Þýski handboltinn Göppingen þegar búið að finna eftirmann Janusar Daða Þýska handknattleiksfélagið Göppingen hefur staðfest að íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason muni yfirgefa félagið næsta sumar. Félagið hefur nú þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 8.10.2021 19:00 Íslendingalið Gummersbach áfram í þýska bikarnum Íslendingalið Gummersbach, sem leikur í næst efstu deild þýska handboltans, er komið áfram í þýska bikarnum eftir átta marka sigur gegn Ferndorf, 30-22. Handbolti 7.10.2021 19:04 Arnar Birkir með flottan leik í tapi gegn Kiel | Melsungen fór áfram Íslendingalið EHV Aue tapaði fyrir stórliði Kiel í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. MT Melsungen vann hins vegar fínan sigur á Bietigheim-Metterzimmern og er komið áfram. Handbolti 6.10.2021 19:25 Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. Handbolti 6.10.2021 12:30 Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. Handbolti 6.10.2021 11:49 Bjarki Már skoraði 16 er fjögur Íslendingalið fóru áfram í þýska bikarnum Sex leikir fóru fram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld, en Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum þeirra. Öll fjögur Íslendingaliðin unnu nokkuð örugga sigra og eru því komin áfram í 16-liða úrslit. Handbolti 5.10.2021 19:43 Gamla liðið hans Viggós vill fá hann aftur Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á leið til síns gamla liðs, Leipzig. Handbolti 5.10.2021 13:31 Fyrsti sigur Stuttgart kom í Íslendingaslag Stuttgart vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar að Rhein-Neckar Löwen kom í heimsókn. Andri Már Rúnarsson skoraði tvö mörk fyrir Stuttgart þegar að liðið vann 35-30. Handbolti 3.10.2021 15:59 Íslendingalið Melsungen með nauman sigur Íslendingaliðið MT Melsungen vann nauman tveggja marka sigur þegar að liðið heimsótti Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fjögur mörk. Handbolti 3.10.2021 13:49 Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. Handbolti 2.10.2021 20:01 Arnar Birkir skoraði átta í naumum sigri Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði átta mörk fyrir EHV Aue þegar að liðið vann eins marks sigur gegn Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag 30-29. Handbolti 2.10.2021 16:38 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir enn með fullt hús stiga Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en þrír af þeim voru Íslendingaslagir. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson hafa unnið alla sex leiki sína í deildinn með Magdeburg eftir þriggja marka sigur gegn MT Melsungen, 27-24. Handbolti 30.9.2021 19:17 Ómar dró vagninn fyrir Magdeburg | Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Magdeburg er enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en Ómar Ingi Magnússin var markahæsti maður liðsins í tveggja marka sigri gegn Leipzig, 30-28. Handbolti 26.9.2021 15:43 Hákon Daði átti stórleik og Gummersbach er enn með fullt hús stiga Hákon Daði Styrmisson átti stórleik er Gummersbach lagði Dessauer í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 35-27. Anton Rúnarsson lék með Emsdetten er liðið gerði jafntefli við Bietigheim. Handbolti 24.9.2021 19:35 Magdeburg og Bergischer höfðu betur í Íslendingaslögum dagsins Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og tveir af þeim voru Íslendingaslagir. Magdeburg með Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs vann öruggan sigur gegn Daníel Þór Ingasyni og HBW Balingen-Weilstetten 28-17. Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Bergischer sem vann með minnsta mun gegn Andra Má Rúnarssyni og félögum hans í Stuttgart, 26-25. Handbolti 23.9.2021 19:14 „Sjaldan sem menn ná árangri strax“ Á ýmsu hefur gengið hjá Guðmundi Guðmundssyni undanfarna daga. Á sunnudaginn var honum sagt upp störfum hjá Melsungen í Þýskalandi en í gær var hann kynntur sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Fredericia og tekur við liðinu næsta sumar. Handbolti 22.9.2021 11:01 Neitaði að taka við af Guðmundi Sænski handboltaþjálfarinn Robert Hedin stendur í framkvæmdum heima hjá sér og ætlar ekki að taka við þýska liðinu Melsungen af Guðmundi Guðmundssyni. Handbolti 21.9.2021 22:01 Melsungen staðfestir brottrekstur Guðmunds Melsungen hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Fréttir af því bárust fyrir helgi og Melsungen hefur nú staðfest þær. Handbolti 20.9.2021 09:17 Þrjú íslensk töp í þýska handboltanum Þrem leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er lokið í dag. Íslendingar voru í eldlínunni í þeim öllum, en engum þeirra tókst að vinna. Handbolti 19.9.2021 15:43 Guðmundur Guðmundsson hættir með Melsungen Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins og MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, er að hætta með liðið eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Handbolti 17.9.2021 20:32 Tveir íslenskir sigrar og tvö íslensk töp í þýska handboltanum Fjórir leikir fóru fram í annarri umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Handbolti 16.9.2021 18:49 Íslendingalið Gummersbach hóf tímabilið á sigri Íslendingaliðið Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar vann góðan níu marka sigur gegn Lubeck-Schwartau í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Lokatölur 31-22, en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson leika með liðinu. Handbolti 14.9.2021 18:46 Stórleikur Bjarka dugði ekki til á meðan Arnór Þór tryggði sigur Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk er Lemgo tapaði fyrir HSG Wetzlar í þýska handboltanum í dag. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk í sigri Bergischer á Hamburg. Handbolti 12.9.2021 16:12 Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15 Handbolti 12.9.2021 13:56 Elvar góður í tapi MT Melsungen Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen. Handbolti 11.9.2021 21:49 Viggó fingurbrotinn og frá fram í desember Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er fingurbrotinn og verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði. Handbolti 10.9.2021 13:30 Ómar Ingi hefur markakóngsvörnina vel Fjórir leikir voru á dagskrá í úrvalsdeild karla í handbolta í Þýskalandi í kvöld. Fimm Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Ómar Ingi Magnússon, markakóngur síðustu leiktíðar, stóð upp úr. Handbolti 9.9.2021 18:50 Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag Þýska úrvalsdeildin í handbolta hófst í dag með fimm leikjum og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo gerðu 26-26 jafntefli gegn Íslendingaliði Melsungen. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fimm mörk. Handbolti 8.9.2021 19:13 Svekkjandi tap Bjarka Más og félaga í þýska Ofurbikarnum Bjarki Már Elísson og félagar hans í þýska liðinu Lemgo þurftu að sætta sig við eins marks tap, 30-29, þegar að liðið mætti Kiel í þýska ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2021 18:37 Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. Handbolti 3.9.2021 16:30 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 35 ›
Göppingen þegar búið að finna eftirmann Janusar Daða Þýska handknattleiksfélagið Göppingen hefur staðfest að íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason muni yfirgefa félagið næsta sumar. Félagið hefur nú þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 8.10.2021 19:00
Íslendingalið Gummersbach áfram í þýska bikarnum Íslendingalið Gummersbach, sem leikur í næst efstu deild þýska handboltans, er komið áfram í þýska bikarnum eftir átta marka sigur gegn Ferndorf, 30-22. Handbolti 7.10.2021 19:04
Arnar Birkir með flottan leik í tapi gegn Kiel | Melsungen fór áfram Íslendingalið EHV Aue tapaði fyrir stórliði Kiel í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. MT Melsungen vann hins vegar fínan sigur á Bietigheim-Metterzimmern og er komið áfram. Handbolti 6.10.2021 19:25
Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. Handbolti 6.10.2021 12:30
Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. Handbolti 6.10.2021 11:49
Bjarki Már skoraði 16 er fjögur Íslendingalið fóru áfram í þýska bikarnum Sex leikir fóru fram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld, en Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum þeirra. Öll fjögur Íslendingaliðin unnu nokkuð örugga sigra og eru því komin áfram í 16-liða úrslit. Handbolti 5.10.2021 19:43
Gamla liðið hans Viggós vill fá hann aftur Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á leið til síns gamla liðs, Leipzig. Handbolti 5.10.2021 13:31
Fyrsti sigur Stuttgart kom í Íslendingaslag Stuttgart vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar að Rhein-Neckar Löwen kom í heimsókn. Andri Már Rúnarsson skoraði tvö mörk fyrir Stuttgart þegar að liðið vann 35-30. Handbolti 3.10.2021 15:59
Íslendingalið Melsungen með nauman sigur Íslendingaliðið MT Melsungen vann nauman tveggja marka sigur þegar að liðið heimsótti Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fjögur mörk. Handbolti 3.10.2021 13:49
Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. Handbolti 2.10.2021 20:01
Arnar Birkir skoraði átta í naumum sigri Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði átta mörk fyrir EHV Aue þegar að liðið vann eins marks sigur gegn Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag 30-29. Handbolti 2.10.2021 16:38
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir enn með fullt hús stiga Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en þrír af þeim voru Íslendingaslagir. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson hafa unnið alla sex leiki sína í deildinn með Magdeburg eftir þriggja marka sigur gegn MT Melsungen, 27-24. Handbolti 30.9.2021 19:17
Ómar dró vagninn fyrir Magdeburg | Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Magdeburg er enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en Ómar Ingi Magnússin var markahæsti maður liðsins í tveggja marka sigri gegn Leipzig, 30-28. Handbolti 26.9.2021 15:43
Hákon Daði átti stórleik og Gummersbach er enn með fullt hús stiga Hákon Daði Styrmisson átti stórleik er Gummersbach lagði Dessauer í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 35-27. Anton Rúnarsson lék með Emsdetten er liðið gerði jafntefli við Bietigheim. Handbolti 24.9.2021 19:35
Magdeburg og Bergischer höfðu betur í Íslendingaslögum dagsins Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og tveir af þeim voru Íslendingaslagir. Magdeburg með Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs vann öruggan sigur gegn Daníel Þór Ingasyni og HBW Balingen-Weilstetten 28-17. Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Bergischer sem vann með minnsta mun gegn Andra Má Rúnarssyni og félögum hans í Stuttgart, 26-25. Handbolti 23.9.2021 19:14
„Sjaldan sem menn ná árangri strax“ Á ýmsu hefur gengið hjá Guðmundi Guðmundssyni undanfarna daga. Á sunnudaginn var honum sagt upp störfum hjá Melsungen í Þýskalandi en í gær var hann kynntur sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Fredericia og tekur við liðinu næsta sumar. Handbolti 22.9.2021 11:01
Neitaði að taka við af Guðmundi Sænski handboltaþjálfarinn Robert Hedin stendur í framkvæmdum heima hjá sér og ætlar ekki að taka við þýska liðinu Melsungen af Guðmundi Guðmundssyni. Handbolti 21.9.2021 22:01
Melsungen staðfestir brottrekstur Guðmunds Melsungen hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Fréttir af því bárust fyrir helgi og Melsungen hefur nú staðfest þær. Handbolti 20.9.2021 09:17
Þrjú íslensk töp í þýska handboltanum Þrem leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er lokið í dag. Íslendingar voru í eldlínunni í þeim öllum, en engum þeirra tókst að vinna. Handbolti 19.9.2021 15:43
Guðmundur Guðmundsson hættir með Melsungen Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins og MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, er að hætta með liðið eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Handbolti 17.9.2021 20:32
Tveir íslenskir sigrar og tvö íslensk töp í þýska handboltanum Fjórir leikir fóru fram í annarri umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Handbolti 16.9.2021 18:49
Íslendingalið Gummersbach hóf tímabilið á sigri Íslendingaliðið Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar vann góðan níu marka sigur gegn Lubeck-Schwartau í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Lokatölur 31-22, en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson leika með liðinu. Handbolti 14.9.2021 18:46
Stórleikur Bjarka dugði ekki til á meðan Arnór Þór tryggði sigur Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk er Lemgo tapaði fyrir HSG Wetzlar í þýska handboltanum í dag. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk í sigri Bergischer á Hamburg. Handbolti 12.9.2021 16:12
Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15 Handbolti 12.9.2021 13:56
Elvar góður í tapi MT Melsungen Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen. Handbolti 11.9.2021 21:49
Viggó fingurbrotinn og frá fram í desember Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er fingurbrotinn og verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði. Handbolti 10.9.2021 13:30
Ómar Ingi hefur markakóngsvörnina vel Fjórir leikir voru á dagskrá í úrvalsdeild karla í handbolta í Þýskalandi í kvöld. Fimm Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Ómar Ingi Magnússon, markakóngur síðustu leiktíðar, stóð upp úr. Handbolti 9.9.2021 18:50
Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag Þýska úrvalsdeildin í handbolta hófst í dag með fimm leikjum og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo gerðu 26-26 jafntefli gegn Íslendingaliði Melsungen. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fimm mörk. Handbolti 8.9.2021 19:13
Svekkjandi tap Bjarka Más og félaga í þýska Ofurbikarnum Bjarki Már Elísson og félagar hans í þýska liðinu Lemgo þurftu að sætta sig við eins marks tap, 30-29, þegar að liðið mætti Kiel í þýska ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2021 18:37
Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. Handbolti 3.9.2021 16:30