Erlent Önnur árás á alþjóðaflugvöllinn í Beirút Ísraelski herinn gerði í morgun aðra árás á alþjóðaflugvöllinn í Beirút. Ein af flugvélum Atlanta flugfélagsins er á flugvellinum en ekkert amar að Íslendingum sem fylgja flugvélinni. Erlent 14.7.2006 10:17 Olíuverð í nýjum hæðum Viðskipti erlent 14.7.2006 10:12 Stýrivextir hækkuðu í Japan Viðskipti erlent 14.7.2006 09:58 Tveir grunaðir um ódæðið Yfirvöld á Indlandi birtu í gær nöfn tveggja ungra manna sem grunaðir eru um hryðjuverk vikunnar, sem urðu um tvöhundruð manns að bana. Andhryðjuverkasveit ríkisstjórnarinnar dreifði myndum af mönnunum til fjölmiðla ásamt nöfnum þeirra. Þeir heita Sayyad Zabiuddin og Zulfeqar Fayyaz, en tilkynningunni fylgdu engar frekari upplýsingar um þá. Erlent 13.7.2006 22:04 Heillavænleg langtímaáhrif Niðurstöður rannsóknar sem vísindamenn við John Hopkins-háskólann í Baltimore gerðu á áhrifum ofskynjunarsveppa á menn hafa komið þeim í opna skjöldu. Erlent 13.7.2006 22:04 Bandaríska þingið á leik Örlög fanga bandaríska hersins á Kúbu eru komin til kasta Bandaríkjaþings. Bandaríkjastjórn hefur tekið nýja stefnu og veitt þeim stöðu stríðsfanga. Erlent 13.7.2006 22:04 Þykir áfall fyrir Tony Blair Breska lögreglan hefur yfirheyrt 48 manns í tengslum við ásakanir um að Tony Blair forsætisráðherra hafi séð til þess að fjársterkir einstaklingar fengju sæti í lávarðadeild breska þingsins í skiptum fyrir veglegan fjárstuðning við Verkamannaflokkinn. Erlent 13.7.2006 22:04 Dick Cheney stefnt Fyrrverandi leynifulltrúi bandarísku leyniþjónustunnar, Valerie Plame, hefur nú stefnt Dick Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, fyrir að leka nafni hennar í fjölmiðla og reyna þar með að spilla starfsframa hennar. Erlent 14.7.2006 07:05 Ofbeldisalda í Sao Paulo Sjö manns hafa látist undanfarna tvo daga í árásum glæpagengja í Sao Paulo í Brasilíu. Innlent 14.7.2006 07:02 Þúsundir berjast við bálið Reykjarmökkur liggur nú yfir Yuccadalnum í Kaliforníu, þar sem skógareldar geysa, um 160 kílómetra austur af Los Angeles. Fjöldi íbúðarhúsa hefur brunnið og hundruðum manna hefur verið skipað að yfirgefa híbýli sín. Erlent 13.7.2006 22:04 Ísraelsher hélt áfram árásum á Líbanon Líbanska ríkisstjórnin hefur óskað eftir vopnahléi, en án árangurs. Valdamenn um allan heim hvetja Ísraelsher og Hezbollah til að draga úr ofbeldinu. Fimmtíu óbreyttir Líbanar fórust í árásunum í gær, þar af mörg börn. Erlent 13.7.2006 22:04 Harðar árásir á Líbanon Ísraelar héldu áfram hörðum árásum á suðurhluta Líbanon í nótt og morgun. Ísraelar létu sprengjum rigna yfir Beirút þar sem talið er að skæruliðar Hizbollah-samtakanna hafist við. Erlent 14.7.2006 06:47 Konur lesa ekki leiðbeiningarbæklinga Þrjár af hverjum fjórum konum kunna ekki á farsímann sinn, samkvæmt rannsókn breska fyrirtækisins Comet, sem fjallað er um á fréttasíðu skoska blaðsins Evening Times. Erlent 13.7.2006 22:04 Veiða aðeins helming hrefnukvótans Norðmenn munu líklega veiða eingöngu um helming hrefnukvótans í ár, kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Erlent 13.7.2006 22:04 Halda sig inni á hótelherbergi „Við erum heilir á húfi, við höfum haldið okkur inni á hótelinu síðan loftárásirnar hófust,“ segir Már Þórarinsson, einn fjögurra flugvirkja sem eru á vegum Atlanta flugfélagsins í Beirút í Líbanon, en Ísraelsher gerði loftárásir á Rafik Hariri flugvöllinn þar í gær. Mennirnir, þrír Íslendingar og einn Belgi, eru þar staddir við vinnu á Airbus fraktvél félagsins. Erlent 13.7.2006 22:04 Beittu neitunarvaldinu á ný Neitunarvaldi var beitt í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í fyrsta skipti í tvö ár í gær þegar Bandaríkin komu í veg fyrir að tillaga Katar og ýmissa Arabaríkja um aðgerðir Ísraelshers á Gaza-ströndinni, yrði að formlegri ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 13.7.2006 22:04 Sameinast í harðri andstöðu Í næsta mánuði stóð til að samkynhneigðir í Ísrael myndu efna til alþjóðlegrar göngu í Jerúsalem. Gangan átti að verða raunverulegt sameiningarafl hinna andstæðu trúarhópa í þessari stríðshrjáðu borg. Erlent 13.7.2006 22:04 Reknir starfsmenn veikjast Sífellt fleiri atvinnurekendur upplifa nú að starfsmenn sem sagt er upp tilkynna sig veika út uppsagnarfrestinn. Í stað þess að mæta í vinnuna, fara þeir til læknis og fá veikindavottorð. Þetta kemur fram á fréttavef danska ríkisútvarpsins. Erlent 13.7.2006 22:04 Kom í veg fyrir heiðursmorð Erlent 13.7.2006 22:04 Menjar um vígtennta kjötætukengúru Steingervingafræðingar í Norður-Ástralíu hafa fundið menjar um nokkrar áður óþekktar dýrategundir, þar með talið kengúru sem var kjötæta. Skepnan var uppi fyrir um 10 til 20 milljón árum, að sögn vísindamannanna. Þetta kom fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Erlent 13.7.2006 22:04 Fjórburar á eftir þríburum Bandarískri móður varð ekki um sel þegar hún eignaðist fílhrausta fjórbura í síðustu viku. Hún eignaðist nefnilega þríbura fyrir þremur árum, og átti tvær unglingsstúlkur fyrir. Erlent 13.7.2006 22:04 Heimilisstörfin lengja lífið Ný bandarísk rannsókn sýnir að venjuleg heimilisstörf og létt garðyrkja lengir líf fólks til muna, og engin þörf er á erfiðri líkamsrækt til að ná þeim árangri. Erlent 13.7.2006 22:04 Stærstu hagkerfi heims Erlent 13.7.2006 22:04 Komið í veg fyrir heiðursmorð 43 ára gamall danskur maður af pakistönsku bergi brotnu er sagður hafa komið í veg fyrir að svonefnt heiðursmorð yrði framið á systur sinni. Erlent 13.7.2006 19:36 Íslendingana sakaði ekki Átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-hreyfingarinnar hörðnuðu enn í dag. Fjöldi borgara liggur í valnum eftir árásir síðasta sólarhringinn. Ein af flugvélum Atlanta var á Beirút-flugvelli þegar Ísraelar gerðu loftárás á hann en hún skemmdist ekki. Íslendingar sem fylgja flugvélinni eru sömuleiðis heilir á húfi. Erlent 13.7.2006 19:32 Olíuverð í hæstu hæðir Verð á olíu fór í fyrsta sinn í dag yfir 76 dali á tunnu í kjölfar loftárása Ísraelsmanna í Líbanon. Olíuverðið hefur aldrei verið hærra en nú. Viðskipti erlent 13.7.2006 16:10 Hagnaður umfram væntingar Viðskipti erlent 13.7.2006 15:19 Stófelldar árásir á landamærum Líbanon Stórfelld eldflauga og stórskotahríð er nú milli liðsmanna Hizbollah og Ísraela, á landamærum Líbanons. Ísraelar hafa teygt sig langt inn í landið, með loftárásum á flugvöllinn í Beirút, auk þess sem herskip þeirra loka höfnum. Erlent 13.7.2006 13:39 Fjöldi yfirheyrður vegna hryðjuverkanna Lögreglan á Indlandi hefur yfirheyrt hundruð manna vegna hryðjuverkanna í Mumbai. Hátt í tvö hundruð manns fórust í tilræðunum. Fjöldi fólks mótmælti hryðjuverkunum í Nýju-Delí í morgun. Erlent 13.7.2006 13:21 Hærri stýrivextir á evrusvæðinu Viðskipti erlent 13.7.2006 10:03 « ‹ 310 311 312 313 314 315 316 317 318 … 334 ›
Önnur árás á alþjóðaflugvöllinn í Beirút Ísraelski herinn gerði í morgun aðra árás á alþjóðaflugvöllinn í Beirút. Ein af flugvélum Atlanta flugfélagsins er á flugvellinum en ekkert amar að Íslendingum sem fylgja flugvélinni. Erlent 14.7.2006 10:17
Tveir grunaðir um ódæðið Yfirvöld á Indlandi birtu í gær nöfn tveggja ungra manna sem grunaðir eru um hryðjuverk vikunnar, sem urðu um tvöhundruð manns að bana. Andhryðjuverkasveit ríkisstjórnarinnar dreifði myndum af mönnunum til fjölmiðla ásamt nöfnum þeirra. Þeir heita Sayyad Zabiuddin og Zulfeqar Fayyaz, en tilkynningunni fylgdu engar frekari upplýsingar um þá. Erlent 13.7.2006 22:04
Heillavænleg langtímaáhrif Niðurstöður rannsóknar sem vísindamenn við John Hopkins-háskólann í Baltimore gerðu á áhrifum ofskynjunarsveppa á menn hafa komið þeim í opna skjöldu. Erlent 13.7.2006 22:04
Bandaríska þingið á leik Örlög fanga bandaríska hersins á Kúbu eru komin til kasta Bandaríkjaþings. Bandaríkjastjórn hefur tekið nýja stefnu og veitt þeim stöðu stríðsfanga. Erlent 13.7.2006 22:04
Þykir áfall fyrir Tony Blair Breska lögreglan hefur yfirheyrt 48 manns í tengslum við ásakanir um að Tony Blair forsætisráðherra hafi séð til þess að fjársterkir einstaklingar fengju sæti í lávarðadeild breska þingsins í skiptum fyrir veglegan fjárstuðning við Verkamannaflokkinn. Erlent 13.7.2006 22:04
Dick Cheney stefnt Fyrrverandi leynifulltrúi bandarísku leyniþjónustunnar, Valerie Plame, hefur nú stefnt Dick Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, fyrir að leka nafni hennar í fjölmiðla og reyna þar með að spilla starfsframa hennar. Erlent 14.7.2006 07:05
Ofbeldisalda í Sao Paulo Sjö manns hafa látist undanfarna tvo daga í árásum glæpagengja í Sao Paulo í Brasilíu. Innlent 14.7.2006 07:02
Þúsundir berjast við bálið Reykjarmökkur liggur nú yfir Yuccadalnum í Kaliforníu, þar sem skógareldar geysa, um 160 kílómetra austur af Los Angeles. Fjöldi íbúðarhúsa hefur brunnið og hundruðum manna hefur verið skipað að yfirgefa híbýli sín. Erlent 13.7.2006 22:04
Ísraelsher hélt áfram árásum á Líbanon Líbanska ríkisstjórnin hefur óskað eftir vopnahléi, en án árangurs. Valdamenn um allan heim hvetja Ísraelsher og Hezbollah til að draga úr ofbeldinu. Fimmtíu óbreyttir Líbanar fórust í árásunum í gær, þar af mörg börn. Erlent 13.7.2006 22:04
Harðar árásir á Líbanon Ísraelar héldu áfram hörðum árásum á suðurhluta Líbanon í nótt og morgun. Ísraelar létu sprengjum rigna yfir Beirút þar sem talið er að skæruliðar Hizbollah-samtakanna hafist við. Erlent 14.7.2006 06:47
Konur lesa ekki leiðbeiningarbæklinga Þrjár af hverjum fjórum konum kunna ekki á farsímann sinn, samkvæmt rannsókn breska fyrirtækisins Comet, sem fjallað er um á fréttasíðu skoska blaðsins Evening Times. Erlent 13.7.2006 22:04
Veiða aðeins helming hrefnukvótans Norðmenn munu líklega veiða eingöngu um helming hrefnukvótans í ár, kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Erlent 13.7.2006 22:04
Halda sig inni á hótelherbergi „Við erum heilir á húfi, við höfum haldið okkur inni á hótelinu síðan loftárásirnar hófust,“ segir Már Þórarinsson, einn fjögurra flugvirkja sem eru á vegum Atlanta flugfélagsins í Beirút í Líbanon, en Ísraelsher gerði loftárásir á Rafik Hariri flugvöllinn þar í gær. Mennirnir, þrír Íslendingar og einn Belgi, eru þar staddir við vinnu á Airbus fraktvél félagsins. Erlent 13.7.2006 22:04
Beittu neitunarvaldinu á ný Neitunarvaldi var beitt í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í fyrsta skipti í tvö ár í gær þegar Bandaríkin komu í veg fyrir að tillaga Katar og ýmissa Arabaríkja um aðgerðir Ísraelshers á Gaza-ströndinni, yrði að formlegri ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 13.7.2006 22:04
Sameinast í harðri andstöðu Í næsta mánuði stóð til að samkynhneigðir í Ísrael myndu efna til alþjóðlegrar göngu í Jerúsalem. Gangan átti að verða raunverulegt sameiningarafl hinna andstæðu trúarhópa í þessari stríðshrjáðu borg. Erlent 13.7.2006 22:04
Reknir starfsmenn veikjast Sífellt fleiri atvinnurekendur upplifa nú að starfsmenn sem sagt er upp tilkynna sig veika út uppsagnarfrestinn. Í stað þess að mæta í vinnuna, fara þeir til læknis og fá veikindavottorð. Þetta kemur fram á fréttavef danska ríkisútvarpsins. Erlent 13.7.2006 22:04
Menjar um vígtennta kjötætukengúru Steingervingafræðingar í Norður-Ástralíu hafa fundið menjar um nokkrar áður óþekktar dýrategundir, þar með talið kengúru sem var kjötæta. Skepnan var uppi fyrir um 10 til 20 milljón árum, að sögn vísindamannanna. Þetta kom fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Erlent 13.7.2006 22:04
Fjórburar á eftir þríburum Bandarískri móður varð ekki um sel þegar hún eignaðist fílhrausta fjórbura í síðustu viku. Hún eignaðist nefnilega þríbura fyrir þremur árum, og átti tvær unglingsstúlkur fyrir. Erlent 13.7.2006 22:04
Heimilisstörfin lengja lífið Ný bandarísk rannsókn sýnir að venjuleg heimilisstörf og létt garðyrkja lengir líf fólks til muna, og engin þörf er á erfiðri líkamsrækt til að ná þeim árangri. Erlent 13.7.2006 22:04
Komið í veg fyrir heiðursmorð 43 ára gamall danskur maður af pakistönsku bergi brotnu er sagður hafa komið í veg fyrir að svonefnt heiðursmorð yrði framið á systur sinni. Erlent 13.7.2006 19:36
Íslendingana sakaði ekki Átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-hreyfingarinnar hörðnuðu enn í dag. Fjöldi borgara liggur í valnum eftir árásir síðasta sólarhringinn. Ein af flugvélum Atlanta var á Beirút-flugvelli þegar Ísraelar gerðu loftárás á hann en hún skemmdist ekki. Íslendingar sem fylgja flugvélinni eru sömuleiðis heilir á húfi. Erlent 13.7.2006 19:32
Olíuverð í hæstu hæðir Verð á olíu fór í fyrsta sinn í dag yfir 76 dali á tunnu í kjölfar loftárása Ísraelsmanna í Líbanon. Olíuverðið hefur aldrei verið hærra en nú. Viðskipti erlent 13.7.2006 16:10
Stófelldar árásir á landamærum Líbanon Stórfelld eldflauga og stórskotahríð er nú milli liðsmanna Hizbollah og Ísraela, á landamærum Líbanons. Ísraelar hafa teygt sig langt inn í landið, með loftárásum á flugvöllinn í Beirút, auk þess sem herskip þeirra loka höfnum. Erlent 13.7.2006 13:39
Fjöldi yfirheyrður vegna hryðjuverkanna Lögreglan á Indlandi hefur yfirheyrt hundruð manna vegna hryðjuverkanna í Mumbai. Hátt í tvö hundruð manns fórust í tilræðunum. Fjöldi fólks mótmælti hryðjuverkunum í Nýju-Delí í morgun. Erlent 13.7.2006 13:21