband þeirra tveggja stæði á brauðfótum en annað hefur komið á daginn því Fréttablaðið greindi nýverið frá því að þau hefðu fengið sér húðflúr saman. Lífið 2.12.2011 20:34 Fiðlustelpan á kantinum stígur fram í sviðsljósið "Ég var tilbúin með lag, dúett með mér og Jónsa í Svörtum fötum. Og mér var einfaldlega ráðlagt að senda það inn. Hitt lagið var ég búin að vinna með Þorvaldi Bjarna og ég mat hlutina þannig að það væri skynsamlegast að senda lagið inn í keppnina í stað þess að bíða með útgáfu þess í viku,“ segir Greta Salóme Stefánsdóttir, fiðluleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Lífið 2.12.2011 20:34 Líkja The Charlies við Britney Spears Tónlist íslensku stúlknasveitarinnar The Charlies hefur vakið eftirtekt víða eftir að þær Klara, Alma og Steinunn sendu frá sér mixteipið Start a Fire í byrjun nóvember. Í vikunni útnefndi MTV bloggarinn Bradley Stern lag sveitarinnar, Let That Body Breathe, sem eitt af lögum vikunnar. Stern nefnir fimm lög og eru stúlkurnar í The Charlies þar í hópi með Britney Spears, Rihönnu, bresku sveitinni The Saturdays og sænska dúóinu Rebecca og Fiona. Lífið 2.12.2011 20:34 Gibson á batavegi Samkvæmt vefsíðunni TMZ.com er Mel Gibson í góðum bata. Það er að minnsta kosti álit dómara í Los Angeles, en Gibson og fyrrverandi eiginkona hans, Oksana Grigorieva, hafa átt í harðvítugum deilum um forræði dóttur þeirra. Lífið 2.12.2011 20:34 Opna nýja verslun á Laugavegi „Það jafnast ekkert á við jólastemminguna í miðbænum í desember svo við erum að opna á besta tíma,“ segir Svava Halldórsdóttir fatahönnuður um búðina Verzlunarfjelagið sem opnar á næstu dögum á Laugaveginum. Lífið 2.12.2011 20:34 Grafík fagnaði í Austurbæ Grafík hélt útgáfutónleika í Austurbæ á dögunum til að fagna nýrri safnplötu. Ný heimildarmynd um hljómsveitina var einnig sýnd. Lífið 2.12.2011 20:34 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 102 ›
Vill engin börn í bíó Daniel Craig hefur hvatt bíógesti til að fara ekki með börnin sín að sjá nýjustu mynd hans, The Girl with the Dragon Tattoo. Myndin er byggð á samnefndri bók Stiegs Larsson, Karlar sem hata konur, þar sem ofbeldi karla gegn konum er í forgrunninum. Lífið 14.12.2011 20:13
Fanney á flandri um Indland Þetta var mjög lærdómsrík og eftirminnileg reynsla þótt það hafi vissulega verið skrýtið að vera í þrjátíu stiga hita án allra jólalaga í desember,“ segir Fanney Ingvarsdóttir, Ungfrú Ísland. Hún lenti á Íslandi á þriðjudaginn var eftir að hafa verið á Indlandi í tvær vikur við góðgerðarstörf fyrir samtökin Healthy Kids, Happy Kids. Þetta er í annað sinn á árinu sem Fanney heimsækir landið. Lífið 14.12.2011 20:12
Fjallar um eftirköst eldgossins Þrjár fjölskyldur sem hafa þurft að glíma við eftirköst eldgossins í Eyjafjallajökli eru í forgrunni nýrrar heimildarmyndar sem kvikmyndagerðarmaðurinn Herbert Sveinbjörnsson er með í vinnslu. Lífið 13.12.2011 20:14
Glæpasagnadrottningin veltir kónginum úr sessi "Ég hélt að ég hefði fengið mitt tækifæri fyrir hálfum mánuði og að ég fengi ekki slíkt aftur þannig að ég er himinlifandi með þetta,“ segir Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur. Lífið 13.12.2011 20:14
Jónsi á rauða dreglinum Kvikmyndin We Bought a Zoo í leikstjórn Camerons Crowe var frumsýnd í New York á mánudag. Myndin fjallar um einstæðan föður sem kaupir gamlan dýragarð úti í sveit og skartar þeim Matt Damon og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. Tónlistarmaðurinn Jónsi var að sjálfsögðu mættur á rauða dregilinn en hann sér um tónlistina í myndinni. Lífið 13.12.2011 20:14
Endurminningin merlar æ Hannes Pétursson skáld er áttræður í dag. Hann sendi jafnframt frá sér á dögunum bókina Jarðlag í tímanum, þar sem hann dregur upp minningarmyndir úr barnæsku sinni norður í Skagafirði. Bergsteinn Sigurðsson hitti skáldið að máli. Þetta eru svo sem engin sérstök tímamót í mínum huga,“ segir Hannes Pétursson skáld, sem er áttræður í dag. "Mér finnst ég betri til heilsunnar en ég var fyrir tíu til fimmtán árum, hausinn er í þokkalegu lagi þótt mér misheyrist stundum og missjáist eins og gengur og gerist með gamla karla. Að öðru leyti plagar mig ekkert og þetta er eins og hver annar dagur.“ Menning 13.12.2011 20:21
Palli með sinaskeiðabólgu eftir áritanir „Ég hef aldrei fengið svona á ævinni en er núna að éta bólgueyðandi töflur og liðaktín ásamt því að fara í sjúkranudd þrisvar í viku. Ætli ég mæti ekki í næstu áritun með svona lyftingahanska,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Jólatörnin er farin að setja mark sitt á poppstjörnuna því hún greindist nýlega með sinaskeiðabólgu. Lífið 13.12.2011 20:14
Turin Brakes til Íslands Breska hljómsveitin Turin Brakes naut talsverðra vinsælda upp úr aldamótum, og hefur stöðugt sent frá sér tónlist síðan þá. Hljómsveitin er á leiðinni til Íslands í janúar og kemur fram í Fríkirkjunni. Lífið 13.12.2011 20:14
Vinskapurinn hófst á Airwaves Írska söngkonan Sinéad O"Connor syngur eigin útgáfu af lagi Johns Grant á væntanlegri plötu sinni sem kemur út í febrúar á næsta ári. Platan kallast How About I Be Me (And You Be You)? og kemur út 20. febrúar. Tónlist 13.12.2011 20:14
Dagur Kári skiptir um lið Baltasar Kormákur og fyrirtækið hans, Blueeyes, mun framleiða næstu kvikmynd Dags Kára Péturssonar. "Myndin er á íslensku og Dagur Kári er að skrifa handritið núna,“ segir Baltasar í samtali við Fréttablaðið, en hann er staddur í Frakklandi að kynna væntanlega kvikmynd sína, Djúpið. Lífið 12.12.2011 21:16
Belgískur læknir með rokkveislu á Gauknum Wim Van Hooste hefur fylgst með íslenskri tónlist síðustu 25 ár. Hann heldur upp á afmæli sitt á Gauknum á næsta ári. Lífið 12.12.2011 21:16
Kveðjupartí Game of Thrones á Fjörukránni Fimm mánaða löngu tökutímabili hjá tökuliði Game of Thrones lauk á laugardaginn og af því tilefni var skellt upp mikilli veislu á sunnudeginum. Staðsetningin var varla tilviljun, víkingastaðurinn Fjörukráin í Hafnarfirði. Lífið 12.12.2011 21:16
Þrífyllti Hörpuna en komst ekki í gegnum greiðslumat „Þessi greiðslumats-skvísa hefur nú sennilega verið að gera manni meiri greiða en maður gerir sér grein fyrir,“ segir tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, Mugison. Lífið 12.12.2011 21:15
Fagnað með Geysi Tímaritið Geysir kom inn um lúgur landsmanna á laugardaginn, en þau Ari Magg, Auður Karitas og Einar Geir Ingvarsson skipa ritstjórn blaðsins. Í tilefni af útgáfunni var blásið til hófs í Geysisbúðinni á Skólavörðustíg á föstudag. Margir lögðu leið sína í Geysi og skáluðu í lok vinnuvikunnar. Lífið 12.12.2011 21:16
Ætlaði að hætta að dansa vegna langvinnra veikinda Berglind Ýr Karlsdóttir hlaut flest atkvæði þjóðarinnar og stóð uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Dans dans dans um helgina. Hjartagalli Berglindar gerði það að verkum að hún ætlaði að leggja dansskóna á hilluna síðastliðið vor. Lífið 12.12.2011 21:16
Spennandi kapphlaup um vinsælustu jólasmáskífuna Í Bretlandi hafa menn keppst um það í áratugi að eiga vinsælasta lagið yfir jólatímann. Eins og undanfarin ár er sigurvegari X-Factor talinn líklegastur. Kapphlaupið um vinsælasta jólasmáskífulagið í Bretlandi hefur verið í fullum gangi að undanförnu. Mörg lög hafa verið kölluð til en aðeins eitt mun standa uppi sem sigurvegari síðustu vikuna fyrir jóladag. Tónlist 12.12.2011 21:16
Logi snýr aftur til Lemgo Stuðningsmenn Lemgo geta tekið gleði sína á ný því Logi Geirsson snýr þangað aftur á næstunni. Lag hans, Komdu með, mun nú hljóma á heimaleikjum liðsins samkvæmt upplýsingum frá Einari Bárðarsyni, en Logi hefur lengi daðrað við tónlistargyðjuna. Kveðjustund Loga Geirssonar og forráðamanna þýska liðsins var alls ekki á góðum nótum en aðdáendur þess héldu hins vegar mikið upp á íslenska landsliðsmanninn. Telja má víst að þeir muni taka vel undir þegar lagið tekur að hljóma í þýsku úrvalsdeildinni. Lífið 12.12.2011 21:16
Helgi tekur stóra stökkið Gríðarlega heillandi plata frá Helga Hrafni, sem verður bara betri og betri. Mikil synd ef hún nær ekki eyrum eins margra og hún á skilið. Gagnrýni 12.12.2011 21:16
Spennusaga úr norðlenskum veruleika Niðurstaða: Sannferðug saga úr samtímanum. Ragnar hefur náð góðum tökum á spennusögunni. Gagnrýni 12.12.2011 21:16
Komin lengra á leið Verið gæti að söngkonan Beyonce sé komin lengra á leið með fyrsta barn sitt og rapparans Jay-Z en áður var haldið. Lífið 2.12.2011 20:34
Djokovic í Expendables Tenniskappinn Novak Djokovic hefur fengið hlutverk í hasarmyndinni The Expendables 2. Hinn 24 ára Serbi fékk boð um að leika í myndinni frá framleiðandanum Avi Lerner og er þessa dagana á tökustað í Búlgaríu. Djokovic, sem er í efsta sæti heimslistans í tennis, fer með lítið hlutverk sem þorpari og mun leika á móti sjálfum Sylvester Stallone. Lífið 2.12.2011 20:34
Kærastinn sýnir klærnar Nýr kærasti Jennifer Lopez,, Casper Smart, ver samband sitt og stórstjörnunnar með kjafti og klóm. Á twitter-síðu sinni segir Smart að fólk eigi að forðast að dæma hluti sem það hafi ekki hundsvit á en fjölmiðlar þar vestra efast um að nokkur alvara búi að baki sambandinu, Lopez sé bara að nota hann á meðan hún nær sér eftir skilnaðinn við Marc Anthony. Lífið 2.12.2011 20:34
Elton John bálreiður Elton John segir löngu tímabært að fólk hætti að tengja sjúkdóminn AIDS við samkynhneigða, slíkar tengingar heyri sögunni til og eigi lítið skylt við staðreyndir. Það séu í raun bara fasistar og hálfvitar sem haldi slíku fram. Lífið 2.12.2011 20:34
Langar í barn Russell Brand viðurkenndi í spjallþætti Ellen DeGeneres að hann langaði að eignast barn með eiginkonu sinni, bandarísku söngkonunni Katy Perry. Þær sögusagnir hafa lengi verið á kreiki að hjónaband þeirra tveggja stæði á brauðfótum en annað hefur komið á daginn því Fréttablaðið greindi nýverið frá því að þau hefðu fengið sér húðflúr saman. Lífið 2.12.2011 20:34
Fiðlustelpan á kantinum stígur fram í sviðsljósið "Ég var tilbúin með lag, dúett með mér og Jónsa í Svörtum fötum. Og mér var einfaldlega ráðlagt að senda það inn. Hitt lagið var ég búin að vinna með Þorvaldi Bjarna og ég mat hlutina þannig að það væri skynsamlegast að senda lagið inn í keppnina í stað þess að bíða með útgáfu þess í viku,“ segir Greta Salóme Stefánsdóttir, fiðluleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Lífið 2.12.2011 20:34
Líkja The Charlies við Britney Spears Tónlist íslensku stúlknasveitarinnar The Charlies hefur vakið eftirtekt víða eftir að þær Klara, Alma og Steinunn sendu frá sér mixteipið Start a Fire í byrjun nóvember. Í vikunni útnefndi MTV bloggarinn Bradley Stern lag sveitarinnar, Let That Body Breathe, sem eitt af lögum vikunnar. Stern nefnir fimm lög og eru stúlkurnar í The Charlies þar í hópi með Britney Spears, Rihönnu, bresku sveitinni The Saturdays og sænska dúóinu Rebecca og Fiona. Lífið 2.12.2011 20:34
Gibson á batavegi Samkvæmt vefsíðunni TMZ.com er Mel Gibson í góðum bata. Það er að minnsta kosti álit dómara í Los Angeles, en Gibson og fyrrverandi eiginkona hans, Oksana Grigorieva, hafa átt í harðvítugum deilum um forræði dóttur þeirra. Lífið 2.12.2011 20:34
Opna nýja verslun á Laugavegi „Það jafnast ekkert á við jólastemminguna í miðbænum í desember svo við erum að opna á besta tíma,“ segir Svava Halldórsdóttir fatahönnuður um búðina Verzlunarfjelagið sem opnar á næstu dögum á Laugaveginum. Lífið 2.12.2011 20:34
Grafík fagnaði í Austurbæ Grafík hélt útgáfutónleika í Austurbæ á dögunum til að fagna nýrri safnplötu. Ný heimildarmynd um hljómsveitina var einnig sýnd. Lífið 2.12.2011 20:34
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent