Logi fer til Noregs: „Búinn að stefna að þessu síðan ég var lítill krakki“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 18:30 Logi Tómasson og félagar í Víkingi leika í Sambandsdeildinni í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Logi Tómasson er á leið til norska félagsins Strömgodset frá Víkingum. Logi er spenntur og segist hafa stefnt að atvinnumennsku af alvöru síðustu árin. Logi Tómasson mun yfirgefa lið Víkings í Bestu deildinni fyrir lok mánaðarins. Hann er á leið til Strömgodset sem leikur í efstu deild í Noregi. „Bara mjög vel,“ sagði Logi í samtali við Vísi aðspurður hvernig þetta leggðist í hann. „Ég er spenntur að fara í atvinnumennsku. Maður er búinn að stefna að þessu síðan maður var lítill krakki en af alvöru síðustu ár.“ Logi hefur verið hluti af afar sterku Víkingsliði síðustu tímabilin og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2021 og bikarmeistari síðustu þrjú árin. Þá er liðið sem stendur í efsta sæti Bestu deildarinnar og tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum bikarsins fjórða árið í röð. Strömgodset situr í 10. sæti norsku deildarinnar þegar deildin er rúmlega hálfnuð. Liðið siglir nokkuð lygnan sjó, er sjö stigum fyrir ofan Stabæk sem er í umspilssæti neðri hlutans og sjö stigum frá liðinu í 5. sæti deildarinnar. „Þetta er flottur klúbbur sem spilar skemmtilegan fótbolta. Ég er aðeins búinn að skoða þá, það er vel hugsað um menn þarna í klúbbnum. Þetta er spennandi,“ sagði Logi ennfremur. Logi á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Strömgodset og þá er ekki alveg ljóst hvenær hann heldur utan. Víkingar leika við Val í Bestu deildinni á sunnudag og verður Logi að minnsta kosti með Víkingum í þeim leik. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Norski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Logi Tómasson mun yfirgefa lið Víkings í Bestu deildinni fyrir lok mánaðarins. Hann er á leið til Strömgodset sem leikur í efstu deild í Noregi. „Bara mjög vel,“ sagði Logi í samtali við Vísi aðspurður hvernig þetta leggðist í hann. „Ég er spenntur að fara í atvinnumennsku. Maður er búinn að stefna að þessu síðan maður var lítill krakki en af alvöru síðustu ár.“ Logi hefur verið hluti af afar sterku Víkingsliði síðustu tímabilin og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2021 og bikarmeistari síðustu þrjú árin. Þá er liðið sem stendur í efsta sæti Bestu deildarinnar og tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum bikarsins fjórða árið í röð. Strömgodset situr í 10. sæti norsku deildarinnar þegar deildin er rúmlega hálfnuð. Liðið siglir nokkuð lygnan sjó, er sjö stigum fyrir ofan Stabæk sem er í umspilssæti neðri hlutans og sjö stigum frá liðinu í 5. sæti deildarinnar. „Þetta er flottur klúbbur sem spilar skemmtilegan fótbolta. Ég er aðeins búinn að skoða þá, það er vel hugsað um menn þarna í klúbbnum. Þetta er spennandi,“ sagði Logi ennfremur. Logi á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Strömgodset og þá er ekki alveg ljóst hvenær hann heldur utan. Víkingar leika við Val í Bestu deildinni á sunnudag og verður Logi að minnsta kosti með Víkingum í þeim leik.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Norski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira