Þýski handboltinn Alexander vann Íslendingaslaginn og lærisveinar Guðmundar unnu góðan sigur Alls voru fjögur Íslendingalið að keppa í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Aðeins Melsungen og Flenburg lönduðu sigri. Handbolti 30.5.2021 16:44 Bergischer steinlá gegn Wetzlar Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer heimsóttu HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði átta mörk, en það dugði skammt því Bergischer þurfti að sætta sig við átta marka tap, 30-22. Handbolti 29.5.2021 20:02 Ómar Ingi fór á kostum enn eina ferðina Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg unnu stórsigur þegar þeir heimsóttu Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi var markahæsti maður vallarins með níu mörk, en lokatölur urðu 35-25 Magdeburg í vil. Handbolti 29.5.2021 19:01 Ómar Ingi magnaður í liði Magdeburg | Jafnt hjá Alexander og Ými Ómar Ingi Magnússon átti ótrúlegan leik er Magdeburg vann Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Bjarki Már Elísson, Alexander Petersson, Ýmir Örn Gíslason og Arnar Freyr Arnarsson einnig með sínum liðum. Handbolti 27.5.2021 19:11 Bjarki Már skoraði níu í tapi Lemgo og lærisveinar Guðmundar biðu afhroð Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. Tvö þeirra máttu þola tap. Handbolti 24.5.2021 21:31 Fór á kostum og Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-keppninnar. Magdeburg vann eins marks sigur á Wisla Plock, 30-29. Handbolti 22.5.2021 20:00 Stórleikur Bjarka tryggði nauman sigur Bjarki Már Elísson átti stórkostlegan leik er Lemgo lagði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach stórsigur í B-deildinni. Handbolti 20.5.2021 19:00 Ómar Ingi skoraði sex í óvæntu tapi Magdeburg gegn Leipzig Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg töpuðu óvænt gegn Leipzig í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi var markahæstur í liði Magdeburg með sex mörk, en það dugði ekki til og þeir þurftu að sætta sig við naumt eins marks tap, 34-33. Handbolti 16.5.2021 14:38 Fücshe Berlin fór illa með Göppingen Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Göppingen heimsóttu Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag. Füchse Berlin tók afgerandi forystu snemma leiks og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 34-27. Gunnar Steinn skoraði eitt mark fyrir gestina. Handbolti 16.5.2021 11:41 Tap hjá Íslendingaliðunum Oddur Gretarsson og Ýmir Örn Gíslason máttu báðir þola tap í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.5.2021 22:01 Íslensku landsliðsmennirnir áberandi í dag Í dag fór fram fjöldi leikja í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þar ber helst að nefna Íslendingaslag Lemgo og Stuttgart. Handbolti 13.5.2021 20:00 Alexander á leið til Guðmundar Alexander Petersson er á leið til þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen þar sem hann mun leika undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 11.5.2021 11:31 Viggó afgreiddi Löwen Viggó Kristjánsson átti frábæran leik er Stuttgart vann fjögurra marka sigur, 32-28, á Rhein Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.5.2021 15:39 Lærisveinar Guðjóns Vals nálgast Bundesliguna Sex Íslendingar voru að störfum í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 8.5.2021 20:24 Ómar Ingi og Damgaard gerðu nær öll mörk Magdeburg í sigri Óhætt er að segja að Mikkel Damgaard og Ómar Ingi Magnússon hafi farið fyrir sóknarleik Magdeburg gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 8.5.2021 18:19 Bjarki markahæstur í sigri og sóttkvíin hafði ekki áhrif á Arnór Bjarki Már Elísson var markahæstur í sigri Lemgo á HSG Wetzlar, 27-21, er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 5.5.2021 19:00 Guðjón Valur krækir í Hákon Daða Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Gummersbach í sumar. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach. Handbolti 5.5.2021 09:06 Fara beint út á völl eftir tvær vikur í sóttkví Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni og íslenska handboltalandsliðsins, losnaði úr tveggja vikna sóttkví á miðnætti. Hann fær ekki langan tíma til að koma sér af stað en Bergischer mætir Essen síðar í dag. Handbolti 5.5.2021 07:02 Arnór og Ómar Ingi tilnefndir sem leikmaður mánaðarins Tveir íslenskir landsliðsmenn eru tilnefndir sem besti leikmaður apríl-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 4.5.2021 16:30 Ómar Ingi skoraði sex í tapi Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem tapaði naumlega 30-28 fyrir Erlangen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar er þriðji markahæstur í deildinni. Handbolti 25.4.2021 15:42 Lærisveinar Guðmundar töpuðu í Íslendingaslag Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu 32-30 fyrir toppliði Flensburgar í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Flensburg er í harðri titilbaráttu við Kiel. Handbolti 25.4.2021 13:09 Oddur skoraði fjögur í mikilvægum sigri Oddur Gretarsson átti fínan leik er Balingen-Weilstetten vann mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu fyrir Kiel og þá vann topplið Flensburgar sinn leik. Handbolti 22.4.2021 20:01 Oddur markahæstur í tapi og Göppingen misstigu sig Oddur Grétarsson og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten steinlágu fyrir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 22-33, en Niclas Ekberg lék á alls oddi í liði Kiel. Handbolti 18.4.2021 15:40 Ómar Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg tóku á móti lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi skoraði fimm mörk og hjálpaði liði sínu að vinna fjögurra marka sigur, 31-27. Arnar Freyr Arnarsson er í liði Melsungen, en hann komst ekki á blað í dag. Handbolti 18.4.2021 13:04 Ýmir Örn öflugur í sigri Ljónanna Ýmir Örn Gíslason átti mjög góðan leik er Rhein-Neckar Löwen vann Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 33-28. Handbolti 17.4.2021 20:46 Ótrúleg tölfræði Ómars Inga eftir landsleikjahléið Það er engu logið að Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, hafi verið óstöðvandi að undanförnu. Eftir landsleikjahléið hefur hann verið markahæstur hjá Magdeburg í öllum leikjum liðsins nema tveimur. Handbolti 16.4.2021 13:01 Átta mörk Arnórs dugðu ekki til Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Arnór Þór Gunnarsson skoraði átta mörk þegar lið hans Bergischer tapaði 33-30 á útivelli gegn Kiel og Alexander Petersson og félagar í Flensburg rétt mörðu Tusem Essen 28-29. Handbolti 15.4.2021 18:46 Ómar fór á kostum í sigri Ómar Ingi Magnússon var lang markahæsti leikmaður vallarins er Magdeburg hafði betur gegn Nordhorn-Lingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.4.2021 15:36 Melsungen og Löwen unnu en fimm mörk Odds dugðu ekki til sigurs Þrjú Íslendingalið voru eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eitt í B-deildinni. Balingen-Weilstetten tapaði gegn Göppingen, Melsungen vann Essen og Rhein-Neckar Löwen vann Nordhorn-Lingen. Þá tapaði Gummersbach í B-deildinni. Handbolti 8.4.2021 20:01 Gísli óttaðist um ferilinn en stuðningur mömmu hjálpaði Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, óttaðist að handboltaferlinum væri lokið þegar hann fór úr axlarlið í síðasta mánuði. Áfallið var mikið en Gísli fékk uppörvandi skilaboð frá lækninum sem sér um aðgerð á öxlinni. Handbolti 7.4.2021 10:01 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 35 ›
Alexander vann Íslendingaslaginn og lærisveinar Guðmundar unnu góðan sigur Alls voru fjögur Íslendingalið að keppa í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Aðeins Melsungen og Flenburg lönduðu sigri. Handbolti 30.5.2021 16:44
Bergischer steinlá gegn Wetzlar Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer heimsóttu HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði átta mörk, en það dugði skammt því Bergischer þurfti að sætta sig við átta marka tap, 30-22. Handbolti 29.5.2021 20:02
Ómar Ingi fór á kostum enn eina ferðina Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg unnu stórsigur þegar þeir heimsóttu Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi var markahæsti maður vallarins með níu mörk, en lokatölur urðu 35-25 Magdeburg í vil. Handbolti 29.5.2021 19:01
Ómar Ingi magnaður í liði Magdeburg | Jafnt hjá Alexander og Ými Ómar Ingi Magnússon átti ótrúlegan leik er Magdeburg vann Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Bjarki Már Elísson, Alexander Petersson, Ýmir Örn Gíslason og Arnar Freyr Arnarsson einnig með sínum liðum. Handbolti 27.5.2021 19:11
Bjarki Már skoraði níu í tapi Lemgo og lærisveinar Guðmundar biðu afhroð Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. Tvö þeirra máttu þola tap. Handbolti 24.5.2021 21:31
Fór á kostum og Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-keppninnar. Magdeburg vann eins marks sigur á Wisla Plock, 30-29. Handbolti 22.5.2021 20:00
Stórleikur Bjarka tryggði nauman sigur Bjarki Már Elísson átti stórkostlegan leik er Lemgo lagði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach stórsigur í B-deildinni. Handbolti 20.5.2021 19:00
Ómar Ingi skoraði sex í óvæntu tapi Magdeburg gegn Leipzig Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg töpuðu óvænt gegn Leipzig í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi var markahæstur í liði Magdeburg með sex mörk, en það dugði ekki til og þeir þurftu að sætta sig við naumt eins marks tap, 34-33. Handbolti 16.5.2021 14:38
Fücshe Berlin fór illa með Göppingen Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Göppingen heimsóttu Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag. Füchse Berlin tók afgerandi forystu snemma leiks og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 34-27. Gunnar Steinn skoraði eitt mark fyrir gestina. Handbolti 16.5.2021 11:41
Tap hjá Íslendingaliðunum Oddur Gretarsson og Ýmir Örn Gíslason máttu báðir þola tap í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.5.2021 22:01
Íslensku landsliðsmennirnir áberandi í dag Í dag fór fram fjöldi leikja í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þar ber helst að nefna Íslendingaslag Lemgo og Stuttgart. Handbolti 13.5.2021 20:00
Alexander á leið til Guðmundar Alexander Petersson er á leið til þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen þar sem hann mun leika undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 11.5.2021 11:31
Viggó afgreiddi Löwen Viggó Kristjánsson átti frábæran leik er Stuttgart vann fjögurra marka sigur, 32-28, á Rhein Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.5.2021 15:39
Lærisveinar Guðjóns Vals nálgast Bundesliguna Sex Íslendingar voru að störfum í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 8.5.2021 20:24
Ómar Ingi og Damgaard gerðu nær öll mörk Magdeburg í sigri Óhætt er að segja að Mikkel Damgaard og Ómar Ingi Magnússon hafi farið fyrir sóknarleik Magdeburg gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 8.5.2021 18:19
Bjarki markahæstur í sigri og sóttkvíin hafði ekki áhrif á Arnór Bjarki Már Elísson var markahæstur í sigri Lemgo á HSG Wetzlar, 27-21, er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 5.5.2021 19:00
Guðjón Valur krækir í Hákon Daða Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Gummersbach í sumar. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach. Handbolti 5.5.2021 09:06
Fara beint út á völl eftir tvær vikur í sóttkví Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni og íslenska handboltalandsliðsins, losnaði úr tveggja vikna sóttkví á miðnætti. Hann fær ekki langan tíma til að koma sér af stað en Bergischer mætir Essen síðar í dag. Handbolti 5.5.2021 07:02
Arnór og Ómar Ingi tilnefndir sem leikmaður mánaðarins Tveir íslenskir landsliðsmenn eru tilnefndir sem besti leikmaður apríl-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 4.5.2021 16:30
Ómar Ingi skoraði sex í tapi Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem tapaði naumlega 30-28 fyrir Erlangen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar er þriðji markahæstur í deildinni. Handbolti 25.4.2021 15:42
Lærisveinar Guðmundar töpuðu í Íslendingaslag Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu 32-30 fyrir toppliði Flensburgar í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Flensburg er í harðri titilbaráttu við Kiel. Handbolti 25.4.2021 13:09
Oddur skoraði fjögur í mikilvægum sigri Oddur Gretarsson átti fínan leik er Balingen-Weilstetten vann mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu fyrir Kiel og þá vann topplið Flensburgar sinn leik. Handbolti 22.4.2021 20:01
Oddur markahæstur í tapi og Göppingen misstigu sig Oddur Grétarsson og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten steinlágu fyrir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 22-33, en Niclas Ekberg lék á alls oddi í liði Kiel. Handbolti 18.4.2021 15:40
Ómar Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg tóku á móti lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi skoraði fimm mörk og hjálpaði liði sínu að vinna fjögurra marka sigur, 31-27. Arnar Freyr Arnarsson er í liði Melsungen, en hann komst ekki á blað í dag. Handbolti 18.4.2021 13:04
Ýmir Örn öflugur í sigri Ljónanna Ýmir Örn Gíslason átti mjög góðan leik er Rhein-Neckar Löwen vann Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 33-28. Handbolti 17.4.2021 20:46
Ótrúleg tölfræði Ómars Inga eftir landsleikjahléið Það er engu logið að Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, hafi verið óstöðvandi að undanförnu. Eftir landsleikjahléið hefur hann verið markahæstur hjá Magdeburg í öllum leikjum liðsins nema tveimur. Handbolti 16.4.2021 13:01
Átta mörk Arnórs dugðu ekki til Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Arnór Þór Gunnarsson skoraði átta mörk þegar lið hans Bergischer tapaði 33-30 á útivelli gegn Kiel og Alexander Petersson og félagar í Flensburg rétt mörðu Tusem Essen 28-29. Handbolti 15.4.2021 18:46
Ómar fór á kostum í sigri Ómar Ingi Magnússon var lang markahæsti leikmaður vallarins er Magdeburg hafði betur gegn Nordhorn-Lingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.4.2021 15:36
Melsungen og Löwen unnu en fimm mörk Odds dugðu ekki til sigurs Þrjú Íslendingalið voru eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eitt í B-deildinni. Balingen-Weilstetten tapaði gegn Göppingen, Melsungen vann Essen og Rhein-Neckar Löwen vann Nordhorn-Lingen. Þá tapaði Gummersbach í B-deildinni. Handbolti 8.4.2021 20:01
Gísli óttaðist um ferilinn en stuðningur mömmu hjálpaði Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, óttaðist að handboltaferlinum væri lokið þegar hann fór úr axlarlið í síðasta mánuði. Áfallið var mikið en Gísli fékk uppörvandi skilaboð frá lækninum sem sér um aðgerð á öxlinni. Handbolti 7.4.2021 10:01