
Þýski handboltinn

Bjarki Már hafði betur gegn Oddi
Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þurftu flestir að sætta sig við tap í kvöld.

Viggó aftur að fá nýjan samning í Þýskalandi
Nóg að gera hjá Viggó Kristjánssyni við samningaborðið.

Oddur í annað sinn í liði umferðarinnar
Akureyringurinn lék vel með Balingen-Weilstetten gegn Die Eulen Ludwigshafen.

Mikilvægur sigur hjá Kristjáni og Alexander | Oddur fór á kostum
Hörkuleikir í þýska boltanum í dag.

Bjarki heldur áfram að draga Lemgo á herðum sér
Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum í búningi Lemgo en hann var enn og aftur markahæsti leikmaður liðsins í kvöld.

Sá fram á að fá minni spiltíma hjá Leipzig innan tíðar
Viggó Kristjánsson færði sig um set í Þýskalandi.

Verður ekki áfram þrátt fyrir að hafa náð besta árangri í sögu félagsins
Aðalsteinn Eyjólfsson yfirgefur Erlangen eftir tímabilið.

Sportpakkinn: Viggó samdi við Wetzlar
Viggó Kristjánsson hefur færst sig um set í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hann mun spila með Wetzlar það sem eftir er tímabils.

Alexander skoraði fimm í mikilvægum sigri
Alexander Petersson og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu mikilvægan sigur í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Enn einn stórleikurinn hjá Bjarka Má: Markahæstur í Þýskalandi
Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum í þýsku úrvalsdeildinni.

Viggó öflugur í sigri
Viggó Kristjánsson spilaði vel þegar Leipzig vann útisigur á Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Arnar Freyr til Melsungen
Línumaðurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við Melsungen.

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið og verður frá í átta vikur
Óheppnin eltir hafnfirska leikstjórnandann.

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór úr axarlið í kvöld er hann meiddist illa í leik Kiel og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum.

Tár á hvarmi Gísla er hann var leiddur af velli: Kiel sendi honum kveðju á Twitter
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór meiddur af velli er tæpar tíu mínútur voru eftir af stórleik Kiel og Rhein Neckar-Löwen í þýska boltanum í kvöld.

Kristján og Alexander sóttu sigur gegn Kiel
Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld.

Sportpakkinn: Pressa á Kristjáni
Rhein-Neckar Löwen hefur byrjað tímabilið rólega.

Bjarki Már markahæstur í tapi
Bjarki Már Elísson fór enn einu sinni fyrir liði Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Lemgo þurfti þó að sætta sig við tap gegn Göppingen.

Ljónin hans Kristjáns án sigurs í þremur leikjum í röð
Hans Lindberg tryggði Füchse Berlin sigur á Rhein-Neckar Löwen.

Tíundi sigur Kiel í röð
Kiel er á góðu skriði, Bergrischer vann góðan sigur en Geir Sveinsson og lærisveinar eru á botninum.

Hálfþrítugur þjálfari tekur við Füchse Berlin
Dagur Sigurðsson gaf Jaron Siewert sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Füchse Berlin 2013. Sjö árum síðar tekur Siewert við Berlínarrefunum.

Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma
Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin.

Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi
Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli.

Tveir Þórsarar í liði umferðarinnar í Þýskalandi
Hornamennirnir frá Akureyri gerðu gott mót í síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Oddur markahæstur er Balingen vann
Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen sem vann eins marks sigur á Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Arnór markahæstur í jafntefli
Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem gerði jafntefli við Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Bjarki Már skoraði níu í tapi
Þrátt fyrir stórleik þá náði Bjarki Már Elísson ekki að vera markahæstur í liði Lemgo sem tapaði fyrir Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Bjarki Már valinn bestur í september
Íslenski hornamaðurinn var valinn leikmaður septembermánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Arnór Þór skoraði þrjú mörk í tapi
Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer biðu lægri hlut fyrir Fuchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Lærisveinar Aðalsteins gerðu jafntefli við Löwen
Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.