Tómatar og titrarar sigga dögg kynfræðingur skrifar 21. október 2014 14:00 Ef skortur er á býflugum í gróðurhúsinu má grípa í næsta titrandi kynlífstæki. Mynd/Getty Hver hefur ekki lent í því að reyna að rækta fallega tómata eða framandi plöntu en ekkert gengur? Hugsanlegar ástæður gætu verið skortur á býflugum en lausnin gæti verið inni í svefniherbergi. Sum blóm þurfa á titringi býflugna að halda til að ná að frjógvast eða dreifa frjókornum sínum en nýlega hefur borið á skorti á býflugum (í heiminum) til að sjá um þetta hlutverk. Vísindamenn hafa því gripið til þess ráðs að nota titrandi kynlífstæki til að líkja eftir þessum titringi býflugunnar til að örva plönturnar. Þetta ku vera þekkt ráð í Ástralíu og í einhverjum gróðurhúsum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Svo ef þú hefur áhyggjur af því að vera ekki með græna fingur þá gæti lausnin verkað einkar hvetjandi til að gerast garðyrkjuunnandi með því að blanda saman tveimur ólíkum ástríðum, kynlífstækjum og gróðurrækt. Garðyrkja Heilsa Lífið Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið
Hver hefur ekki lent í því að reyna að rækta fallega tómata eða framandi plöntu en ekkert gengur? Hugsanlegar ástæður gætu verið skortur á býflugum en lausnin gæti verið inni í svefniherbergi. Sum blóm þurfa á titringi býflugna að halda til að ná að frjógvast eða dreifa frjókornum sínum en nýlega hefur borið á skorti á býflugum (í heiminum) til að sjá um þetta hlutverk. Vísindamenn hafa því gripið til þess ráðs að nota titrandi kynlífstæki til að líkja eftir þessum titringi býflugunnar til að örva plönturnar. Þetta ku vera þekkt ráð í Ástralíu og í einhverjum gróðurhúsum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Svo ef þú hefur áhyggjur af því að vera ekki með græna fingur þá gæti lausnin verkað einkar hvetjandi til að gerast garðyrkjuunnandi með því að blanda saman tveimur ólíkum ástríðum, kynlífstækjum og gróðurrækt.
Garðyrkja Heilsa Lífið Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið