Morgunbóner sigga dögg kynfræðingur skrifar 11. september 2014 09:00 Bóner getur gerst hvenær sem er, hvar sem er. Mynd/Getty Beinstífur limur er oft það sem mætir karlmönnum er þeir teygja úr sér á morgnanna og nudda stírurnar úr augunum. Það eru ýmsar tilgátur um hin svokallaða „morgunbóner“. Sumir telja að það komi í veg fyrir að þú pissir á þig. Það er ekki hægt að pissa með hann beinstífan því það lokast fyrir þvagrásina. Þannig getur þú ekki ruglast og haft sáðlát þegar ætlaðir að pissa og öfugt. Aðrir telja að þetta geti verið afleiðing kynferðislegra hugsana. Þá eru allskonar líffræðilegi ferli sem gerast í líkamanum í svefni, sérstaklega þegar við erum í draumsvefni (REM stiginu) og þetta getur verið ein afleiðing þeirra. Á hverri nóttu fer limurinn reglulega í reisn og slaknar aftur, sama má segja um snípinn. Þetta er líffræðilegt ástand sem á sér enga sérstaka eða augljósa ástæðu heldur bara gerist. Þetta meira að segja er byrjað hjá fóstrum í móðurkviði. Typpi geta farið í reisn af sálrænum ástæðum (t.d. kynferðislegar hugsanir) eða sjálfrátt (hluti af líkamlegu ferli). Því er algjörlega eðlilegt að fá bóner án þess að vera neitt að pæla sérstaklega í því, en einnig að fá hann þegar þú hugsar um eitthvað kynferðislega. Líklegasta skýringin á morgunbóner er þó talin vera sú að það er hollt fyrir kynfærin að fá blóðið til að flæða til sín og því er þetta hreystismerki. Líkaminn passar upp á að halda kynfærunum heilbrigðum. Þó er mikilvægt að taka fram að þetta er eðlilegt ástand og gefur ekki til kynna kynferðislega drauma eða langanir. Sofandi einstaklingur getur ekki gefið samþykki fyrir kynlífi svo beinstífur limur er ekki boðskort til kelerís. Heilsa Lífið Tengdar fréttir Topp tíu typpamýtur 3. júní 2014 12:30 Maður án typpis Karlmaður missti typpi sitt eftir að hafa hurð var skellt á hann, hvernig er kynlíf hjá slíkum manni? 26. ágúst 2014 11:00 Skiptir typpastærð máli? Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi. 1. september 2014 14:00 Beilað á bónorði Patrick Moot kraup á kné í beinni og bað um hönd kærustunnar sem hristi hausinn, sagði nei og rauk í burtu. 4. september 2014 14:00 Tölva á typpinu Nú er hægt að smella typpahring á sig fyrir samfarir sem sendir svo félögunum upplýsingar um hvernig þú stóðst þig. 13. ágúst 2014 11:00 Karlmennskutákn? Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess. 2. september 2014 11:00 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Beinstífur limur er oft það sem mætir karlmönnum er þeir teygja úr sér á morgnanna og nudda stírurnar úr augunum. Það eru ýmsar tilgátur um hin svokallaða „morgunbóner“. Sumir telja að það komi í veg fyrir að þú pissir á þig. Það er ekki hægt að pissa með hann beinstífan því það lokast fyrir þvagrásina. Þannig getur þú ekki ruglast og haft sáðlát þegar ætlaðir að pissa og öfugt. Aðrir telja að þetta geti verið afleiðing kynferðislegra hugsana. Þá eru allskonar líffræðilegi ferli sem gerast í líkamanum í svefni, sérstaklega þegar við erum í draumsvefni (REM stiginu) og þetta getur verið ein afleiðing þeirra. Á hverri nóttu fer limurinn reglulega í reisn og slaknar aftur, sama má segja um snípinn. Þetta er líffræðilegt ástand sem á sér enga sérstaka eða augljósa ástæðu heldur bara gerist. Þetta meira að segja er byrjað hjá fóstrum í móðurkviði. Typpi geta farið í reisn af sálrænum ástæðum (t.d. kynferðislegar hugsanir) eða sjálfrátt (hluti af líkamlegu ferli). Því er algjörlega eðlilegt að fá bóner án þess að vera neitt að pæla sérstaklega í því, en einnig að fá hann þegar þú hugsar um eitthvað kynferðislega. Líklegasta skýringin á morgunbóner er þó talin vera sú að það er hollt fyrir kynfærin að fá blóðið til að flæða til sín og því er þetta hreystismerki. Líkaminn passar upp á að halda kynfærunum heilbrigðum. Þó er mikilvægt að taka fram að þetta er eðlilegt ástand og gefur ekki til kynna kynferðislega drauma eða langanir. Sofandi einstaklingur getur ekki gefið samþykki fyrir kynlífi svo beinstífur limur er ekki boðskort til kelerís.
Heilsa Lífið Tengdar fréttir Topp tíu typpamýtur 3. júní 2014 12:30 Maður án typpis Karlmaður missti typpi sitt eftir að hafa hurð var skellt á hann, hvernig er kynlíf hjá slíkum manni? 26. ágúst 2014 11:00 Skiptir typpastærð máli? Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi. 1. september 2014 14:00 Beilað á bónorði Patrick Moot kraup á kné í beinni og bað um hönd kærustunnar sem hristi hausinn, sagði nei og rauk í burtu. 4. september 2014 14:00 Tölva á typpinu Nú er hægt að smella typpahring á sig fyrir samfarir sem sendir svo félögunum upplýsingar um hvernig þú stóðst þig. 13. ágúst 2014 11:00 Karlmennskutákn? Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess. 2. september 2014 11:00 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Maður án typpis Karlmaður missti typpi sitt eftir að hafa hurð var skellt á hann, hvernig er kynlíf hjá slíkum manni? 26. ágúst 2014 11:00
Skiptir typpastærð máli? Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi. 1. september 2014 14:00
Beilað á bónorði Patrick Moot kraup á kné í beinni og bað um hönd kærustunnar sem hristi hausinn, sagði nei og rauk í burtu. 4. september 2014 14:00
Tölva á typpinu Nú er hægt að smella typpahring á sig fyrir samfarir sem sendir svo félögunum upplýsingar um hvernig þú stóðst þig. 13. ágúst 2014 11:00
Karlmennskutákn? Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess. 2. september 2014 11:00