Lífið

Breytingaskeið Báru
Umræða um breytingaskeið kvenna á það til að snúast um hitakóf og leiðindi. Oft gleymist að konur eru kynverur alla ævi og því þarf að svara spurningunni: hvernig er kynlíf á breytingarskeiðinu?

Hvað er trans?
Fjórir breskir heimildarþættir um upplifun sjö einstaklinga af því að vera trans.

Offramboð á bólfélögum?
Myndband sem fer í gegnum hagfræðilega greiningu á kynlífi hjá gagnkynhneigðum pörum. Myndbandið mun að öllum líkindum valda þér sálarangist.

Tómatar og titrarar
Kynlífstæki geta nú mögulega komið sér vel í bólinu og í gróðurhúsinu.

Kvef eða kynsjúkdómur?
Það gætir mikils misskilnings að munnmök séu hættulaus því það er hægt að fá kynsjúkdóm í hálsinn.

Ein píka, tvö leggöng?
Hér er saga kvenna sem komust að því að þær væru með tvö leggöng og tvö leg!

Tvíkynhneigð
Tvíkynhneigð hefur verið umdeild og þá hvort hún sé raunverulega til, er hægt að hrífast af stelpum og strákum og bara öllum?

Kynlífsráð til unglinga
Fullorðnir einstaklingar svöruðu spurningunum: hvað hefðir þú viljað vita um kynlíf þegar þú varst unglingur og hvaða ráð vilt þú gefa unglingum um kynlíf?

Skipta peningar máli í samböndum?
Bresk heimildarmynd um hvor og þá hversu miklu máli peningar skipta í samböndum.

Kynferðislegir leikir barna
Flest börn leika einhvers konar kynferðislega leiki á einum tímapunkti en hvað er eðlilegt í þeim málum?

Tilkippileg á túr
Það þykir tabú að tala um kynlíf á blæðingum en smá túrblóð hamlar ekki kynhegðun.

Kynlífsfíkn
Margar Hollywood stórstjörnur hafa lagt leið sína í meðferð við kynlífsfíkn en er þetta raunverulegt vandamál?

Samband eða single?
Það getur virst sem grasið sé grænna hinu megin í lífinu og oft viljum við það sem við ekki höfum, hvort ætli sé betra að vera í sambandi eða á lausu?

Kynfærafnykur
Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt?

Munaður í Meistaramánuði
Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið.

Hr. Hreinn sefur hjá
Íslendingar eru arfaslakir í notkun smokksins en hvaða afsakanir gefa karlmenn fyrir smokkaleysinu?

Seinustu dagar sykurskertrar Siggu Daggar?
Nú eru bara örfáir dagar eftir af september, þýðir það þá aftur í sama sykurneyslu farið? Sigga Dögg deilir reynslu sinni af átakinu.

Meðferð við ástarsorg?
Ef þú ert í ástarsorg þá gæti þér liðið betur að vita að það eru fleiri í sömu aðstæðum og boðnir og búnir að veita hjálparhönd.

Kynlíf í röntgen
Hefur þú ekki alltaf velt því fyrir þér hvað gerist inni í líkamanum þegar þú kelar? Segulómunartæki (MRI) myndaði fólk á meðan það fór í sleik og stundaði samfarir.

Sykurskertur september Siggu Daggar
Hér er rakin þriðja vikan mín í sykurskertum september.

Áhrif lýtalækninga á heila og líkama
Áhugaverður heimildarþáttur sem útskýrir hvað gerist þegar við leggjumst undir hnífinn (eða sprautuna) hjá lýtalækninum.

Leghálsinn
Leghálsinn er eitt af umræðuefnum kynfræðslunnar sem kemur hvað flestum á óvart.

Að fá spark í punginn
Það er gjarnan deilt um hvort sé verra, að fá spark í punginn eða að fæða barn. Nú loksins færðu að vita svarið.

Morgunbóner
Vaknaðir þú með hann beinstífan í morgun? Þó það geti verið meira vesen en gleði þá er þetta samt merki um heilbrigði.

Fatlað fólk og kynlíf
Þetta er eitt af málefnum sem hafa reynst hvað mest tabú þegar kemur að umræðunni um kynferðismál en auðvitað er fatlað fólk kynverur og Tabú stúlkunum þykir tímabært að tala opinskátt um það.

Hefur þú gert kynlífslista?
Sumir einstaklingar gera kynlífslista sem getur innihaldið annað hvort fræga einstaklinga og/eða kynlífsathafnir, en af hverju gerum við svona lista og reynum við hversu langt göngum við til að tikka boxin?

Er sykur sexí?
All frá eplakökunni í bíómyndinni American Pie og yfir í kynlífsráð sem mæla með því að sleikja hunang af kynfærum hvors annars má velta því fyrir sér hvort matvæli og kynlíf fari saman.

Leiðin að sykurlausri sælu
Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi.

Beilað á bónorði
Patrick Moot kraup á kné í beinni og bað um hönd kærustunnar sem hristi hausinn, sagði nei og rauk í burtu.

Karlmennskutákn?
Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess.