Erlent Framtíð friðargæslu á Sri Lanka rædd Framtíð friðargæslu á Srí Lanka ræðst á næstu dögum en sendifulltrúi norræna eftirlitsins fundar með fulltrúum stríðandi fylkinga fram eftir vikunni. Tveir hjálparstarfsmenn fundust myrtir í bænum Muttur í morgun. Erlent 8.8.2006 12:02 Orðalag ályktunar rætt Minnst fimmtán óbreyttir borgarar féllu í um áttatíu loftárásum sem Ísraelsher gerði á Líbanon í nótt og í morgun. Á meðan sitja fulltrúar þeirra ríkja sem eiga sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á rökstólum og ræða orðalag ályktunar sem á að verða grunnur að vopnahléi í landinu. Erlent 8.8.2006 11:56 Lamaður maður klífur fjall Svo virtist í gær sem langþráður draumur lamaðs Japana myndi rætast þegar hann var kominn langleiðina upp hæsta fjall Sviss. Seiji Uchida lamaðist í umferðaslysi fyrir rúmum tveimur áratugum en þrátt fyrir það hefur hann haft það að markmiði að klífa fjall. Það var svo fyrir nokkru sem ákveðið var að hann legði í ferð upp Breithorn-fjall sem er rúmir fjögur þúsund metrar á hæð. Erlent 8.8.2006 08:37 Síamstvíbuarar gangast undir erfiða aðgerð Læknar í Salt Lake City í Bandaríkjunum reyna nú hvað þeir geta til að aðskilja tvíburarsysturnar Kendru og Maliyuh Herrin sem eru samvaxnar fyrir neðan mitti. Kendra og Maliyah eru fjögurra ára. Þær hafa aðeins tvo fætur og eitt nýra. Ekki er vitað til þess að áður hafi verið reynt að aðskilja síamstvíbura með aðeins eitt nýra. Erlent 8.8.2006 08:35 Forseti Eþíópíu heimsækir flóðasvæði Björgunarmenn hafa leitað eftirlifenda í rústum húsa eftir að skyndiflóð urðu um tvö hundruð manns að bana í Austur-Eþíópíu um liðna helgi. Vatnsflaumurinn skall á húsum í Dire Dawa, 500 km austur af höfuðborginni Addis Ababa, eftir að nálæg á flæddi yfir bakka sínum snemma í gærmorgun. Töluvert hafði rignt á svæðinu. Erlent 8.8.2006 08:31 Endurtalningar krafist Mörg þúsund stuðningsmenn mexíkóska vinstirmannsins Andres Manuel Lopez Obrador komu saman fyrir utan höfuðstöðvar kjörstjórnar í Mexíkó í gær til að krefjast endurtalningar í forsetakosningum þar í landi. Lopez Obrador var í framboði í þeim kosningum og hefur krafist þess að atkvæði verði öll talin að nýju. Kjörstjórn hefur hins vegar úrskurðað að atkvæði frá níu prósent kjörstaða verði talin á ný. Erlent 8.8.2006 08:28 Njósnavél Hizbolla skotin niður Ísraelsher sendi í gærkvöldi frá sér myndband sem sagt er sýna þegar vél ísrelska flughersins skýtur niður fjarstýrða smávél Hizbollah-skæruliða þar sem henni var flogið undan strönd Ísraels. Erlent 8.8.2006 08:17 Lausn í sjónmáli Fulltrúar ríkja sem eiga sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sitja nú á rökstólum og ræða orðalag ályktunar um vopnahlé í átökum Ísraela og Hizbollah-skæruliða. Sendiherra Þjóðverja segir samkomulag í sjónmáli. Að minnsta kosti 49 almennir borgarar féllu í árásum Ísraelshers á Líbanon í gær. Erlent 8.8.2006 08:14 Fleiri hjálparstarsmenn myrtir á Srí Lanka Frönsk hjálparsamtök á Srí Lanka segja að tveir starfsmenn þeirra til viðbótar hafi fundist látnir í bænum Muttur í nótt. Fimmtán aðrir fundust látnir í höfuðstöðvum samtakanna í bænum í gær. Ekki liggur fyrir hvort stjórnarher landsins eða uppreisnarmenn Tamíltígra bera ábyrgð á morðunum en fulltrúar þeirra saka hvorn annan um morðin. Erlent 8.8.2006 08:10 Sprengjuregnið var óþægilega nálægt Harðir bardagar hafa staðið milli stjórnarhers Srí Lanka og Tamíltígra í norðausturhluta Srí Lanka eftir að Tamíltígrar skrúfuðu fyrir vatnsrennsli til bæjarins. Íslenskur friðargæsluliði lenti í skotárás um helgina. Erlent 7.8.2006 22:37 Karlmaður handtekinn Lík af þungaðri konu fannst í vikunni á floti við Ekerö, skammt fyrir utan Stokkhólm. Að sögn lögreglu var konan myrt fyrir mörgum mánuðum og í fyrstu var ekkert annað vitað um hana en að hún hefði líklega verið af erlendu bergi brotin og komin rúma sjö mánuði á leið. Erlent 7.8.2006 22:37 Stækkaði brjóstin í útlöndum Norsk kona hefur verið kærð fyrir að ljúga því að tryggingafélagi sínu að hún hafi neyðst til að ganga undir aðgerð á eggjastokkum sínum á meðan hún var í fríi í Dóminíska lýðveldinu í fyrra. Í raun lét hún bara stækka brjóst sín. Þetta kemur fram á fréttavef Aftenposten. Erlent 7.8.2006 22:37 Vopnahléstillögu hafnað Líbanar höfnuðu tillögum Frakka og Bandaríkjamanna um vopnahlésályktun sem lögð var fram um helgina. Ísraelskir embættismenn voru almennt ánægðir með ályktunina þar sem hún heimilar Ísraelsher að beita hernum í varnaðarskyni. Erlent 7.8.2006 22:37 Halda ástandi Castros leyndu Fidel Castro er nú á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna innvortis blæðinga í síðustu viku. Varaforseti Kúbu, Carlos Lage, sagði á sunnudag að líðan Castros væri góð og hann myndi snúa aftur til starfa innan fárra vikna. Erlent 7.8.2006 22:37 Mikil skelfing grípur um sig Tæplega 200 manns leituðu á slysavarðsstofu í borginni Lenz í Austurríki á miðvikudag vegna ótta við kóngulóarbit. Eingöngu átta voru greindir með „hugsanleg einkenni“ og segja læknar kóngulóarfælni hafa brotist út í landinu. Erlent 7.8.2006 22:37 Fá ekki að ganga í skóla Um 7.000 börn og ungmenni í Rúmeníu eru smituð af HIV-veirunni og segja mannréttindahópar þau vera fórnarlömb fordóma í eigin landi. Börnin gangi ekki í skóla og njóti hvorki þjónustu tannlækna né fái rétt lyf við sjúkdómi sínum. Erlent 7.8.2006 22:37 Chavez fær ekki Saab-vopn Sænski hergagnaframleiðandinn Saab ætlar að hætta að selja vopn til Venesúela vegna banns Bandaríkjastjórnar við vopnasölu til stjórnar Hugo Chavez. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Erlent 7.8.2006 22:37 Boðar meiri landhernað Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Amir Peretz varnarmálaráðherra funduðu í gær með hershöfðingjum í norðurhéruðum landsins og töluðu um frekari landhernað í Líbanon. „Ég færi ykkur allan styrk og allan stuðning,“ sagði Olmert á fundinum. „Við munum ekki stoppa.“ Erlent 7.8.2006 22:37 Beðið eftir niðurstöðu friðarviðræðna Amir Peretz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsher myndi herða árásir á Hizbollah-samtökin ef niðurstaða fæst ekki innan skamms í friðarviðræðunum. Ráðherrar Arabalanda komu saman í dag í Beirút og ræddu átökin í Líbanon. Erlent 7.8.2006 18:47 Lopez Obrador vill endurtelja atkvæði að fullu Frambjóðandi vinstrimanna í nýafstöðnum forsetakosningum í Mexíkó hafnar niðurstöðu hæstaréttar landsins um að fyrirskipa endurtalningu atkvæða einungis að hluta. Andres Manuel Lopez Obrador hvatti stuðningsmenn sína í gær til þess að halda áfram mótmælaaðgerðum sínum í miðborg Mexíkóborgar, þar sem tugþúsundir manna hafa stöðvað bæjarlíf undanfarna daga. Kosningarnar fóru fram 2. júlí og samkvæmt opinberum niðurstöðum hlaut hægrimaðurinn Felipe Calderon nauman meirihluta. Erlent 7.8.2006 10:00 Ellefu manns létust í Suður-Líbanon Friðarviðræðrur vegna átakanna Líbanon falla í skuggann af stanslausum árásum Hizbollah-liða og Ísraelshers. Ellefu óbreyttir borgarar létust í árásum Ísraelshers á Suður-Líbanon í morgun. Erlent 7.8.2006 10:04 Átján slösuðust þegar stigi hrundi í Hollandi Að minnsta kosti átján manns slösuðust, þar af þrír alvarlega, þegar stigi við skipaskurð í Hollandi hrundi í gærkvöldi. Fjöldi manns stóð í stiganum þegar slysið varð. Erlent 7.8.2006 09:20 Castro á batavegi Varaforseti Kúbu segir að Fídel Castro forseti sé á batavegi. Carlos Lage sagði í viðtali við fréttamenn í Bólivíu að Castro hefði gengist undir flókna skurðaðgerð vegna innvortist blæðinga. Erlent 7.8.2006 09:17 Vill útrýma kjarnorkuvopnum Borgarstjórinn í Hiroshima hvatti til þess í dag að öllum kjarnorkuvopnum yrði útrýmt. 61 ár er í dag liðið síðan kjarnorkusprengju var varpað á borgina. Erlent 6.8.2006 18:29 Íslenskur eftirlitsmaður lenti í skotárás á Sri Lanka Sigurður Hrafn Gíslason friðargæsluliði, var á meðal norrænna eftirlitsmanna sem lentu í skotárás stjórnarhersins á Sri Lanka í dag. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sakaði hann ekki. Innlent 6.8.2006 16:10 Náðu aftur stjórn yfir Muttur Stjórnarherinn í Sri Lanka segist vera búinn að ná stjórn yfir bænum Muttur í norðausturhluta landsins en harðir bardagar hafa geysað þar á milli stjórnarhersins og Tamíl-Tígranna undanfarna daga. Rún Ingvarsdóttir. Erlent 6.8.2006 12:25 Sautján manns létust í átökum Ísraelshers og Líbanons í morgun Alls dóu sautján manns í átökum Ísrealshers og Hizbollah-skæruliða í morgun. Ísraelar segja tillögu Bandaríkjamanna og Frakka um að binda endi á átökin vera mikilvæga. Þó segjast þeir ekki munu stöðva árásirnar á næstu dögum. Erlent 6.8.2006 12:09 Óásættanlegt að hætta að auðga úran Stjórnvöld í Íran segja nýjustu ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna varðandi kjarnorkuáætlun landsins vera óásættanlega. Í ályktuninni er þess krafist að Íranar hætti að auðga úran. Stjórnvöldum er gefinn frestur til ágústloka til að hætta við kjarnorkuáætlun sína, ella verði landið beitt efnahagslegum og pólitískum þvingunum. Asefi, talsmaður íranska utanríkisráðuneytisins, sagði ályktunina ólöglega og ganga gegn réttindum Írans. Hann sagði þó að Íranar myndu taka þátt í samningaviðræðum til að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Hins vegar sagði Ali Larijani, yfirmaður samninganefndar Írana, í dag að stjórnvöld myndu frekar víkka út kjarnorkuáætlun sína en hætta við hana, í mótmælaskyni við ályktunina. Erlent 6.8.2006 11:59 Flóð í Eþíópíu Sjötíu manns létust í morgun í Eþíópíu þegar áin Dire Dawa flæddi yfir bakka sína. Að minnsta kosti fimmtíu manns slösuðust alvarlega og yfir hundrað hús eyðilöggðust. Unnið er að björgun íbúa í þorpum í nágrenni árinnar. Erlent 6.8.2006 10:20 Átök í rénum í bænum Muttur Stjórnarherinn í Sri Lanka segist vera búinn að ná stjórn yfir bænum Muttur í norðausturhluta landsins. Þúsundir hafa flúið bæinn eftir harða bardaga þar síðustu daga. Í síðustu viku lokuðu Tamíl tígrarnir fyrir vatn til bæja sem stjórnarherinn ræður yfir í norðausturhlutanum. Seinni partinn í gær dró úr átökunum en enn er ekki búið að leysa vandamál varðandi vatnsskort. Stjórnarherinn og Tamíl tígrarnir undirrituðu samning um vopnahlé árið 2002 eftir tæplega tveggja áratuga borgarastríð þar í landi. Bardagar hafa þó verið tíðir, sérstaklega í kringum bæinn Muttur sem er undir stjórn hersins en á svæði Tamíl tígranna. Erlent 6.8.2006 10:16 « ‹ 299 300 301 302 303 304 305 306 307 … 334 ›
Framtíð friðargæslu á Sri Lanka rædd Framtíð friðargæslu á Srí Lanka ræðst á næstu dögum en sendifulltrúi norræna eftirlitsins fundar með fulltrúum stríðandi fylkinga fram eftir vikunni. Tveir hjálparstarfsmenn fundust myrtir í bænum Muttur í morgun. Erlent 8.8.2006 12:02
Orðalag ályktunar rætt Minnst fimmtán óbreyttir borgarar féllu í um áttatíu loftárásum sem Ísraelsher gerði á Líbanon í nótt og í morgun. Á meðan sitja fulltrúar þeirra ríkja sem eiga sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á rökstólum og ræða orðalag ályktunar sem á að verða grunnur að vopnahléi í landinu. Erlent 8.8.2006 11:56
Lamaður maður klífur fjall Svo virtist í gær sem langþráður draumur lamaðs Japana myndi rætast þegar hann var kominn langleiðina upp hæsta fjall Sviss. Seiji Uchida lamaðist í umferðaslysi fyrir rúmum tveimur áratugum en þrátt fyrir það hefur hann haft það að markmiði að klífa fjall. Það var svo fyrir nokkru sem ákveðið var að hann legði í ferð upp Breithorn-fjall sem er rúmir fjögur þúsund metrar á hæð. Erlent 8.8.2006 08:37
Síamstvíbuarar gangast undir erfiða aðgerð Læknar í Salt Lake City í Bandaríkjunum reyna nú hvað þeir geta til að aðskilja tvíburarsysturnar Kendru og Maliyuh Herrin sem eru samvaxnar fyrir neðan mitti. Kendra og Maliyah eru fjögurra ára. Þær hafa aðeins tvo fætur og eitt nýra. Ekki er vitað til þess að áður hafi verið reynt að aðskilja síamstvíbura með aðeins eitt nýra. Erlent 8.8.2006 08:35
Forseti Eþíópíu heimsækir flóðasvæði Björgunarmenn hafa leitað eftirlifenda í rústum húsa eftir að skyndiflóð urðu um tvö hundruð manns að bana í Austur-Eþíópíu um liðna helgi. Vatnsflaumurinn skall á húsum í Dire Dawa, 500 km austur af höfuðborginni Addis Ababa, eftir að nálæg á flæddi yfir bakka sínum snemma í gærmorgun. Töluvert hafði rignt á svæðinu. Erlent 8.8.2006 08:31
Endurtalningar krafist Mörg þúsund stuðningsmenn mexíkóska vinstirmannsins Andres Manuel Lopez Obrador komu saman fyrir utan höfuðstöðvar kjörstjórnar í Mexíkó í gær til að krefjast endurtalningar í forsetakosningum þar í landi. Lopez Obrador var í framboði í þeim kosningum og hefur krafist þess að atkvæði verði öll talin að nýju. Kjörstjórn hefur hins vegar úrskurðað að atkvæði frá níu prósent kjörstaða verði talin á ný. Erlent 8.8.2006 08:28
Njósnavél Hizbolla skotin niður Ísraelsher sendi í gærkvöldi frá sér myndband sem sagt er sýna þegar vél ísrelska flughersins skýtur niður fjarstýrða smávél Hizbollah-skæruliða þar sem henni var flogið undan strönd Ísraels. Erlent 8.8.2006 08:17
Lausn í sjónmáli Fulltrúar ríkja sem eiga sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sitja nú á rökstólum og ræða orðalag ályktunar um vopnahlé í átökum Ísraela og Hizbollah-skæruliða. Sendiherra Þjóðverja segir samkomulag í sjónmáli. Að minnsta kosti 49 almennir borgarar féllu í árásum Ísraelshers á Líbanon í gær. Erlent 8.8.2006 08:14
Fleiri hjálparstarsmenn myrtir á Srí Lanka Frönsk hjálparsamtök á Srí Lanka segja að tveir starfsmenn þeirra til viðbótar hafi fundist látnir í bænum Muttur í nótt. Fimmtán aðrir fundust látnir í höfuðstöðvum samtakanna í bænum í gær. Ekki liggur fyrir hvort stjórnarher landsins eða uppreisnarmenn Tamíltígra bera ábyrgð á morðunum en fulltrúar þeirra saka hvorn annan um morðin. Erlent 8.8.2006 08:10
Sprengjuregnið var óþægilega nálægt Harðir bardagar hafa staðið milli stjórnarhers Srí Lanka og Tamíltígra í norðausturhluta Srí Lanka eftir að Tamíltígrar skrúfuðu fyrir vatnsrennsli til bæjarins. Íslenskur friðargæsluliði lenti í skotárás um helgina. Erlent 7.8.2006 22:37
Karlmaður handtekinn Lík af þungaðri konu fannst í vikunni á floti við Ekerö, skammt fyrir utan Stokkhólm. Að sögn lögreglu var konan myrt fyrir mörgum mánuðum og í fyrstu var ekkert annað vitað um hana en að hún hefði líklega verið af erlendu bergi brotin og komin rúma sjö mánuði á leið. Erlent 7.8.2006 22:37
Stækkaði brjóstin í útlöndum Norsk kona hefur verið kærð fyrir að ljúga því að tryggingafélagi sínu að hún hafi neyðst til að ganga undir aðgerð á eggjastokkum sínum á meðan hún var í fríi í Dóminíska lýðveldinu í fyrra. Í raun lét hún bara stækka brjóst sín. Þetta kemur fram á fréttavef Aftenposten. Erlent 7.8.2006 22:37
Vopnahléstillögu hafnað Líbanar höfnuðu tillögum Frakka og Bandaríkjamanna um vopnahlésályktun sem lögð var fram um helgina. Ísraelskir embættismenn voru almennt ánægðir með ályktunina þar sem hún heimilar Ísraelsher að beita hernum í varnaðarskyni. Erlent 7.8.2006 22:37
Halda ástandi Castros leyndu Fidel Castro er nú á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna innvortis blæðinga í síðustu viku. Varaforseti Kúbu, Carlos Lage, sagði á sunnudag að líðan Castros væri góð og hann myndi snúa aftur til starfa innan fárra vikna. Erlent 7.8.2006 22:37
Mikil skelfing grípur um sig Tæplega 200 manns leituðu á slysavarðsstofu í borginni Lenz í Austurríki á miðvikudag vegna ótta við kóngulóarbit. Eingöngu átta voru greindir með „hugsanleg einkenni“ og segja læknar kóngulóarfælni hafa brotist út í landinu. Erlent 7.8.2006 22:37
Fá ekki að ganga í skóla Um 7.000 börn og ungmenni í Rúmeníu eru smituð af HIV-veirunni og segja mannréttindahópar þau vera fórnarlömb fordóma í eigin landi. Börnin gangi ekki í skóla og njóti hvorki þjónustu tannlækna né fái rétt lyf við sjúkdómi sínum. Erlent 7.8.2006 22:37
Chavez fær ekki Saab-vopn Sænski hergagnaframleiðandinn Saab ætlar að hætta að selja vopn til Venesúela vegna banns Bandaríkjastjórnar við vopnasölu til stjórnar Hugo Chavez. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Erlent 7.8.2006 22:37
Boðar meiri landhernað Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Amir Peretz varnarmálaráðherra funduðu í gær með hershöfðingjum í norðurhéruðum landsins og töluðu um frekari landhernað í Líbanon. „Ég færi ykkur allan styrk og allan stuðning,“ sagði Olmert á fundinum. „Við munum ekki stoppa.“ Erlent 7.8.2006 22:37
Beðið eftir niðurstöðu friðarviðræðna Amir Peretz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsher myndi herða árásir á Hizbollah-samtökin ef niðurstaða fæst ekki innan skamms í friðarviðræðunum. Ráðherrar Arabalanda komu saman í dag í Beirút og ræddu átökin í Líbanon. Erlent 7.8.2006 18:47
Lopez Obrador vill endurtelja atkvæði að fullu Frambjóðandi vinstrimanna í nýafstöðnum forsetakosningum í Mexíkó hafnar niðurstöðu hæstaréttar landsins um að fyrirskipa endurtalningu atkvæða einungis að hluta. Andres Manuel Lopez Obrador hvatti stuðningsmenn sína í gær til þess að halda áfram mótmælaaðgerðum sínum í miðborg Mexíkóborgar, þar sem tugþúsundir manna hafa stöðvað bæjarlíf undanfarna daga. Kosningarnar fóru fram 2. júlí og samkvæmt opinberum niðurstöðum hlaut hægrimaðurinn Felipe Calderon nauman meirihluta. Erlent 7.8.2006 10:00
Ellefu manns létust í Suður-Líbanon Friðarviðræðrur vegna átakanna Líbanon falla í skuggann af stanslausum árásum Hizbollah-liða og Ísraelshers. Ellefu óbreyttir borgarar létust í árásum Ísraelshers á Suður-Líbanon í morgun. Erlent 7.8.2006 10:04
Átján slösuðust þegar stigi hrundi í Hollandi Að minnsta kosti átján manns slösuðust, þar af þrír alvarlega, þegar stigi við skipaskurð í Hollandi hrundi í gærkvöldi. Fjöldi manns stóð í stiganum þegar slysið varð. Erlent 7.8.2006 09:20
Castro á batavegi Varaforseti Kúbu segir að Fídel Castro forseti sé á batavegi. Carlos Lage sagði í viðtali við fréttamenn í Bólivíu að Castro hefði gengist undir flókna skurðaðgerð vegna innvortist blæðinga. Erlent 7.8.2006 09:17
Vill útrýma kjarnorkuvopnum Borgarstjórinn í Hiroshima hvatti til þess í dag að öllum kjarnorkuvopnum yrði útrýmt. 61 ár er í dag liðið síðan kjarnorkusprengju var varpað á borgina. Erlent 6.8.2006 18:29
Íslenskur eftirlitsmaður lenti í skotárás á Sri Lanka Sigurður Hrafn Gíslason friðargæsluliði, var á meðal norrænna eftirlitsmanna sem lentu í skotárás stjórnarhersins á Sri Lanka í dag. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sakaði hann ekki. Innlent 6.8.2006 16:10
Náðu aftur stjórn yfir Muttur Stjórnarherinn í Sri Lanka segist vera búinn að ná stjórn yfir bænum Muttur í norðausturhluta landsins en harðir bardagar hafa geysað þar á milli stjórnarhersins og Tamíl-Tígranna undanfarna daga. Rún Ingvarsdóttir. Erlent 6.8.2006 12:25
Sautján manns létust í átökum Ísraelshers og Líbanons í morgun Alls dóu sautján manns í átökum Ísrealshers og Hizbollah-skæruliða í morgun. Ísraelar segja tillögu Bandaríkjamanna og Frakka um að binda endi á átökin vera mikilvæga. Þó segjast þeir ekki munu stöðva árásirnar á næstu dögum. Erlent 6.8.2006 12:09
Óásættanlegt að hætta að auðga úran Stjórnvöld í Íran segja nýjustu ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna varðandi kjarnorkuáætlun landsins vera óásættanlega. Í ályktuninni er þess krafist að Íranar hætti að auðga úran. Stjórnvöldum er gefinn frestur til ágústloka til að hætta við kjarnorkuáætlun sína, ella verði landið beitt efnahagslegum og pólitískum þvingunum. Asefi, talsmaður íranska utanríkisráðuneytisins, sagði ályktunina ólöglega og ganga gegn réttindum Írans. Hann sagði þó að Íranar myndu taka þátt í samningaviðræðum til að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Hins vegar sagði Ali Larijani, yfirmaður samninganefndar Írana, í dag að stjórnvöld myndu frekar víkka út kjarnorkuáætlun sína en hætta við hana, í mótmælaskyni við ályktunina. Erlent 6.8.2006 11:59
Flóð í Eþíópíu Sjötíu manns létust í morgun í Eþíópíu þegar áin Dire Dawa flæddi yfir bakka sína. Að minnsta kosti fimmtíu manns slösuðust alvarlega og yfir hundrað hús eyðilöggðust. Unnið er að björgun íbúa í þorpum í nágrenni árinnar. Erlent 6.8.2006 10:20
Átök í rénum í bænum Muttur Stjórnarherinn í Sri Lanka segist vera búinn að ná stjórn yfir bænum Muttur í norðausturhluta landsins. Þúsundir hafa flúið bæinn eftir harða bardaga þar síðustu daga. Í síðustu viku lokuðu Tamíl tígrarnir fyrir vatn til bæja sem stjórnarherinn ræður yfir í norðausturhlutanum. Seinni partinn í gær dró úr átökunum en enn er ekki búið að leysa vandamál varðandi vatnsskort. Stjórnarherinn og Tamíl tígrarnir undirrituðu samning um vopnahlé árið 2002 eftir tæplega tveggja áratuga borgarastríð þar í landi. Bardagar hafa þó verið tíðir, sérstaklega í kringum bæinn Muttur sem er undir stjórn hersins en á svæði Tamíl tígranna. Erlent 6.8.2006 10:16
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent