Norski boltinn Stráðu salti í sár Rosenborg eftir að hafa stolið Brynjari Inga af þeim Vålerenga skaut létt á Rosenborg þegar félagið kynnti Brynjar Inga Bjarnason sem nýjasta leikmann félagsins. Fótbolti 28.12.2021 10:31 Brynjar Ingi til Vålerenga Brynjar Ingi Bjarnason hefur gengið til liðs við norska knattspyrnufélagið Vålerenga. Samningur hans gildir til ársins 2025. Fótbolti 27.12.2021 19:31 „Aðalmarkmiðið að komast í landsliðshópinn“ Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 25.12.2021 09:00 Fullyrðir að Brynjar Ingi verði liðsfélagi Viðars Arnar Það stefnir allt í að innan skamms verði tveir íslenskir landsliðsmenn á mála hjá norska knattspyrnufélaginu Vålerenga. Svo virðist sem miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason sé svo gott sem búinn að staðfesta að hann sé á leið til félagsins. Fótbolti 24.12.2021 13:00 Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. Fótbolti 24.12.2021 11:31 Þroskaðist mikið við að verða faðir og nær allt gekk upp á liðnu tímabili Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. Gengi liðsins var ágætt en Viðar Ari fór mikinn á hægri vængnum og gat vart hætt að skora. Fótbolti 24.12.2021 11:00 Norskur rappari reiður eftir að Alfons og félagar fögnuðu titlinum Alfons Sampsted, félagar hans í Bodö/Glimt og stuðningsmenn liðsins fögnuðu í gær meistaratitli annað árið í röð í norska fótboltanum. Ekki voru allir hrifnir af fagnaðarlátunum. Fótbolti 13.12.2021 10:30 Alfons norskur meistari með Bodø/Glimt Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt tryggðu sér í dag norska deildarmeistaratitilinn með öruggum 0-3 útisigri geg botnliði Mjøndalen í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.12.2021 17:54 Amanda skoraði mark ársins | Sögð vera á leið í sterkari deild Landsliðskonan Amanda Andradóttir átti mark ársins í norsku úrvalsdeildinni. Hún varð bikarmeistari með Vålerenga nýverið en er nú sögð vera á leið í sterkari deild. Fótbolti 12.12.2021 14:31 Milos sagður hafna Rosenborg Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks í fótbolta, hefur ákveðið að afþakka boð um að taka við norska stórveldinu Rosenborg. Fótbolti 10.12.2021 10:26 Fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks að taka við Rosenborg Milos Milojevic er við það að taka við norska stórveldinu Rosenborg. Milos lék lengi vel hér á landi og þjálfaði svo bæði Víking og Breiðablik frá 2013 til 2017. Nú virðist sem hann sé á leiðinni að taka við einu stærsta liði Skandinavíu. Fótbolti 6.12.2021 22:30 Fyrrverandi leikmaður Pepsi deildarinnar í fótbolta eftirlýstur í 194 löndum Alþjóðalögreglan, Interpol, leitar enn að senegalska knattspyrnumanninum Babacar Sarr sem spilaði hér á landi fyrir tæpum áratug síðan. Hans hefur nú verið leitað í tvö ár og það er eins og jörðin hafi gleypt hann. Fótbolti 6.12.2021 08:31 Alfons og félagar stigi frá titlinum | Viðar Ari áfram á skotskónum Bodø/Glimt er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn annan Noregsmeistaratitil í röð. Jafntefli gegn Brann kom ekki að sök í dag þar sem Molde missteig sig. Þá var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni. Fótbolti 5.12.2021 18:15 „Hefði viljað standa þetta af mér“ „Eftir á að hyggja hefði maður viljað standa þetta af sér, en ég er með áverka á hálsinum sem segja svolítið til um hversu fast höggið var,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson um það þegar liðsfélagi hans fékk rautt spjald eftir að hafa hrint Patrik. Fótbolti 29.11.2021 11:31 Fiskaði samherja sinn af velli í ótrúlegri atburðarás Skrautlegt atvik átti sér stað á lokamínútu leiks Viking og Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Patrik Sigurður Gunnarsson var í aðalhlutverki. Fótbolti 28.11.2021 18:49 Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.11.2021 18:02 Ari og félagar steinlágu í Lilleström Íslendingalið Strömsgodset átti ekki góða heimsókn til Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.11.2021 19:18 Pissaði á ljósmyndara á meðan að Viðar spilaði og skoraði Norska knattspyrnufélagið Brann hefur sett stuðningsmann í bann frá leikjum vegna atviks sem átti sér stað í útileik liðsins gegn Sandefjord á sunnudaginn. Fótbolti 23.11.2021 08:03 Þurftu að gera hálftíma hlé vegna snjóþyngsla í Bodo Alfons Sampsted lék allan leikinn þegar lið hans, Bodo/Glimt, vann öruggan heimasigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.11.2021 18:51 Viðar Ari og Adam Örn á skotskónum í Noregi Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í þeim leikjum sem lokið er í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.11.2021 17:56 Viking missti af tækifæri til að komast í annað sætið Þrír íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.11.2021 20:32 Ingibjörg mætti með hníf til að skrifa undir Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur ákveðið að halda tryggð við bikarmeistara Vålerenga og framlengja dvöl sína í Noregi um að minnsta kosti tvö ár. Fótbolti 15.11.2021 14:33 Ingibjörg spilaði er Vålerenga vann | Glódís Perla sat á bekknum er Bayern tapaði toppslagnum Bayern München tapaði 1-0 gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Í Noregi endaði Vålerenga deildarkeppnina á sigri. Fótbolti 13.11.2021 15:00 Emil segir lán í óláni að hjartað skyldi stoppa innan vallar: Var dáinn í fjórar mínútur Emil Pálsson ræddi í dag við fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hann fór í hjartastopp í fótboltaleik í Noregi í síðustu viku. Hann kveðst afar heppinn að vera á lífi. Fótbolti 10.11.2021 16:09 Emil útskrifaður af sjúkrahúsi Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson var í dag útskrifaður af sjúkrahúsi, en hann var lagður inn í seinustu viku eftir að hafa farið í hjartastopp í leik með Sogndal í norsku fyrstu deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.11.2021 18:01 Sjáðu vítið sem Patrik varði á móti Mjöndalen Patrik Sigurður Gunnarsson er kominn til móts við íslenska landsliðshópinn í Rúmeníu þar sem íslensku strákarnir eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Rúmeníu í undankeppni HM. Patrik ætti að koma fullur sjálfstrausts til móts við landsliðið eftir frábæra frammistöðu um helgina. Fótbolti 9.11.2021 14:00 Milos orðaður við Rosenborg Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er nú orðaður við eitt stærsta félagið í Noregi. Fótbolti 9.11.2021 09:30 Viðar Örn spilaði í markalausu jafntefli Viðar Örn Kjartansson leiddi sóknarlínu Valerenga þegar liðið heimsótti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.11.2021 20:11 Patrik hélt hreinu í sigri - Alfons og félagar töpuðu stigum Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.11.2021 18:05 Amanda og Ingibjörg spiluðu í tapi Vålerenga | Sandviken meistari Íslensku landsliðsmennirnir Amanda Andradóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir byrjuðu báðar í dag þegar að lið þeirra Vålerenga tapaði fyrir Stabæk á heimavelli, 0-1. Úrslitin réðust í norsku deildinni því Sandviken þurfti einungis einn sigur til þess að tryggja sér titilinn og hann kom í dag. Fótbolti 7.11.2021 14:23 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 26 ›
Stráðu salti í sár Rosenborg eftir að hafa stolið Brynjari Inga af þeim Vålerenga skaut létt á Rosenborg þegar félagið kynnti Brynjar Inga Bjarnason sem nýjasta leikmann félagsins. Fótbolti 28.12.2021 10:31
Brynjar Ingi til Vålerenga Brynjar Ingi Bjarnason hefur gengið til liðs við norska knattspyrnufélagið Vålerenga. Samningur hans gildir til ársins 2025. Fótbolti 27.12.2021 19:31
„Aðalmarkmiðið að komast í landsliðshópinn“ Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 25.12.2021 09:00
Fullyrðir að Brynjar Ingi verði liðsfélagi Viðars Arnar Það stefnir allt í að innan skamms verði tveir íslenskir landsliðsmenn á mála hjá norska knattspyrnufélaginu Vålerenga. Svo virðist sem miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason sé svo gott sem búinn að staðfesta að hann sé á leið til félagsins. Fótbolti 24.12.2021 13:00
Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. Fótbolti 24.12.2021 11:31
Þroskaðist mikið við að verða faðir og nær allt gekk upp á liðnu tímabili Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. Gengi liðsins var ágætt en Viðar Ari fór mikinn á hægri vængnum og gat vart hætt að skora. Fótbolti 24.12.2021 11:00
Norskur rappari reiður eftir að Alfons og félagar fögnuðu titlinum Alfons Sampsted, félagar hans í Bodö/Glimt og stuðningsmenn liðsins fögnuðu í gær meistaratitli annað árið í röð í norska fótboltanum. Ekki voru allir hrifnir af fagnaðarlátunum. Fótbolti 13.12.2021 10:30
Alfons norskur meistari með Bodø/Glimt Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt tryggðu sér í dag norska deildarmeistaratitilinn með öruggum 0-3 útisigri geg botnliði Mjøndalen í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.12.2021 17:54
Amanda skoraði mark ársins | Sögð vera á leið í sterkari deild Landsliðskonan Amanda Andradóttir átti mark ársins í norsku úrvalsdeildinni. Hún varð bikarmeistari með Vålerenga nýverið en er nú sögð vera á leið í sterkari deild. Fótbolti 12.12.2021 14:31
Milos sagður hafna Rosenborg Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks í fótbolta, hefur ákveðið að afþakka boð um að taka við norska stórveldinu Rosenborg. Fótbolti 10.12.2021 10:26
Fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks að taka við Rosenborg Milos Milojevic er við það að taka við norska stórveldinu Rosenborg. Milos lék lengi vel hér á landi og þjálfaði svo bæði Víking og Breiðablik frá 2013 til 2017. Nú virðist sem hann sé á leiðinni að taka við einu stærsta liði Skandinavíu. Fótbolti 6.12.2021 22:30
Fyrrverandi leikmaður Pepsi deildarinnar í fótbolta eftirlýstur í 194 löndum Alþjóðalögreglan, Interpol, leitar enn að senegalska knattspyrnumanninum Babacar Sarr sem spilaði hér á landi fyrir tæpum áratug síðan. Hans hefur nú verið leitað í tvö ár og það er eins og jörðin hafi gleypt hann. Fótbolti 6.12.2021 08:31
Alfons og félagar stigi frá titlinum | Viðar Ari áfram á skotskónum Bodø/Glimt er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn annan Noregsmeistaratitil í röð. Jafntefli gegn Brann kom ekki að sök í dag þar sem Molde missteig sig. Þá var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni. Fótbolti 5.12.2021 18:15
„Hefði viljað standa þetta af mér“ „Eftir á að hyggja hefði maður viljað standa þetta af sér, en ég er með áverka á hálsinum sem segja svolítið til um hversu fast höggið var,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson um það þegar liðsfélagi hans fékk rautt spjald eftir að hafa hrint Patrik. Fótbolti 29.11.2021 11:31
Fiskaði samherja sinn af velli í ótrúlegri atburðarás Skrautlegt atvik átti sér stað á lokamínútu leiks Viking og Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Patrik Sigurður Gunnarsson var í aðalhlutverki. Fótbolti 28.11.2021 18:49
Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.11.2021 18:02
Ari og félagar steinlágu í Lilleström Íslendingalið Strömsgodset átti ekki góða heimsókn til Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.11.2021 19:18
Pissaði á ljósmyndara á meðan að Viðar spilaði og skoraði Norska knattspyrnufélagið Brann hefur sett stuðningsmann í bann frá leikjum vegna atviks sem átti sér stað í útileik liðsins gegn Sandefjord á sunnudaginn. Fótbolti 23.11.2021 08:03
Þurftu að gera hálftíma hlé vegna snjóþyngsla í Bodo Alfons Sampsted lék allan leikinn þegar lið hans, Bodo/Glimt, vann öruggan heimasigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.11.2021 18:51
Viðar Ari og Adam Örn á skotskónum í Noregi Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í þeim leikjum sem lokið er í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.11.2021 17:56
Viking missti af tækifæri til að komast í annað sætið Þrír íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.11.2021 20:32
Ingibjörg mætti með hníf til að skrifa undir Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur ákveðið að halda tryggð við bikarmeistara Vålerenga og framlengja dvöl sína í Noregi um að minnsta kosti tvö ár. Fótbolti 15.11.2021 14:33
Ingibjörg spilaði er Vålerenga vann | Glódís Perla sat á bekknum er Bayern tapaði toppslagnum Bayern München tapaði 1-0 gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Í Noregi endaði Vålerenga deildarkeppnina á sigri. Fótbolti 13.11.2021 15:00
Emil segir lán í óláni að hjartað skyldi stoppa innan vallar: Var dáinn í fjórar mínútur Emil Pálsson ræddi í dag við fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hann fór í hjartastopp í fótboltaleik í Noregi í síðustu viku. Hann kveðst afar heppinn að vera á lífi. Fótbolti 10.11.2021 16:09
Emil útskrifaður af sjúkrahúsi Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson var í dag útskrifaður af sjúkrahúsi, en hann var lagður inn í seinustu viku eftir að hafa farið í hjartastopp í leik með Sogndal í norsku fyrstu deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.11.2021 18:01
Sjáðu vítið sem Patrik varði á móti Mjöndalen Patrik Sigurður Gunnarsson er kominn til móts við íslenska landsliðshópinn í Rúmeníu þar sem íslensku strákarnir eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Rúmeníu í undankeppni HM. Patrik ætti að koma fullur sjálfstrausts til móts við landsliðið eftir frábæra frammistöðu um helgina. Fótbolti 9.11.2021 14:00
Milos orðaður við Rosenborg Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er nú orðaður við eitt stærsta félagið í Noregi. Fótbolti 9.11.2021 09:30
Viðar Örn spilaði í markalausu jafntefli Viðar Örn Kjartansson leiddi sóknarlínu Valerenga þegar liðið heimsótti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.11.2021 20:11
Patrik hélt hreinu í sigri - Alfons og félagar töpuðu stigum Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.11.2021 18:05
Amanda og Ingibjörg spiluðu í tapi Vålerenga | Sandviken meistari Íslensku landsliðsmennirnir Amanda Andradóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir byrjuðu báðar í dag þegar að lið þeirra Vålerenga tapaði fyrir Stabæk á heimavelli, 0-1. Úrslitin réðust í norsku deildinni því Sandviken þurfti einungis einn sigur til þess að tryggja sér titilinn og hann kom í dag. Fótbolti 7.11.2021 14:23